Dagblaðið - 06.03.1980, Síða 26

Dagblaðið - 06.03.1980, Síða 26
34 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 6. MARZ 1980. Vélhjólakappar Ný spcnnandi bandarísk kvik- mynd meö Perry Lang, Michael MacRae íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og9. Bönnuö innan 12 ára. Ævintýri í orlofsbúðunum (Confessions from a Holiday Camp) Ulenzkur tcxti Sprenghlægileg ný ensk- amer'tsk gamanmynd í litum. Leikstjóri: Norman Cohen. Aöalhlutverk: Robin Ask- with, Anthony Booth, Bill Maynard. Sýnd kl. 5,9.10og II. Bönnuð innan I4ára. Kjarnleiðsla til Kína UMI2214f Humphrey Bogart í Háskólabíó*. Svefninn langi (The Big Sleep) ■ Hin stórkostlega og sigilda mynd meö Humphrey Bogart. Mynd þessi er af mörgurn talin ein bezta leynilögreglu- mynd, sem sézt hefur á hvíta tjaldinu. Mynd, sem enginn má missa af. Sýnd kl. 5. TÓNLEIKAR KL. 8.30. CARAB I o Slmi 32075 mand DIRK BOGARDE som chokoladefabrikanten, der skiftede smag feSlm Cilicsilcg stórmynd i lítum unt islcn/k orlog á árunum fyrir striö. I cikstjóri: Ágúsl (iuðmunds son. • Aðalhlutvcrk: Siguröur Sigurjónsson, í.uöný Ragnarsdóttir. Jón Sigurbjörnsson, Jónas Tryggvason. hctta cr mynd fyrir alla fjól- skylduna. Sýnd kl. 5, 7 9. og 11 ilækkaö verð. hafnorbió Slmi 1M44 "THE WILD GEESE" Villigœsirnar Hin æsispennandi og viö- burðarika litmynd meö: . Richard Burton, Roger Moore, Richard Harris. ísienzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. j Endursýnd kl. 6 og 9. TÓNABÍÓ Sími31182 Álagahúsið. (Burnt Offerlngs.) Æsileg hrollvekja frá United. Artists. Leikstjóri: Dan Curtls Aöalhlutverk: Oliver Reed Karen Black Bette Davis1 Bönnuð innan Iftára. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.20. Frumsýning Nætur- klúbburinn Crazy Horse Bráöfjörug litmynd um fræg- asta og djarfasta næturklúbb í París. „Aöalhlutverk” Dansmeyjar klúbbsins. íslenzkur texti. Bönnuð börnum. Sýndkl.9. Dagblaö án ríkisstyrks DB örvæntingin Ný stórmynd gerö af leik- stjóranum Rainer Werner Fassbinder. Mynd þesri fékk þrenn gull- verðlaun 1978 fyrir beztu leik- stjórn, beztu myndatöku og beztu leikmynd. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde Klaus I.öwitsch Enskt tal, islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 14 ára. Það lifi! Butch og Sundance, „Yngri órin" Spennandi og mjög skemmti- leg ný bandarisk ævintýra- mynd úr villta vestrinu um æskubrek hinna kunnu út- laga, áður en þeir urðu frægir ogeftirlýstir menn. . Leikstjóri: Richard Lester. Aðalhlutverk: William Katt Tom Berenger. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkað verð vt w ooo Flóttinn til Aþenu fjörug og skcmmtilcg ný cnsk-banda- 'rísk Panavision-litmynd. Roger Moore — Tell> Savalas, Davjd Niven, ( laudia Cardinalc, Stefanie Powers og Elliotl (íould. o.m.fi. I.eiksljóri: (ieorge P. (’osmatos íslenzkur lexti. Bönnuðinnan I2ára. Sýnd kl. 3,6 og9. I »«lur D- Frægðar- verkið FRÆGÐARVERKIÐ Bráöskemmtileg og spenn- andi litmynd, fjörugur „vestri” með Dean Martin, Brlan Keith. Leikstjórl: Andrew V. McLaglen. íslenzkur texti. Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 3,05,5,05, 7,05 9,05 og 11,05 L The Deer Hunter Hjartarbaninn Verölaunamyndin fræga, sem cr að slá öll mct hcrlendis. JL sýningarmánuður. Sýnd kl. 5,10 og 9,10 -------uhir D Hesh Gordon Ævintýraleg fantasia, þar sem óspart er gert grin að teikni- syrpuhetjunum. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. •MIDJUVCOI 1. KÓP. SIMI 4X900, (OtvegebenkahAeinu aweUel I KófM«ogl) Miðnæturlosti Ein sú allra djarfasta — og nú stöndum við við það. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Nafnskírteinis krafizt við inn- ganginn. m HAMINGJU... . . . með 13 ira afmælið 22. febrúar, Hafdis min. Guðrún, Maja og Soffa. . . . með pabbahlutverk- ið, Nasi gamli. Vonum að það verði þér ekki ofviða. . . . með 16 ára afmælið I. marz, Guðný Fjóla. Una, Ómar og Spúlla litla. . . . með svefnleysið, Frímann minn. Mundu að engin rós er án þyrna. T-félagar. Barnavinafélagið. . . . með fyrstu verðlaun- in i stóðhestakeppninni, vinurminn. Hestamenn. ... með afmælið 3. marz, elsku mamma og eiginkona min. Láttu aldurinn endast þér vel. Elli, Ásta og Gummi. . . . með 6 ára afmælið, elsku frændi Sævar örn. Hulda Karen. . . . með 1. marz, elsku afi minn. Krakkarnir i Fiúðaseli. . . . með 85 ára afmælið, elsku afi og pabbi Jóhannes. Hresstu þig upp og láttu okkur fara að sjá þig! Fjölskyldan Háteigi 18, Keflavik. . . . með daginn, afi min. Er þessi betri? Þin Erla Björg. . . . með stolnu ril- gerðina, rugli minn. Guðmundur Gislason. . . . með nýju klipping- una og markvörzluna, Þórir. Þú ert á réttri brauti ÍR-aðdáendur. . . . með nýju þarmagas- vélina, þarmagustur minn. U mh verf is verndarráð. . . . með að vera flutt i( einbýlishúsið með sund- laug í garðinum, Sigga. Hvenær megum við koma í heimsókn. 3—C. . . on the 4 of March, dear daddy. We wish you allgoodin yourlife. Yours daughters Vini and Rainy. . . . með 20 ára afmælið 5. marz, Birna. Farðu ekki of oft i rikið! 3—C. Útvarp Fimmtudagur 6. marz 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónieikasyrpa. Léttklassisk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóð^ færi. 14.45 TH umhugsunar. Karl Helgason og Vil- hjáhnur Þ. Viihjálmsson fjalla um áfengismál. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir.Tónleikar. 16.15 Vcðurfregnir. 16.20 Tónlistartlml barnanna. Egill Friðleifsson sér um tfmann. 16.40 Útwpssaga barnanna: „D6ra verður átján ira” eftir Ragnheiöi Jónsdóttur. Sigrún Guðjónsdóttir les (6). 17.00 Siðdegistónleikar. Sinfóniuhljómsveit íslarxls leikur „Endurskin úr norðri” op. 40 eftir Jón Leifs; Páll P. Pálsson stj. / Sinfóníu hljómsveitin í Boston leikur Konsefttilbrigði eftir Alberto Ginastera; Erich Leinsdorf stj. I Eugene Tray og Fllharmonlusveitin I Ant- • werpen leika Pianókonsert eftir Flor Peeters; DanielSternefeldstj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. '19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.35 Dagiegt tál. Helgi Tryggvason fyrrum yfirkcnnari flytur þáttinn. 19.40 Islenzktr eínsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Byggðlrnar þrjár l Brciðholti. Þáttur í umsjá Bimu G. Bjarnleifsdóttur. 20.30 Tónletkar Sinfónluhljómsveitar tslands i HlskólabióL Beint útvarp á fyrri hluta efnis- skrár. Stjörnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari Manuela Wiesler. a. „Prómeþeus”, tónaljóö nr. 5 eftir Franz Liszt. b. Flautukonsert eftir Þorkel Sigurbjömsson (frumflutningur). — Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.10 Lcikrit: „Sldasti nóttinn” eftir R.D. Wingfield. Þýðandi: Ásthildur Egilson. Leik- stjóri: Jón Sigurbjörnsson. Persónur og leik endur: DawsonaöstoAarlögregluforingi.. .. Sigurður Karlsson Brindle................Steindór Hjörleifsson Scaton..................Róbert Arnfinnsson Sir Charles Ebsworth..........Ævar R. Kvaran Hjúkrunarmaður..........Guömundur Pálsson Garwood varðstjóri.........^iguröur Skúlason Aðrir leikendur: Baldvin H^lldórsson, Daníel Williamsson, Guðjón Ingi Sigurðsson, Helga Þ. Stephensen, Jón Hjartarson, Ólafur örn Thoroddsen og Valdemar Helgason. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Lestur Passlusálma (28). 22.40 Reykjavikurptstill: Afturhvarfstregðan. Eggcrt Jónsson borgarhagfræðingur talar. 23.00 Kvöldtónieikar. a. Frönsk svíta nr. 6 I E- dúr eftir Bach. Alicia de Larrocha leikur á pianó. b. Konsert í G-dúr fyrir flautu, óbó og strcngjasvcit cftir Haydn. Paul de Winter og Maurice van Gijscl leika með Belgisku kamm- crsveitinni; Georges Macs stj. c. Sinfónía i F dúr op. 5 nr. 1 eftir Gossec. Sinfóniuhljóm sveitin i Liége leikur; Jacques Houtmann stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 7. marz 7.00 Vcðurfregnir. Fréttir.Tónleikar. 7.10 Leikfirai. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (utdr.). Dagskrá.Tónlcikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Hailveig Thorla cius heldur áfram að lesa „Sögur af Hrokkin- skeggja” í endursögn K.A. MQllcrs og þýðíngu Sigurðar Thorlaciusar (14). 9.20 Lefltflmi.fl.30. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. io.10 Veðurfregnir. Tilkynningar. 10.25 „Ég man það enn”. Skcggi Ásbjarnarson sér um þáttinn. Aðalefnið er lestur Þorsteins ólafssonar yfirkennara á frásögnum af Jóni Magnússyni Vesturlandspósti. 11.00 Morguntónlcikar. Ólafur Vignir Aibertsson leikur Barokksvitu fyrir planóeftii Gunnar Reyni Sveinsson. I Parísarhljómsveit- in leikur „Stúlkuna frá Arles”, hljómsveitar- svitu eftir Georges Bizet, Daniel Barenboim stj. I Jacqueline du Pré og Konunglega fil- harmoníusvcitin i Lundúnum leika Sellókon- sert eftir Frederick Delius: Sir Malcolm Sargentstj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklasslsk tónlist og lög úr ýmsum áttum. 14.30 Miðdegissagan: „Myndir daganna”, - minningar sér Sveins Víkings. Sigriður Schiöth !es(5). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. I $1$) Lesin dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynn ' ingar.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.