Dagblaðið - 06.03.1980, Síða 28
r
<■
Krístilegur stjommala-
flokkur í uppsiglingu?
- kynningarfundurkristilegrastjómmálaflokkahaldinn íHallgrimskirkju í kvöld
„Það er aldrei að vita. Sú spurning Kristilegir stjórnmálaflokkar eru í Hallgrímskirkju í kvöld kl. 8.30 Kristeligt Folkeparti í Danmörku og
vaknar alltaf annað slagið hér á landi starfandi á ölluni Norðurlöndunum kynna þingfulltrúar kristilegu flokk- Asser Stenbáck frá Suomen
og ef fylkingar riðlast eitthvað gæti nema á íslandi og eiga þrir þeirra anna í Noregi, Danmörku og Finn- Kristillinen L.iitto í Finnlandi.
allt eins til þess komið,” sagði fulltrúa á þingi Norðurlandaráðs hér landi flokka sína ogsvara fyrirspurn-
prestur einn er Dagblaðið spurði þessa dagana. Þessir flokkar eru lítt um. Þeir er tala cru Lars Korvald, Fundunnn er haldinn a vegunt
hvort til þess kynni að koma að kunnir hér og hafa nokkrar deilur Asbjörn Haugstvedt og Kjell Magne menntamálanefndar þjoðkirkjunnar.
kristilegur stjórnmálaflokkur yrði staðið um réttmæti kristilegra stjórn- Bondevik frá Kristelig Folkeparti í
stofnaður á íslandi. málaflokka. Noregi, Christian Christensen frá -GAJ.
kvöldi
„Ég er hér
meðal vina”
— sagði Vasjúkov
íhófi hjá bandaríska
sendiráðinuígær-
10. umferðin er í kvöld. Þá eigast
þessir við: Kupreitshik — Vajsúkov,
Brownc—Haukur, Schiissler—Helgi,
Jón 1.. —Margeir, Guðmundur—Mil-
es, Sosonko—Torre. Bandaríski slór-
meistarinn Byrne nýtur hvíldar þar sem
keppinautur hans, Norðmaðurinn
Helmars, er hætlur þálllöku vegna
veikinda.
-BS.
Sovézki meistarinn Kuprcitshik tók áskorun Thomas Martin í gærkvöld. Martin er í þann veginn að leika riddaranum. Frá
vinstri: Ólafur H. Ólafsson, Gunnar Eyþórsson, Birgir Sigurðsson, og bandaríski stórmeistarinn Browne.
,,Ég er hér meðal vina,” sagði
sovézki stórmeistarinn Hvgeny Vasjúk-
ov i spjalli við fréttamann DB i
Menningarstofnun Bandaríkjanna á
íslandi í gærkvöld. „Ég viðurkenni að
þennan „leik” Bandarikjamanna sá ég
ekki fyrir,” sagði stórmeistarinn
um hófið. Hann bætti við: „Þessi
veizla er mun þægilcgri en þeir leikir
sem ég á von á frá þeim Browne og
Byrne, þegar að skákurn okkar kemur i
Reykjavíkurskákmótinu.”
Högni Torfason og Evgeny
Vasjúkov átlu báðir afmæli í gær.
Sendiherra Bandaríkjanna, Richard
Ericson, ásamt stórmeislurunum
Walier Shawn Browne og Roberl
Byrne, buðu keppcndum og slarfs-
mönnum Reykjavikurmólsins lil fagn-
aðar i Menningarstofnun Bandaríkj-
anna í húsakynnum stofnunarinnar í
gærkvöld.
Thontas Martin, deildarsi jóri
Menningarslofnunarinnar, skoraði á
Kupreilshik lilvonandi slórmeislara i
skák þegar skamml var af kvöldi. Að
henni lokinni sellusi þeir Browne og
Kupreitshik að hraðskák. Hafði
Browne betur. Þeir Vasjúkov og
Browne eigasl við i síðuslu umferð
Reykjavikurmóisins. Skák þeirra gæii
orðið úrslitaskák mótsins enda þólt
Kupreitshik sé nú einum vinningi ofar
en Browne eflir 9 umferðir af 13 sem
lefldar verða.
Umsjónarmenn poppþátta óánægðir með laun sín:
„POPP 0G KLASSIK
EKKISAMBÆRILEGF
— segir Guðmundur Jónsson f ramkvæmdastjóri útvarpsins
— mun minna greitt fyrir poppþætti en þætti með klassískri tónlist
Mikill ágreiningur hefur nú komið
upp hjá untsjónarmönnum popp-
þáita hjá útvarpinu. Telja þeir sig fá
mun ntinna greitl fyrir sína þætti, en
greitl er fyrir santbærilega þætti nteð
klassískri tónlist.
Vignir Sveinsson, einn af
umsjónarntönnunum, sagði i samtali
við DB, að þeir væru búnir að senda
tvisvar sinnunt bréf til Guðntundar
Jónssonar framkvæmdastjóra úi-
varpsins án nokkurs árangurs. ,,Við
fáum greiddar 16.100 krónur fyrir
hvern þált en við vitum lil þess að
fyrir sambærilegan harntónikuþátl.
hafa verið greiddar 24.500 krónur.
Aðgera einn þáll er mun nteira en að
snúa plötunt lesa aftan á
plötuumslagið. Það felur í sér alls
kyns snúninga um allan bæ til að leita
sér upplýsinga,” sagði Vignir.
Við spurðum Guðntund Jónsson
framkvæmdastjóra útvarpsins hvort
hann Itefði fengið þéssi bréf og hver
viðbrögðin yrðu. „Víst er það rétt að
mun meira er greitt fyrir þætti með
klassísku efni,” svaraði hann. ,,Enda
miklu meiri vinna við slika þætti.
Umsjónarmenn poppþáttanna leggja
fæstir vinnu i þætli sina. Þeir ná sér í
plötur og lesa smákynningu aftan af
plötuumslögunum. Það er allt annað
en að liggja yfir heilu prógrammi.
Við höfum stofnað með okkur
haustgjaldskrárnend til að samræma
greiðslur til útvarps og sjónvarps.
Nefndin ntun fjalla um greiðslu til
umsjónarmanna poppþáttanna í dag.
Það er ekki hægt að segja að popp-
þættirnir og klassísku þættirnir séu
sambærilegir nema þá kannski
Áfangar, en þeir fá lika hærra greitl
fyrir sina þælti,”sagði Guðmundur
Jónsson. -ELA.
frjálst,óháð dagblað
FIMMTUDAGUR 6. MARZ 1980.
Steingrímur
Hermannsson:
Skatturáhita-
veitugjöldeða
hækkun sölu-
skattsins
„Rætt hefur verið um að jafna
upphitunarkostnað hjá þeini sem
nota olíu um til dæmis helming.
Þetta dæmi hefur verið tekið út úr
og gæti verið að þyrfti fimm mill-
jarða í þessa jöfnun,” sagði Stein-
grímur Hermannsson ráðherra i
viðtali við DB í morgun.
„Um þetta mun koma sér frum-
varp, það verðurekki í fjárlagafrum-
varpinu,” sagði Sleingrímur.
„Tillögur hafa komið fram um að
leggja skatt á gjöld hilaveilna, en
aðrir hafa viljað leggja skatl á alla
orku, sem yrði notaður lil jöfnunar
orkukostnaðar. Einnig eru uppi hug-
niyndir um að afla fjár til þessa með
hækkun söluskalts.”
Steingrímur sagði, að ekkert af
þessu væri enn frágengið og ýntsar
hugmyndir ræddar. -HH
Banaslys
á miðunum
Banaslys varð um borð i Horna-
fjarðarbátnum Jakobi SF-66 seint í
gærkvöldi.
Einn skipverja fékk höfuðhögg þar
sem hann var við vinnu sína. Í fyrslu
var talið að meiðsli hans hefðu ekki
verið alvarleg og héll hann áfrarn
vinnu sinni eins og ekkert hefði í
skorizl.
Þegar svo skyndilega fór að draga
af manninum voru gcrðar ráðstaf-
anir lil að fá lækni á ntóli bátnum en
maðurinn var lálinn áður en læknir-
inn náði fundi hans.
DB lóksl ekki að fá nánari upplýs- *
ingar um þetta slys í morgun og ekki
er unnt að skýra frá nafni mannsins
aðsvoslöddu. -(íAJ.
Fjárlagafrumvarpið:
Ingvarfærsitt
Nýi mennlamálaráðherrann, Ihgvar
Ciislason, hefur náð fram stefnu sinni,
þannig að mesia hækkun í fjárlaga-
frumvarpinu er vegna menntamála.
Ingvar hefur áhuga á að halda nú á-
fram ýmsum byggingarframkvæmdum
á vegum menniamálaráðuneytisins,
meðal annars bygging Þjóðar-
bókhlöðu. Þetta æilar fram aðganga.
Á móti verður í fjárlagafrumvarpinu
15 prósent lækkun á fjárlögum til fjár-
festingarlánasjóða. -HH.
LUKKUDAGAR:
6.MARZ 22351
Skil 155 2 H verkfærasett.
Vinningshafar hringi
í síma 33622.