Dagblaðið - 07.03.1980, Page 8
8
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 7. MARZ 1980.
BMW 320 árg. 1979 Renault 12 TL árg. 1977
BMW316 árg. 1978 Renault 12 L árg. 1976
BMW 316 árg. 1977 Renault 12 station árg. 1975
BMW 518 árg. 1976 Renault 12 station árg. 1971
BMW 2800 árg. 1969 Renault 12 TL árg. 1971
BMW 1802 árg. 1973 Renault 6 TL árg. 1972
Renault 20 TL árg. 1978| Renault 5 GTL árg. 1978
Renault 16 TL árg. 1975i Renault 4 VAN F6 árg. 1980
Renault 16 TL árg. 1973! Renault 4 VAN F6 árg. 1979
Renault 16 TS árg. 1972 Renault 4 VAN F6 árg. 1978
Renault 14 TL árg 1978 Renault 4 VAN F4 árg. 1979
Renault 12 TL árg. 1978 Renault 4 VAN F4 árg. 1974
KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 86633
Skemmuvegj 14 Köpavogi
/nnréttingar í alla íbúðina —
ek/hús bað; fataskápar, sóí-
bekkir og stigahandrið.
1X2 1X2 1X2
27. leikvika — leikir 1. marz 1980.
Vinningsröð: 11X-221-XX2-120
1. vinningur: 11 réttir — kr. 2.348.500.-
7063 (Reykjavík)
2. vinningur: 10 réttir — kr. 125.800.-
1333+ 30880 31281(2/10) 31304 32591 41350(2/10)
Kærufrcstur er til 24. marz kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skrifleg-
ar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðaiskrifstofunni.
Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina.
Handhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða senda stofninn
og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir út-
borgunardag.
GETRAUIMIR - íþróttamiðstöðin - REYKJAVÍK
Ford Maverick árgerð 1974, innfl.
1978, blásanseraður, V—8 302, út-
varp, snjódekk, sportfelgur, loft-
demparar, transitor-kveikja,
sflsakróm. Bill f algjörum sérflokki.
Til sölu GMC Rally Wagon 1978,
rauður og grásanseraður, útvarp,
segulband, og vetrardekk, V—8 sjálf-
skiptur.
Sæti fyrir 11 farþega. Fallegur bill.
Bílasalan
Skerfan
Skeifunni 11.
Símar 3S03S og848‘
Mazda 121 árg. 1978, ekinn 31.000,
rauður, fimm gira, útvarp, segulband,
vetrar- og sumardekk. Verð 5,3 millj.
Sinfóníuhljómsveit íslands þrjátíu ára:
„ÁHUGALEYSIS GÆT1R
HJÁ FJÖLMIDLUM”
— um starfsemi hljómsveitarinnar, segja f orráðamenn
Á sunnudag eru þrjátíu ár liðin frá
því að Sinfóniuhljómsveit Islands
hélt sina fyrstu tónleika. Það var i
Austurbæjarbíói 9. marz 1950. í
tilefni afmælisins verða tónleikar í
Háskólabíói á laugardag kl. 17.00.
Aðgangur að þeim tónleikum er
ókeypis og geta allir komið sem vilja
á meðan húsrúm leyfir.
Á þessum þrjátíu árum, sem
Sinfóníuhljómsveit íslands hefur
starfað, hefur starfið aukizt og meiri
áhuga gætir nú hjá almenningi en
áður. Á blaðamannafundi sem
haldinn var í tilefni afmælisins kom
m.a. frant að fjölmiðlar ættu ntikla
sök á að ekki væri þó meiri áhugi en
raun ber vitni.
Töldu forráðamenn Sinfóníu-
hljómsveitarinnar að ekki væri
fjallað um klassíska tónlist eins og
annaðefni. Bentu þeir á að fyrir þrjá-
tiu árunt hafi verið fjallað tim
Sinfóníutónleika og íþróttir í litlum
klausum. Nú væri hins vegar fjallað
urn iþróttir á heilu síðunum og
jafnvel á opnum en tilkynningar frá
Sinfóníuhljómsveit íslands, væru
oftast skornar niður og oft ekki
birtar í blöðum.
Óskadraumur Sinfóníuhljóm-
sveitarinnar á afmælisárinu að fá
eigið húsnæði fyrir tónleikahald.
Hefur sú ósk gengið á milli fjögurra
ráðherra en enn ekki verið fjallað um
það mál. Nú greiðir Sinfóníuhljóm-
sveitin 840.000 krónur fyrir afnot af
Háskólabíói eitt kvöld til tónleika-
halds.
Starfsár Sinfóníuhljóm-
sveitarinnar er frá septemberbyrjun
til júníloka. Æft er á hverjum virkum
degi og tónleikar eru að meðaltali
einu sinni i viku. Auk þess spilar
hljómsveitin fyrir útvarpið, á skóla-
tónleikum og viðar. Hefur einnig
færzt í aukana siðustu ár að hljóm-
sveitin hafi farið út á land og haldið
tónleika. Hefur það mælzt mjög vel
fyrir að sögn forráðamanna hljónt-
sveitarinnar.
Einnig hefur hljómsveitin verið
nteð óperur, nú síðast La Traviata.
Hefur verið mjög góð aðsókn að
óperunum, sem Sinfóníuhljómsveitin
fiefur verið með. Þá hefur hljóm-
sveitin ennfremur verið með létt-
klassíska tónlist og hefur sú tegund
tónlistar dregið að nýja áheyrendur.
Hefur Sinfóniuhljómsveit íslands
reynt með því að brydda upp á meiri
breidd og farið inn á léttari svið.
Framkvæntdarstjóri Sinfóníu-
hljómsveitar Íslands er Sigurður
Björnsson. Fastir hljóðfæraleikarar
eru 59. Það má minna á að á af-
mælisdag hljómsveitarinnar, á
sunnudag, verða tónleikar Sinfóníu-
hljómsveitarinnar í sjónvarpssal í
tilefni afmælisins. Stjórnandi er Páll
P. Pálsson og kynnir Sigurður
Bjömsson. -KLA.
Dýralæknirinn (lengst til vinstri) kveður upp dóm sinn: Hestinum verður ekki bjargað. Björn Sigurðsson lögreglumaður
heldur klárnum.
Lögreglan varð
að aflífa hest
— eftirað ekið
hafði veríð á hann
Ekið var á einn af hestum Þorgeirs
Jónssonar i Gufunesi i gærmorgun.
Varð hesturinn fyrir bifreið skammt frá
Gufunesi og mun hafa lærbrotnað.
Árbæjarlögreglan var kölluð á veh-
vang og átti hún ekki annars úrkosti
en að aflífa hestinn.
Að sögn lögreglunnar kemur það
anzi oft fyrir að hestar eru utan
girðingar á þessum slóðum og ekki
virðist nægilega vel gætt aðþeim.
-GAJ.
Hér er hann allur. Lögreglumaðurinn I
miðið heldur á byssunni, aðra lögreglu-
þjóna ber að.
-DB-myndir: Sv. Þorm.
Rollurnar láta ekki að sér hæða
Þær voru vel á sig komnar,
kindurnar, sem þrír hraustir bændur
úr Helgustaðahreppi fundu í eftirleit
sl. sunnudag i Gerpi (hann er á milli
Sandvíkur og Vöðlavíkur
norðanmegin).
Þetta var ein rolla með fallegum
hrút síðan í fyrravor og tvær vetur-
gamlar kindur. Það er gott land í
Gerpi, klettasyllur miklar, þar sem
fuglinn verpir i, og þvi gott beitiland.
Ovenju ntargar kindur vamaði i
Helgustaðahreppi er farið var í leitir í
haust og er þetta þriðja eftirleit sem
farin er. Hafa alls 10 kindur fundizt i
þeim leiturn. Álíta leitarmenn að enn
séu fleiri kindur i Gerpi, en yfirleitt
er ákaflega erfitt að komast þar að
vegna ntikillar hálku og svella. Hins
vegar koma kindur þaðan af og til
landsntegin, þá að eigin geðþótta.
-Regína/EVI.