Dagblaðið - 10.03.1980, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 10.03.1980, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 10. MARZ 1980. 9 Ákvöróun Friöriks veldur mótmælum —hann vill láta tef la þar til annar hef ur tveggja sigra forskot og fellir niður þriggja vikna takmörkin Sú ákvörðun Friðriks Ólafssonar forsela FIDE — Alþjóðaskáksam- bandsins — að keppnin milli þeirra Viktors Korisnoj og Tigran Pelrosjan um réliinn til að skora á heimsmeistarann í skák skuli standa þar til annar hefur ivo sigra fram yfir hinn, án lillils til hve lengi það verður, hefur vakið mikla alhygli og mótmæli. Keppni milli þessara erkifjenda er nú hafin i Velden i Auslurríki og eru það ekki sizt mótshaldararnir þar sem óánægðir eru með úrskurð Frið- riks Ólafssonar. Áður hafði verið gerl ráð fyrir, að keppni skyldi ljúka á þrem vikum. Hafa þeir sem slanda fyrir skákein- vigi þeirra Korlsnojs og Petrosjans hóiað þvi að siöðva keppnina eflir fjórián umferðir nema að FIDE hafi lagl framlryggingu fyrir þrem milljonum króna sem hver umferð i viðbói kosti. Óttast aðilarnir að keppnin geti staðið svo mánuðum skipiir áður en öðrunr hvorum skák- mannanna liafi tekizt að ná iveggja sigra forskoti en svo kveða kcppnis- reglur á um. Sagl var i Velden i gær að Friðrik Ólafsson mundi koma þangað til skrafs og ráðagerða síðar i þessari viku. Fyrsia skák þeirra Korisnojs og Peirosjans fór fram á laugardag. Var allt með kyrrum kjörum á skákslaðn- um þó mikil spenna riki á milli kepp- enda. Skákin fór i bið eftir 41 leik og var Korlsnoj talinn liafa örlilið betri stöðu. Önnur skákin hófst i gær cn fregnir af henni höfðu ekki borizl i morgun. VINNA AÐ OÐRUM „ÓLYMPÍULEIKUM” Innanrikisráðherra Ástraliu, Bob Ellieoll, heldur brátl af slað til við- ræðna við bandaríska, brezka og veslur-þýzka ráðamenn um hvernig halda megi aðra stórleika á sama tima og ólympiuleikamir verða i Moskvu næsla sumar. Ekki hafa fengizl nánari fregnir af hugmyndum ráðherrans um aðra leika en staðfesl var þó í Canberra að hann væri þegar farinn til viðræðna og að fyrsti áfangastaður hans væri Washing- ton. Talsmaður innanrikisráðherrans sagði að megintilgangurinn væri sá að boðið yrði upp á aðra iþróltakeppni en ólympiuleikana, þannig að sterkusiu iþróllamenn heimsins gælu ail þar kappi saman og þannig bætl sér upp að komast ekki á ólympíuleikana í Moskvu. Ástralska stjórnin hefur stull Bandaríkjasljórn i því að iþróltamenn heimsins mætlu ekki til ólympiuleik- anna vegna innrásar hers Sovélmanna i Afganistan. Ólympiunefnd Áslralíu kemur saman 19. april lil að taka sina ákvörðun. Gíslamir enn i sendiráöinu Gislarnir fjöruliu og níu eru enn i höndum slúdentanna í sendiráði Bandarikjanna í Teheran. Sadeq Gotbzadeh, ulanrikisráðherra Irans, tilkynnti í nóll að nú væru siðustu forvöð fyrir stúdenlana að ákveða hvori þeir æiluðu að heimila fimm manna nefnd Sameinuðu þjóðanna sem siödd er i landinu, að sjá gislana. Mikill ágreiningur er nú á milli snidenlanna og byllingarráðsins og i gær spurði utanrikisráðherrann hvers vegna stúdentarnir sýndu ekki gísl- ana, þegar þeir fullyrlu að þeir væru við bezlu heilsu. Stúdentarnir segjasi hins vegar vilja afhenda gíslana i hendur byll- ingarráðinu ef það verði lilkynnl með átta klukkustunda fyrirvara lil fólks- ins fyrir utan sendiráðið. Er þá talið visl að hundruð þúsunda mundu safnasi þar saman og koma í veg fyrir afhendingu gislanna. Frá Khomeiní trúarleiðtoga hefur ekkeri heyrzl um þelia mál KJÚRGRIPURINNISAFNIÐ KJÚRGRIPURINN Í SAFNIÐ CITROÉN VARAHLUTIR HEIMILI: Pöntunarsími: 53203 kl. 10-12. Driföxlar fyrir GS Tímareimar fyrir G.S. Varahlutir — Viðgerðir E. Óskarsson Skeifunni 5. Sími 34504. HEILDARÚTG. Jóh. G. lOára. 500 tölusett og árituð eintök á lOára timabili. 5 LPplöturákr. 15.900. PÓSTSENDUM: NAFN: BOSCH Gerð: CBS 620 E Electroniskur hraðastillir. Mótorstærð 620 wött. Bor- stærð: 13 mm Snúningshr. án áíags: 1 — 11001. gír 0—3200 2. gír. Tvöföld einangrun. Höggtíðni: 51200 á mín. Verð: 87.600.- utinai Sfygumon k.f. Sendum ípóstkröfu um allt land. Borvélar í úrvali. Ótal fylgihlutir eru fáan- legir, s.s. hjólsagir, sting- sagir, slípikubbur, bora- stafíf o. f I., o. fl. Gerð: CSB 450-2 E. Electróniskur hraðastillir Mótorstærð 450 wött. Bor- stærð: 12 mm. Snúningshr. 0—3300. Tvöföld einangrun. Höggtíðni: 52.800. Verð: 77.400.- Gerð CSB 400-2 E Útsláttarrofi Borstærð 10 mm. Snúningshraði 1. gfr. 0-3400. Tvöföld einangrun. Höggtíðni: 54.400 Verð 49.500.-

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.