Dagblaðið - 20.03.1980, Side 1

Dagblaðið - 20.03.1980, Side 1
6. ÁRG. — FIMMTUDAGUR 20. MARZ 1980 — 68. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI1 l.-AÐALSÍMI 27022. ' <* Togaraverkfallið á Isafirði hófst formlega á miðnætti: VERKFALLSTOGARARNBi ALUR FARNHt Á VEDAR Verkfall háseta, inatsveina og vél- veiðar. Þess vegna munu togararnir orðið skemmri ef vel aflast. stjóra á togurum gerðum út frá ísa- ekki stöðvast fyrr en eftir nokkra Togararnir sem væntanlega firði hófst formlega á miðnætti daga, þegar þeir koma inn til stöðvast vegna verkfalls Sjómanna- síðastliðnu. Þrír togaranna fóru út í löndunar. Búast má við að það verði félags ísafjarðar eru, Guðbjörg, Páll gær og sá fjórði hefur nýlega hafið eftir sjö tii tiu daga en þó gæti sá tími Pálsson, Guðbjartur og Júlíus Geir- mundsson. Allir eru þeir í hópi þeirra landi á undanförnum mánuðuin. togara, sem mestan .ifla hafa fært að -ÓG. —sjánánarum verkfallið á bls. 5 Stœrrimyndin sfimir endapunktinn. Bílamir erusundurtœttir ogúrþeim köstuöuststólar ogfleiradót. Á innfelldumyndinnisjást bllamirsemfyrst varekiðá, sá aftasti illa tœttur en hinir klemmdir saman og hliðar þeirra skafhar. DB-myndir Sveinn Milljónatjón í ölvunarakstri í morgun: Átta bflar íköku — Sjö þeirra stóðu kyrrstæðir á bflastæði við Hringbraut Átta bilar eru meira og minna tættir, skældir, undnir og rifnir eftir ölvunarakstur ungs manns í morgun. Slysið átti sér stað á Hringbraut vestan Hofsvallagötu. Tveir menn, báðir taldir vel slompaðir, óku austur Hringbraut í stórum amerískum fólksbíl. Á móts við hús nr. 80 við Hringbraut óku þeir á kyrrstæðan bíl á stæði við götuna og köstuðu honum á næstu bíla fyrir framan og lentu þarna fjórir bílar í köku við fyrsta höggið. Leið ameríska bílsins lá svo fram með þessari bílalest þannig að hliðar bílanna eru meira og minna beygl- aðar frá skut til stefnis. Siðan hefur aftur verið sveigt inn á bílastæðið við götuna og lendir sá ameríski aftan á kyrrstæðum bíl og kastar honum á næstu bila fyrir framan. Lenda þá þrír í köku auk þess sem á ekur. Ökumaður sem olli því milljóna- tjóni er þarna varð, skarst litilshátt- ar. Ekki var meira af honum dregið en svo að er annan ljósmyndara DB bar að sló hann hann umsvifalaust í andlitið með hnefanum og taldi myndatökur óþarfar. Þetta mun einn stærsti árekstur sem orðið hefur í Reykjavík. Báðir mennirnir voru í gæzlu lögreglunnar í morgun. -A.St. Hundruð milljóna kröf ur í gæzluvardhaldsmálum: Ríkið krefst lækkunar, viðurkennir bótaskyldu — málflutningur í borgardómi fram á mánudag Málflutningur i skaðabótamáli gifta sakborninga í Guðmundar- og gegn rikinu fyrir gæziuvarðhald að Geirfinnsmálum. Rikið viðurkennir ósekju hófst í gær með flutningi máls bótaskylduna, en krefst lækkunar á Einars Bollasonar gegn fjármála- fjárkröfunum. ráðherra fyrir hönd rikissjóðs. Lög- Lögmenn ríkisins í málinu eru þeir maðurhanserlngvarBjömsson. Gunnlaugur Claessen og Pétur Haf- Aðalkrafa hans er um greiðslu stein. Lögmaður Valdimars Olsen er skaðabóta aö fjárhæð kr. 130 Jón Zoega, lögmaður Sigurbjörns er milljónir. Eru það nokkru hærri Jón Ólafsson og lögmaður Magnús- bótakröfur en gerðar eru af hálfu arerHafsteinnBaldvinsson. Magnúsar Leópoldssonar, Sigur- Dómari málsins er Garðar Gísla- björns Eirikssonar og Valdimars son, borgardómari. Búizt er við aö Olsen. Allir þessir menn sátu I málflutningi Ijúkiá mánudag. gæzluvarðhaldi vegna rangra sakar- -BS. Rannsókn umfangsmikils fíkinefnamáls að Ijúka: Dreifðu nokkrum kflöum af hassi Fikniefnadeild lögreglunnar i þeirra síðustu losnuðu úr Reykjavik er nú að leggja síðustu gæzluvarðhaldi fyrir síðustu helgi — hönd á rannsókn umfangsmikils og hafði annar þeirra þá setið inm í fíkniefnamáls, sem staðið hefur i um tæpa tvo mánuði. tvo mánuði. Snýst málið um Guðmundur Gígja, lögreglufull- innflutning og dreifingu nokkurra trúi í fikniefnadeildinni, sagði í kílóa af kannabis-efnum, sem flutt morgun að málið væri „umfangs- voru til landsins frá Evrópu i mikið og þvælið,” en færðist aö ailmörgum ferðum, skv. þeim öðru ieyti undan að ræða það að svo upplýsingun, sem DB aflaði sér í stöddu. morgun. Eins og venja er um hassmál tengjast fjölmargir neytendur inn i Fáir menn hafa staðið í þessum þetta mál og er verið að taka endan- innflutningi og hafa allir komið við legarskýrsluraf þeim síðustu þeirra. sögu fíkniefnamála áður. Tveir ÓV. hjáVal — sjá Iþróttir ábls. 14ogl6 A

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.