Dagblaðið - 20.03.1980, Side 15
14
I
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 20. MARZ 1980.
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
„Pétur verður að taka
sínar eigin ákvarðanir”
—segir þjátfari hans hjá University of Washington, Marv Harsman, í viðtali
við Seattle Times í síðustu viku
,,Pélur verAur uð taka sínar eigin
ákvarflanir. Það voru mínar ráðlegg-
ingar. Hann verður að læra að axla
ábyrgð fyrr eða síðar. Hann verður að
líta í eigin barm og gera upp við sig
hvað hann ætlar sér í lífinu. Ef hann
leggur sig ekki meira fram en hann
hefur gert til þessa er ég hræddur um
að hann cigi eftir að verða fyrir von-
brigðum á lifsleiðinni,” sagði Marv
Harshman, þjálfari Péturs við Univers-
ity of Washington, i viðtali við banda-
ríska blaðið Seattle Times. í blaðinu er
fimm dálka fyrirsögn um hrottför
Péturs og mikið skrifað um ákvörðun
hans að hætta í skólanum.
„Ég segi aðeins það að ég hef orðið
fyrir vonbrigðum eins og allir hljóta að
sjá,” sagði Pétur i viðtali við satna
blað. „Mér finnst ég vera að eyða tima
tninutn til einskis hér í Washington og
held að það geti gert mér gott að fara
eitthvað annað og breyta til.”
Eftir þvi setn Seattle Times segir lýsti
Pétur þvi yfir eftir leik liðs sins gegn
Oregon i síðasta tnánuði að hann væri
orðinn leiður á körfuknattleik. Fyrir
rúmu ári gagnrýndi Pétur þjálfarann
Marv Harshman fyrir rangar innáskipl-
ingar eftir að University of Washington
hafði tapað fyrir Arizona State. Stirð-
leiki á tnilli þeirra Péturs og Harshman
er eininitt talin ein höfuðorsökin fyrir
því að Pétur hætti.
Eftir að yfirlýsingar frá Pétri utn
Harshman komu í blöðutn vestra lét
Harshman hafa eftir sér: „Það var
heimskulegt af Pétri að fara með
vandamál sín í blöðin.” Þótt greinilega
hafi hlaupið snurða á þráðinn hjá þeim
Pétri og Harshman virtust þeir skilja
sem þokkalegir vinir ef marka má
Seattle Times því þar segir Harshtnan
ennfretnur:
,,Ég held að okkur líki öllum mjög
vel við Pétur sem félaga. Auðvitað
eruirt við vonsviknir fyrir hans hönd
eftir alla þá vinnu sem hann hefur lagt
á sig. Hann gæti átt fyrir höndutn ár-
angursríkan feril sem atvinnumaður í
Pélur Guðmundsson.
íþróttinni ef hann leggur harðar að
sér.”
Pétur fékk slæman vírus í haust og
náði sér aldrei verulega á strik eftir
það. Á fyrsta ári sínu lék Pétur alls 223
mínútur t 26 leikjum (ekki vantar ná-
kvæmnina hjá Bandaríkjamönnuml).
Hann skoraði að ineðaltali 3,7 stig á
fyrsta árinu og hirti að ineðaltali 2,3
fráköst i leik.
Á næsta ári sinu — sophomore —
lék hann 553 mínútur i 27 leikjum.
Meðalskor hans var þá 10,1 stig og
hann hirti að meðaltali 4,8 fráköst í
leik. Einkum varsíðari hluti timabilsins
glæsilegur hjá Pétri. Eftir að hafa
skoraði 37 stig gegn California var
Tvö mörk Trevor Francis á fyrstu 17
minútum siðari leiks Nottingham
Forest og Dinamo Berlín í 8-liða úr-
slitum Evrópukeppni meistaraliða var
nóg til að setja a-þýzku meistarana úl
af laginu. John Robertson bætti síðan
þriðja markinu við úr vítaspyrnu fyrir
hálfleik. Þar með var öll mótspyrna
Þjóðverjanna brotin á bak aftur. í síð-
ari hálfleiknum skoraði Terletzki mark
hann alltaf í byrjunarliði og skoraði að
tneðaltali 18,6 stig í síðustu 9 leikjutn
síðasta keppnistímabils. Fráköst voru
að meðaltali 7,2 i leik.
í haust fékk hann síðan vírusinn og
náði sér ekki á strik. Hann lék í 28
leikjum alls 415 mínútur. Hann skoraði
aðeins 6,3 stig að meðaltali og fráköst
voru 5,6 í leik.
„Það er ekki það að mér standi á
sama um námið. Ég held bara að ég
þurfi ekki á því að halda,” sagði Pétur
við Seattle Times. „Ég held að ég eigi
að geta notað körfuboltann til að afla
mér fjár og koma undir mig fótunum.
Þá kem ég aftur — hugsanlega til
Washington.”
úr vítaspyrnu en það dugði engan veg-
inn til.
Urslit í Evrópumótunum þremur í
gærkvöld urðu sem hér segir. Fyrst eru
úrslit úr leikjunum í gær og þá
samanlögð markatala í sviga. í neðri
línunni eru nöfn þeirra er skoruðu og
svo fjöldi áhorfenda.
Evrópukeppni
meistaraliða
Dinamo BeHin-Nottingham Forest 1—3 (2—3) —
Terletzkí (vfti)/Francis 2, Robertson (vfti). 27.000.
Real Madrid-Glasgow Ceftk: 3-0 (3-2) -
Santillana, Stielike, Juanito. Ahorfendur 110.000.
Ajax-Racing Strasbourg, 4—0 (4—0) — Schoenak-
er, Arnesen, Lerby, La Ling. Áhorfendur 48.000.
Hajuk Split-Hamburger SV 3—2 (3—3) — Vujocic,
Djordjovic, Prímorac/Hrubesch, Hieronymus.
55.000.
Evrópukeppni
bikarhafa
Gautaborg-Arsenal 0—0 (1—5) — Ahorfendur
40.044.
Juventus-Rijeka (Júgóslavfu) 2—0 (2—0) —
Causio, Bettega. Áhorfendur 45.000.
Nantes-Dinamo Moskva 2—3 (4—3) — Michel,
Toure/Minaev, Gazzaev, Köiossov. Ahorfendur
17.500.
Valencia-Barcekma 4—3 (5—3) — Saura 2, Bon-
hof, Kempes (vfti)/Canito 2, Landaburu. 65.000.
UEFA-keppnin
Bayern-Kaisorslautem 4—1(4—2) — Höness 2,
Janzon, Breitner (vfti) Wendt. Áhorf. 35.000.
Zbrojovka Brno-Eintracht Frankfurt 3—2(4—8) —
Horny, Kotasek, Kpenec/Karger, Nauberger.
Áhorf ondur 40.000.
Lokomotic Sofia-Stuttgart 0—1 (1—4) — Holicher.
Áhorfendur 30.000.
Bomssia-St. Etionno 2—0 (8—1) — Tychosen,
Hannes. Áhorfondur 30.000.
Það tók Real Madrid 34 mínútur að
brjóta niður varnarmúr Celtic, setn
lagði ofurkapp á að halda fengnum
hlut. Stielike, v-þýzki landsliðs-
maðurinn, bætti öðru tnarki Real við
um miðjan siðari hálfleikinn og allt
varð vitlaust á meðal áhorfenda, er
Juanito skoraði þriðja markið á 85.
mínútu — markið, sem tryggðuReal
sæti i undanúrslitunum.
Hamburger leiddi 2—l i hálfleik
gegn Hajduk Split og var lengst af
öruggt áfram. Sigurmark Slavanna
kom ekki fyrr en á 83. minútu. Þeir
Schoenaker og Arnesen skoruðu fyrir
Ajax með stuttu millibili rétt fyrir hálf-
leik og það braut Frakkana á bak aftur.
Troðfullur völlur var hjá Gautaborg
þótt liðið væri örugglega búið að
vera í keppninni. Þorsteinn Ólafsson
stóð sig mjög vel í leiknum i gær og
varði m.a. nokkrum sinnum mjög lag-
lega.
Hörkuleikur var i Valencia og var
staðan jöfn i hálfleik, 2—2. Valencia
tryggði sér sigur ineð marki Kempes úr
víti og handhafar Evrópubikarsins eru
því úr leik.
Það fór eins og alla grunaði í
UEFA-keppninni. Fjögur v-þýzk lið
eru í undanúrslitum og hefur það aldrei
gerzt áður að fjögur lið frá sömu þjóð
séu í undanúrslitum i Evrópuinóti.
Sýnir bezt styrkleika Þjóðverjanna.
Ekkert liðanna átti i erfiðleikum með
að komast áfram. -SSv.
_ keramik-
* Æsar
a veggi
og gólf
I Li i
1 nj
m {*-
r 4 1
. •
100 MISMUNANDITCGUND/R AFFLÍSUM, UTISEMINNI
LKOMINOG LÍTIÐINN
VERIÐVEL,
SJÁID ÚRVALIÐ.
ÚTSÖLUSTADIR:
NORDURFELL AKUREYRI
MIÐSTÖÐIN VESTMANNAEYJUM
N
BYGGINGAVORUR
Francis kom
Forest áfram
HolmestHHauka
Haukar gengu um helgina frá ráðningu Banda-
rikjamannsins Mark Holmes og vonast þeir til að
hún geti riöið baggamuninn er úrslitakeppnin í 2.
deildinni í körfunni fer fram innan skamms. Hoimes
lék með Grindvikingum í vetur en verður oröinn lög-
legur með 2. deildarliöi Hauka áðuren úrsiitakeppn-
in hefst.
HaukarogValur
íundanúrslitum
Það verða Haukar og Valur sem leiða hesta sína
saman í undanúrslilum bikarkeppninnar. I hinum
undanúrslitaleiknum mætast KR og 2. deildarlið
KA. Dregið var í bikarnum i gærdag og drógust þá
þessi lið saman. Það var Viðar Simonarson sem dró
nafn Hauka úr hatlinum en Friðjón Jónsson, full-
trúi KA, dró nafn Vals. Haukar og KR eiga heima-
leikina. Þá var dregið i mfl. kvenna. Þar drógust
Þór, Ak. og Ármann saman og svo Valur og Fram. í
2. flokki karla mætast Víkingur og Fylkir og KR og
FH.
JóhannlngimeðKR
Jóhann Ingi Gunnarsson mun stjórna I. deildar-
liði KR-inga það sem eftir er af keppnistímabilinu og
fyrsti leikurinn er einmilt í kvöld kl. 18.50 er Valur
og KR mætast I 1. deildinni í Höllinni. Bjarni Jóns-
son, sem var i haust ráðinn þjálfari KR, hefur hætt
störfum en eitthvað er málum blandið hvcrs vegna.
Ein skýringin er heyrzt hefur er sú að Bjarni hafi
farið til útlanda í 2 vikur og það hafi KR-ingar að
vonum ekki sætt sig við.
Uverpoolmeð
6stigaforystu
I.iverpool virðist nú nær öruggt með enska
mcistaratitilinn eftir 3—0 sigur á I.eeds á Anfield í
gærkvöld. David Johnson skraði á 24. mínútu, Alan
Kcnnedy á 60. og Johnson svo aftur á 82. minútu.
I.iverpool hefur nú 6 stiga forskot á Manchester
llnited, sem er i 2. sæti.
Þá lapaði Aston Villa 0—2 á heimavelli fyrir
Middlesbrough, sem við sigurinn skauzt í 6. sætið.
Ashcroft og Armstrong skoruðu mörkin i sill
hvorum hálfleiknum.
Önnur úrslit urðu í gær:
3. deild
Chester — Swindon 1—0
Oxford — Wimbledon 4—1
4. dcild
Halifax — Wigan 0—0
l.incoln — Aldershot 1 — 1
Skotland — úrvalsdeild
Aberdeen — Dundee 3—0
Dundee U — Rangers 0—0
Aherdeen er nú eina liðið sem gæti ógnað sigri
Celtic.
Ovænttap Drott
F.fsta liðið í sænsku 1. dcildinni í handknattleik,
Drott, tapaði óvænt á heimavelli um helgina.
Frölunds kom þá í hcimsókn og vann 27—20. Aðrir
leikir: LUGI — AIK 24—24 (11 — 11), Hellas — H
43 22—24 (12—10), Vikingarna — Redbergslid 19—
24 (11 — 11), Yslads IF — GUIF 17—19 (8—9),
Heim — Kristianstad 28—25 (13—11). í þeim leik
skoraði Stefán Halldórsson 3 mörk.
Spartaíundanúrslit
Það verða Rotterdam-liðin Feyenoord og Sparta,
sem mætast i undanúrslitum hollenzka bikarsins i
april. Sparta vann i gærkvöld AZ '67 1—0 í síðari
leik liöanna í 8-liða úrsiitum. Fyrri leiknum lauk 3—
3. í hinum undanúrslitaleiknum mætast Ajax og
PSV F.indhoven. Leikið er bæði hcima og heiman og
lara fyrri leikirnir fram 16. apríl.
íþróttir einnig á bls. 16
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 20. MARZ 1980.
15
KRAKKAR!
Denim-, flauels-
og smekkbuxur,
úlpur, peysur o.fl.
Fatnaöur á
stelpur og stráka
8-12 ára
I