Dagblaðið - 20.03.1980, Page 19

Dagblaðið - 20.03.1980, Page 19
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 20. MARZ 1980. 19 I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 » 8 Til sölu i 2 Rafha eldavélar, til sölu 30 þús. kr. stk., hringsnúra 20 þús. kr. Uppl. í síma 21976 eftir kl. 7. Til sölu nýlegt svamprúm (frá Pétri Snæland) sem má breyta i hjónarúm meö einu handtaki. Einnig er til sölu rúmlega sextugur útskorinn eikarskápur, hentugur sem fataskápur. Uppl. i sima 40526 eftir kl. 19. Iðnaðarsaumavélar. Til sölu nokkrar iðnaðarsaumavélar, m.a. tvístunguvél og beinsaumsvél. Uppl. ísíma 14516 eftir kl. 5. Til sölu gömul eldhúsinnrétting með eldavél og vaski. Uppl. ísima 31446 eftirkl. 5. Búðarkassi. | Til sölu er Addo búðarkassi, tilvalinn fyrir smærri verzlanir. Uppl. í síma 38640 milli kl. 9 og 5. 1 Prjónavél. Til sölu Passap Duomatic prjónavél. Uppl. i síma 31455. Bileigendur-iðnaðarmenn. Rafsuðutæki, rafmagnssmergel, málningarsprautur, borvélar, borvéla- ;sett, borvélafylgihlutir, hjólsagir, högg- ‘borvélar, slípirokkar, slípikubbar, hand- fræsarar, stingsagir, Koken topplykla- sett, herzlumælar, höggskrúfjárn, drag- hnoðatengur, skúffuskápar, verkfæra- 'kassar, vinnulampar, Black & Decker vinnuborð, toppar, toppasköft, skröll, jcylindersliparar, bremsudæluslíparar, toppgrindabogar, skiðabogar, jeppabog- ar, bílaverkfærúrval — póstsendum. Ingþór, Ármúla 1, simi 84845. jTil sölu vandaður 2ja manna svefnsófi með skinnáklæði, Rafha eldavél, lítil eldhúsinnrétting, nýleg 12 w bensinmiðstöð í VW. Uppl. ( síma 13265. Til sölu ódýrt ,á fermingardreng dökkbrún tweed föt, 'flauelsjakki (stakur) og brún flauelsföt. .Einnig ónotaðir jakkar á 12 til 15 ára, jsem nýr svartur mittis rúskinnsjakki !með skinnkraga fyrir 15 til 16 ára .drengi. Á sama stað er til sölu drengja- 'reiðhjól sem þarfnast töluverðrar viðgerðar. Uppl. í síma 24862. Óskast keypt 'Lítill skúr óskast, ca. 3 m x 5 m, má vera lélegur. Einnig frystikista. Uppl. í símum 81369 bg 15932. lÓska eftir að kaupa svefnbekk ieða svefnstól. Uppl. í sima 13225 eftir kl. 6. ^»61 óskast. t jólkurísvél óskast keypt. Uppl. hjá 'auglþj. DB I síma 27022 fyrir föstudag 21. marz ’80. 1' H—19. Óska eftir að kaupa sófasett, lausa stóla, innskotsborð, smáborð, standlampa, málverk og ýmislegt fleira. |Uppl. í síma 53758 og 31894 eftir kl. 18. Verzlun B Verzlunin Höfn auglýsir, 10—20% afsláttur: sængurverasett, handklæði, lakaefni, sængur, koddar, diskaþurrkur, þvottastykki, ungbarna- föt. Höfn, Vesturgötu 12, simi 15859. Ullarnærfötin frá Madam. iFarið ,vel og hlýlega klædd í útreiðartúr- 'inn, skíðaferðina og páskafriið. Skozku ullarnærfötin fást í öllum stærðum, lengdum og breiddum á konur og karla. Póstsendum um allt land. Verzlunin Madam, Glæsibæ, sími 83210. Skinnasalan: Pelsar, loðjakkar, keipar, treflar, húfur og refaskott. Skinnasalan, Laufásvegi 19, simi 15644. Ctskornar hillur jfyrir punthandklæði, áteiknuð punt- handklæði, yfir 12 munstur, áteikn- uð vöggusett, stök koddaverk, út- saumaðir og heklaðir kínverskir dúkar, margar stærðir, „ótrúlegt verð", hekluð og prjónuð rúmteppi, kjörgripir á gjaf- verði. Sendum í póstkröfu. Uppsetninga- búðin sf., Hverfisgötu 74, sími 25270. ....... I !■ Tfc Verzlun Verzlun Tilboðsverð á svalahurðum m/þéttilistum, læsingum og húnum. Verð kr. 79.800,- in söluskatts. Gildir til 15. marz. Smfðum einnig: Útihurðir — bflskúrshurðir, glugga Gerum tilboð. — Hagstætt verð. Sendum f póstkröfu. tr l L. L' L JRÉSMIÐJAN MOSFELL S.F- HAMRATÚN 1 - MOSFELLSSVEIT SÍMI 66606 £5mlðum bllskúrihurðir, glugga, úlihurðir, svalahurðir o.fl. Gerum verðlilboð. thidOk.v J tridok> Höfutr. á lager ■......hosuklemmur á stöndum fyrir verzlanir og verkstæði. Mjög hagstætt verð. Tryggvagötu 10,101 Rvik. Sími 27990, opið 13—18. H F BIABIÐ frfálst, nháð dagbiað Fyrír barnaafmætið, pappírsvörur: Einnig kerti, drykkjarrör, blöðrur ogleikföng. AOftA ’HUSIÐ LAUGAVEG1178, simi 86780 Diskar Mál Dúkar Servéttur Hattar. Pípulagningarvörur Kigum á lager eftirfarandi vörur: Ryðfriar stálpípur, Pérmatube: I5 mm 777 kr/m, 22 mm 1196 kr/m, 28 mm I606 kr/m, 35 mm 2307 kr/m, 42 mm 30l0kr/m. SYR-stjórnlokar, vestur-þýzkir. Þrýstiminnkari l/2” 22.359 kr., þrýstiminnkari 3/4” 26.472 kr., öryggislokar l ’2” 2.884 kr., slaufulokar 26.512 kr., þrýstimælar 0—4 bar 3.823 kr., þrýstimælar 0—10 bar 3.431 kr. Kinnig koparfittings og margt fleira til pipulagna. SENDUMIPÓSTKRÖFU YLTÆKNI HF. VELTUSUNDI 3, SÍMI91-29388. c c D Þjónusta Þjónusta Þjónusta Jarðvinna - vélaleiga j MCJRBROT-FLEYQCJN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! NJóll HorOarson.Vtloklga SIMI 77770 Loftpressur VélðleÍQð Loftpressur Tek að mér múrbrot, borverk og sprengingar, einnig fleygun í húsgrunnum og holræsum, snjómokstur og annan framskóflumokstur. Uppl. i síma 14-6-71. STEFÁN ÞORBERGSSON. Húsaviðgerðir ' « Tökum að okkur allar meiriháttar viðgerðir, s.s.: Þakrennuviðgerðir, múrviðgerðir, viðgerðir gegn raka f veggjum, meðfram gluggum og á þökum. Hreinsum einnig veggi og rennur með háþrýsti- tæki. Uppl. í síma 51715 og 27684. Fljót og góð þjónusta. Fagmenn. LOFTPRESSUR - GRÖFUR Tókum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu í hús- grunnum og holræsum. Einnig ný „Case-grafa” til leigu i öll verk. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Kríuhólum 6. Sími 74422 S S LOFTPRESSUR, TRAKTORSGRÚFUR, VÉLALEIGA T'ek að mér allt múrbrot, boranir, sprengivinnu, einnig fleygun i hús- grunnum og holræsum. Uppl. i sima 52422,10387 og 33050, talstöð F.R. 3888. sos VELALEIGA LOFTPRESSUR Tökum afl okkur múrbrot, einnig fleygun i húsgrunnum, hoÞ ræsum, snjómokstur og annan framskóflumokstur. G6fl þjótv usta, vanir menn. Upplýsingar Sigurður Pálsson. Sigurbjörn Kristjánsson f sima 19987 ^ Önnur þjónusta j Pallaleigan Erum fluttir að Lyngási 12, Garðabæ. Vinnupallar með og án hjóla, stillanleg hæð á pöllum, hentugasta lausnin bæði úti og inni. fdihd Lyngási 12, Sími 52648 póstn. 210, pósthólf 54. BÓLSTRUIMIN MIÐSTRÆTI 5 Viðgerðir og klæðningar. FaHeg og vðnduð áklæði. *&ÖMS|mi 21440, heimasími 15507. t- Garðyrkja,. . trjaklippingar, húsdýraáburður Skrúðgarðaþjónusta Sígt2719 Þórs Snorrasonar hf. 30767 HUSAVIÐGERÐIR 71952 Tökum að okkur allar viögerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmiðar, járn- klæðningar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐISÍMA 30767 og 71952. ( Pípulagnir -hreinsanir D Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum. wc-rörum. baðkerum og niðurföllum. notum ný og fullkomin taeki. rafmagnssnigla. Vanir mcnn. Upplýsingar i sima 43879. Stffluþjónustan Anton AflalatainMon. LOFTIVET Loftnetsuppsetningar og viðgerðir. Seljum nú sem fyrr frá WISI sjón- varpsloftnet, útvarpsloftnet og kapla. Ath. Verzlunin er opin frá li—5. Heildsala-smásala. Sendum um land allt. Blönduhlíð 35, R. S. 18370, heimas. 66667. LOFTNET TFÍöZ önnumst uppsetningar á útvarps- og sjónvarps- loftnetum fyrir einbýlis- og fjölbýlishús. Fagmenn tryggja örugga vinnu og árs ábyrgö. MECO hf., simi 27044, eftir kl. 19: 30225 - 40937. RADiÚ & TVk /m gegnt Þjóðleikhúsinu rÞJÓNUSTA Sjónvarpsviðgerðir — sækjum/sendum. Hljómtækjaviðgerðir — magn. spil. segulbönd. Bfltæki, loftnet og hátalarar — ísetning samdægurs. Breytum bfltækjum fyrir langbylgju. Miðbæjarradíó ’ HverHsgötu 18, simi 28636. Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. I)ag-. ktöld- og helgarsimi 21940. Sjónvavpsloftnet Loftnetsvíðgerðir. Skipaloftnet, íslenzk framleiðsla. Uppsetningar á sjónvarps- og útvarpsloftnetum. öll vinna unnin af fagmönnum Árs ábyrgð á efni og vinnu. SJÖNVARPSMIÐSTÖÐIN Siðumúla 2,105 Reykjavlk. Símar: 91-30090 verzlun — 91-39091 verkstæði. HF.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.