Dagblaðið - 20.03.1980, Síða 22

Dagblaðið - 20.03.1980, Síða 22
22 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 20. MARZ 1980. (t DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLTI 11 8 Útvegum vörubila og vinnuvélar með greiðslukjörum. Seljum tengivagna. eins og tveggja öxla, til vöruflutninga.. Eigum fyrirliggjandi varahluti fyrir vörubifreiðar og vinnuvélar. Hraðpöntun ef óskað er. Gott verð. Uppl. í síma 97—8319. I Vinnuvélar 8 Hjólaskófla liðstýró. Hjólaskófla til sölu, árg. '73, ýmis skipti koma til greina. Uppl. i síma 77852. Til sölu Holman loftpressa (2 hamral. Uppl. ísíma 14671. Húsnæði í boði Hcrbcrgi til leigu fyrir reglusaman karlmann, einnig fæði: á sama stað. Uppl. i síma 32956. Til leigu 125 ferm raðhús með bilskúr I Hafnarfirði. Fyrir framgreiðslu óskast. Tilboð óskast þar sem tekin er fram fjölskyldustærð og hugsanlegur leigutími. Sendist auglþj7 DB merkt ..HKH". Ný 2ja herb. íbúð i Hamraborg til leigu, laus strax. Uppl. í síma 11192 milli kl. 5 og 8. 70 ferm skrifstofuhúsnæði til leigu, þægilegur staður í miðborginni. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—309. Húsráðendur ath.: Leigjendasamtökin, leigumiðlun og ráð gjöf, vantar ibúðir af öllum stærðum og gerðum á skrá. Við útvegum leigjendur að yðar vali og aðstoðum við gerð leigu- samninga. Opið milli 3 og 6 virka daga. Leigjendasamtökin Bókhlöðustíg 7. simi 27609. t Húsnæði óskast i Vöruflutningabílstjóra, utan af landi vantar gott herbergi. hel/t með góðri snyrtiaðstöðu og á góðum stað í bænum. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftir kl. 13. H—356. Ungt barnlaust par óskar eftir að taka 1—2ja herb. íbúð á leigu, fyrirframgreiðslu heitið. Uppl. I sima 21575. Húseigendur. Okkur vantar 1—2 herbergi og eldhús. Mikil fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DB merkt „33”. Ung hjón með 2 börn, sem eru á götunni, óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Algjör reglusemi. Fyrirfram greiðsla. Uppl. í síma 44793. Námsfólk utan af landi óskar eftir að taka á leigu 2—3ja herb. íbúð eftir I. júni. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í sima 25335. 3ja herb. íbúð óskast sem fyrst, erum á götunni. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 40433 og 52830 á kvöldin. Farmaður óskar að taka á leigu litla íbúð. Mætti þarfnast einhverrar lagfæringar. Uppl. i sima 12241. Ung hjón óska eftir ibúð á Stór-Reykjavikursvæðinu. Góð umgengni og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 14060 frá kl. 14-18 og 15934 frá kl. 19—23 á miðvikudag og fimmtudags- kvöld (Ásta). Ung kona óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð (helzt nálægt Landspítalanum). Allt að árs fyrir framgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H-173. Fóstrunemi utan af landi óskar eftir einstaklingsíbúð eða 2ja herb. íbúð frá og með 1. sept nk. Fyrir- framgreiðsla og húshjálp ef óskað er. Uppl. í síma 39107 eftir kl. 5. 2ja-3ja herb. íbúð óskast til leigu. Reglusemi heitið. Uppl. i síma 34729 eftir kl. 18 á daginn. Bílskúr. Rúmgóður bílskúr óskast til langs tima. Uppl. i síma 74744. Glæsileg ibúð, einbýlishús eða raðhús óskast á leigu. fyrirframgreiðsla ef óskað er. góð um gengni. Uppl. i sima 76319. Karlmaður óskar eftir húsnæði. Uppl. í síma 74675. í Atvinna óskastl Röskur 14ára piltur óskar eftir vinnu hálfan daginn (e.h.) Margt kemur til greina. Uppl. i sima 42724. Ungur fjölskyldumaður óskar eftir vinnu úti’á landi. húsnæði verður að vera fyrir hendi. er lærður bif- vélavirki, vanur lyftara og öðrum vinnuvélaviðgerðum. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—336. Atvinna í boði 8 Vanan háseta og 2 vélstjóra vantar á netabát frá Þorlákshöfn. Uppl. i síma 28329. Hafnarfjörður: Verkamenn vanir jarðvegs- framkvæmdum óskast strax, einnig vanir vélamenn. Uppl. i sima 54016 og 50997. Stúlka óskast til þrifa í bakaríi. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 13. H-179. Múrverk, tilboð. Tilboð óskast i að pússa einbýlishús á Kjalarnesi. Áskilinn er réttur til að taka hvað tilboði sem er eða hafna öllum. Uppl. í stma 33818 eða á staðnum, Esjugrund 27, Kjalarnesi, laugardag og sunnudagfrá kl. 13 til 19. Húsgagnasmiður eða smiðir vanir verkstæðisvinnu óskast nú þegar. Uppl. i síma 84630. t Framtalsaðstoð Skattframtöl 1980. Sigfinnur Sigurðsson hagfræðingur. Grettisgötu 94, simi 17938 eftir kl.- 18. Framtalsaðstoð. Viðskiptafræðingur aðstoðar við skatt- framtöl einstaklinga og lítilla fyrirtækja. Tímapantanir í síma 73977. Skattframtöl. Tek að mér skattframtöl einstaklinga. Haukur Bjamason hdl., Bankastræti 6 Rvík, símar 26675 og 30973. Kennsla 8 l'ek að mér aðstoð í stærðfræði eða eðlisfræði fyrir nemendur í 7.-9. bekk grunnskóla. Nánari uppl. í sima 86323 eftir kl. 19. 1 Nám í útlöndum 1 Námsferðir til útlanda. París — Madrid — Flórens — Köln. Fyrirhuguð er 4 vikna námsdvöl í þess-- um borgum. 28. apríl—2. mai kennir A. Sampere, skólastjóri frá Madrid, á hverj- um degi (5 st. alls) i Málaskóla Halldórs. Halldór Þorsteinsson er til viðtals á föstudögum kl. 5—7 e.h. Miðstræti 7. sími 26908. Barnagæzla 8 Óska eftir stúlku eða konu til að gæta I árs drengs. um óákveðinn tíma, sem næst Nökkvavogi. Uppl. gefur Árný í sima 84289. Get tekið 1—2 börn í pössun allan daginn, 2ja ára og eldri. Er við Skúlagötu. Uppl. i síma 26662. Á fimmtudaginn tapaðist kettlingur frá Bröttukinn 33. Hann er svartur með gula doppu og hvítur á tánum og skotti. Þeir sem hafa orðið hans varir hringið í síma 54183. Karlmannsarmbandsúr úr gulli tapaðist sl. laugardagskvöld í Sigtúni og Ronson kveikjari. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 25809. Einkamál Rúmlega fertugur maður, búsettur, óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 35—50 ára, má vera búsett. með náin kynni í huga. Algjör þagmælska. Tilboð sendist DB fyrir 1. apríl merkt „290”. Hjálp I neyð. Hver er orsök að vandamálum nútimans og hvernig skal bregðast við þeim? Sálræn geta og skilningur manna. Pantið tima í síma 22513 milli kl. 2 og 4 daglega. 1 Húsaviðgerðir 8 Tveir húsasmiðir óska eftir verkefnum. Önnumst hvers konar viðgerðir og viðhald á húseignum. Einnig nýsmíði. Uppl. i síma 34183. Sprunguviðgerðir. Þéttum sprungur i steyptum veggjum og svölum, steypum þakrennur og berum i þær þéttiefni. Einnig þak- og gluggavið- gerðir, glerísetningar og fleira. Uppl. í síma 81081. I Garðyrkja Trjáklippingar. Nú er rétti timinn til trjáklippinga. Pantið tímanlega. Garðverk. sími 73033. Garðeigendur athugið. Til sölu húsdýraáburður, heimekinn og dreift ef óskaðer. Pantanir í síma 30348 eftirkl. 19 á kvöldin. f---------------> Innrömmun ^______________* Innrnmmun. Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt. seld og tekin í umboðs- sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá 11—7 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10—6. Renate Heiðar. Listmunir og inn- römmun, Laufásvegi 58, sími 15930. Skemmtanir 8 Diskótekið Donna. Takið eftir!! Allar skemmtanir: Hið frá- bæra viðurkennda ferðadiskótek Donna hefur tónlist við allra hæfi, nýtt og gamalt, rokk, diskó, popp, Country live og gömlu dansana (frá Karnabæ). Ný fullkomin hljómtæki. Nýr fullkominn Ijósabúnaður. Frábærar plötukynning- ar, hressir plötusnúðar, sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pant- anasimar 43295 og 40338 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Diskótekið Taktur, er ávallt í takt við timann með taktfasta tónlist fyrir alla aldurshópa og býður upp á ný og fullkomin tæki til að laða fram alla góða takta hjá dansglöðum gestum. Vanir menn við stjórnvölinn. Sjáumst í samkvæminu. PS. Ath.: Bjóðum einnig upp á Ijúfa dinner-músik. Diskótekið Taktur. simi 43542. „Professional” ferðadiskótek. Diskótekið Dísa er atvinnuferðadiskótek með margra ára reynslu og einungis fag- menn sem plötukynna, auk alls þess sem önnur ferðadiskótek geta boðið. Síman. eru 22188 (skrifstofu local) og 50513 (51560 heima). Diskótekið Disa — stærsta og viðurkenndasta ferðadiskó- tekið. Ath. samræmt verð alvöruferða- diskóteka. Hreingerningar Gólfteppahreinsun Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullarteppi ef þarf. Það er fátt sem stenst tækin okkar. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Þrif, hreingerningar, tcppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofnunum. einnig teppahreinsun nteð nýrri djúp- hreinsivél, sem hreinsar með mjög góðum árangri. Vanir menn. Uppl. i síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.