Dagblaðið - 20.03.1980, Page 25

Dagblaðið - 20.03.1980, Page 25
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 20. MARZ 1980. 25 Bridge > Sl. sunnudag, 16. marz, lauk úr- tökumóti Svía fyrir ólympiumótið, sem spilað verður í Valkenburg i Holiandi i september. Sveit Anders Morath (Morath, Göthe — Sundelin, Flodquist) sigraði með miklum yfir- burðutn. Hlaut 104 stig af 120 mögulegum. 1 öðru sæti var sveit Gjerling með 65 stig. Sveit Hallén hlaut 29 stig og sveit Sjöberg 28 stig. Þriðja parið í sænsku ólyinpiusveitinni verður Tommy Gullberg-Einar Pyk. Spilið hér á eftir kom fyrir í keppninni. Vestur spilaði út lauftiu í þremur gröndum suðurs, Per Olof Sundelin. Hann vann spilið á fallegan hátt. Norður A D1053 54 0 D542 + Á52 Vestur + K984 V KG87 0 G7 + 1093 Austur + 62 é? DI0 ó K963 + G8764 SUÐUR + ÁG7 5? Á9632 O Á108 + KD Sundelin átti slaginn á drottningu og spilaði litlu hjarta. Austur átti slaginn og spilaði Iaufi. Kóngur — síðan hjartaás og meira hjarta. Vestur inni og spilaði laufi i þriðja sinn. Laufás og spaðatíu svinað. Vestur drap á kóng og staðan var þannig: Norðuk + D53 Vesti'h <5 -- o D54 * .. Austuk + 984 A - - V K O G7 0 K963 + .. SUÐUR + G8 + ÁG 96 0 ÁIO + .. Vörnin hefur fengið 3 slagi og vestur spilaði nú spaða. Sundelin drap. Tók ásinn. Spilaði síðan vestri inn á hjarta. Hann spilaði tígli, Iítið úr blindum. Níu slagir. Fallegri vörn hjá vestri hefði ver- ið að taka á hjartakóng áður en hann spilaði spaða. Hins vegar kemst hann þá í kastþröng er fimmta hjartanu er spilað. Verður að kasta tígli. Spilið vinnst þá með því að taka spaðaás. Spila blindum inn á drottninguna og spila tíguldrottningu frá blindum. ■f Skák í fyrstu einvígisskák þeirra Kortsnoj og Petrosjan í Austurríki kom þessi staða upp. Kortsnoj hafði hvítt og átti leik. 41. Bxg6!? og hér fór skákin í bið. Margir töldu að Kortsnoj ætti vinningsmöguleika en Petrosjan varðist vel og náði jafntefli. 41.-----fxg6 42. Re6 — De7 43. Dbl — He8 44. Rc7 — Df7 45. Rxe8 og jafntefli var samið eftir sjötíu leiki. Gvöð. Hvenær varðst þú offiséri? Reykjavfk: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreiðsimi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjörður og Garðabær: Lögreglan simi 51166, slökkviliðogsjúkrabifreiðsimi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160, sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðiö og sjúkrabifreið simi 22222. Apötek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 14.-20. marz er í Háaleitisapóteki og Vesturbæjar- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. , Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í sim- svara 51600. Akureyrarapóték og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21 —22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— 16 og 20— 21. Á helgidögumeropiðfrákl. 11—12,15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. jApótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9- Lokað i hádeginu milli kl. 12.30og 14. 18. Slysavarðstofan: Sími 81200. Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes sími 11100. Hafnarfjörður og Garðabær simi 51100. Keflavik simi 1110. Vestmannaeyjarsimi 1955. Akureyri simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni við Baróns- stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. DagvakL Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga, fimmtudaga, sími 212)0. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Hafnarfjörður og Garðabær: Dagvakt: Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir eru i slökkvistöðinni^ sími 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp- lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Heimsóknarfími BorgarspltaUnn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16og 19.30—20. FæðingarheimUi Reykjavikun Alla daga kl. 15.30— 16.30. KleppsspitaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. LandakotsspitaU: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug ard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. KópavogshæUð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitatinn: Alla daga kl. 15— 16og 19—19.30. BarnaspitaU Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahósið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. VifilsstaðaspitaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. VistheimiUð Vifilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. Söfnin Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir föstudaginn 21. marz. (21. jan. — 19. fabj Láttu ekki smávonbrigði setja þig úr jafpvægi. Taktu vandamálum á raunsærri hátt. Farðu gæti- lega i fjármálum og láttu ckki blekkja þig til að taka þátt í vafa- samri fjárfestingu. Hakamir (20. fab. — 20. marx): Þú finnur hjá þér þörf til að lenda i ævintýrum og hafa meira fjör l kringum þig. Það er enginn kominn til með að segja að þú þurftir að fara eftir þeim ráðlegg- ingum sem þú færð. Hrúturinn (21. marz - 20. apriO: Láttu tilfinningar þínar ráða i ástamálunum, annars er hætt við að iUa fari. Reyndu að komast hjá öUum þrætum og UkleUum. Þaö væri æskUegt að þú eyddir kvöldinu i ró og næði. NautM (21. aprii - 21. maO: Hafðu aUt á hreinu áður en þú hefst handa tU að breyta Ufsstll þinum. Það er fylgzt vel meö þér á vinnu- stað. Ekkert slór! Tvriburamir (22. maf—21. JúnO: Ef þú ert á ferðalagi þá er hætt við að þú verðir fyrir einhverjum töfum. Þótt eitthvað bregðist kemur aUtaf eitthvað gott 1 staðinn. GamaU vinur þinn sýnir þér mikinn hlýhug. Krabbinn (22. júni — 23. JúD: Þú hittir að öUum Ukindum mann- eskju sem þér finnst mjög heUlandi. Ekki er samt vist að kunnmgs- skapur við hana verði þér til heUla. Gerðu þér grein fyrir þvl. LjónRJ (24. Júl — 23. Agúatfc Þú færð færð tækifærí til að afla þér aukapenings. Hugsaðu þig vel um áöur en þú tekur af fritíma þin- um til að taka að þér sUkt aukastarf. Heppnin fylgir þér í viðskipt- um. (Mayjan (24. égúat — 23. aapLh Þig langar i ákveðinn hlut, en hefur ekki efni á að eignast hann. Það mun samt veröa mjög bráð- lcga. Sýndu þoUnmæöi. Fjárhagurinn fer dagbatnandi. jVogln (24. aapt — 23. okLh Eitthvað sem þú lest mun hafa mikil áhrif á þig og allan þinn hugsanagang. Reyndu að komast hjá því iað fara i viðtöl eða taka próf. Sporðdraklnn (24. okL-22. nóvj: Það er vel afsakanlegt þótt þú 'neitir að segja áUt þitt á vissri persónu. Kvöldið er vel fallið til alls konar hópstarfsemi. Bogmoflurinn (23. nflv. — 20. ctooJ: Vinur þinn er eitthvað skap- stiröur. Ræddu máUn og reyndu að ná samkomulagi i.vandamáli sem mun koma upp i sambandi við sameiginleg fjármál. Stolngoltln (21. ctoa.— 20. JanJ: Einhver kjaftasaga er i gangi og þú ættir að vara þig á að leggja eyrun við henni og trúa þvi sem sagt er i þvi sambandi. Þér er ráölegra að taka Ufinu meö meiri ró. : Lifiö gengur snurðulaust og er hamingju- ^mt fyrstu mánuöi ársins. Um mitt árið maatu ganga i gegnum smáerfiðleika. Traustur vinur þinn kemur þér tilhjálpar. Lok ársins færa þér hamingju og allt mun ganga þér i haginn. Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEIl.D, ÞinRhollsstræti 29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sími aðalsafns. Eftir kl. 17. s. 27029. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKASAFN — Afgreiðsla I Þingholts- stræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. 13—16. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingaþjónuta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10— • 12. HLJÓÐBÓKASAFN, Hólmgarði 34, slmi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.— föstud.kl. 10—16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, sími 27640.. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. BÍJSTAÐASAFN, Bústaöakirkju, sími 3627Q. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37 er opið mánu- daga—föstudaga frá kl. 13— 19, sími 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu er opið mánudaga—föstudaga frákl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 11.30-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á verk- um er í garðinum en vinnstofan er aðeins opin við sér- stök tækifæri. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30— 16. GALLERÍ GUÐMUNDAR, Bergstaðastræti 15: Rudolf Weissauer, grafik, Kristján Guðmundsson, málverk. Opið eftir höppum og glöppum og eftir um- tali. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Heimur barnsins i verkum Ásgríms Jónssonar. Opið frá 13.30— 16. Aðgangur ókeypis. MOKKAKAFFI v. Skólavörðustíg: Eftirprentanir af rússneskum helgimyndum. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkv. umtali. Sími 84412 virkadaga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar: Opið • 13.30-16. DJÍJPIÐ, Hafnarstræti: Opið á verzlunartíma Horns- ins. KJARVALSSTAÐIR vió Miklatún: Sýning á verkum Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá er ókeypis. LISTASAFN ÍSLANDS vió Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ vió Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30- 16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18. iRafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 18230. Hafnarfjörður, sjmi 51336. Akureyri, sími 11414, Keflavik, sími 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321, Garðabær, þeir sem búa norðan Hraunsholts-I lækjar, simi 18230 en þeir er búa sunnan Hrauns- holtslækjar, simi 51336. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjamarnes, sími 15766. Símabilanir: Reykjavlk, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- ar tilkynnist í síma 05. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580. eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Garðabær, simi 51532, Hafnar- fjöróur, sími 53445, Akureyri, simi 11414, Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaevjar, simar 1088 og 1533. Bilahavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til kl. 8 árdegis og á helgi- dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. I

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.