Dagblaðið - 22.03.1980, Page 18

Dagblaðið - 22.03.1980, Page 18
18 I DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 22. MARZ 1980. DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 VolvoAmason: Vantar hægra og vinstra bretti aö framan og innri bretti, einnig svuntu að framan. Aðeins nýtt eða mjög gott kemur til greina. Uppl. i síma 38538. Peugeot TL 504 . árg. 78, silfurgrár, til sölu, vökvastýri. sjálfskiptur, rafmagnsupphalar að framan, leður á sætum, stórir stuðarar. Skipti koma til greina. Uppl. i síma 74558. R—29506 , Fiat 125 P árg. 79, ekinn 5.200 þús. km. til sölu af sérstökum ástæðum á 2,8 millj. Skipti möguleg á ódýrari bíl. Uppl. í síma 37666 eða 33950. Blazer dísil. Til sölu er Blazer árg. 74 með 6 cyl. Bedford vél, 107 ha. Vélin er nýupptek in, ný Lapplander dekk vökvastýri og bremsur. Billinn er i algjörum sérflokki. Uppl. í síma 99-5988. VW. Vanlar ýmsa varahluti úr VW Fast back. VW 1500 eða Variant 71—72 eð;i hcilan bil til niðurrifs. Uppl. í sima 50399 eftirkl. 6. Benz 200 I) disil árg. 73 lil sölu. úlborgun 3 milljónir. Uppl. i síma 73165. Chevrolet Blaz.er árg. 74 til sölu, 8 cyl.. sjálfskiptur. Til sölu á sama siað Morris Marina station árg 74. líta báðir mjög vel út. Uppl. i sima 37I99. Mazda 818 árg. 74 til sölu, er nýskoðaður og i mjög góðtt ásigkomulagi. sumardekk fylgja. Uppl. i sima 19125 eftir kl. 16. Til sölu Mazda 929 78, 4ru dyra. ekinn 53 þús. km. Blásanser aður. fallegur bill. skipti möguleg á Möz.du 626. Uppl. í sima 92-2608. Kefla vík. Góöur bíll til sölu. Volvo 144 árg. 72. keyrður 94 þús. km. Greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 92-3656 eftir kl. 6 föstudag og kl. 13 á laugardag. Datsun 180 B station til sölu. mjög vel með farinn. silfurgrár. ekinn 20 þús. km. Uppl. í síma 41493. Óska eftir læstu drifi, keisingi eða hásingu. vantar ein'nig svinghjól. kúplingspressu og startara fyrir V 8 Chevroletvél og stóran vatns kassa. Á sama siaðer til sölu 6 cyl. Ford vél. Uppl. i sima 42966. Kial 132 1800 74 til sölu. keyrður 68 þús. km. Uppl. i sinta 51996 eftir kl. 18 föstudag og allan laugardag. t Mini 74 u. i góðu lagi. Uppl. i síma 52740 F.instakt tækifæri. Til sölu l.ada 1200 78. lítur mjög vel út. gott lakk. Uppl. föstudag eftir kl. 18 og næstu daga i sinia 33158. Blazer 74. Til sölu Chevrolet Blazer K-5. Custom 74. sjálfskiptur með vökvastýri. litað gler. Gott lakk og ný dekk. Skoðaður 1980. Skipti konia til greina. Uppl. í síma 26133. Mercedes Benz. Benz 250 árg. 72 i algjörum sérflokki til sölu. Uppl. ísíma 44137. Volvo Duet og Amason. Til sölu Volvo Duet árg. '62 I góðu standi en þarfnast smáviðgerðar. einnig Volvo Amason árg. '66 í góðu standi. Uppl. í sima 99-4258 eftir kl. 2 og um helgina. Tilboð óskast i Plymouth Fury I árg. '66. 6 cyl.. bein- skiptur. þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 15793. Peugeot 204 til sölu i góðu standi. er á vetrardekkjum. 4 sumardekk fylgja. Uppl. i síma 13227 milli kl 7 og 10 i kvöld og næstu kvöld oge.h. á laugardag. Austin Mini árg. 74 til sölu. nýsprautaður og góður bill. Uppl. í sima 74269 á daginn og 40561 á kvöldin og um helgar. Cortina 1300 árg. ’70 er til sölu i góðu standi. Lítur vel út. Uppl. i sinia 92-8452, Grindavík. Toyota Corolla árg. 72 með góðri vél. slæmt boddi. þarfnast við- gerðar, til sölu á kr. 400 þús. l'ppl. í síma 35521. Til sölu þrír góðir 9g sparneyjnir í orkukreppunm I 'vot; Mark ÍI 72. Renault 16. 5 dyra. 73 Bedford sendiferðabill með gluggunt '73. Einnig varahlutir í BMW 1800. Uppl ' sima 72194. Frambyggður Rússajcppi árg. ’65 til sölu. vélarlaus en góður að öðru leyti. innréttaður að hluta. vcrð 700 þús. Uppl. i síma 84849 eftir kl. 6. Chevrolet Chevy 307 V-8 til sölu. Uppl. i sima 11105 eftir kl. 19 föstudag og allan laugardaginn. Vél í Austin Mini árg. 74. Til sölu vél, girkassi. drif. framöxlar og húddlok. Uppl. í sima 92-2649. I.and Rover árg. 76 til sölu. ekinn 55 þús. km. Sérlega góður bíll. Gott verð ef samið er strax. Einnig er til sölu Blazer árg. '74. Lakk lélegt en á góðu verði. Uppl. I sima 85024 eftir kl. 7. Bilabjörgun, varahlutir: Til sölu varahlutir i Fiat 127, Rússa- jeppa, Toyota Crown, Vauxhall. Cortina '70 og 71, VW, Sunbeam. Citroen GS. Ford '66, Moskvitch. Gipsy, Skoda, Saab '67 o.fl. bíla. Kaup um bíla til niðurrifs. Tökum að okkur að flytja bíla. Opið frá kl. 11 til 19, lokað á sunnudögum. Uppl. í sima 81442. Til sölu Saab 96 71. Uppl. i síma 71366. Höfum varahluti i Saab 96 '68, Opel Rekord '68, Sunbeam 1500 72, Hillman Hunter 72, Vauxhall Victor 70. Cortina 70, Skoda 100 72. Audi 100 '70 o.fl. o.fl. Höfum opið virka daga frá 9—7. laugardaga frá 10—3. sendum um land allt. Bilapartasalan. Höfðatúni 10, sími 11397. Mikið magn afnýjum og notuðum varahlutum í SAAB-bíla og margar aðrar tegundir bifreiða. Uppl. i síma 75400. Varahlutir. Getum útvegað með stuttum fyrirvara varahluti i allar teg. bifreiöa og vinnu véla frá Bandarikjunum. t.d. GM. Ford. Chrysler, Caterpillar, Clark, Grove. International Harvester. Chase Michi gan o.fl. Uppl. í simum 85583 og 76662 eftir kl. 7 öll kvöld. i Húsnæði í boði i Finstaklingsherbergi til leigu við Njálsgötu. Tilboð sendist augld. DB merkt „Njálsgata 601” fyrir 26. marz. Til leigu frá 1. apríl kjallaraibúð í Kópavogi fyrir tvær konur, mega hafa ung börn. Dag- mamma i húsinu. Sanngjörn leiga án fyrirframgreiðslu. Sendið nafn og heim- ilisfang til DB merkt „Sambýli 602”. Húsráðendur ath.: Leigjendasamtökin. leigumiðlun og ráð- gjöf, vantar ibúðir af öllum stærðum og gerðum á skrá. Við útvegum leigjendur að yðar vali og aðstoðum við gerð leigu- samninga. Opið milli 3 og 6 virka daga. Leigjendasamtökin Bókhlöðustig 7. sínii 27609. 1 Húsnæði óskast si F.ldra fólk óskar eftir 3ja—4ra herb. ibúð. einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 13141. Óska cftir 2ja—3ja herb. ibúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið, einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—622. Sjúkraliðanemi með eitt barn óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Einhver fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 81751. 3ja—4ra herb. íbúð óskast, helzt í Hliðunum eða nágrenni. Uppl. í sima 42462. Miðaldra hjón óska eftir íbúð I. april. fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I sima 77497 eða 53206. Tvítug stúlka óskar eftir 2ja herb. íbúð, helzt kjallara- ibúð, í austurbænum. Uppl. í sima 30514 um helgina og hjá auglþj. DB eftir helgi í síma 27022. H—608. Óska eftir að taka á leigu eða kaupa 2ja, 3ja eða 4ra herb. íbúð. má þarfnast lagfæringar. þarf að vera laus fyrir I. april. Uppl. i sima 92-7750. 600 þús. Pipulagningameistari óskar eftir íbúð strax. má þarfnast lagfæringar. 600 þús. kr. fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 40433 á daginn og kvöldin og 52830 á kvöldin. Reglusamt ungt par óskar eftir 2ja—3ja herb. ibúð á leigu um miðjan júni. Greiðsla samkvæmt samkomulagi. Uppl. i síma 74109 eftir kl. 19. Íbúð óskast til lcigu á höfuðborgarsvæðinu frá 1. júni fyrir hjón utan af landi. meðmæli og góð fyrirframgreiðsla fyrir hendi. Uppl. i sima 76642. Ung hjón vantar ihúð strax (helzt nálægt Landspítalanuml. má þarfnast viðgerðar. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í sima 31295 eftir kl. 17 á kvöldin. F.ldri kona óskar eftir litilli ibúð, reglusemi og góðri umgengni heitið. 6 mán. fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 37681 eftirkl. 19 á kvöldin. Bilskúr. Rúmgóður bilskúr óskast til langs tíma. Uppl. í síma 74744. Glæsileg ibúð, einbýlishús eða raðhús óskast á leigu. fyrirframgreiðsla ef óskað er. góð um- gengni. Uppl. í sima 76319. Ung kona óskar eftir litilli íbúð. Nánari uppl. í sima 28463. Atvinna í boði Vanan háseta og 2. vélstjóra vantará netabát frá Þorlákshöfn. Uppl. i síma 28329. Múrverk, tilboð. Tilboð óskast i að pússa einbýlishús á Kjalarnesi. Áskilinn er réttur til áð taka hvað tilboði sem er eða hafna öllum. Uppl. i sinia 33818 eða á staðnum. Esjugrund 27. Kjalarnesi. laugardag og sunnudag frá kl. 13 til 19. Framtalsaðstoð Skattframtöl 1980. Sigfinnur Sigurðsson hagfræðingur. Grettisgötu 94, sínii 17938 eftir kl. 18. Framtalsaðstoð. Viðskiptafræðingur aðstoðar við skatt framtöl einstaklinga og litilla fyrirtækja. Timapantanir í síma 73977. 1 Nám í útlöndum Námsferðir til útlanda. París — Madrid — Flórens — Köln Fyrirhuguð er 4 vikna námsdvöl í þess um borgum. 28. apríl—2. mai kennir A Sampere. skólastjóri frá Madrid, á hverj um degi (5 st. allsl i Málaskóla Halldórs Halldór Þorsteinsson er til viðtals föstudögum kl. 5—7 e.h. Miðstræti 7 simi 26908. Barnagæzla Garðabær — Hafnarfjörður. Tek börn, 2ja ára og eldri, i gæzlu frá 8—1, er á Holtinu í Garðabæ, hef leyfi. Sími 53089. Óska eftir 13—15 ára stúlku til að gæta 5 ára stráks nokkur kvöld i mánuði, helzt á Kársnesbraut. Uppl. i sima 44987. Tek börn í gæzlu, hef leyfi. Uppl. i síma 39432.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.