Dagblaðið - 22.03.1980, Síða 22

Dagblaðið - 22.03.1980, Síða 22
DB Klmi 1147S SÍMI2214t Stefnt í suflur (Going South) Endursýnum í nokkra daga þessa geysispennandi mynd með Clinl Easlwood og Cíeorge Kennedy i aðalhlui- verkum. Leikstjóri: Clinl Kasiwood. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Barnsýning kl. 3 sunnudag: Ævinlýramyndin Robinson Crusoe íslenzkur lexli. Simsvari 32075. hafnorbió Skni10444 Scrlega spcnnandi og vift- burðahröð ný frönsk-banda- risk litmynd, gerð eflir vin- sælustu teikniinyndasögum Frakklands, um kappann Justice lækni og hin spenn- andi ævintýri hans. Leikstjóri: Christian Jaque Bönnuð ínnan 14 ára. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.15. fiÆURBTe* 11,~" Simi 50184 Alltáfullu Æsispennandi amerísk mynd. Sýnd kl. 5.00 laugardag og 5 og 9 sunnudag. Barnasýning kl. 3 sunnudag: Nafn mitt er Nobody Þijár sœnskar ITýról Ný, fjörug og djörf þýzk gamanmynd í litum. íslenzkur lexli Sýnd kl. 5,7 og9. Bönnuð innan lóóra. Barnasýning kl.3 sunnudag: Hundalíf Walt Disney SUNNUDAGUR: Bamaaýning kL 3 HeHinn Simi32075 Mannaveiflar TÓNABÍÓ Simi 31182 Svartari en ■BORGAR^ bíoið aauojuvioi 1. kóp. simi *moo (U«v«byXM»áélmi mM I k4p.»**i) Skuggi Chikara Nýr bandariskur vestri, hörkuspennandi frá upphafi til enda. Myndin er i litum og Cinemascope. Aðalhlutverk: Joe Don Baker Sondra Locke Ted Neeley íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7,9og 11. Bönnuð innan 14 ára. eiginmenn... Spcnnandi og fjörug mynd úr villta vcstrinu árgerð 1978. I.cikstjóri: Jack NichoLson. Aðalhlutverk: Jack Nicholson Mary Sleenburgen Sýnd kl. 5,74>g9 „Meðseki félaginn" (The Silent Partner”) nóttin (Svartara ann natUn) íslenzkur lexli Áhrifamikil, djörf ný norsk kvikmynd í litum um lífsbar- áttu nútíma hjóna. Myndin var frumsýnd í Noregi á síö- asta ári viö mctaðsókn. Leikstjóri: Svend Wam. Aðalhlutverk: Jorunn KJalls- by, Frank Iversen, Julie Wiggen, Gaule Krafl Grims- rud. Sýnd kl. 5,7,9 og II. Bönnuð innan lóóra. Sinbadog seafaramir Spennandi ævintýramynd um Sinbad sæfara og kappa hans. Sýnd kl. 3. Hin fræga verðlaunamynd Fassbinders, með Dirk Bogarde. íslenzkur texti. Bönnuð innan I4ára. Sýndkl. 3,5.10, 7.15 og 9.20. Slagsmála- hondemir Sprenghlægileg og spennandi ítölsk-amerisk hasarmynd, gerð af framleiðanda ,,Trinity”myndanna. Aðalhlutverk: Bud Spencer Giuliano Gemma. Kndursýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd á sunnudag kl. 3, 5, 7 og 9. Hnefafylli af dollurum (Fistful of dollars) Aðalhlutverk Clint Easl- wood. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 3 laugardag og sunnudag. Skemmtileg og djörf alveg ný ensk litmynd eftir hinni frægu metsölubók Jackie Collins um görótta eiginmenn, með: Anthony Franciosa Carrol Baker Anthony Steel Leikstjóri: Robert Young íslenzkur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3,5, 7, 9 og 11. -aalui Flóttinn til Aþenu Scrlcga spcnnandi, fjörug og skcmmtilcg ný cnsk-banda- risk Panavision-liimynd. Koger Moore — Telly Savalas, David Niven, ('laudia ('ardinale, Stefanie Powers og Klliolf (iould. o.m.fl. I.eiksljóri: (ieorge I*. ('osmatos íslen/kur lexli. 'Bönnuð innan 12ára. Sýnd kl. 3,6 og 9. Tne Deer Hunter Hjartarbaninn Vcrðlaunamyndin fræga, scm cr að slá öll mct hcrlcndis. 9. sýningarmánuður Sýndkl. 5,10 og 9.10 ..Meðseki verðlaun sem besta mynd Kanada árið 1979. Leikstjóri: Daryl Duke Aðalhlutverk: Elliott Gould Christopher Plummer Sýnd kl. 5,7.10 og 9.15 Bönnuðinnan 16ára. ÍAWA1 AIISTURBÆJARRÍfi Ný islcn/k kvikmynd i lctt- um dúr fyrir alla fjölskyld- una. Handrit og leikstjórn: Andrés Indriðason. Kvikmyndun og framkvæmdastjórn: Gísli (•estsson. Meðal lcikcnda: Sigríður Þor- valdsdóttir, Sigurður Karls- son, Sigurður Skúlason, Pélur Kinarsson, Arni Ibsen, (iuðrún Þ. Stephensen, Klem- enz Jónssn og Halli og Laddi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefsl kl. 4 e.h. Miðaverðkr. 1800. DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 22. MARZ 1980. Benson sezt iðulega við matarborðið sem hann á að þjóna við. Sjónvarp Utvarp Bbt i H^. l|gy L0ÐUR— sjónvarp í kvöld kl. 20,35: Þjónninn sem fyrir lítur húsbænduma Sagl er að heldur lítið myndaðisl af löðrinu ef ekki væri þjónninn. Þetta á við þættina Löður sem við sjáum núna í sjónvarpinu og þjóninn Benson sem sífellt slettir glósum í Tate hjónin, sem borga honum kaup, og gesti þeirra. Benson sýnir með orðum sinum og verkum að hann fyrirlítur þetta pakk sem hann vinnur hjá. Hann gengur í drullugum fötum, rífur kjaft við gesti og sezt sjálfur við matarborðið sem hann á að þjóna við. En þar sem fátt er uin fína drætti í þjónustuliði því sent býðst er haldið í Benson. Hann er leikinn af Robert nokkrum Guillaume, 49 ára Bandaríkjamanni sem tók sér upp franskt nafn til þess að virðast flottari. Sá segist vera illa haldinn af vinnusýki og geti hreinlega ekki átt frí. Hann hefur líka fengizt við .næstum allt milli himins og jarðar, leiklistin aðeins hið síðasta í langri röð. Guillaume segist vera leikari sem syngur. En tilfellið er að fram að Löðurs-þáttunum hefur hann nær eingöngu fengið hlutverk i söngleikj- um, Porgý og Bess og fleiri slíkum. Sjónvarpið hefur tekið æ meira af tíma hans upp á síðkastið og sviðið orðið að víkja. Nú hefur hann nóg að gera við þátt sein kallast Just for Laugh, sem er skemmtiþáttur frá NBC stöðinni. -ns. ÞJÓDLÍF—sjónvavp annað kvöld kl. 20,45: Jón Sólnes og ullin Jón Sólnes I heitum potti. Sverri líklegan sem næsta formann Sjálfstæðisflokksins og segir að þingmenn ráði i raun engu, þeir hlusti aðeins á sérfræðinga. Viðtalið við hann ætti því að geta orðið veru- lega skemmtilegt. Auk þess verður leitað fanga viða i þættinum. Þannig syngur Karlakór Reykjavíkur og farið verður í heim- sókn í kirkjuna í Kjós þar sem Gunnar Kristjánsson sóknarprestur útskýrir ýmislegt. Þá verður ullin tekin fyrir. Heimsótt er Aðalbjörg Jónsdóttir prjónakona sem vakið hefur verðuga athygli fyrir prjónakjóla. Einnig verður tizkusýning á ullarflikum af nýjustu gerð og talað um ullarfram- leiðslu hér á landi. -I)S. „Það er storinasamt í lukkupottin- um,” sagði Jón Sólnes í ágætu blaða- viðtali í Vikunni á dögunum. I Þjóð- lífi Sigrúnar Stefánsdóttur annað kvöld verður rætt við Jón um dvölina i þeim stormasama potti. Viðtalið fer fram i öðrum heitum potti, i sund- laugunum í Laugardal. Jón er maður sem skefur ekkert utan af hlutunum. Hann styður Albert til forseta, telur Nýjasta tfzkan af ullarflikum.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.