Dagblaðið - 23.06.1980, Blaðsíða 3

Dagblaðið - 23.06.1980, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 23. JÚNÍ 1980. 3 Forsetaembættið: æðsta stjómmálastaða landsins Spurning dagsins Finnst þér aö kaup þing- manna ætti að hækka? ustu reynsl Kristján Sigurðsson, Melhaga 15, skrifar: Gœfa fslenzku þjóðarinnar er m.a. i þvi fólgin að maður með stjórn- málareynslu og löggjafarþekkingu veljist að Bessastöðum og sitji for- setastól lýðveldisins Ísland — sá fjórði i röðinni. Þessi gæfa er í höndum okkar kjósendanna hinn 29. júní næstkom- andi. Og við réttum fram höndina og heilsum henni á hátíðlegri stundu með kosningu Alberts Guðmunds- sonar. Pétur hefur fengizt við stjórnmála- menn allra flokka, starfað með ráðherrum fjölmargra rikisstjórna m.a. segir bréfritari. DB-mynd Bjarnleifur. Pétur hefur víðtæk- Fyrsti forseti lýðveldisins, Sveinn Björnsson var maður sem setið hafði á Alþingi íslendinga, virtur stjórn- málamaður, einn af stofnendum Eimskipafélags íslands, sendiráðu- nautur þjóðarinnar sinnar erlendis og sonur merks stjórnmálamanns. Þannig hafði hann öðlast viðtæka þekkingu á löggjöf, stjórnsýslu og réttarfari. Annar forseti lýðveldisins Ásgeir Ásgeirsson var maður vel menntur, maður sem setið hafði um 35 ára bil á Alþingi, maður sem verið hafði forseti sameinaðs Alþingis á hátíð- legri stundu 1930, maður sem gegnt hafði stöðu fjármálaráðherra og forsætisráðherra, bankastjórastöðu og stöðu fræðslumálastjóra og var því gjörkunnugur högum og þörfum þjóðarinnar bæði á- veraldlega og andlega visu. Og mikill stjórnmála- friður rikti í landinu i forsetatið Ásgeirs Ásgeirssonar — sem allir þökkuðu þekkingu hans og reynslu af stjórnmálum. Það dylst væntanlega engum sem um þetta hugsa að staða forseta íslands er æðsta stjórnmálastaða landslns, stjórnmáiastaða sem vissu- lega á ekkert skylt við flokkastjórn- mál en er aftur á móti svo þýðingar- Albert Guðmundsson, mun gera forsetastólinn að Bessastöðum að virðingar- og valdasæti, segir bréfritari. DB-mynd Hörður. mikil á stjórnmála- og stjórnsýslu- virðingar- og valdasæti, þar sem rétt- sviðinu að framhjá þeirri staðreynd verður ekki horft þó að sumir reyni að gera svo. Albert er vísastur til að gera forsetastólinn á Bessastöðum að þvi sýni og löghlýðni sitja í fyrirrúmi. Af framansögðum ástæðum skora ég á íslenzku þjóðina að kjósa Albert Guðmundsson fjórða forseta íslands hinn 29. júni næstkomandi. Nú eru i framboði til forsetakjörs fleiri frambjóðendur en nokkru sinni fyrr, og er hér um valinkunna menn að ræða. En hvað skal hafa í huga þegar að kjörborðinu kemur? Við viljum öll fá hæfan forseta og fáum það vafalaust, burtséð frá þvi hver frambjóðendanna verður kosinn. Þá vaknar sú spurning, hverjum þeirra treystum við bezt? Forsetinn á að vera sterkur per- sónuleiki, maður sem vaxið hefur af verkum sínum, sjálfstæður, gæddur skipulagsgáfu, staöfastur, með viðan sjóndeildarhring og vel heima í þjóð- málum og alþjóðamálum. Fólk á að hafa meðal annars þessa þætti í huga, þegar það ákveður hvern af frambjóðendunum þeir ætla að styðja, en ekki, af hvaða kyni þeir eru, eða hver sé hæð, þvermál eða þyngd. Það er maðurinn sjálfur, sem skiptir öllu máU. En ein spurning vekur oft aðra, eins og til dæmis hver fram- bjóðendanna hafi víðtækustu reynsluna og hver þeirra hafi mestu reynsluna í að starfa með stjórnmála- mönnum allra flokka og að skilja póUtískar veðurfarsbreytingar og sigla þar á milli skers og báru, í þeim krappa sjó sem islenzk póUtík er. Svar mitt við þessum spurningum er,- Sendiherrann og ráðuneytis- stjórinn, sem um 36 ár hefur fengizt við stjórnmálamenn allra flokka, og starfað með ráðherrum fjölmargra rikisstjórna og greitt götu þeirra bæði hérlendis og erlendis, og komið margsinnis fram fyrir hönd islenzku þjóðarinnar. Stuðlum að kjöri trausts skipstjóra á þjóðarskútuna. Styðjum Pétur og Oddnýju. Kristján Sævar Pálsson, Bolungarvík. HSH precision = Hjöruliðir <onlinenlal I Viftureimar Einnig eru tímareimar og tímakeðjur fáanlegar í flestar gerðir bifreiða og vinnuvéla. Stærsta sérverzlun landsins með legur, ásþétti, hjöruliði og skildar vörur. Sendum land allt. FAG Kúlu- og rúllulegur TIMKEN FÁLKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670 Jónas Bjarnason, rukkari: Er ekki bezt að spyrja þá sjálfa. Hörður Ingvason, trésmlður: Nei, það held égekki. Bjarnfriður Ámadóttir, bankastarfs- maður: Nei, alls ekki. Guðmundur ÓU Ólason, prentari: Ertu vitlaus maður, þau eru alltof há. í . Sigurbjörg Elnarsdóttir, verzlunar- stúlka: Nei, mér finnst ekki rétt að þeir fái hærra kaup. Stefán Sigurðsson, vlnnur i Alþingi: Nei, mér finnst ekki ástæöa til þess eins og stendur.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.