Dagblaðið - 27.06.1980, Qupperneq 17

Dagblaðið - 27.06.1980, Qupperneq 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 27. JÚNÍ1980. 25 I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 K i Til sölu ii Til sölu Bimini 50 talstöð (Gufunes). Uppl. í síma 96-61309. Til sölu Ijósalampi, bónvél, sjónvarp, þvottavél og kápa nr. 42—44. Selt að Mánastíg 2, Hafnarfirði. Til sölu rennibekkur, Wilson 15 tommu „swing”, 50 tommur milli odda. Uppl. í síma 19105. Til sölu hornstigi 70 cm, innihurðir, miðstöðvarofnar o.fl. Uppl. í sima 18082. Mjólkurfsvél, notuð, til sölu. Gott verð ef samið er strax. Uppl. i sima 92-2772 Keflavik. Myndsegulband til sölu. Á sama stað einnig tveir skápar. Uppl. í síma 42182 eða 73619. Til sölu flautuorgel, notað baðkar, vaskur og klósett á góðu verði. Uppl. i síma 54118 milli kl. 12 og 16. Sænska, námsefni bréfaskólans auk kennslubóka, 4 ónotaðar spólur, til sölu, verð 33 þús. Á sama stað er til sölu 10 ha, 3ja fasa mótor. Uppl. í síma 82374. Til sölu litið notuð disil rafsuðuvél. Uppl. í sima 84888. Borðstofuskenkur úr tekki til sölu, kr. 70.000. Simi 76484. Litið sófasett, sófi, 2 stólar og fótskemill, til sölu Verð 60.000. Uppl. í síma 22198 eftir kl. 19 í dag og næstu daga. Maðkar til sölu aðSilfurteig 2. Sími 38830. Til sölu isskápur, eldhúsborð og stólar. Hjónarúm, barnahillusamstæða, barnasvamprúm. Uppl. í síma 44252 eftir kl. 16. Billjard-leiktæki. Til sölu eru nokkur billjardborð og úrval áf sjálfsöluleiktækjum t.d. kúluspil, byss- ur, bílar, fótboltaspil o.fl. Uppl. í Jóker ,hf., Bankastræti 9, sími 22680 og í síma '74651 eftirkl. 18. Frá Söludeild borgarinnar, Borgartúni 1 Höfum fengið til sölu mótorsláttuvélar, jarðtætara, rafsuðuvélar, bandsög, bíl- skúrshurð, Ijósalampa, stóran stálvask, vatnsdælur, hifablásara, og gamlar saumavélar, ásamt fjölmörgum öðrum eigulegum munum til ýmissa nota. Allt á mjög góðu verði. Sími 18000—159. Hraunhellur. Getum enn útvegað hraunhellur til hleðslu í kanta, gangstíga og innheyrsl- ur. Aðeins afgreitt í heilum og hálfum bílhlössum. Getum útvegað Holtahellur. Uppl. i síma 83229 og á kvöldin í síma 51972. ; Takið eftir! ‘ Af sérstökum ástæðum höfum við til sölu myndir af öllum gerðum, eftirprent- anir o.fl. skemmtilegar til gjafa, á ótrú- lega góðu verði. Látið þetta ekki fara fram hjá ykkur. Lítið inn á Kambsvegi 18. Opið alla daga vikunnar frá kl. 2—7. Birgðir takmarkaðar. Til sölu gott svart-hvitt sjónvarp og sjónvarpssamstæða, létt bif- hjól Malaguta árg. ’78 á 250 þús., skóla- ritvél Olivetti á kr. 40 þús. og Volga árg. 73, mjög góður bill. Uppl. i sima 75877. í Óskast keypt 9 Óska eftir að kaupa eldhúsborð og stóla úr tré, má vera gam- alt. Uppl. í síma 26906. Vil kaupa gufuketil, (Rafha) og fatapressu, fyrir efnalaug. Uppl. i síma 95-5704._________________ Hitakútur óskast fyrir kranavatn. Sími 99—3658 eftir kl. 7 á kvöldin. i-----------------------------—------- Kaupum bækur |og bókasöfn. Bókastöðin Astra, Njáls- götu 40, sími 20270. <S Verzlun 9 Barnafatnaður: Flauelsbuxur, gallabuxur, peysur, Jdrengjablússur, drengjaskyrtur, náttföt. ‘Telpnapils, skokkar, smekkbuxur, blúss- ‘ur, einlitar og köflóttar, mussur, bolir, 'nærföt og sokkar á alla fjölskylduna, sængurgjafir, smávara til sauma. Ný- komnir sundbolir, dömu og telpna, flau- 'elsbuxur og gallabuxur herra. S.Ó. Jbúðin, Laugalæk 47, hjá Verðlistanum. ’Sími 32388. |Smáfólk, Við eigum nú eitt mesta úrval landsins jaf sængurfatnaði: léreft, straufritt dam- ask, tilbúin sængurverasett fyrir börn og Ifullorðna, tilbúin lök, sængurvera- og llakaefni i metratali; einnig handklæði, sokkar, sængur, koddar og svefnpokar; leikföng, s.s. Playmobile, Fisher Price, 'Matchbox, dúkkukerrur, dúkkuvagnar. Póstsendum. Verzlunin Smáfólk, iAusturstræti 17, kjallari (Víðir), sími 21780. Heildverzlun óskar eftir að komast í samband við sölumann. Vinsamlegast hafið samband við auglþj. ;DB í síma 27022 eftir kl. 13. Stjörnu-Málning. — Stjörnu-Hraun. Úrvalsmálning, inni og úti, í öllum tízkulitum, á verksmiðjuverði fyrir alla. Einnig Acrylbundin útimálning meðfrá- bært veðrunarþol. Ókeypis ráðgjöf og litakort, einnig sérlagaðir litir, án auka- 'kostnaðar, góð þjónusta. Opið alla virka daga, einnig laugardaga. Næg bílastæði. Sendum i póstkröfu út á land. Reynið viðskiptin. Verzlið jrar sem varan er góð og verðið hagstætt. Stjörnu-Litir sf. málningarverksmiðja Höfðatúni 4, sími 23480, Reykjavík. } Þjónusta ÞJónusta Þjónusta Verzlun 5? j K/æðum og gerum við eldri húsgögn 'Áklæði ímikiu úrvaii. S S mú LOFTPRESSUR - GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu í hús- grunnum og holræsum. Einnig ný „Case-grafa” til leigu 1 öll verk. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Kríuhólum 6. Sími 74422 auóturlcitök unbraberfilb | JasiRÍR fef * § Grettisgötu 64 s:n625 b‘ o o. Vorum að fá nýjar vörur, m.a. rúmteppi, veggteppi, borðdúka, útsaumuð púðaver, hliðartöskur, innkaupatöskur, indversk bóm- 1 ullarefni og óbleiað léreft. Nýtt úrval af 5 ' mussum, pilsum, blússum, kjólum og háls- ' 3, ’ klútum. Einnig vegghillur, perludyrahengi, j'Q Iskartgripir og skartgripaskrín, handskornar y ' Balistyttur, glasabakkar, veski og buddur, (ft ; reykelsi og reykelsisker, spiladósir og margt I fleira nýtt. Lokað á Iaugardögum. attöturteitöu uuðraberotti STIIBllI SKIlfíÚM 30767 HUSAVIÐGERÐIR 30767 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum,. svo sem múrverk og trésmíðar, járn- kheðningar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum.lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐI SlMA 30767 STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað. r SVERRIR HALLGRÍMSSON SmlSastofa.Trönuhrauni 5. Slml: 51745. Jarðvinna - vélaleíga 1 L OFTPRESSU- TEK AÐ MÉR MÚRBROT, FLEYGANIR OG BORANIR. MARGRA ÁRA REYNSLA. LEiGA Vólaleiga HÞF. Sími52422. JARÐÝTUR - GRÖFUR Ávat/t Wi ~W\SÍD 0m 'siM HE|< Ð0RKA SF. SlÐUMÚLI 25 SÍMAR 32480 - 31080 HEIMASÍMI85162 - 33982 MURBROT-FLEYGUN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! Njáll Harðarson, Vólaklga SIMI 77770 c Önnur þjónusta j rr Garðaúðun Tek að mér úðun trjágarða. Pantanir í síma 83217 og $3708. Hjörtur Hauksson I skrúðgarðy rkjumeistarí Garðaúðun Sími 15928 Brandur Gíslason garðyrkjumaður ÁTHUGIDI Tökum aö okkur að hreinsa hús o.fl. áður en málað er. Háþrýstidæla sem tryggir að öll ónýt málning og óhreinindi hverfa. Fljót og göð þjónusta. Ómar Árnason, símar: 77390 og 19983. HUSAVIÐGERÐIR. Tökum að okkur allar, meiriháttar við- gerðir, s.s. þakrennuviðgerðir, múrvið- gerðir, viðgerðir gegn raka í veggjum, meðfram gluggum og á þökum.i Hreinsum einnig veggi og rennur með háþrýstitæki. Málum einnig þök. Uppl. í síma 51715. Fljót og góð þjón- usta. Fagmenn. Er stíflað? Fjarlægi stíflur ' úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niður- föllum. Hreinsa og sko’la út niðurföll i bila- plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankBil með háþrýstitækjum,- loftþrýstitæki, raf-- magnssnigla o.fl. Vanir menn. tjValur Helgason, simi 77028. \ c Pípulagnir - hreinsanir j Erstíflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum. wcrörum. baðkcrum og niðurföllum. notuni ný og fullkomin taeki. rafmagnssnigla. Vanir mcnn. Upplýsingar i sima 43879. Stífluþjónustan Anton AAabteinmaon. Viðtækjaþjónusta j Sjón varps viðgerðir I Heima eða á verkstæði. ; Allar tegundir. , 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940. RADÍÚ b TVPJÓNUSTr",Þ,Mk'““',n“/^k Sjónvarpsviðgerðir — sækjum/sendum. 'Hljómtækjaviðgerðir — magn. spil. segulbönd.: Bíltæki, loftnet og hátalarar — isetning samdægurs. J Breytum bfltækjum fyrir langbylgju. Miðbæjarradíó Hvcrfisgötu 18, slmi 28636. / EINHOLTI 2 REYKJAVÍK SÍMI 23220 ÚTVÖRP - SEGULBÖND HÁTALARAR - SAMBYGGÐ TÆKI. YFIR 20 MISMUNANDI TEGUNDIR. ÍSETNINGAR - ÖLL ÞJÚNUSTA Á STAÐNUM fintotu /■ 2300 y?/?r: sm-sooj

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.