Dagblaðið - 27.06.1980, Page 20

Dagblaðið - 27.06.1980, Page 20
28 I DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 27. JÚNÍ 1980. DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 & Til sölu Dodge Ramcharger árg. 75, ekinn 48 • þús. mílur, skipti möguleg á ódýrari bíl. Uppl. i síma 54540 eftirkl. 7. Til sölu Audi GLS 1000,' ekinn 40 þús. km, árg. 78. Uppl. í síma 36645. Til sölu Austin Mini árg. 74. Uppl. í síma 31434 eftir kl. 7 á kvöldin. Ford varahlutir, til sölu varahlutir i 289, nýrenndur, sveifarás og legur, ný olíudæla, góð nedd, nýleg vatnsdæla, Multi hedd og m.fl. Einnig varahlutir í Ford Custom, Crusomatic sjálfskipting og allir boddí hlutir. Uppl. í síma 39225 eftir kl. 6. Citroen GS Pallas árg. 78, ekinn 22 þús. til sölu. Uppl. í síma 72949 eftirkl.6. Plymouth Fury ’66 til sölu, ágætisbíll. Tilboð. Uppl. í sima 12384 milli kl. 7 og 9. Mercury Comet árg. 73 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, i toppstandi. 4ra dyra, ekinn 50 þús. km. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 66192. Datsun Pickup Til sölu Datsun Pickup árg. 77, bíll i góðu ástandi. vel klædd skúffa. Allar uppl. á Bilasölu Garðars, Borgartúni I. Sími 18085, 19615. Tilsölu Chevrolet Impala Kingswood station árg. 73, sjálfskiptur, aflstýri, og- bremsur, elektrónísk kveikja, 8 cyl. 400 cc, ekinn 60 þús, mílur, góður bíll á góðum kjörum. Skipti möguleg. Uppl. i símum 83150, 83085 og 76485. 6 cyl. Willys, Til sölu nýuppgerður Willys jeppi, nýtt: demparar, blæja, breið dekk. körfustólar og lakk. Verð, tilboð . Uppl. i síma 71455 eftir kl. 17. Til sölu Ford Hornet ’68, selst ódýrt. Uppl. i sima 97-8289 á kvöld in. Mazda 929 til sölu, 2 dyra, árg. 76, ekinn 60 þús. km, snjó dekk fylgja og útvarp. Verð 4 millj. Uppl. í síma 76249. Cheville árg. ’69 — GTO árg. ’67. til sölu samstæða, hurðir og hásing og ýmislegt fleira i Chevelle árg. '69. Einnig til sölu Pontiac GTO árg. '67. 428 cub. vél. og Turbo 400 sjálfskipting. Uppl. í síma 53196. Vil kaupa grill á Cortinu árg. 71, 72, eða '73. Uppl. i síma 92-1956 Keflavik. Camaro Rally Sport 350. árg. 70, til sölu, bíllinn er í endurbygg- ingu, selst i núverandi ástandi. Tilboð óskast. Uppl. í síma 51086,Guðmundur. Til sölu Dodge Dart '67, skoðaður '80, gott lakk og á nýjum dekkjum, skipti möguleg. Uppl. í sima 92-2435 eftirkl. 7. Til sölu er 6 cyl. vél í góðu lagi. Ennfremur 3ja gíra kassi og Ford Fairlane árg. '65. Til notkunar eða niðurrifs. Uppl. i síma 94-8264 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu Dodge Coronet árg. '66, 6 cyl., beinskiptur, vökvastýri. aflbremsur, ný dekk, nýsprautaður'. skoðaður ’80. Sími 72194. Drif-Corolla, Óska eftir að kaupa drif í Toyota Corolla, eða bíl til niðurrifs, Uppl. í síma 45477 eða 43179. Einn góður til sölu, Willys Renegade árg. 75, 8 cyl., ekinn 4 þús. á vél, topp bíll. Ýmis skipti mögu- leg. Uppl. í síma 99-5665. Bilabjörgun — varahlutir. Til sölu varahlutir í Fiat, Rússajeppa, VW, Cortinu 70, Peugeot, Taunus ’69, Opel ’69, Sunbeam, Citroén GS, Rambler, Moskvitch, Gipsy.Skoda, Saab ’67 og fl. Kaupum bíla til niðurrifs, tökum aðokkuraðflytjabíla.Opiðfrá kl. II til 19. Lokaðá sunnudögum. Uppl. í sima 81442. Mér þykir þetta þægilegur stóll og þú gætir ekki náð mér úr honum, Bifreiðaeigendur. Til sölu elektrónískarkveikjur i flestar gerðir bila. Stormur hf., Tryggvagötu 10, sími 27990 frá kl. 13—18. Takið eftir gott verð. t Húsnæði í boði i I miðborginni. Til leigu 3ja herb. íbúð með sérinngangi frá og með 1. júlí 1980 til 30. júní 1981. Tilboð sendist DB fyrir 30. júní merkt „Miðborg 806”. 2ja herb. lítil en rúmgóð íbúð á Teigunum til leigu. Leigutími eitt ár frá og með 1. júlí. Fyrirframgreiðsla nauðsyn. Uppl. í síma 20167. Litil kjaliaraibúð í Hafnarfirði til leigu til eins árs. Uppl. í síma 51328 í dag. Leigjendasamtökin: Leiðbeiningar og ráðgjafarþjónusta. Húsráðendur, látið okkur leigja. Höfum á skrá fjölmargt húsnæðislaust fólk. Aðstoðum við gerð leigusamninga ef óskað er. Opið milli kl. 3 og 6 virka daga Leigjendasamtökin, Bókhlöðustí 7, simi 27609. --------;------> Húsnæði óskast V A Ungt par úr Skagafirði óskar eftir 2ja herb. ibúð frá og með I. sept. Uppl. gefur Hanna i síma 95-6332 eftir kl. 7 á kvöldin. 2ja—3ja herb. ibúð óskast sem allra fyrst, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 85465. Hjúkrunarfræðingur og flugmaður með eitt barn óska eftir góðri 2—4ra herb. íbúð. Alger reglusemi. Fyrirfram- greiðsla. Heimilishjálp eða heimahjúkr- un möguleg. Uppl. í síma 20257. Reglusamt par. Reglusamt par óskar að taka á leigu 2— 3ja herb. ibúð. Góð fyrirframgreiðsla og snyrtilegri umgengni lofað. Uppl. í síma 82247. 3ja herb. ibúð óskast til leigu frá 1. sept. nk. 3 í heimili. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—865. Tvær systur frá Akureyri (sjúkraliði og háskólanemi) óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu frá 1. sept. '80. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 96-21622 eftir kl. 17. Reglusöm kóna óskar að taka ibúð á leigu, æskilegur staður vesturbær. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 15761 á kvöldin. Óskum eftir að taka á leigu 4ra herb. íbúð eða hús. Fjölskyldan er 3 fullorðnir og tólf ára gömul stúlka. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsam legast hafið samband i sima 10507 á kvöldin og 25030 á daginn. Óska eftir að taka á leigu íbúð í Háaleitishverfi eða nágrenni, helzt 3ja herbergja. Fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. í síma 37419. Bandarisk hjón, sem bæði eru háskólakennarar, óska eftir að taka á leigu 3—4ra herb. íbúð með húsgögnum í tvo mánuði, frá 15. september 1980. Sími 13683. Læknir óskar eftir góðri 2—3ja herb. íbúð. Uppl. i sima 37706. íbúð vantar á leigu, rafeindavirkja og þroskaþjálfa með 3ja ára barn vantar 2ja—3ja herb. íbúð strax. Möguleg leiguskipti á nýrri 2ja herb. íbúð í Lundahverfi á Akkureyri. Uppl. í sima 85991. Óska eftir stórri ibúð eða einbýlishúsi, má vera úti á landi. Uppl. í síma 29669. tbúð, 2ja-3ja herb., óskast til leigu. Reglusemi heitið. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—450. Tvær systur óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð á leigu í vestur- eða austurbæ. Góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 28051. Ung hjón með tvö börn og eitt á leiðinni, vantar 3-4ra herb. íbúð í Rvík, Kóp. eða Hafnarfirði. Fyrirfram- greiðsla ef óskaðer. Uppl. í sima 81113. Óskum eftir 3ja-4ra herb. ibúð nú þegar. Erum tilbúin að borga 120.000 kr. á mánuði og árið fyrirfram. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. Tækniskólanemi óskar eftir litilli 2ja herb. eða einstaklins- íbúð á leigu, reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 25697 eftirkl. 19 á kvöldin. Hver vill leigja mæðgum með dreng í gagnfræðaskóla 3ja herb. kjallaraíbúð eða jarðhæð? Ein- hver fyrirframgreiðsla. Erum á götunni. Uppl. í síma 83572. Óskum eftir að taka á leigu einbýlis- eða raðhús í Mosfellssveit um mánaðamótin september-október eða um það leyti. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—047 Ungur læknir óskar eftir lítilli íbúð um 6 mánaða skeið, frá 1. sept. nk. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 95-3135. \ Atvinna í boði i Vanur maðuróskast á handfærabát. Uppl. í síma 20655. Unglingúr óskast i sveit. Uppl. í síma 99-6195. Óska eftir röskri manneskju sem er vön skúringum og bónun. Vinnu- tími frá 8 til 16 5 daga vikunnar. Uppl. i síma 11595 milli kl. 18 og 19. Trésmiðir óskast. lnni- og útivinna, Reynir hf., Bygginga- félag, Símar 71730 og 71699. Röskur 14—15 ára piltur óskast í sveit i sumar. Uppl. í síma 95- 7129 eða 91-66339 ákvöldin. Tilboð óskast i að mála húsið númer 44 við Digranes- veg. Tilboð sendist DB merkt „44” sem allra fýrst. Öska eftir stúlku í matvöruverzlun, nú þegar, hálfsdags- vinna frá kl. 2—6. Nánari uppl. i sima 12737. Atvinnurekendur. Atvinnumiðlun námsmanna hefur fjöl- hæfan starfskraft á öllum aldri og úr öllum framhaldsskólum landsins. At- vinnumiðlun námsmanna, Félagsstofn- un stúdenta við Hringbraut. Opið alla virka daga. Símar 12055 og 15959. Trésmiðir — járnamenn. Tveir smiðir vanir mótauppslætti og járnamaður óskast í vinnu úti á landi. Frítt fæði og húsnæði. Uppl. í síma 83714. Matráðskona óskast til afleysinga í 25 manna mötuneyti. Uppl. i Kjötveri, Dugguvogi 3, sími 33020. Tvennt óskast til ræstinga, laugardags- og sunnudags- morgna (gjarnan hjón). Veitingahúsið Óðal, sími 11322 eftir kl. 9 í kvöld. Trésmiðir. Okkur vantar trésmiði vana útivinnu. Uppl. í síma 96-52141. Trésmiðja KNÞ, Kópaskeri. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa. Viðkomandi þarf að hafa reynslu 1 útréttingum, hafa góða framkomu og vera reglusamur. Fram- tíðarvinna fyrir réttan aðila. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftir kl. 13. *--------------> Barnagæzla 15 árastúlka óskar eftir barnapössun, helzt í Breið- holti, er vön börnum. Uppl. í síma 73189. Óska eftir 14 ára stúlku til að passa 3 kvöld í viku, frá kl. 5, sem næst Holtsgötu-Bárugötu. Uppl. í síma 22031 eftirkl. 12. Óska eftir stúlku, til að gæta 5 ára barns úti á landi ekki yngri en 11 ára, sími 99—5919. Garðyrkja I: Garðeigendur, er sumarfri i vændum? Tökum að okkur umsjón garða svo og slátt á öllum lóðum og svo framvegis. Tilvalið fyrir fjölbýlishús jafnt sem einkaaðila. Uppl. í símum 15699 (Þorvaldur) og 44945 (Stefán) frá kl. 1 H—829. e.h.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.