Dagblaðið - 03.07.1980, Blaðsíða 7

Dagblaðið - 03.07.1980, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 3. JÚLÍ 1980. 7 Moskva: Fyrsta kirkjmi síðan!917 —allir trúf lokkar undir sama þaki Fyrsta kirkjan var vígð í Sovétríkj- unum í gær síðan fyrir byltinguna, árið 1917. Gerðist þetta við stutta athöfn í ólympíuþorpinu væntanlega í Moskvu. Guðshúsið er ætlað kristnum keppendum á ólympíuleik- unum í næsta mánuði. Prestar frá rússnesku rétttrúnaðar- kirkjunni, rómversk kaþólskum, babtistum og lúterskum söfnuðum voru viðstaddir athöfnina, sem stóð í um það bil fjörutíu mínútur. Dmitry Netsvetayev erkibiskup framkvæmdi athöfnina en naut aðstoðar munks eins og prests. Fylgt var siðvenjum rétttrúnaðarkirkjunnar en að þeim loknum voru lesin stutt vers og bænir i samræmi við aðrar deildir kristinnar kirkju. Kirkjan er i sambyggingu og í sama húsi er ætlunin að verði Búdda musteri, synagóga gyðinga og moska fyrir þá sem tilbiðja Múhammed. Erlendar fréttir Tjaldað fyrir sólina Íbúar Norður-Evrópu sækja mikið 1 sólina á Spáni, sem annars staðar, þar sem hún skín meira en á heima- slóðum þeirra. Stundum getur sólin meira að segja verið um of. Þess vegna gripu ráðamenn í horginni Toledo á Spáni til þess að tjalda yfir helztu verzlunargötuna, norrænum ferðamönnum til skjóls. Pólland: Óeiröir vegna verðhækkana —meira af kjötinu selt í einkaverzlunum í samræmi við fyrri boðaða stef nu Óeirðir brutust út i gær í tveim verk- smiðjum i Varsjá í Póllandi. Ástæðan var að sögn andófsafla gegn ríkisstjórn landsins sú, að verð á kjöti hækkaði án þess að nokkuð væri tilkynnt um það fyrirfram. Nýtt verðkerfi gekk i gildi á þriðjudaginn og er það 1 nokkru samræmi við fyrrum boðaða stefnu Edward Babiuch forsætisráðherra landsins. Ekki fékk almenningur þó neitt um þetta nýja verðkerfi að vita fyrrenígær. Til óeirða kom að sögn í dráttarvéla- verksmiðju í Varsjá og vélarhlutaverk- smiðju I borginni Tczew nærri Gdansk. Samkvæmt nýja fyrirkomulaginu er hlutfallslega stærri hluti þess kjöts sem selt er I Póllandi látinn á markað á vegum einkakaupmanna en minna á vegum ríkisins. Niðurgreiðslur á kjöti og öðrum matvörum eru mjög miklar á þeim hlutum vörunnar sem seldir eru á vegum pólska ríkisins. Jafnframt niðurgreiðslunum er verulegur skortur á ýmsum matvörum. Að sögn opin- berra aðila í Póllandi er ríkisvaldið að kikna undan ofurþunga niðurgreiðsln- anna. BYGGINGAVðRUDEILD SAMBANDSINS auglýsir byggingarefhi Smíðaviður. Krossviður, Douglasfura. 50X175 Kr. 2.217.-pr.ni 7,3 m/m Sléltur 122X244 Kr. 9.125,- pr.pl. 50X150 Kr. 1.901. pr.m 12 m/m Sléttur 122X244 Kr. 11.125,- pr. pl. 50X125 Kr. 1.181,-pr. m 12 m/m Sléttur 122X274 Kr. 13.389.. pr. pl. 50 X 100 Kr. 945,- pr. m 15,2 m'm Sléttur 122x 244 Kr. 14.433,- pr. pl. 38X15(1 Kr. 1.708,-pr. m 19 m m Sléttnr 122X244 Kr. 16.895.-pr.pl. 38X125 Kr. 1.099,-pr. m 8,7 m m Strikaóur 122X 244 Kr. 10.374.- pr. pl. 38X100 Kr. 735,- pr. m 8,7 m m Strikaóur 122X274 Kr. 1 2.541. pr. pl. 25 X 175 Kr. 1.070.-pr.m 11,9 m m Strikaóur 122X244 Kr. 13.353.- pr. pl. 25 X 150 Kr. 916,-pr. m 11.9 m'm Strikaóur 122x 274 Kr. 15.907,-pr. pl. 25X 125 Kr. 764.• pr. m 11.9 nt'm Strikaónr 122X305 Kr. 18.278.- pr.pl. 25 X 100 Kr. 611. pr. ní 15.2 m'm Strikaóur 122X274 Kr. 17.296,-pr. pl. 19 m m Strikaóur 122X274 Kr. 20.064,- pr. pl. Douglas Fura (Oregon Pine) Utanhússkrossviður með hvítri glerfiber 2X6 Kr. 5.165.-pr. m polyesterhúð. 2X8 Kr. 6.885,- pr. m 9 m m 120X270 Kr. 22.091. pr.pl. 2x 10 Kr. 8.607,- pr. m 12 m m 120X270 Kr. 26.482.- pr. pl. 2X12 Kr. 10.328.- pr. m 2X14 Kr. 12.049,- pr. m Utanhússkrossviður með gulri phenolfilmu. 2X 16 Kr. 13.770,- pr. m 12 m m 120X270 Kr. 19.302,- pr. pl. 3X6 Kr. 6.096,- pr. m 3X8 Kr. 8.128.-pr.m Innanhússklæðning með viðaráferð. 3X 10 3X12 3X14 3X16 4X6 Kr. 10.159,- pr. m Kr. 12.191. pr. m Kr. 14.225. pr. m Kr. 16.259,- pr. m Kr. 5.969,- pr. m Cnnway 6 m m Balmnral 6 m'm Beeehwiind 6 m m Warwick 6 m'm 122X260 122X 260 122X 260 122x260 Kr. 8.866.-pr. pl. Kr. 8.866,- pr. pl. Kr. 8.866,-pr. pl. Kr. 10.359,- pr. pl. 4X8 4X 12 Kr. 7.945.- pr. m Kr. 11.933,- pr. m Harðborð 3,2 m'm 122X 274 Kr. 2.428,-pr. pl. 6 m 'm Olíusnóió 122x244 Kr. 6.967. pr. pl. Unnið timbur Vatnsklæðning 22X 110 Kr. 6.478,- pr. m' Harðborð, loftaklæðning Panill 22X135 Kr. 9.321. pr.m' 9 m m 30X118 Kr. L09l.-pr.pl. Panill fiólfhoró Círindarefni og listar firindarefni og listar Grindarefni og listar Grindarefni og listar Grindarefni og listar Grindarefni og listar Grindarefni og listar Grindarefni og listar Múrréttskeióar Spónaplötur 10 m/m 12 m/m 15 m'm 18 m 'm 22 m'm 25 m'm 20X110 Kr. 10.064. 12X65 Kr. 22X90 Kr. 40X 140 Kr. 45X90 Kr. 45X40 Kr. 35X70 Kr. 35X55 Kr. 30X70 Kr. 20X55 Kr. 20X45 Kr. 10X86 Kr. 8.398. 9.797. 1.424. 1.215. 603. 872. 553. 704. 477. 390. 309. pr. m pr. m ’ pr. m' pr. nt pr. m pr. m pr. m pr. m pr. m pr. m pr. m pr. m 120X260 120X260 120X260 120X260 120X260 120X260 Spónaplötur, vatnsþolnar !2m/m 120X260 15 m/m 120X260 18 m/m 120X260 22 m/m 120x260 Kr. 6.152.- pr. pl. Kr. 6.557.- pr. pl. Kr. 7.353,-pr.pl Kr. 8.767.- pr. pl. Kr. IO.094.-pr.pl Kr. 9.141.-pr. pl. Kr. 10.499,- pr.pl. Kr. 10.646,- pr.pl. Kr. 12.156. pr.pl. Kr. 16.098,- pr.pl. Spónaplötur, vatnsþolnar, grófar 12 m m 122X244 Kr. 6.343.-pr. pl. Lionspan spónaplötur 3.2m'm 120X255 Kr. 1.210. pr.pl. 6m'm 120X255 Kr. 2.990,- pr. pl. Lionspan vatnslímdar spónaplötur, hvítar 3.2 m/m 120X255 Kr. 2.450,- pr. pl. 6m/m 120X255 Kr. 5.738,- pr. pl. 8 m/m 120X255 Kr. 7.036,-pr. pl. Utanhússklæðning, gróf paniláferð 11,5 m/m 120X274 Kr.l4.436.-pr.pl. Spónlagðar viðarþiljur Coto lOm/m Rósavióur 12 nt m Fura 12m'm Perutré 12 nt m Fjaórir 4 m/m Filmukrossviður Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. 7.362.- pr. m 8.424, - pr. nr 8.424. - pr. nr 8.424.- pr. m' 215.- pr. st, l ni'ersal Kosewood U .ishingloii l’ee.in I and \sh Auiiimn ( hesliml Olive Ash Vellow Peean F.arly Bireh Kev VVest Saud New Blond Cedar Colonial Pecan Ranch Pine lleritajje Pine Cottage Pine New F.ngland f)ak Cahin Plank Broun Cahin Plank Grey C'ahin Plank Fhony Cahin Plank Beige Mótakrossviður 12 m'm 15 m'm 18 m'm 12 nt 'rn 15 m'm 12 m 'm 15.9 m'm 18 m'm 27 m 'm 27 m 'm 122x 244 122 244 1 22 > 244 122 / 244 1 22 - 214 122x 244 122X244 122X244 122X244 122X244 122X244 122X244 122X244 122X244 122X244 122X244 122X244 122X244 122X274 122X274 122X274 152X305 152x305 120 ^ 2 ttl 122X 244 I25z 265 I00X 250 150X275 Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. 7.077,- 7.077,- 7.077,- 7.077,- 7.077. 7.077,- 7.077,- 7.077,- 7.91 L- 7.911,- 7.911,- 7.911, - 7.911. 7.91 L- 7.911. 7.911. 7.91 L- 7.91 L- pr. pl. pr.pl. pr.pl. pr. nl. pr.pl. pr. pl. pr.pl. pr.pl. pr. pl. pr. pl. pr. pl. pr. pl. pr. pl. pr.pl. pr. pl. pr. pl. pr. pl. pr. pl. Kr. 22.252. Kr. 26.428. Kr. 30.500. Kr. 29.906. Kr. 35.520. Kr. 17.279. Kr. 22.047. Kr. 27.329. Kr. 30.290. Kr. 50.037. • pr. pl. pr. pl. pr. pl. pr. pl. pr. pl. pr. pl. pr. pl. pr. pl. pr. pl. pr. pl. Saca borð, mótaflekar 22m'm 0.5X6,0m 22 m’m l,5X3.0m Kr. 26.922. Kr. 40.383. SÖLUSKATTUR ER INNIFALINN í VERÐINU Byggingavörur ÁRMÚLA 29 Sambandsins Ármúla 29-Sími 82242 SÍMI82242

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.