Dagblaðið - 03.07.1980, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 03.07.1980, Blaðsíða 24
24 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 3. JÚLl 1980. Veðrið I- Sunnan og suflaustan gola efla kaldi á landinu ( dag. Skýjafl en þurrtj afl mestu suflvestanlands, einnigi verflur þurrt á Norflausturíandi. Ann- ars dálítil rigning viflast hvar. f Reykjavlc var austan gola klukk* an sex i morgun, skýjafl og 9 stig, Gufuskálar hœgviflrí, rigning og 91 stíg, Galtarviti austan gola, rigning og! 8 stíg, Akureyri sunnan gola, súld og: 10 stíg, Raufarhöfn suðvestan gola,- skýjafl og 9 stíg. Dalatangi suflvestan kaldi, skúr og 7 stíg, vaflurskeytí vantar frá Höfn I Hornafirfli. A Stór- höffla ( Vestmannaeyjum var klukk- an sex f morgun vestan gola, súld og ' 8 stíga hiti. Þórshöfn f Fœreyjum skýjafl og 8J stíg, Kaupmannahöfn þoka og 16 stíg, Osló láttskýjafl og 18 stig, Stokkhólmur láttskýjafl og 16 stíg, London láttskýjað og 13 stíg, Ham borg þokumófla og 13 stíg, Parfs þokumófla og 12 stíg, Madríd létt-\ skýjafl og 18 stíg, Lbsabon láttskýjaflj og 14 stíg og Naw York þokumófla: og 21 stig. Andlát Jóhanna Jóhannesdóttir frá Sauöár- króki lézt að Elli- og hjúkrunar- heimilinu Grund i Reykjavik þriðju- daginn 24. júní. Jóhanna var fædd á Björn Gislason stýrimaður er látinn. Hann fæddist að Horni í Helgafells- sveit 9. maí 1912. Ungur að árum missti Björn föður sinn. Var hann tekinn í fóstur að Kolgröfum í Eyrar- sveit. Björn lauk prófi frá Stýrimanna- skólanum. Eftirlifandi kona Björns er Þórey Ólafsdóttir. Þeim hjónum varð fjögurra barna auðið. Ragnar Pétursson verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 4. júli kl. 13.30. Þórunn Bjarnadóttir, Einholti II Reykjavík, lézt sunnudaginn 29. júní. Hún verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 4. júli kl. 10.30. Ólafur Stephensen læknir verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 4. júlí kl. 13.30. Guðjón Ásbjörnsson húsasmíða- meistari, Brúnalandi 19 Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 4. júli kl. 10.30. ValgerðurGisladóttir lézt mánudaginn 23. júni. Hún verður jarðsungin frá Fossvogskirkju í dag, fimmtudaginn 3. júlí, kl. 13.30. Haukur Jónsson hæstaréttarlögmaður lézt sunnudaginn 29. júní. Sauðarkróki 9. maí 1907. Foreldrar hennar voru Ólína Björg Benedikts- dóttir og Jóhannes Björnsson. Jóhanna starfaöi hjá Sælgætisgerðinni Nóa hf. Jóhanna verður jarðsungin í dag, fimmtudaginn 3. júlí, frá Dómkirkj- unni í Reykjavík kl. 13.30. Margrét Eliasdóttir, Byggðavegi 94 Akureyri, lézt sunnudaginn 29. júní. Guðrún Á. Kristjánsdóttir hjúkrunar- fræðingur, Vallargerði 26 Kópavogi, lézt sunnudaginn 29. júní. Ólafur Tyrfingsson, Lönguhlíð 21 Reykjavík, lézt fimmtudaginn 26. júní. Hann verður jarðsunginn frá Dóm- kirkjunni í Reykjavík i dag, fimmtu- daginn 3. júli kl. 15. Guðjón Þorsteinsson, Lögbergi Vest- mannaeyjum, verður jarðsunginn frá Landakirkju í Vestmannaeyjum föstu- daginn 4. júlí kl. 14. Kristin Gunnarsdóttir frá Skorravík á Fellsströnd lézt í Landakotsspitala föstudaginn 27. júní. Hún verður jarðsungin frá Staðarfellskirkju föstu- daginn4. júlí kl. 14. Sigriður Steinunn Halldórsdóttir, Teigaseli 2 Reykjavík, lézt að heimili sinu þriðjudaginn 1. júli. Bjarnfríður Jónsdóttir, Hverfisgötu 104C Reykjavík, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavik föstudaginn 4. júli kl. 15. Unnur Sigurrós Pétursdóttir, Hólagötu 30C Ytri-Njarðvik, lézt laugardaginn 28. júní. Hún verður jarðsungin frá Innri-Njarðvikurkirkju föstudaginn 4. júli kl. 14. Jón Matthiasson lézt i Kaupmanna- höfn miðvikudaginn 18. júní. Hann verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði föstudaginn 4. júli kl. 14. Ólafur Danielsson klæðskerameistari Iézt mánudaginn 23. júní. Hann verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstu- daginn 4. júlí kl. 13.30. Guðmundur Elias Símonarson, Hring- braut 84 Reykjavík, lézt í Land- spítalanum mánudaginn 30. júní. Lára Tómasdóttir frá Odda, ísafirði, lézt að Hrafnistu sunnudaginn 29. júní. Ragna Sigurðardóttir, Kjarri Ölfusi, lézt mánudaginn 30. júní. Happárættl Dregið í happdrætti Gróttu Dregið var í happdrætti (þróttafélagsins Gróttu fimmtudaginn 5. júní á skrifstofu bæjarfógvinns á Seltjarnarnesi i Mýrarhúsaskóla eldri. Upp konu. eftirtalin númer. I. vinn. Litasjónvarp, kr. 600.000, nr. 718, 2. vinn. Flóridaferð, kr. 350.000, nr. 3411, 3. vinn. Sólarlanda- ferð, kr. 300.000, nr. 3013, 4. vinn. Flugfargjald til Kaupmannahafnar, kr. 200.000, nr. 4444, 5. vinn. Vöruúttekt i Ncsval, kr. 150.000, nr. 1339, 6. vinn. Fataútetkt i Herrahúsinu kr. 100.000, nr. 1538. 0 TapaÖ-fundið 8 Síðastliðió mánudagskvöld, um hálftíuleytið, tap aðist kvenmannsúr með svartri ól á leið- inni Sunnutorg-Langholtsvegur-Holta vegur og að Efstasundi: Finnandi vinsamlegast hringi í síma 22620 á dag inn og eftir kl. 17 i síma 85074. Kvenúr, fannst við Laugarásveg. fyrir rúmlega viku. l'ppl. i sima 32746. Líkamsrækt Orkubót. Námskeið í alhliða líkamsrækt fyrir þá sem vilja grenna sig eða byggja upp vöðvastyrk. Uppl. á staðnum eða í síma 20950 miðvikudag, fimmtudag og föstudagkl. 7—lOe.h. Brautarholt 22. Einkamál Vill kynnast konu, 60—65 ára. meðsambúð i liuga. þarl'að vera blið og geðgóð. Fullri |iaginælsku heilið. l'ppl. sendist til Dagbl. sem fyrst merkt ..Trúnaður 8". Tónlistarmenn-Dægurlagatextar. Vil kynnast tónlistarmönnum. sem vilja koma dægurlagatextum minum á fram færi. lieir sem áhuga hafa vinsamlegast sendi svar til DB sem fyrst nterkt ..Dægurlagatcxtar 1980”. Viltu selja, leigja eða taka þátt? Iðnaðarmann. sem hefur góða hús- næöisaiVíKxlu. vantar vélar sem fram leiða seljanlcga hluti. Kaup. leiga eða ágóðahlutur. S'mis handverkefni koma einnig til greina í málm- og tréiðnaði. Vinsamlegast sendið nafrt og simanúmer í pósthólf 4231-124. Revkjavík. Videoþjónusta 8 Videoþjónustan, Skólavörðustíg 14, 2. hæðsíml3!l5. Lánum bíómyndir. barnamyndir. sportmyndir og song þætti. einnig myndsegulbond. Opið virka daga kl. 12—18. laugardaga kl. 10—12. Leilið upplýsinga. Videoþjón ustan. 0 Skemmtanir 8 Diskóland og Dísa. Stór þáttur i skemmtanalífinu sem l’áit efast um. Bjóðum nú fyrir lands- byggðina „stórdiskótek” með spegilkúlu, Ijósaslongum. snúningsljósum. ..blaek light". „stroboscope” og 30 litakastara. i fjögurra og sex rása blikkljósakerfum. Sýnum einnig poppkvikmyndir. Fjorugir plotusnúðar sem fáir standast snúning. Upplýsingasimar 50513 (515601 og 22188. Ferðadiskótekin Disa og Diskó land. Þjónusta Teppalagnir, breytingar, viðgerðir. Færi ullarteppi til á stigagöngum i Ijöl býlishúsum. Uppl. í síma 81513 á kvöld in. Múrviðgerðir. (ieri við sprungur. steypi upp tröppur og rennur og margt fleira. L’ppl. i sima 71712 cftir kl. 7 á kvöldin. Geri við þakrennur, hliðgrindur og fleira. Snyrti og lagfæri húsoggarða. Uppl. isíma 22446. Garðvinna. Tökum að okkur hellulagnir. kanthleðslur og annan frágang á lóðum. (icrum tilboð ef óskaö er. Uppl. i simum43158 og 45651 eftirkl. 19. Garðsláttuþjnnusta. Tökum að okkur slátt á öllum lóðum. Uppi. i sima 20196. Gevmið auglýsing una. Sprunguviðgerðir. Annast alls konar þéttingar og viðgerðir á húsum. Geri föst tilboð. Vönduð vinna. Andrés, simi 30265 og 92-7770. Dyrasimaþjónustan. Við önnumst viðgerðir á öllum tegund- um og gerðum af dyrasímum og innan hústalkerfum. Einnig sjáum við um upp- setningu á nýjum kerfum. Gerum föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Vin samlegast hringið í síma 22215. Geymið auglýsinguna. Garðsláttur. Tek að mér slátt og snyrtingu á einbýlis-. fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum. geri tilboð ef óskað er. Sanngjarnt verð. Guð- mundur, sími 37047. Geymið auglýsing- uria. Hurðasköfun, hreinsum upp og berum á úti- og inni- hurðir og karma. Sími 11595 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 18. Bilanaþjónusta. Er einhver hlutur bilaður hjá þér. athugaðu hvort við getum lagað hann? Sími 76895 frá kl. 12—13 og 18—20. Geymið auglýsinguna. Garðeigendur athugið. Tek að mér flest venjuleg garðyrkju- og sumarstörf. Svo sem slátt á lóðum. lag- færingar á girðingum, kantskurð og hreinsun á trjábeðum og fleiru. Utvega einnig húsdýraáburð og gróðurmold. Geri tilboðef óskaðer. Sanngjarnt verð. Guðmundur sími 37047. Geymið auglýsinguna. Fyllingarefni og gróðurmold. Höfum til sölu fyllingarefni og gróður- mold. Tökum aðokkurjarðvegsskipti og húsgrunna. Leigjum út jarðýtur og gröfur. Uppl. í síma 40086 og 81793. Iokum að okkur smiði og uppsetningu á þakrennum og niður- fallspípum, útvegum allt efni og gerum verðtilboð ef óskað er. Örugg þjónusta. Látið fagmenn vinna verkið. Blikk- smiðjan Varmi hf„ heimasimi 73706 eftirkl. 7. Dyrasimaþjónusta. Önnumst uppsetningar á dyrasímum og kallkerfum. Gerum föst tilboð í nýlagnir. Sjáum einnig um viðgerðir á dyrasímum. Uppl. isíma 39118. Hreingerníngar I lrcingerningarstöðin Hólmbræður. Önnumst hvers konar hreingerningar stórar og smáar i Reykjavik og nágrenni. Einnig i skiptum. Höfum nýja, frábæra teppahreinsunarvél. Símar 19017 og 77992, ÓlafurHólm. Dregið í kosninga- happdrætti Péturs Drcpið hcfur vcrið i kosningahappdræm siuðnings manna Pcturs Thorsteinvsonar. l igandi mifla númcr 4996 vann ferfl til\ Kaupmannahafnar. Vmningsms má \itja hjá Oskari í riðrikssvni i sima 71221 Afmæii Ólina Pálsdóttir, Bröttugötu 5 Hvera- gerði, er 80 ára í dag, fimmtudaginn 3. júli. < m. Tordis Hegge Jonasson, Vanvikan i Noregi, er 60 ára í dag, fimmtudaginn 3. júlí. Tordis var hjúkrunarkona á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík. GENGIÐ GENGISSKRÁNING Ferðamanna NR. 121 -1.JÚLÍ 1980. - gjaldeVrir Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandaríkjadollar 479,00 480,10# 528,11* 1 Steríingspund 1129,50 1132,10* 1245,31* 1 Kanadadoilar 416,30 417,30* 459,03* 100 Danskar krónur 8747,65 8767,75* 9644,53* 100 Norskar krónur 9884,45 9907,15* 10897,87* 100 Sœnskar krónur 11525,50 11552,00* 12707,20* 100 Rnnsk mörk 13177,40 13207,70* 14528,47* 100 Franskir frankar 11700,60 11727,50* 12900,25* 100 Bolg. frankar 1697,70 1701,60* 1871,76* 100 Svissn. frankar 29418,95 29486,55* 32435,21* 100 Gyllini 24782,70 24839,60* 27323,58* 100 V-þýzk mörk 27149,55 27211,95* 29933,15* 100 Lirur 58,92 57,06* 82,76* 100 Austurr. Sch. 3821,30 3830,10* 4213,11* 100 Escudos 978,55 980,86* 1078,84* 100 Pesetar 882,05 683,85* 752,02* 100 Yon 217,90 218,40* 240,24* 1 Sérstök dráttarróttindi 630,41 631,86* * Breyting frá siflustu skráningu. Sknsvari vegna gengisskráningar 22190. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór-Reykjavikursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjónusta. Einnig teppa- og húsgagna- hreinsun með nýjum vélum. Símar 50774 og 51372. Tek að mér ræstingu í skrifstofum. stigagöngum og aðrar hreingerningar. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftir kl. 13. 11—318. Gólfteppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullarteppi ef þarf. Það er fátt sem stenzt tækin okkar. Nú. eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra í tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn.sími 20888. Þrif. Hreingerningar. Teppahrcinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur lOgGuðmundur. Ökukennsla Ökukennsla—æfingatimar. Kenni á Volvo 244 árg. ’80. Nýir nemendur geta byrjað strax. Engir skyldutímar. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Greiðslukjör. Uppl. í síma 40694 Gunnar Jónasson. Takið eftir, takið eftir! Nú er tækifærið að læra fljótt og vel á nýjan bíl. Nýir nemendur geta byrjað strax. Kenni á hinn vinsæla Mazda 626 ’80, R-306, aðeins greiddir teknir tímar. Greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson, simi 24158. Ökukcnnsí.: og æfingatímar. Kenni á Toyotu Cressida. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Þú greiðir aðeins þá tíma sem þú tekur. Kenni alla daga, allan daginn Þorlákur Guðgeirs- son, ökukennari, símar 83344, 35180 og 71314. Ökukennsla—Æfingatímar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. kenni á Mazda 323 árg. ’79. Ökuskóli og próf- gögn fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sesselíuson, simi 81349. Ökukennaralélag tslands auglýsir. Ökukennsla, æflngatímar, ökuskóli og öll prófgögn. Ökukennarar Sími Jón Jónsson Datsun 180 B 1978 33481 Július Halldórsson Galant 1979 32954 Kjartan Þórólfsson Galant 1980 33675 Lúðvik Eiðsson 74974 Mazda 626 1979 14464 Magnús Helgason 66660 Audi 100 GL 1979 — Bifhjólakennsla Þórir S. Hersveinsson 19893 Ford Fairmont 1978 33847 Ævar Friðriksson Passat 72493 GunnarSigurðsson Toyota Cressida 1978 77686 Friðrik Þorsteinsson Toyota 1978 86109 Geir Jón Ásgeirsson Mazda 626 1980 53783 Gísli Arnkelsson Allegro 1978 13131 Guðbrandur Bogason Cortina 76722 Hallfríður Stefánsdóttir Mazda 626 1979 81349 GunnarSigurðsson ToyotaCressida 1978 77686 tvar Bjarnason VW Golf 22521 Jóhanna Guðmundsdóttir 77704 Datsun 140 1980

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.