Dagblaðið - 03.07.1980, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 03.07.1980, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 3. JÚLÍ 1980. 25 Suður átti að spila þrjú grönd i spili dagsins skrifar Terence Reese. Vestur 'spilaði út hjartadrottningu og tók þar með þýðingarmikla innkomu á spil blinds. i' Norduk ♦ 94 <?K 0 7642 ♦ ÁD8743 VtSTl K AlISTUIl ! * DI086 * K7 V DG1095 V 8643 OD108 o G93 + 10 +G962 SUÐUR ♦ ÁG532 VÁ72 o ÁK5 + K5 Það hefði ekki verið snjallt að spila laufi strax þvi ef laufið liggur illa verða aðrir möguleikar að vera fyrir hendi til aðfá niu slagi. Hjartakóngur blinds átti fyrsta slag og spilarinn í suðri spilaði þvi næst spaða. Þegar austur lét litið svinaði suður gosanum. Vestur drap á drottningu og spilaði hjartagosa. Suður gaf en drap næsta hjarta með ásnum. Þá spilaðl suður laufinu en þegar það skiptist 4—1 hjá mótherjunum var ekki hægt að vinna spilið. Suður misreiknaði stöðuna i byrjun. Það eru meiri möguleikar á þvi að tiglarnir skiptist 3—3 en að austur eigi spaðahjónin. 1 öðrum slag átti suður þvi að spila tígli og gefa. Eins og spilið liggur vinnst þá sögnin. Innkoma á lauf blinds til að taka slag á 13. tigulinn eftir að suður hefur tekið á tígulkóng og ás. Á Evrópumeistaramóti pilta 1975/1976 kom þessi staða upo í skák Leif Christensen, Panmörku.sem hafði hvitt og átti leik, og Muir, Skótlandi. !■ ■*- ■ mm m rnm. m i mm .11H . ■ ■ m.u 16. Rxe5! — 0—0—0 17. Rf7!! og svartur gafst upp. (Ef 16.-Bxe5 17 Dh5+ ). Þú ert of seinn. Ég gerði það sjálf með limbandi og teiknibólu. Siökkviliö Reykjavik: Lögreglan slmi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreiðsími 11100. SehjarnanKs: Lögreglan slmi 18455, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarljðrðan Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Kedavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. * Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliöið 1160,sjúkrahúsiösimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apötek Kvöld-, nætur- og hclgidagavar/la apótekanna vikuna 27. júní-3. júli erí Holtsapótcki og Laugau'gsapóteki. Það apóiek scm fyrr cr nefnt annasi citt vör/luna Irá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga cn til kl. 10 á sunnudögum. hclgidögum og almcnnum fridögum. L'pplýsingar um læknis og lyfjahúða þjónustu cru gcfnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjaröarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sim- svara51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyrí. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12,15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni við Baróns stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Ég verð að rjúfa þessa dagskrá til þess að flytja þér áríðandi tilkynningu. . . Læknar Reykjavik — Kðpavogur — Seltjaraames. DagvakL Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga.efekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga, fimmtudaga, simi 212)0. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, slmi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i slmsvara 18888. ** Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvi- stöðinni i sima 51100. AltureyrL Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiöstöðinni I síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8 Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvilió inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavlk.'DagvakL Ef ekki næst í heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360. Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kí. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 1966. Heimsóknartími Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavikun Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug ard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15— 16. * Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspitaUnn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30. BaraaspitaU Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahósið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. VffilsstaðaspftaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. VistheimiUð Vffilsstððum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—2LSunnudagafrákl. 14—23. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir föstudaginn 4. júlí. Vatnsberinn (21. jan,—19. febr.): Akvcðin pcrsóna. scm þú “ hefur nýlcga kynn/t, gefur þér gagnlcgar upplýsingar i sambandi við tjarotlun. Gættu þess að hyrja ckki a verkinu ncma liafa nægan tima. Kiskarnir (20. feh.—20. mar/l: Pú hefur mikinn áhuga á útiveru þcssa dagana. l»að gæti orðið gaman að hjóða ncirn fólki i k völd. Þú færð óvæntar fréttir af fjarlægum vini. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Góður titni til þess að rcyna nýjar hugmyndir. og þcr cr oliæti að fara eftii hugboði þinu. Lldri pcr.sóna vcrður þakklai tyrii \ciuu aðstoð. Þct gengui allt i haginn. Nautið (21. apríl—21. mai): Þú verður sennilega að breyta eitt- hvað til með vinnutilhögun dagsins. Þú gleðst þegar þú hlýtur lof frá aðila sem þú metur mikils. jTvíburarnir (22. maí—21. júní): Lífið verður fjölbreytt i dag. Þú munt hafa mikið að gera en svo hægist um hjá þér og þú jskemmtir þér ágætlega. Sennilega ferðu i samkvæmi í kvöld. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þú tekur þátt i einhverju mjög skemmtilegu með kærum vini. Ef þú ferð i smáferð reynast ferðafélagarnir mjög vel. Skemmtilegt heimboð er framundan. Ljónið (24. júli—23. ágúst): Einhver gerir þér gramt í geöi. Láttu ekki vaða ofan i þig. Það eykur ekki virðingu annarra fyrir þér. Þér berst bréf, sem léttir af þér áhyggjunum. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þetta er ekki heppilcgur timi til fjárfestinga. Taktu engar áhættur i fjármálum. Góður vinur reynist hjálplegur heima fyrir. Vogin (24. sept.—2J. okt.): Fjölskyldulifið er ákaflega ham- ingjusamt um þessar mundir og smávægilegur misskilningur er gjörsamlega úr sögunni. Ástamálin ber hátt i kvöld. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þu hiltir sennilega gamla vini. Það er rólcgt i áslamálttnmn Taktu þátt i hópstarfl. Not- færðu þér reynslti annarra í samhandi við nýjar fjáröflunarleiðir. Bogmaðurínn (23. nóv.-—20. des.): Þú færð bréf. sem veldur þér einhverjum áhyggjum. Ástandið er gott heima fyrir. L.áttu ekki blanda þér í tilfinningamál annarra. Stcingeitin (21. des.—20. jan.): Fjármálin eru i góðri stöðu og þú kemst að raun um að þau standa bctur cu þú áttir von á. Ástar- ævintýri litur vel út. Þér verður sundurorða við einhvern i kvöld. Afmæiisharn dagsins: Byrjun ársins verður fyrirferðarlítil og ró- leg. En allt i einu breytist allt og þú færð tækifæri til að vinna að verki sem þig hefur iengi langað til. Þcir sem cru ólofaðir enda í hörku ástarævintýrum. Það stendur þó stutt en siðar munu þeir hugir hittast sem passa munu betur saman. Þú munt skemmta þcr mjög vel i sumarfríinu. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn. útlánsdeild. Þingholtsstncli 29a. simi 27155. Öpið mánudaga - lostudaga kl. 9 21 l.okaö •á lauprd. til I. sept. t Aðalsafn, lestrarsalur. þingholtsstræti 27. Opið mánu daga - föstudaga kl. 9-21. l.pkaó á laugard. <>g jsunnud. l.okaðjúlimánuö vcgna sumarlcvfa Sérútlán. Afgrciðsla i Þingholtsstræti 29a. hókakassar fTanaðir skipum. hcilsuhælum og stofnúnum. Sólhcimasaín-Sólhcimum 27. simi 36814. Opið mánu daga - löstiulaga kl. 14 - 21. I okað á laugard. til I scpt. Bókin hcim, Sólhcimum 27. simi 83780 Hctm ‘scndingarþjónusta á prcniuðum hókum -ið fatlaða og aldraða. illljóðhókasafn-Hómgarði 3-L sinii 86922 HljiMMioka þjónusta við sjónskcrta. ()pið mánudaga- löstudaga jkl 10- 16 llofs\allasafn-Hofs\allagötu 16. simi 27640. Opið •mánudag — lostudaga kl. 16 19. I okað júlímánuð pcgna sumarlcyla. iBústaðasafn-BústatVikirkju. simi 36270 Opið manu jdaga fösiudaga kl. 9-.21. Bókabilar-Bækistöð i Bústaðasafni. simi 36270 Viðkomustaðir viðsvcgar um horgina. l.okað vcgna sumarlcxfa 30/6- 5/8 aðháðum dögum mcðtöldum » Bókasafn ■ Grindavíkur Opnunartimi fram til 15. september. Mánudaga 18 til , 2Ö.fimmtudaga 18 til 20. Lokaðá laugardögum. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74*er opið alla daga, nema laugardaga, frá kl. 1.30 til 4. ókeypis að- gangur. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Sími 84412 kl 9—10 virka daga. LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30—16. , NÁTTÍJRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið , sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13— 18. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, slmi 18230, Hafnarfjörður.slmi 51336, Akureyri, sími 11414, Kefla vlk, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar> fjörður, sími 25520. Seltjamames, simi 15766. Vatnsveitubilanir Reykjavik og Seltjamames, simi 85477, Kópavogur, slmi 41580, eftir kl. 18 og um helgar slmi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Kcflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarspiöid Félags einstœöra foreldra fást I Bókabúð Blöndais, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers í Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeölimum FEF á Isafirði og Siglufiröi. Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigriðar Jakobsdóttur og Jðns Jðnssonar á GHjum i Mýrdal við Byggðasafnið í Skógum fást á eftirtöldum stöðum: í Reykjavík hjá4 Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í Byggðasafninu í Skógum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.