Dagblaðið - 12.07.1980, Page 4
4
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ 1980.
í
DB á ne ytendamarkaði
HÆGT AÐ LEIGJA
MYNDSEGULBÖND
Nokkur fjölbýlishús, aðallega I Reykjavík, hafa komið upp myndsegulböndum til notkunar fyrir ibúa hússins. Hér sést ein af
þessum heimasjónvarpsstöðvum. Sjálft myndsegulbandstaekið er á hillunni. Við það er kvikmyndatökuvél sem notuð er til
þess að senda út dagskrá hússins og einn af ibúunum hefur séð af gamla, svarthvíta sjónvarpinu sinu til þess að stilla eftir
myndina i tækinu. DB-mynd R.Th.
Þótt menn séu yfirleitt á einu máli
um að sjónvarpsdagskráin sé hund-
leiðinleg eru margir á því að sjón-
varpslausi mánuðurinn sé hund-
leiðinlegasti mánuður ársins. Margir
háfa ráðið bót á þessu með því að fá
sér myndsegulbandstæki, eins og
kunnugt er af blaðafréttum. Er það
vel framkvæmanlegt í fjölbýlishúsum
þar sem margir eru um að borga
brúsann. Erfiðara er um vik fyrir
einstaklinga sem búa þannig að þeir
nota tækið aöeins einir eða fyrir fjöl-
skylduna. Það er ekki á færi allra aö
snara út fyrir myndsegulbandi sem
kostar rúma eina og hálfa ntilljón kr.
í dag.
Þeir þurfa þó ekki að vera allsendis
sjónvarpslausir þennan sjónvarps-
lausa mánuö. Hægt er að leigja
myndsegulbandstæki og spólur. f
srnáauglýsingum DB má sjá aö
minnsta kosti tvær auglýsingar þar
sem slfk tæki eru boöin til leigu.
Þetta er hins vegar nokkuð dýrt, á
öðrum staðnum er leigan 15.000 kr.
yfir sólarhringinn og er þá innifalin
ein spóla með kvikmynd. Leiga fyrir
aukaspólur er 3000 kr. Á hinum
staðnum er leigan 13.000 kr. á sólar-
hring en engin spóla fylgir í því verði.
Þar er leigan fyrir spólur með kvik-
mynd 2500 kr.
Mikið að gera
„Myndsegulbandinu er stungið i
samband í venjulegan tengil en svo
þarf smáloftnetsstubb á milli sjón-
varpsins og tækisins,” segir Ægir
Gíslason, Skúlagötu 64, sem leigir út
myndsegulböndin á 13 þúsund kr.
Hann sagði að mikil eftirspurn væri
eftir tækjunum í júlímánuði og
færðist í vöxt að einstaklingar leigi
sér myndsegulbandstæki dag og dag.
Einnig færist i vöxt að slík tæki séu
leigð fyrir ráðstefnur og þing, þar
sem verið er með ráðstefnuefni á
myndsegulbandsspólum. Ægir
sagöist einnig hafa myndatökuvél
sem hann hyggst nota til þess að taka
upp á myndsegulbönd, t.d. í
afmælum eða öðrum fjölskyldu-
hátíöum.
Eins og áður segir er leigan hjá
Ægi 13 þúsund kr. á sólarhring fyrir
myndsegulbandið og 2500 kr. fyrir
kvikmyndaspóluna. Hægt er að
panta tæki í síma 23479.
Hinn aðilinn sem leigir út mynd-
segulbönd er Videóþjónustan Skóla-
Mjólkurjurtin er mjög hávaxln og
ákaflaga faHag. ( Skrúðgarðabókinni
standur að jurtln sé sjaldgeaf I rasktun
sam ar sannttaga orð að sönnu. Við
minnumst þass akki að hafa séð
þassa jurt annars staðar.
í Grasagarðinum í Laugardal er að
finna ótrúlega margar plöntu-
tegundir. Þetta er unaðsreitur þar
sem gróðurunnendur geta unað sér
klukkustundum saman. Garðeig-
endur, einkum þeir sem eru
nýgræðingar í garðrækt, ættu að
leggja leið sína þangað og skoða
plönturnar. Þar er hægt að sjá
hvernig plönturnar verða þegar þær
eru fullvaxta þannig að hægt er að
átta sig á hvernig þær taka sig út í
vörðust. 13, sími 13115. Þar er leigan
15 þúsund kr. fyrir tækið á sólar-
hring en innifalið er að tækið er sent,
sótt og stillt á staðnum og auk þess'
fylgir ein kvikmyndaspóla. 3000 kr.
kostaraðleigjaaukaspólur. -A.Bj.
eigin garði. Allar plönturnar í
garðinum eru merktar með latnesku
nafni og langflestar einnig með
islenzku heiti. Þar er m.a.að finna
plöntuna á meðfylgjandi mynd. Hún
er af mjólkurjurtaætt, heitir á latinu
euphorbiacea en á íslenzku vörtu-
mjólk. í Skrúðgarðabókinni segir að
þessi jurt geti hvorki státað af skraut-
legum né fagurlega löguðum
blómum. Samt er hér einhver fall-
egasti og skrautlegasti fjölæringur
sem hugsazt getur. Er það sannarlega
orð að sönnu. Mjólkurjurtin er
náskyld jólastjörnu og hefur mjólk í
stönglinum. Þrífst bezt í fremur
þurri en góðri ræktunarjörð, nær
beztum þroska á sólbjörtum stað en
þolir líka dálitinn skugga. I Grasa-
garðinum er jurtin mjög hávaxin eins
og sjá má á myndinni en skilyrði þar
eru e.t.v. miklu betri en víðast hvar í
venjulegum görðum. Mjólkurjurt-
inni er skipt með skiptingu eða jafn-
vel græðlingum í júlí-ágúst. í Skrúð-
garðabókinni segir að þessi jurt sé allt
of sjaldgæf i ræktun. -A.Bj.
Heimilisbókhald viknna: tQ
Mat- og drykk arvörur, hremlætisvarur ogþ.l i.:
Sunnud Mánud Þridjud Midvikud FLmmtud Föstud Laugard
SJALDGÆF EN
BÆÐIÞAKKLÁT 0G
AFAR FALLEG JURT
— M jólkurjurtin er náskyld jólastjömunni
Samt önnur Samt útgjöld Samt : Samt Samt Rnmt Samt
Sunnud Mánud Þridjud Miövikud FLmmtud Föstud Laugard
Samt Saznt Samt Saint Samt Sanrt Sarnt
A •tðngulandunum am öramá óvomleg blöm,
umkrlngd gulum bjðluiagi háblaðakranii Tl
blöðin dökkna með aldri og þogar kamúr
fram á hauat og kólna takur l vaon mnm m— -
sig gula og rauða hauatStl. Tl þaaa að styrfcja
þaaaa plðntu hafur varlð komið fyrtr bambua-
stðngum inn á mM atðnglanna. þannig að
tHaýndar sjáat þalr als akkL
DB-myndk Bjamlalfur.
V