Alþýðublaðið - 14.12.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.12.1921, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Spyrjið ekki um afsláttinn, verðið, og athugið um leið vörugæðin hjá en voru- i&Caralói fást leigðir í langferðir eftir samkomulagi. Jón Kr. Jónssom, Norðurstfg 5, Simi 272. Til sölu: Afturhjó! og felgur af Ford vöru- bíl ásamt dekkum og slöngum fyrir lítið verð. — Afgr. vfsar á. €rlea) síaskeyti. Khöfn, 12. des. Tollstríð milli Spányerja og Frakba, Frá Paris er sfmað, að lang- vinnum samningatilraurum milli Frakka og Spánverja' sé nú loks Iokið árangurslaust, og sé þar með feomið á toilstrfð milli landanna, Hafa Frakkar lagt svo háa tolia á spánskar vörur, að innflutningur þeirra er, f raun réttri bannaður. Pjóðverjar ekkert lán. Frá Lossdon er símað, að Ez?g- landsbanki hafi neitað miljarði?- láni því er Þýzkaland hafi óskað, en býður minni lán með stuttum gjaidfresti Anatole France. Frægasta söguskáid Frakklands, bolsivikinn Anatole France, sem fékk Nobelsverðlaunin fyrir bók- mentir, sagði f samsæti þvf er haldið var fyrir hann f Stokk hólmi i tilefni af verðlaunaúthlut uninni, að Vejsalaíriðurmn væri f raun réttri enginn friður, heldur áframhaldandi óiriður og réðist n jög á samningana. Orsakir stríðsins. Frá Kristjsnfu er sfmað, að vísindamenn úr strfðplöndunum hr.fi • skorað á Noreg, Sviss, Svfþjóð, Holland og Spán (ekki Danmörku?) að útnefna hiutlausa nefnd tíl þess, að rannsaka orsakirnar til heims- stýrjaldxrinttar, og komí nefndln ssman í janúar í Kristjaníu eða Haag (Hollandi) Þrírliðsmenn. Mönnum þótti það hálf kynlegt að sjá elnn embættismann rfksins Kofoed Hansen skógræktarstjóra undir vopnum f hvítu hersveitinni utn daginn, því að ekki er þess getið, að hann hafi staðið í öðr um stórræðum hér á Iandi en herja á skógana. En Ifklega hefir hann þótt sjáifkjörinn í liðið vegna þess að einhverntíma, að sögn, var hann riðinn við hermeasku, og því búist við að honum muudi ekki farast klaufalega að halda um axarskaftið. En því var haun ekki gerður að herforiagj i eða lögreglastjóra? Þá hefðu Reykvíkingar fengið almenni- legt yfirvald. Væri ekki rétt að sem flestir embættismenn lærðu vopnaburð, svo að herkóngamir geti gripið til þeirra í viðiögum ti! þess að ógmv, náungaaum? Þá var og Elfas Hólm eitthvað riðinn við hersveitina. Það kom að vísu fáum á óvart, þó að hann fecgist til að hjálpa henni, að halda uppi lögum og rétti í knd inu, eins og Morgunblaðið kemst að orði. Honum var það vel ljóst hverja þýðingu löghlýðnin hafði fyrir sig og aðra. Þriðji maðurinn, sem sagt er að vilst hafi inn í hersveitina, var kennari einn úr barnaskólanum Helgi Hjörvar að aafni. Var ekki hægt að segja að halann vantaðí á flokkinn þann er þessir menn fyltu. En ókunnugt er um djaría framgöngu þeirra í hernum, og eitt er vfst nð ekki nældi stjórain á þá fálk^orðuna, er þeir voru leystir úr herþjónustunni. — Ann ars er það alvörumál að feiðiog um æskulýðsins skuli vera leyít að taka þátt í sliku, sem hjer var um að ræða. Von er þó að menningarbragur æskulýðsins sé bágborinn hér f Reykjavlk þegar fyrirmyndin er máluð svo glæsiieg. Ahorfandi. Hálssknröurí höfuðbor ginni Hver skyidi trúa því, að í Reykjavfkurbæ, séu enn til menn, sem ekid fynrverða sig að skera á háls, eða láta skera, sláturfé sitt undir húsgaflinum sfnum. f alíra augsýn, sem um götuna ganga. Ekj þessa andstyggilegu sjón g&t oft að lfta og víða í höfuðborg inni, í sláturtfðinni síðastliðið haust. Slíkur ósómí má aldrei koma fyrir aftur. Opinberu sláturhúsin skjóta auðvitað, svo sem lög mæia fyiit; öðrum er Ieyfiiegi að skera, og þeir nota sér það, Ifklega af þvf, að þeir vilja spara sér þá aura, sem skotið kostar, því að eagiun gctur afsakað sig með þvf hér í Reýkjavík, að ómögulegt sé að ná í byssu og skotfæri og skytíu. Nei, það er ekki það sem vantar. Það sem vantar er tilfinning með skepnunni, sem eigandinn er að láta t?.ka Hfið af, tiS þess að gt-ta HLð sjáifur; þvf að aiiir vita það, að hálsskurður er sársaukameiri en deyðing með skoti á eiau augabragði

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.