Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 02.09.1980, Qupperneq 4

Dagblaðið - 02.09.1980, Qupperneq 4
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 2. SEPTEMBER 1980. DB á neytendamarkaði 52 Dóra Stefánsdóttii íslenzkt kók er betra en bandarískt Því hel'ur vcriö haldið fram aö is- len/.k gosdrykkja og ölframlciösla beri af annarra þjóöa framleiðslu. Er ástæöan talin vera sú að íslen/ka vatnið „sé það be/ta í heimi". Þvi hefur lika verið haldið fram að islen/ka kókið sc „sterkara og gos meira"en annarra landa kók. Við prófuðum islen/kt kók (úr litilli flösku, og bandarískt dósa-kók og bandarískt flöskukók (millistærðl. Því ntiður brotnaði danska kókflaskan okkar áður en prófunin fór fram. Islen/ka kókið fékk þrjár lyrstu einkunnir, og eina aðra einkunn. Dósakókið fékk eina fyrstu einkunn og tvær aðrar einkunnir. Einn dóm arinn treysti sér ckki til að gera greinarmun á því og íslenzka kókinu. Bandariska flöskukókið fékk þrjár þriðju einkunnir. Einn dómarinn fann engan mun á þvi og dósakókinu bandaríska! Greinilegt er að ekki kemur neitt aukabragð af gosdrykkjum þótt þeim sé tappað á dósir. eins og margir hafa viljað halda frani. - A.Bj. V Förum heldur í lopapeysur en að kynda heilt hús í sýningarskrá Heimilisins '80 er grein um orkusparnað á heiinilinu. Margt af þvi sem þar. er sagl höfum við reyndar minn/.t á áður hérna á sið unni en þar sem gantall máltæki segir að sjaldan sé góð visa of oft kveðin drepum við enn á nokkur af þessum atriðum. Gæta vcrður |x:ss að poltarnir séu af söntu stærð og cldavélarhellurnar. Óþarfi er að láta matinn bullsjóöa og aldrei ætti að kveikja á bakarofm nema aö vera meö hann ftillan af ntat eöa bratiði. Óþarfi er að láta Ijós loga i hcrbergjum þar sent enginn er og ekki ætti að þvo lcirtau eða l'öl nenia þvottavélar v.-rði fulhr. Þurrkarti ælti ekki að i i neinti i algjörri nauðsyn og is ictti vkki tð fa að safnast i frysti eöa isskáp. Upphitun má spara með þvi að brcgða sér hcldur i lopaþcysu en að hækka hitann i húsiitu. Minni orkai fer i að hita vatn i sturtuhað en ker laug og minna vatn i að þvo leirlatt ttpp úr vatni en að láta buna á það. Svona ntætti lengi telja. Aöalatriðið er að fólk Itugsi pinulitiö tim Itverja kílóvattstund áður en það flennir ttpp öll Ijós og bakar eina litla ktiktt i stærðarofni. . |)S FX-100 Spörum, spörum, spörum: Verzlum södd og með inn- kaupalista o hi m o o • Algobra og 44 visindalagir mögu- loikar. • Tvœr venjulogar rafhlöður som endast I 7.500 klukkustundir. • Slekkur af sJAffu sór og minniö þurrkast ekki út • Almonn brot og brotahrot • 1 árs ábyrgð og viðgerðarþjón- EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI Bankastræti 8 — Simi 27510 V —og greiðum út í hönd ()ll þurfum við vist aö spara i þessu þjóðfélagi scm býður okkur kjara- skerðingu i ntánuði Itverjum. Sumt getuni við rcyndar ekki sparað, eins og til dæmis kostnað við húsnæði. Eeiga eða byggingarvcrð er nokkuð sent við litla fólkið ráðunt ekki við. En Itægt er að spara i orkukaupum. sima og jafn- vel i sköttunt með þvi aö hætta að vinna svona mikið. F.n það sent viö getum aðitllcga sparað í ertt útgjöldin til hcintilishalds. Þar cr hægt nteð góðum vilja að spara verulega, það sýna bréf frá ölltini landshornum til Dagblaðsins. í sýningarskrá fyrir vörusýninguna Hcimilið '80 eru gefin nokkur ráð til sparnaðar. Hið l'yrsla er að fara aldrci svangur út að ver/.la. Það vcrður til þess að eitthvað gómsætt og dýrt er keypt fremur en ella. Annað ráðið er ,að hafa ævinlega nteðsér lista yfir það ‘sem vantar og kaupa einvörðungu það. l.istann á að skrifa jafnóðum og citthvað þrýtur i búinu þannig að tryggt sé að ekkert glcymist. Þriðja ráðið cr að greiöa alla ntatvöru með beinhörðttm |X.’ningunt. Þá freistumst við siður til að kaupa eitlhvað sem viö höfuni ekki efni á. Þegar komið er i ver/.lunina dttgar lika ekki að tína vörur i körfuna af. handahófi. Mjög mismunandi vcrð getur verið á söntti vörunni eftir send- ingunt og sants konar vara i iitismun andi pakkningunt getur verið misdýr. Gótt er að hafa með sér litla vasatölvti og reikna út jafnóðum hvaö hag kvæmast er. Ekki er það alltaf svo að það ódýrasta sé hagkvæmast. Stundum getur dýrari varan veriö nttin drýgri og þar með hagkvæniari. Til þess að finna hvaða vara er hag- kvæmust er ágætt ráð að merkja um- búðirnar nteð dagsetningu þess dags sem við byrjum að nota úr þeim. Þá getum við seinna borið saman hvað entist okkur lengst af hverjunt flokki. En undirstaða alls sparnaðar er eftir scm áður bókhald. Nákvæmt hókhald um það sem við eyðum i á degi hverj- unt. Annars skiljum við eftir á ekkert i hvað pcningarnir hafa farið. Þetta vita lcsendur Dagblaðsins mætavel. Þeim. sent tekið hafa þátt i heimilisbókhald- inu nteð okkur. ber saman um að hægt sé að spara verulega með því að vita i hvað peningarnir fara. Með þvi lika aö bera sig saman við aðra er hægt að sjá hversu neðarlega hægt er að fara með góðum vilja og hversu ofarlega ef frcistingarnar ná tangarhaldi á ntanni. Með bókhaldi sjáunt við líka að ekki þarf nauðsynlega að æðrast þó einn mánuður sé dýrari en við vonuðum að hann yrði. Þá höfúm við ef til vill verið að kaupa fram i timann sent kemur okkur til góða i ntinni upphæðunt seinna. Það er um að gera að nýta sér öll þau sérstöku kjaraboð sem hægt er að koniast yfir, t.d. lágt grænmetis verð núna. En þótt verðið sé lágt ntcguni við ekki láta blekkjast til að kaupa eitthvað sem við hefðum kanaski alls ekki keypt annars vegna þess að við höfum enga þörf fyrir það. - I)S Dómendur búa sig þarna undirað bragða á kóki sem er 1 glösunt lengst til hægri á myndunum. Friðrik Gislason hlustar þarna á eitthvað sem Anna Bjarnason hafði til málanna að leggja og Sigrún Davíðsdóttir hripar hjá sér punkta. DB-mynd EÓ. Smakkarar Neyt- endasíðunnar Þeir sem smökkuðu á hinum 79 matvælategundum frá' Dan- mörku, Bandaríkjunum og íslandi fyrir Neytendasíðuna eru: Sigrún Daviösdóttir, þekkt fyrir matreiðslubókarútgáfu og matar- skrif i Morgunblaðið, Friörik Gislason skólastjóri Hótel- og vcitingaskóla Islands, Jónas kristjánsson ritstjóri DB og um- sjónarmaður Neytendasiðunnar, Anna Bjarnason blaðamaöur. Aöstoðarmaöur var Erna V. Ing- ólfsdóttir blaðamaður. Veröútreikningar á erlendu vörunum var gerður samkvæmt islenzku kaupgengi: D.kr. 89.83 $495.40 Margir verða alveg ruglaðir þegar þeir^koma inn i stórverzlanir og kaupa mun meira en þeir ætla scr. Með því að hafa með sér innkaupalista má koma í veg fyrir slíkt. iUpplýsingaseðill ! til samanDurðar á heimiliskostnaði [ Hvað kostar heimilishaldið? I Vinsamlega sendið okkur þennan svarseðil. Þannig eruð þér orðinn virkur þátttak- andi i upplýsingamjðlun meðal almennings um hvert sé meðaltal heimiliskostnaðar I fjölskyldu af sömu stærð og yðar. Þar að auki eigið þér von um að fá nvtsamt heimilis- I tæki. 1 Nafn áskrifanda ____ _______ | Heimili_______________________ i i Sími l------------------------------- I l Fjöldi heimilisfólks---- I j Kostnaður í júlímánuði 1980. i----------------------------- i Matur og hreinlætisvörur kr.. i Annaó kr._ Alls kr.. . YIKW i

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.