Dagblaðið - 02.09.1980, Síða 5

Dagblaðið - 02.09.1980, Síða 5
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 2. SEPTEMBER 1980. 5 Dæmium mismunandi þjónustu: EKKILÁTA VIÐSKIPTAVIN- INA AKA LANGAR LEIÐIR „Mig langar að segja þér frá hve þjónusta hinna ýmsu fyrirtækja getur verið mismunandi,” sagði einn af gestunum í DB deildinni í Laugar- dalshöll. „Fyrir um það bil tveimur mánuðum keypti ég pakka af Tópas frá Nóa handa syni mínum. Þegar ég fékk pakkann reyndust ekki nema tólf pillur i honum! Afgreiðslustúlkan I búðinni sagði að pakkarnir væru allir svona hálftómir,” sagði maðurinn. Hann hafði þá samband við fram- leiðandann og spurðist fyrir um hverju þetta sætti. Varð fátt um svör, en við- mælandi okkar var spurður hvort hann ætti leið framhjá fyrirtækinu, þá skyldi hann fá þennan Tópas pakka bættan. — Að sjálfsögðu átti viðmæl- andi okkar ekki leið framhjá fyrir- tækinu og varð því af uppbótinni. Nokkru síðar keypti hann aftur pakka af Tópas og þá voru töflurnar enn svona jafn fáar og fyrr. Hringdi hann þá enn I framleiðandann og vildi fá skýr svör. Fékk hann þá upplýst að „einhver vél i fyrirtækinu hefði verið biluð og þess vegna hefðu farið færri pillur i hvern pakka”. „Þetta finnst mér ekki vera skemmtilegir viðskiptahættir. En svo varð ég aftur á móti fyrir því að fá gallaðan mysing. Ég hringdi í Osta- og smjörsöluna og kvartaði yfir mysingnunum. Var ég þá enn spurður hvort ég ætti leið hjá. Svaraði MEGRUN - MEGRUN KJÖT OG FISKUR Einnig þegar um kjöt er að ræða, er það magra kjötið sem neyta á i megrun. Kindakjöt er hægt að fá magrara en áður fyrr. En hvaða kjöts sem neytt er, er góð regla að skera burt alla fitu eftir matreiðslu. Varizt feitar pylsur og álegg. Blóðmatur og lifur eru nauðsynleg vegna mikils innihalds járns og vitamins. Þorskur, ýsa og rauðspretta eru dæmi um magran fisk. Lax og síld tilheyra feitari fisktegund- um, en innihalda aldrei eins raikla fitu og til dæmis pylsur. Fita fisksins er ekki svo skaðleg þar sem hún inniheldur I miklum mæli ómettaða fitu. Eggjahvítuinnihald fisks er líkt og kjöts. Vegna þess að viðmxlandi okkar fékk aðeins 12 tópaspillur i pakka fórum við i 3 verzlanir og keyptum tópas og töldum pillurnar. 28 pillur voru í cinum, 24 I öðrum og 26 3/41 þeim þriðja. DB-mynd Þorri. ég þvi neitandi. En þegar ég kom heim úr vinnunni voru komnar þrjár dósir af mysing, auk nokkurra pakka af öðrum ostum, sem ég fékk I eins konar sárabætur,” sagði viðmælandi okkar. „Ég er ekki smeykur við að kaupa mysingíframtiðinnieðaaðra vörufrá Osta- og smjörsölunni. Ég veit að ef varan reynist ekki gallalaus fæ ég hana bætta og það án þess að þurfa að aka sjálfur langar leiðir eftir vörunni.” •A.Bj. KJARAKA UP Teg.78 Lftur be/ge leður m/leðursóla Stæröir 36-41 Verðkr. 13.885.- Teg. 71 Litur brúnt eóa beige eða svart Stærðir 38-41 Verðkr. 13.885.- Teg.858 L'rtur hvítt nubuck Stærðir 39-41 Verðkr. 4.995,- Teg. 1815 Litur hvitt nubuck Stærðir 38-41 Verðkr. 9.500.- leg. 855 Litur IJósbrúnt nubuck Stærðir 40—41 Verð kr. 4.995.- Teg. 73253 Litír svart éða blátt rúskinn Stærðir 36-41 Verðkr. 8.500,- Teg. 73257 Litur svart eða lilla rúskinn Stærðir38—41 Verðkr. 9.500,- Teg. 73287 Litur dökkbiitt Stærðir 38-41 eða pink rúskinn verð kr. 9.500.- Teg. 1817 Litur beige leður Stærðir 38-41 Verðkr. 9.500.- Teg. 8050 Utír rauttieður Stærðlr 38-41 Teg.8055 eða beige nubuck Verð kr. 9.500.- Litur hv'rtt leður Stærðir 38-41 Verðkr. 9.500,- Teg. 1718 Litur reutt leður Stærðir 38-41 Verðkr. 8.500. Skóverzlun Þórðar Péturssonar Kirkjustræti 8 v/Austurvöll Sími 14181 — Póstsendum

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.