Dagblaðið - 02.09.1980, Page 17
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 2. SEPTEMBER 1980.
17
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT! 11
I!
8
Til sölu
ca. 60 ferm' ullarteppi, Ijósgrátt, notað.
Hagstætt verð. Uppl. í síma 35318.
Teppi frá Marokkó,
handhnýtt stærð 3x4, selst á kostnaðar-
verði kr. 1,6 millj. Til sýnis i teppaverzl-
uninniSöndru,Skipholti l.sími 17296.
1
Kvikmyndir
8
Kvikmyndamarkaðurinn:
8 mm og 16 mni kvikmyndafilmur til
leigu í mjög miklu úrvali í stuttum og
löngum útgáfum, bæði þöglar og með
hljóð. auk sýningarvéla (8 mm og 16
mm) og tökuvéla, m.a. Gög og Gokkc.
Chaplin, Walt Disney. Bleiki Pardusinn.
Star Wars, og fl. Fyrir fullorðna m.a.
Jaws, Deep, Grease, Godfather, China
Town og fl. Filmur til sölu og skipta.
Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi.
Opiðalla daga kl. I —7 sími 36521.
Kvikmyndaleigan.
l.eigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar. einnig kvikmyndavOI
ar. Er með Star Wars myndina í tón og
lit, ýmsar sakamálamyndir, tón og þögl
ar. Teiknimyndir í miklu úrvali, þöglar.
tón, svart/hvítar, einnig i lit: Pélur Pan,
Öskubuska, Jumbó í lit og tón, einnig
gamanmyndir. Kjörið i barnaafmæliðog
fyrir samkomur. Uppl. í sínia 77520. Fr
aðfá nýjar tónmyndir.
Véla- og kvikmyndaleigan
og Videobankinn.
Dagana 8.—26. ágúst verður aðeins af-
greitt á tímanum kl. 5—7 e.h. virka
daga. Kl. 10—12 f.h. og 18—19 laugar-
daga og sunnudaga. Sími 23479.
Kvikmyndafilmur til leigu
í mjög miklu úrvali, bæði i 8 mm og 16
mm fyrir fullorðna og böm. Nýkomið
mjög mikið úrval af nýjum 16 mm bíó-
myndum í lit. Á Súper 8 tónfilmum
meðal annars: Omen 1 og 2, The Sting,
Earthquake, Airport '77, Silver Streak,
Frenzy, Birds, Duel, Car og fl. og fl.
Sýningarvélar til leigu. Opiðalla daga kl.
1—7,sími 36521..
1
Ljósmyndun
8
l.jósmyndapappir.
Plasth. frá Tura V-Þýzkalandi. Mikið
úrval. allar stærðir. Ath. hagstætt verð
t.d. 9x 13, 100 bl. 6690. 13x18. 25 bl.
3495,30x30, 10 bl. 7695. Einnig úrval
af tækjum og efni til Ijósmyndagerðar.
Amatör Ijósmyndavörur, l.augarvegi 55
simi 12630.
Fyrir veiðimenn
8
Til sölu
stórir og góðir. lax og silungsánamaðk
ar. Simi 40376.
Nokkur veiðileyfi laus
í Kálfá, Gnúpverjahreppi. Veiðihús á
staðnum. Uppl. hjá tvari, Skipholti 21,
Rvk, i sima 27799 milli kl. 9 og 12 og 13
og 15.
Miðborgin.
Stórgóðir laxa- og silungamaðkar á
sanngjörnu verði. Uppl. í síma 17706.
_
1
Gull—Silfur
8
Kaupum brotagull og silfur,
einnig mynt og minnispeninga úr gulli
og silfri. Staðgreiðsla. Opið 10—12 f.h.
og 5—6 e.h. Islenzkur útflutningur,
Ármúla Lsími 82420.
1
Dýrahald
8
Óska eftir að leigja pláss
fyrir þrjá hesta i vetur, helzt í Víðidal.
Uppl. i síma 39744.
Ifnakkar og beizli.
Til sölu eru 5 islenzkir spaðahnakkar,
mjög góðir, 8 beizli, stangamél og
hringjamél. Uppl. í síma 66676.
Dökkbrúnn hestur
tapaðist úr Mosfellsdal. mark tvistýlt
framan vinstra. Uppl. í síma 72041.
Til sölu er 6 vetra
hálftamið gæðingsefni og 8 vetra falleg
jörp meri. Tilvalinn konuhestur. Uppl. í
síma 92-3642 milli kl. 8 og 10 á kvöldin.
Til sölu 9 vetra
hestur, taminn, góður reiðhestur. Uppl. i
sima 39046.
Hey til sölu.
Heimkeyrt. Uppl. í síma 44965.
Óska eftir að taka á leigu
3 bása i Víðidal. Góð hirðing. Uppl. i
síma 30205 eftir kl. 5.
Hesthús óskast til kaups
í Víðidal. Staðgreiðsla. Uppl. i sínta
10099 og 29564.
Að hálfu siamskettljngar
til sölu. Verð 30.000. Uppl. i sima 92
1676 Keflavik.
I
Byssur
8
Öska eftir að kaupa
3ja tommu Magnum haglabyssu, tvi
hleypu, eða pumpu. Uppl. í síma 99-
6384 eftir kl. 18.
I
Sáfnarinn
8
Kaupum fslenzk frimerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla og er-
lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustlg 21A, simi 21170.
I
Til bygginga
I
Húseigendur—húsbyggjendur.
Lækkum byggingarkostnaðinn, byggj-
um varanlegri hús Sími 82923.
Vinnuskúr-mótatimbur.
Til sölu 1 x6 mótatimbur. 1000 m og I
1/2x4 uppistöður. Vinnuskúr með full-
kominni rafmagnstöflu. Uppl. i sima
74013 eða 76583.
Uppistöður,
2x4, óskast, ca 120 metrar. Uppl. í síma
85279 eftir kl. 4.
Til sölu CZ 250 mótó-cross hjól.
Vel farið og í fínu standi. Gott verð.
Uppl. i síma 42727.
Honda SS 50 árg. ’79,
til sölu. Uppl. í síma 82725 eftir kl. 6.
Til sölu topp 3ja gíra,
26” DBS reiðhjól. Gott verð. Uppl. í
síma 73894 eftir kl. 18.
BSA.
Óska eftir varahlutum í BSA mótorhjól
árg. um 1940. Uppl. í síma 94-1149 eftir
kl. 19.
Telpnareiðhjól óskast
fyrir 7—8 ára. Uppl. í sima 73690 eftir
kl. 19.
Til sölu Honda SS 50
árg. 79. Þarfnast smáviðgerðar. Uppl. i
síma 94-3590 milli kl. 7 og 8 á kvöldin.
Óska eftir að kaupa
spólur og kúplingshlif i Hondu XL 350.
Uppl. i síma 74403.
Óska eftir að kaupa
ódýrt notað kvenreiðhjól, má vera
gamalt og þarfnast smáviðgerðar. Uppl.
í síma 28026 eftir kl. 5.
Óska eftir góðu torfæruhjóli,
ekki minna en 350 cub. Get borgað 6—7
hundruð út. Uppl. i sima 84126 eftir kl.
7.
SuzukiRM l25og TSI25
Til sölu Suzuki TS 125 árg. '77 og RM
125 árg. '78. Uppl. i sima 51078 i dag kl.
7—8 og þriðjudag eftir kl. 20.
Til sölu er Su/.uki RM 400 N
torfærukeppnishjól. árg. '79. F.innig
Austin Mini árg. '76. skipti mögulcg á
nýlegunt japönskum hil. Uppl. i síma
75235 millikl. I9og20.
1
Bátar
8
Til sölu Færeyingur,
frambyggður með stærra húsinu. Uppl.
eftir kl. 5 í símum 77337 og 52304.
Til sölu 4ra manna RFD
slöngubátur með 20 ha. Mercury ulan
borðsmótor. Selst einnig sitt i hvoru lagi.
Uppl. í sima 97-7657.
Seglbátar.
Þeir sem ætla að kaupa seglbáta af gerð-
inni PB 63 og fá þá afhenta fyrir áramót
?ru vinsamlegast beðnir að hafa sam
band við skrifstofuna sem fyrst. Plast-
bátar hf., Bræðraborgarstíg 1, simi
14340 og 86140.
I
Sumarbústaðir
8
Sumarbústaðaland
á skipulögðu svæði miðsvæðis i Borgar-
firði til sölu eða leigu. Uppl. i sima 93-
2722 á daginn og 93-2095 og 93-1947 á
kvöldin.
Til sölu 4ra herb. ibúð
á góðum stað á Selfossi. Getur verið laus
strax. Uppl. í síma 99-1504.
Akranes.
Af sérstökum ástæðum er til sölu 4ra
herb. íbúð í tvibýli á góðunt stað á Akra-
nesi. Uppl. í sínia 93-2770.
Söluturn óskast.
Góður söluturn óskast kcyptur strax.
Góð útborgun. Nafn og símanúmer
lcggist inn á afgreiðslu blaðsins, fyrir
föstudag merkt „Söluturn 57”.
300 fermctra iðnaðarhúsnæði
á Selfossi til sölu. Uppl. gefur Fasteignir
sf„ Austurvegi 22, sími 1884 og 1826 og
1349.
Til sölu eru tvær
einstaklingsibúðir. nálægt Háskólanum.
Selst í cinu lagi. Tilboðásamt uppl. send
ist DB merkt „Góður staður 847".
Bílasala!
Til sölu er bílasala í góðum rekstri. Góð
velta og mjög góð laun fyrir duglegan
mann. Tilboð leggist inn á DB fyrir 7.
sept. nk. merkt „Góð velta 885”.
Dalvik—Kjalarnes.
Til sölu raðhúsgrunnur á Kjalarncsi
ásamt öllum teikningum. Mjög lágt
verð. Einnig er til sölu einbýlishús, 200
ferm. rúmlcga fokhelt, á Dalvik. Uppl. í
sima 12586.
Hjólhýsi
8
Til sölu litið notað
Sprite hjólhýsi, 12 feta með fortjaldi.
Uppl. i síma 44250 á daginn og 44875 á
kvöldin næstu daga.
I
Varahlutir
6 cyl. bensin Toyota-vél
með kúplingshúsi og pressu. árg. '68.
ekin 98 þús. km. Verð 350.000. Kúpl
.ingshús fyrir Perkins 4,165 V disil og
Austin Gipsy gírkassa. Einnig Austin
Gipsy girkassi, hentugt í rússajeppa.
Verð 400.000. Uppl. í sima 82666.
Datsun, Datsun.
Til sölu vél úr Datsun 1200, ekin 80
þús. Uppl. í síma 39631 eftir kl. 18.
Til sölu varahlutir
í Mustang '69, s.s. fiberframbretti, húdd,
krómlistar o.fl., nýr 800 cfm Holley
blöndungur, 2 stk. M50x 14 dekk, B og
M Star Shifter, Saginaw vökvastýris-
maskina, Accel og Mallory kveikjur í
Ford 351, varahlutir í 9 tommu Ford
hásingu, Buick 425 cid. vél, 318 Dodge
blokk og hedd, nýr startari og alternator
ásamt flciri varahlutum í Dodgevél.
Fiatvél 1600 cc með nýjum stimplum og
legum og fimm gíra kassa hálfsamansett,
einnig 12 bolta Chevyhásing. Óska eftir
afturrúðu I Escort '74. Uppl. í síma
37072.
Vörubílar
Til sölu Volvo N88
dráttarbíll með aftanívagni, bill og vagn
i góðu lagi. Einnig yfirbyggður beizlis-
vagn, 7 m langur, burðargeta 10 tonn.
Uppl. í sima 95-4694 á kvöldin.
Man árg. '65.
Til sölu Man vörubill, góður pallur, 5,20
á lengd, góð dekk. Vél 230 ha„ einnig
vélavagn fyrir skifubíl á einum öxli.
Uppl. í sínia 76130 cftir kl. 18.
Til sölu varahlutir.
Girkassar, ZF 680 með og án skiptibox.
Girkassar í 1113, 1413 og 1513 fjaðrir I
1513, 1413 og 1418. Dekk 1000x20 og
felgur. Einnig flutningaþús úr áli
5,40x2,30x2,10. Uppl. i sima 42490
eftir kl. 6.
Til sölu bcizlisvagn,
2ja öxla fyrir 16 tonna heildarþunga.
Uppl. i sinta 99-4301, eftir kl. 19 Hvcra
gerði.
Óska eftir D4
jarðýtu Intcrnational. einnig kartöflu-
upptökuvél. Uppl. i sinta 39046.
1
Bílaþjónusta
8
Bifreiðaeigendur alh.
Látið okkur annast allar almennar við
gerðir, ásamt vélastillingum og rétting-
um. Átak sf„ bifreiðaverkstæði.
Skemmuvegi 12, Kópavogi simi 72730.
Garðar Sigmundsson, Skipholti 25.
Bilasprautun og réttingar I síma 20988
og 19099. Greiðsluskilmálar.
1
Bílaleiga
8
Bílaleigan hf.,
Smiðjuvegi 36, Kópavogi, simi 75400.
auglýsir til leigu án ökuntanns Toyota
Starlet, Toyota Corolla 30 og Mazda
323. Allir bilarnir árg. 1979 og 1980.
Einnig á sama stað viðgcrðir á Saab bif-
reiðum og til sölu nýir og notaðir vara-
hlutir í Saab. Kvöld- og helgarsimi
43631.
Á. G. Bílaleiga Tangarhöfða 8—12, sími
85504
Höfum til leigu l'ólksbíla. stationbíla,
jeppa. sendiferðabila og 12 nianna híla.
Heimasimi 76523.
Bilaleiga SH, Skjólbraut 9, Kóp.
Leigjum út sparneytna 5 manna fólks-
og stationbíla. Simi 45477 og 43179.
Heimasími 43179.
Bílaviðskipti
8
Til sölu Dodge GTS
árg. '70, 340 cub. Tilboð. Skipti mögu
leg. Uppl. i sima 92-7037 á kvöldin.