Dagblaðið - 02.09.1980, Side 19
19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 2. SEPTEMBER 1980.
I
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
I
Rafeindavirkjal&'rling
vatnar vinnu um kvöld og helgar. Ath.
verð ekki í skóla i vetur. Allt kemur til
greina. Uppl. í síma 83053 eftir kl. 18 i
kvöld og næstu kvöld.
Rúmlega þritugur reglusamur
maður óskar eftir góðri atvinnu frá l.
október. Er með saltfiskmatsréttindi.
vanur verkstjórn og rútuakstri.
Meðmæli ef óskað er. Uppl. i sima
73291 eftirkl. 20.
27 ára maður með stúdentspróf
frá máladeild og góða tungumála- og vél-
.ritunarkunnáttu óskar eftir vinnu við
skrifstofustörf frá I. okt. nk. Uppl. í
síma I4825 eftir kl. 7 á kvöldin.
Herbergi
með húsgögnum til leigu I miðbænum.
Uppl. I síma 10301.
(
Húsnæði óskast
i
Pianókennari
með eitt barn óskar eftir að taka á leigu
3ja herb. íbúð. Helzt í grennd við Tón-
listarskóla Kólpavogs. Uppl. I síma
43819 eftir kl. 18.
Óska eftir ibúð
sem fyrst, helzt í efra-Breiðholti eða
Mosfellssveit. Uppl. í síma 72451.
Óskum eftir 3ja herb. íbúð
strax, góðri framkomu og reglusemi
heitið. Fyrirframgreiðsla 1 millj. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13.
H—933
Herbergi í Breiðholti
óskast fyrir námsmann, helzt nálægt
Fjölbrautaskólanum. Uppl. I símum
39129 og 51089.
Ungt par frá Sauðárkróki
óskar að taka á leigu ibúð í Reykjavík.
Öruggum greiðslum og góðri umgengni
hitið. Þeir sem áhuga hafa vinsamelgast
hringi í síma 10571 eftir kl. 18.
Atvinna í boði
Afgreiðslustúlka óskast
allan daginn. Uppl. í verzluninni Lauga-
vegi 20B, f.h. Náttúrulækningabúðin,
Laugavegi 20B.
Kona óskast til afgreiðslustarfa
á rúmhelgum dögum. Vinnutími frá kl.
14—19. Uppl. í síma 20915.
Húsgagnasmiður
eða maður vanur verkstæðisvinnu ósk-
ast nú þegar. Uppl. í símá 84630 eða
74261.
24 ára gömul stúlka,
hjúkrunarnemi, óskar eftir að taka á
leigu íbúð eða stórt bjart herbergi með
baðherbergi og eldunaraðstöðu. Uppl. í
síma 36528.
Tvær ungar stúlkur
utan af landi óskar eftir að taka á leigu
2—3ja herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. í sima 29309 eftir kl. 19.
Litil ibúð óskast
á leigu fyrir reglusarhan einhleypan
mann, helzt sem næst miðbænum i
Reykjavík. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. í sima 15874 eftir kl. 19.
Ungur reglusamur námsmaður
óskar eftir herbergi í vetur, helzt I Breið-
holtinu. Æskilegt væri að geta fengið
fæði á sama stað. Uppl. i síma 32704
eftir kl. 17.
Hjón með eitt barn
óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð í Keflavik
eða nágrenni, helzt sem fyrst. Uppl. i
síma 30314 eftir kl. 5 í dag og næstu
daga.
Óska eftir 4—5 herb. íbúð
á Reykjavíkursvæðinu í eitt ár. Skipti á
einbýlishúsi koma til greina. Til sölu
Kawasaki 650 árg. ’80 á sama stað.
Uppl. í sima 96-62310.
Ung hjón utan af landi
með eitt bam, óska eftir 2—3ja herb. i
búð á leigu frá og með áramótum.
íbúðarskipti á Patreksfirði koma til
greina. Uppl. í síma 94-1423.
Ungt reglusamt par utan af landi,
sem stundar skólanám i Reykjavík i
vetur, óskar eftir 2ja herb. íbúð, má vera
3ja, sem fyrst. Helzt sem næst Hjúkrun
arskólanum við Suðurlandsbraut. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. isíma 94-1423.
Bílskúr óskast.
Óskum eftir að taka á leigu bílskúr eða
annað hentugt húsnæði fyrir'geymslu og
smíðar. hel/t í Hliðunum eða nágrenni.
Uppl. i síma 51235.
Hver getur leigt
tveimur nemum 2—3ja herb. íbúð.
Húshjálp kemur til greina. Reglusemi
heitið. Uppl. í sima 13084 eftir kl. 18 á
kvöldin.
Við crum tvær systur
sem óskum að taka á leigu eitt herb.
Reglusemi heitið. Uppl. í sima 72928
eftirkl. 19.
Ungt reglusamt par utan af landi
óskar eftir eins, 2ja eða 3ja herb. íbúð
sem allra fyrst. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Frekari uppl. í síma 39809
milli kl. 6 og 10 i kvöld og annað kvöld.
2 systur utan af landi við nám,
óska eftir 2—3ja herb. ibúð í Rvik, sem
fyrst. Algerri reglusemi heitið. Fyrir
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma
31374 í Reykjavik eða 92-1877.
Óska eftir að taka á leigu
litla íbúð í Keflavik eða Njarðvik. Uppl.
ísíma54l lOog50532eftirkl. 18.
Ung reglusöm stúlka
óskar að taka á leigu tveggja herb. íbúð,
er á götunni frá I. sept. 3 mán. fyrir-
framgreiðsla kemur til greina. Hringið í
síma 23979.
Óskum eftir 3 herb. íbúð
strax, góð framkoma og reglusemi
heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir
kl. 13. H-9533
Ég er 24 ára tónlistarnemi
og á 7 mánaða dóttur, okkur sárvantar
íbúð fyrir 1 okt. Við göngum mjög vel
um. Ef einhver getur hugsað sér að
leigja okkur, vinsamlegast hringið í síma
93-1408, Björg.
Ung hjón með citt barn,
austan af landi, óska eftir 2ja-3ja herb.
ibúð i vetur. Uppl. í síma 42729.
Kcflavik.
3ja—4ra herb. ibúð óskast á leigu sem
fyrst. Algjör reglusemi. Uppl. í sima 92-
2756 eftir kl. 18.
3ja herb. íbúð óskast til leigu
I Reykjavík, strax. Einhver fyrirfram-
greiðsla. Uppl. I síma 36246 eftir kl. 18.
Ung stúlka utan af landi
með eitt barn, óskar eftir 2ja herb. íbúð
sem fyrst. Uppl. í síma 77916.
Hjón á be/ta aldri
óska eftir 3ja—4ra herbcrgja íbúð. eru
barnlaus og reglusöm. Uppl. i síma
12384 og 22770.
Heimilishjálp óskast
einn dag I viku í vesturbænum. Uppl. I
sima 11194 milli kl. 17 og 19.
Ráðskona óskast
til að taka að sér lítið heimili í kaupstað
úti á landi. Uppl. i síma 96-41871 eftir
kl. 19.
Kona óskast 1 fatahreinsun.
Uppl. á staðnum milli kl. 6 og 7. Fata-
pressan Úðafoss, Vitastíg 13.
Starfsfólk óskast.
Uppl. á staðnum milli kl. 5 og 7 í dag og
á morgun. Skrínan, veitingahús, Skóla-
vörðustíg 12.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa. Uppl. fyrir hádegi á
staðnum. Kökuval, Laugarásvegi 1.
Trésmiður óskar eftir múrara
eða múrurum til að pússa raðhús í Breið-
holti. Skiptivinna hugsanleg að ein-
hverju eða öllu leyti. Uppl. í síma 72854.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa, vinnutími frá kl.
10—18. Unnið tvo daga, frí i tvo daga.
Uppl. í síma 72924 eftir kl. 8.
Kona óskast
til aðstoðar á sveitaheimili á Suðurlandi.
Uppl. í síma 74728.
Starfskraftur óskast,
ekki yngri en 18 ára. Uppl. veittar á
Suðurlandsbraut 14, milli kl. 2 og 5 í
dag. Veitingahúsið Askur.
Starfskraftur öskast
við húsgngnaframléiðslu. Uppl. í síma
74666 eftir kl 5.
Ungur maður.
Vantar strax röskan mann til starfa við
matvælaframleiðslu. Uppl. á staðnum i
dag milli kl. 2 og 4. Sultu- og Efnagerð
bakara, Dugguvogi 15.
Afgreiðslustúlka óskast
I Ingólfsbrunn. Uppl. I síma 21837 eftir
kl. 2 í dag.
Afgreiðslustúlka óskast strax.
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa og fleira
strax. Vinnutimi frá kl. 1—6 e.h. Uppl.
hjá Karl H. Cooper verzlun, Höfðatúni
2, sími 10220.
Óska eftir ráðskonu,
má vera með barn. Aldur milli 30 og 40
ára. Uppl. í sima 95-5600 milli kl. I og 5.
Vil ráða reglusama konu
má hafa með sér barn. Góður barna- og
gagnfræðaskóli á staðnum. Væri æski-
legt að hún væri vön eldhússtörfum eða
almennum veitingum. Húsnæði á staðn-
um. Uppl.ísíma 99-4231.
Stúlka óskast
til eldhússtarfa. Vaktavinna. Uppl. á
staðnum milli kl. 14 og 16. Þjóðleikhús-
kjallarinn.
Járnsmiðir.
Rafsuðumenn eða menn vanir véla-
viðgeröum óskast. Vciver sf., sími
83440.85229 og =3898.
Ritari—fulltrúi.
Opinber stofnun óskar cftir skrifstofu
manni. Leikni I vélritun og góð is-
lenzkukunnátta áskilin. Reynsla í skrif-
stoTustörfum æskileg. Laun samkvæmt
kjarasamningi opinberra starfsmanna.
Umsóknir með uppl. um menntun og
fyrri störf merkt „Ritarastörf” sendist
blaðinu fyrir 9. sept. næstkomandi.
Óskum að ráða
smiði og byggingarverkamenn til starfa
nú þegar. Uppl. I síma 45510
Óska cftir stúlkum
til starfa I matvöruver/lun og söluturn í
austurborginni. Þurfa að geta hafið
störf strax. Uppl. á auglþj. DB í síma
27022 cftirkl. 13.
H—963
Starfskraftur óskast
við ver/.lunarstörf við kassa, afgreiðslu
og pökkun. Up'pl. í síma 10224 og
20530.
I.aghentur maður
óskast. Uppl. i sima 77585.
Vélstjóri
cða maður vanur vélum óskast á 30
tonna bát sem gerður er út frá Þorláks
höfn. Uppl. í síma 99-3933.
Starfsstúlka óskast
til afgreiðslustarfa. Vaktavinna. Uppl. á
staðnum, ekki í síma. Veitingahúsið
Laugaás, Laugarásvegi I.
í
Atvinna óskast
t
Óska eftir vinnu
eftir hádegi fram að áramótum. Hef
verzlunarskólapróf og meðmæli ef óskað
er. Uppl. í síma 34534 í dag.
Tvftug stúlka
óskar eftir vellaunaðri vaktavinnu.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu DB fyrir
8. þessa mánaðar, merkt „163".
Lyfjatækninemi óskar
eftir vinnu á kvöldin og/eða um helgar.
Uppl. í síma 22595, Sigrún.
G
Barnagæzla
B
Óska eftir góðri konu
eða stúlku i vetur til að gæta I 1/2
árs drengs í 1—3 daga i viku, frá kl. 8—4
virka daga. Uppl. í síma 84187 eftir kl.
16.
Tek að mér börn í gæzlu
hálfan eða allan daginn. Bý I Möðrufelli
Breiðholti, hef leyfi. Uppl. í síma 77247.
Kópavogur, vesturbær.
Kona óskast til að koma heim og gæta
2ja barna 4 daga í viku eftir hádegi.
Uppl. i síma 44076 eftir kl. 7.
Óska eftir stúlku,
sem býr í Breiðholti, til að gæta tveggja
barna á kvöldin. Uppl. i sima 74374.
Get tekið börn
í pössun hálfan eða allan daginn. Er i
austurbænum I Kópavogi Hef leyfi.
Uppl. i síma 44907.
lGarðyrkja,
B
Barrtré.
Sitkagreni, stafafura og lerki í pottum og
mikið úrval hnausplantna af sitkagreni.
Trjáplöntustöðin Hreggstöðum, Mos-
fellsdál, sími 66329.
Garðsláttuþjónusta.
Tökum að okkur slátt á öllum lóðum.
Uppl. í síma 20196. Geymið auglýsing-
una.
Túnþökur.
Góðar vélskornar túnjjökur til sölu,
heimkeyrðar. Túnþökusala Guðjóns
Bjarnasonar, simi 66385.
(
Innrömmun
B
Innrömmun á máiverkum,
grafik, teikningum og öðrum mynd-
verkum. Fljót afgreiðsla. Ennfremur tek
ég aðmér' iðgerðir á húsgögnum. Opið
virka daga frá kl. 13.30—18.00 og í sima
32164 frá kl. 12- 13 30 Helgi Einars-
son, Sporðagrunni 7 (bílskúr).
Þjónusta við myndainnrömmun.
Yfir 70 tegundir af rammalistum. Fljót
og góð afgreiðsla. Óli Þorbergsson,
Smiðjuvegi 30, simi 77222.
Innrömmun.
Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla.
Málverk keypt, seld og tekin í umboðs-
sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl.
11—7 alla virka daga, laugardaga frá kl.
10—6, Renate Heiðar, Listmunir og
innrömmun, Laufásvegi 58, sími 15930..
Videoþjónusta
í
Videoþjónustan Skólavörðustig 14,'
2. hæð, simi 13115. Leigir bíómyndir,
barnamyndir, sportmyndir og söng-
þætti. Einnig myndsegulbönd. Opið
virka daga frá kl. 12—18 og laugardaga
10—12. Videoþjónustan.
Harmóníkukennsla.
Félag harmóníkuunnenda vill minna á
að kennsla á harmóníku er að hefjast í
Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar.
Síðasti innritunardagur er I dag frá 4—7.
Postulfnsmálun.
Kennsla hefst þriðjudaginn 2. sept. lnn
ritun i síma 13513. Postulinsstofa
Sólveigar.