Dagblaðið - 02.09.1980, Page 22
22
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 2. SEPTEMBER 1980.
Rlmi 11475
International
Veivet
Ný, viðfræg ensk-bandarisk
úrvalsmynd.
Aðalhlutverkið leikur
Talum O’Neal.
Íslen/kur lexti.
Sýnd kl. 5, 7 »g9.10.
Löggan
bregður á leik
Bráðskcmmiileg, cldtjðrug og
spcnnandi ný amerisk gaman-
mynd í litum, um óvcnjulega
aðfcrð lögrcglunnar við að
handsama jijófa.
I.cikstjóri:
l)om l)e l.uise.
Aðalhlutverk:
l)om Del.uise,
Jerry Rced,
l.tiis Avalos
Su/anne Pleshelle.
Sýndkl. 5,7,9 og II.
Islen/kur lexli.
lUGARAS
i=ira
Simi3207S
1959, Ncw York ciiy Vigvoii
uimn var Ktvk ainl Koll l»að
var hyrjunin á hv* scm trvllti
hciminn. jicir scm upplil'ðu |xið
glcyma þvi aldrci - þú hcfðir
ált að vcra þar.
Aðiilhlutvcrk:
• Tim Mclntire
( huck Berry
Jerry l.ee l.ewis
Sýnd kl. 5,9 og II.
tslen/kur lexti.
Haustsónatan
Nýjasta mcistaravcrk lcik-
stjórans Ingmars Bcrgman.*
Mynd þcssi hcfur hvarvctna'
lcngið mikið lof biógcsta og
gagnryncnda. Mcð aðalhlut-
vcrk l'ara tv;vr af frcmstu lcik-
konum scinni ára, þ;cr Ingrid
Bergmunog l.iv l'llniunn.
Sýnd kl. 7.
6. sýningurviku.
★ ★★★★★ Kkstruhl.
★ ★ ★ ★ ★ BT
★ ★ ★ ★ Helgarp.
SWEET
HOSTAGE
Spcnnandi ný bandari.sk lit-
mynd um nokkuð serstakt
mannrán og afdrifarikar af-
leiðingar þess.
Tveir af efnilegustu ungu lcik-
urum i dag fara mcð aðalhut-
vcrk:
l.inda Bluir og
Martin Sheen.
I.eikstjóri: I.ee Philips.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Flóttinn
frá Alcatraz
Hörkuspennandi nýstórmynd
um flótta frá hinu alncmda
Alcatraz fangelsi í San Fran-
siskóflóa.
Leikstjóri.
Donuld Siegel
Aðalhlutverk:
C'linl Kastwood
Patriek Mcííoohan
Roherls Blossom
Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30
Bönnuð innun 14 ára.
Iliekkuð verð.
Al ISTURBC JARfílfi
Krumsýnum friegu og vinsæla
gamanmynd:
Frisco Kid
Bráðskcmmtileg og mjög vel
gcrð og lcikin, ný, bandarisk
úrvaLs gamanmynd i lituin.
Mynd scm fcngið hcfur l'ram-
úrskarandi aðsókn og um-
rnæli.
Aðalhlutvcrk:
(íene Wilder,
Harrison Ford.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7.15 og9.30.
TÓNABÍÓ
Slm. 31182
Hnefinn
(F.I.S.T.)
3. r i
Ný niynd byggð á ævi cins
voldugasta verkalýðsforingja
Bandarikjanna. scm hvarf ntcð
(dularfullum htrtti fvrir nokkr
um irum
Lcikstjóri:
Normun Jewison
Aðalhlutvcrk:
SylvesterSt Jlone
Rod Steiger
Peter Boyle
Bönnuð börnum
innun 16 ára.
Sýndkl. 4,7.30 og 10.,
OskarsverAlaunamyndin
Norma Rae
ItlMMN /J
■nuii mmf
HKim m
J
Frábær ný bandarísk kvik-
mynd er alls staðar hefu.
hlotiö lof ga-jnrýncnda. í
april sl. hlaut Sa '.s l ields
óskarsverðlaunin, sem bezta
leikkona ársins, fyrir túlkun
sina á hlutverki Normu Rae.
Leikstjóri: Martin Rílt.
Aðalhlutverk: Sally Fleld,
Beau Bridges og Ron I*eib-
man (sá sami er leikur Kaz i
sjónvarpsþættinum Sýkn eða
sekur?)
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÍGNBOGII
O 19 OOO
— MiloriAi-
Frumsýning:
Sólaríandaferðin
Sprellfjörug og skemmtileg ný
sænsk litmynd um all við-
burðarika jólafcrð* til hinna
sólriku Kanaríeyja.
I.asse Aberg — Jon Skolmen
— Kim Anderzon — Lottie
Kjebrant
l.ciksljóri:
Lasse Aberg.
Myndin cr frumsýnd samtiniis
á öllum Norðurlöndunum, og
cr það hcimsfrumsýning.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og II.
B-
Síeve McQueer
The Reivers
f'rábær gamanmynd, fjönys
og skemmtilcg, i litum og
Panavision.
íslenzkur lexti.
Kndursýndkl. 3.05,5.05,
7.05,9.05 og 11.05.
••lu
c
Vesalingarnir
Frábær kvikmyndun á hinu
sigilda listavcrki Viktors
Hugo, mcð Richard Jordan
— Anlhony Perkins.
íslenzkur texli.
Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10.
------ukir D________
Fæða guðanna
Spennandi hrollvekja byggð á
sögu cftir H.Ci. Wclls, með
Majore (lornler — Pamela
Frankling— Ida Lupino.
Íslenzkur texti
Bönnuðinnan 16ára
Kndursýnd kl. 3.15, 5.15,
7.15,9.15 og 11.15.
■ BORGAR-w.
DiOið
tMOAJVIOl I Kör SIMI (UðO
i/i.
Óður ástarinnar
(Melody in Love)
um ástir ungrar lesbiskrar
stúlku er dýrkar ástarguðinn
Amor af ástríðuþunga.
I.cikstjóri hinn hcimskunni
Franz X. I.ederle.
Tónlist: Gerhard lleinz.
I.cikarar:
Melody Bryan
Sascha llehn
Claudinc Bird
ATII.: Nafnsklrteina krafizl
við innganginn.
Islenzkur texti
Stranglega hönnuð
hörnum innan 16 ára.
Sýndkl.5,7,9 og 11.
SÆimÍhP
—kwm-wm Sim, 50184'
C*A*S*H
Mjög góð ný amerisk grin-
mynd með úrvalsleikurum.
Aðalhlutverk:
Klliott Gould
Kddie Alhert
Sýnd kl. 9.
BLÖNDUÓS
Dagblaðið vantar umboðsmann á Blönduósi frá 1.9. Upp-,
lýsingar í síma 91 -27022 og 95-4430
HVERAGERÐI
Dagblaðið vantar umboðsmann í Hveragerði frá 1.9. Upp-
lýsingar í síma 91-27022 og 99-4568.
BtAOB
I
Utvarp
Sjónvarp
9
A HU0ÐBERGI
— útvarp í kvöld kl. 23,05:
Ljúflingur Lesbíu
Björn Th. Björnsson, umsjónarmaður
útvarpsþáttarins Á hljóðbcrci.
Þátturinn Á hljóðbergi er í kvöld
helgaður róm.verska skáldinu Catúll-
usi. Yfirskrift þáttarins er Ljúflingur
Lesbíu. Þaðer leikarinn James Mason,
sem les úr þýðingum Horace Gregorys
á Ijóðum rómverska skáldsins
Catúllusar.
Mikill örlagavaldur i lífi Catúllusar
187—54 f. Kr.l var kona, sem hann i
Ijóðum sinum nefnir Lesbiu en sem
hét raunar Cládía. Þessi gjálífa og
spillta kona hafði lengi ráð Catúllusar
i hendi sinni en þar kom að hann
losaði sig undan áhrifum hennar og
hélt til Biþýníu þar sem hann reyndi að
byggja upp eyðilagðan fjárhag sinn.
Við heimkomuna til Rómar orti hann
stórbrotið kvæði þar sem hann réðst
að Cesari en sættist siðar við hann.
Catúllus er eitt fremsta ljóðskáld ailra
tíma.
-GAJ.
KIRKJUTÓNLIST — útvarp ífyrramálið kl. 10,25:
Mesta tónskáld allra tíma
— segja að minnsta kosti sumir
Kirkjutónlist eftir Johann Sebastian
Bach er á dagskrá útvarpsins í fyrra
málið. Bach er sannarlega eitt mesta tón
skáld sem nokkru sinni hefur verið uppi.
sumir segja það allra mesta. Og þó ýmis-
legt illt megi ef til vill um útvarpið segja
er ekki hægt að segja þvi til lasts að það
hafi ekki fært okkur Bach á silfurfati æ
ofan í æ.
Bach, sem var uppi á árunum 1685—
1750, er hápunkturinn t einni mestu tón-
listarætt sem nokkru sinni hefur verið
við lýði. Löngu áður en hann fæddist
voru forfeður hans orðnir frægir
tónlistarmenn i smáríkinu Thúringen
sem nú er innan landamæra Þý/.kalands.
Faðir Bach var fiðluleikari og bróðir
hans, sem hann ólst upp hjá eftir að for
eldrar þeirra dóu, var orgelleikari.
Ungur byrjaði Bach að syngja i drengja-
kór og fékk laun fyrir. Þegar hann hins
vegar fór i mútur lék hann undir með
sama kór.
En það var honum ckki nóg til lengd
ar og eftir að hann gifti sig flutti hann til
hirðar furstans af Sachen-Weimar. Þar
lék hann i mörg ár og samdi þá dægur
lagatónlist þess tíma. Brandenburgar
konsertana frægu og aðra skemmtitón
list. Trúin heillaði hann lika og árið
1723 gerðist hann orgelleikari í kirkju
heilags Tómasar i Lcipzig. Þá samdi
hann mikið af orgcltónlist þvi það var
nieðal annars starfi hans að semja eina
kantötu fyrir hvern sunnudag og helgi-
dag.
Þegar börn Bach tóku að vaxa úr grasi
fóru þau að læra á hljóðfæri og santdi
hann þá ýmsar kennslubækur fyrir þau.
Meðal annars Velstillta píanóið (Das
Wohltemperierte Clavier) fyrir elzta son
sinn. Þegar þetta var samið voru píanó i
núverandi mynd ekki komin fram cn
forverar þeirra voru að byrja að koma
fram á sjónarsviðið og heilluðu Bach
mjög. Velstillta píanóið þykir einhver
merkasta kennsiubók i tónlist sem
nokkru sinni hefur veriðgerð.
Bach var firna afkastamikill. Hann
samdi verk fyrir orgel, píanó, fiðlur og
önnur einleikshljóðfæri, svítur fyrir
hljómsveitir, óratóríur, passíur, konserta
og sönglög, ásamt margs konar annarri
tónlist. Hann vann enda alia ævi fyrir
sér og fjölskyldu sinni með tónlistinni.
Eftir að Bach dó tóku synir hans upp
merki hans og varð einn þeirra. Johann
Christian Bach, talsvert frægur. En
frægð sonanna varð aldrei neitt i líkingu
við frægð föðurins enda komust þeir
aðeins með tærnar þar sem pabbi gamli
hafði haft hælana. Þykir flestum það þó
afrek út af fyrir sig.
DS.
Juhan Sebastian Bach.
UM
HELGINA
AÐALSTEINN
INGÓLFSSON
HLUSTUN FYRIR Bl
Jú, það má vel vera að við
vanrækjum hljóðvarpið í þessum
dálkum, látum það ekki njóta
sannmælis. Ég hef orðið var við ymt
af þessu tagi og rann því blóðið til
skyldunnar. 1 gærkvöldi skyldi
hlustað á útvarp þangað til útvarps-
efnið flæddi út um hlustirnar. Samt
þótti mér rétt að hafa auga með sjón-
varpinu, svona fyrir siðasakir. Þá er
best að koma sér þannig fyrir í
stofunni að ekkert geti haggað manni
og truflað einbeitinguna. í seilingar-
fjarlægð liægra megin er gott að
koma fyrir litlu borði með útvarps-
tæki, skrifblokk, perma og heyrnar-
tæki til að þræða í hægra eyra. Siðan
er hægt að rokka á milli, hlusta á
hljóðvarp og horfa á sjónvarp.
Varast skal mikla kaffidrykkju við
þessi störf, en hún getur flækt skipu-
lagið talsvert — svo og önnur
drykkja. En eftir allan þennan undir-
búning reyndist hljóðvarpið hafa
grátlega litið að bjóða. Á eftir árs-
gömlu „Púkki” komu margtuggin
dægurlög (er ég að verða gamall, eða
eru kveðjur unga fólksins að verða æ
furðulegri?) og svo kvöldsaga Þór-
unnar Elfu, æ æ, svo ósköp svæf-
andi. Mæltu máli lauk með þættinum
Fyrir austan fjall, sem hefði líklega
átt að vera þár áfram. Pétur Tschai-
kovsky bar loks smyrsl á særðar
taugarnar.
Æ oftar blimskakkaði ég augum á
sjónvarpsskerminn. Ég veit varla
hvor sýnin var ógeðfelldari, slagsmál
þeirra Tomma og Jenna ásamt' með
þátttöku „týpískrar” negramatrónu
eða bolabrögð sovéskra handknatt-
leiksmanna í úrslitaleik olympíuleik-
anna. Það mátti hins vegar hafa
lúmskt gaman af sænskum gaman-
leik (er þetta ekki þverstæða?) um
nokkra sérvitringa þar í landi, ágæt-
lega uppfært leikrit og vel Ieikið. En
góður hlustunarásetningur verður
sem sagt að bíða betri tima og betra
efnis.
-AI.