Dagblaðið - 19.09.1980, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1980.
19
næstuviku
Útvarp
Laugardagur
20. september
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tón-
leikar.
7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur
velurog kynnir.
8.00 Fréttir. Tónleikar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleik-
ar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Kristín
Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir).
11.20 Að leika og lesa. Jónina H.
Jónsdóttir stjórnar barnatíma.
M.a. rifjar Jóhanna Friðriks-
dóttir upp minnisstætt atvik úr
bernsku sinni og Kári Þormar, 12
ára gamall, leikur eigin verk á
flautu og píanó.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 I vikulokin. Umsjónarmenn:
Guðmundur Árni Stefánsson,
Guðjón Friðriksson, Óskar
Magnússon og Þórunn Gests-
dóttir.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Hríngekjan. Blandaður þátt-
ur fyrir börn á öllum aldri.
Stjórnendur: Edda Björgvins-
dóttir og HelgaThorberg.
16.50 Siðdegistónleikar. Fílhar-
moníusveitin í Bad Reichenhall
leikur Vals úr óperunni ,,Faust”
eftir Charles Gounod; Wilhelm
Barth stj. / Leontyne Price og
Placido Domingo syngja dúetta
úr óperum eftir Puccini með
Nýju fílharmoníusveitinni; Nello
Santi stj. / Sinfóníuhljómsveitin
í Malmö leikur þætti úr „Hnotu-
brjótnum”, ballettsvítu eftir
Pjotr Tsjaikovský; Janos Fiirst
stj.
17.50 „Sjóræningjar í Strandar-
vík”, gömul færeysk saga. Séra
Garðar Svavarsson les þýðingu
sína. (Áður útv. í þættinum „Eg
man það enn”, sem Skeggi Ás-
bjarnarson sá um 29. f.m.).
18.20 Söngvar í léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 „Babbitt” saga eftir Sinclair
Lewis. Sigurður Einarsson
þýddi. Gisli Rúnar Jónsson leik-
ari les sögulok (42).
20.00 Harmonikuþáttur. Högni
Jónsson kynnir.
20.30 Handan um höf. Ási í Bæ
rabbar við Thor Vilhjálmsson
rithöfund um Paris og fléttar inn
í viðtalið franskri tónlist.
21.30 Hlöðuball. Jónatan Garð-
arsson kynnir ameríska kúreka-
og sveitasöngva.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: „Sætbeizka
sjöunda árið” eftir Heinz G.
Konsalik. Bergur Björnsson
þýddi. Halla Guðmundsdóttir les
(8).
23.00 Dansiög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur
21. september
8.00 Morgunandakt. Séra Pétur
Sigurgeirsson vígslubiskup flytur
ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugrein-
ar dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit
Semprinis leikur.
9.00 Morguntónleikar. Sinfónia í
B-dúr op. 9 nr. 1 eftir Johann
Christian Bach. Nýja fílharm-
oniusveitin i Ludnúnum leikur;
Raymond Leppard stj. b. „Óður
til tónlistarinnar”, resitatív og
aría fyrir tenórröd og hljómsveit
eftir Georg Friedrich Hándel.
Theo Altmeyer syngur með
Collegium aureum-kammersveit-
inni i Lundúnum. c. Fiðlukon-
sert nr. 1 i C-dúr eftir Joseph
Haydn. Yehudi Menuhin leikur
með og stjórnar Hátíðarhljóm-
sveitinni í Bath. d. „Óður til
vorsins” fyrir píanó og hljóm-
sveit op. 76 eftir Joachim Raff.
Michael Ponti og Sinfóníuhljóm-
sveitin i Hamborg leika: Richard
Kapp stj.
10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10
Veðurfregnir.
10.25 Eríndaflokkur um veður-
fræði. Markús Á. Einarsson tal-
ar um veðurspár.
11.00 Messa 1 Hallgrímskirkju I
Reykjavik. Prestur: Séra Karl
Sigurbjörnsson. Organleikari:
Antonio D. Corveiras.
Séra Kari Sfgufbjömsson massar í Hall-
grímskirkju klukkan 11 á sunnudag.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónelikar.
13.30 Spaugað í ísrael. Róbert
Arnfinnsson leikari les kímnisög-
ur eftir Efraim Kishon í þýðingu
Ingibjargar Bergþórsdóttur (15).
14.00 „Við eigum samleið”. End-
urtekinn dagskrárþáttur, sem
Atli Heimir Sveinsson annaðist á
sextugsafmæli Sigfúsar Hall-
dórssonar tónskálds 7. þ.m.
Rætt er við Sigfús og leikin og
sungin lög eftir hann.
15.00 Fararheill. Þáttur um útivist
og ferðamál í umsjá Birnu G.
Bjarnleifsdóttur. M.a. fjallað
um mengun á ferðamannastöð-
um á hálendinu og rætt við Lud-
vig Hjálmtýsson ferðamála-
stjóra.
15.45 Kórsöngur: Karlakór hol-
lenzka útvarpsins syngur lög eftir
Franz Schubert. Stjórnandi:
Meindert Boekel. Píanóleikari:
Elizabet van Malde. Félagar i
hollénzku útvarpshljómsveitinni
leika. (Hljóðritun frá hollenzka
útvarpinu).
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tilveran. Sunnudagsþáttur í
umsjá Árna Johnsens og Ólafs
Geirssonar blaðamanna.
17.20 Lagiö mitt. Hegla Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
18.20 Harmonikulög. Franco Scar-
ica leikur. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Á ferð um Bandaríkin. Sjö-
undi og síðasti þáttur Páls
Heiðars Jónssonar.
20.05 Strengjakvartett í C-dúr op.
59 nr. 3 eftir Ludwig van Beet-
hoven. Cleveland-kvartettinn
leikur.
20.35 Þriðji heimurinn. María Þor-
steinsdóttir flytur síðara erindi
sitt frá kvennaráðstefnu.
21.05 Hljómskálamúsík. Guð-
mundur Gilsson kynnir.
21.35 Handan dags og draums”.
Umsjón: Þórunn Sigurðardóttir,
sem velur Ijóð og les ásamt
Hjalta Rögnvaldssyni og Karli
Guðmundssyni.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: „Sætbeizka
sjöunda árið” eftir Heinz G.
Konsalik. Bergur Björnsson
þýddi. Halla Guðmundsdóttir les
(9).
23.00 Syrpa. Þáttur í helgarlok í
samantekt Ola H. Þórðarsonar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Óli H. Þórðarson framkvnmdastjóH Um-
ferðarráðs verður með Syrpu slne á
sunnudegskvöldið kkjkken 11.
Mánudagur
22. september
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tón-
leikar.
7.20 Bæn. Séra Tómas Sveinsson
flytur.
7.25 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
landsmálabl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Kolur og Kolskeggur” eftir
Barböru Sleigh. Ragnar Þor-
steinsson þýddi. Margrét Helga
Jóhannsdóttir les (30).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál. Umsjón-
armaður: Óttar Geirsson. Fjallað
um riðuveiki í sauðfé og aðra
sauðfjársjúkdóma.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 íslenzkir einsöngvarar og
kórar syngja.
11.00 Morguntónleikar. Kvartett
Tónlistarskólans í Reykjavík
leikur „Mors et vita”, kvartelt
op. 21 eftir Jón Leifs / Sinfóniu-
hljómsveit íslands leikur „Sjö-
strengjaljóð” eftir Jón Ásgeirs-
son; Karsten Andersen stj. /
Fílharmoniusveitin í New York
leikur Sinfóníu nr. 1 i C-dúr eftir
Georges Bizet; Leonard
Bernstein stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikasyrpa.
Leikin léttklassísk lög, svo og
dans- og dægurlög.
14.30 Miðdegissagan: „Sigurður
smali” eftir Benedikt Gislason
frá Hofteigi. Gunnar Valdimars-
son les fyrsta lestur af fjórum.
Gunnar Valdimarsson byrjar lastur sinn á
nýrri miödegissögu á mánudaginn kl. 14.30.
Sagan er eftir Benedikt frá Hofteigi og nefn-
ist Sigurflur smali.
15.00 Popp. Þorgeir Ástvaldsson
kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Siödegistónleikar. Gérard
Souzay syngur aríur úr óperum
eftir Lully með Ensku kammer-
sveitinni; Raymond Leppard stj.
/ Louis Kaufman og George Alés
leika með L’Oisseau-Lyre hljóm-
sveitinni Konsert nr. 4 í B-
dúr fyrir tvær fiðlur og hljóm-
sveit eftir Giuseppe Torelli;
Louis Kaufman stj. / Eugenia
Zukerman, Pinchas Zukerman
og Charles Wadsworth leika
Tríósónötu i a-moll fyrir flautu,
fiðlu og sembal eftir Georg
Philipp Telemann / Rosalyn
Tureck leikur á sembal Ariu og
tilbrigði og Tambourin eftir
Jean-Philippe Rameau. / Léon
Goossens og Fílharmoniusveitin i
Liverpool leika Óbókonsert í c-
moll eftir Domenico Cimarosa;
Sir Malcolm Sargent stj.
17.20 Sagan „Barnaeyjan" eftir
P.C. Jersild. Guðrún Bachmann
þýddi. Leifur Hauksson les (23).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Þórhallur
Guttormsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn. Þor-
steinn Ingi Sigfússon eðlisfræði-
nemi talar.
20.00 Að skoða og skilgreina.
Þátturinn var áður á dagskrá í
marz 1975. Stjórnandi: Björn
Þorsteinsson. Rætt við nokkra
unglinga um gildi iþrótta, áhuga-
mennsku og keppnisíþróttir o.
fl., — einnig við J Ásgeirsson og
Bjarna Felixson.
20.40 Lög unga fólksins. Hildur
Eiríksdóttir kynnir.
21.45 Útvarpssagan: „Hamraðu
járnið” eftir Saul Bellow. Árni
Blandon Ies þýðingu sína (7).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins.
22.35 Raddir af Vesturlandi.
Umsjónarmaður þáttarins, Árni
Emilsson í Grundarfirði, talar
við Zóphónias Pétursson á
Arnarstapa um Snæfellsjökul og
áhrif hans.
23.00 Kvöldtónleikar. Barokk-
sveitin í Lundúnum leikur; Karl
Haas stj. a. Lítil sinfónia eftir
Charles Gounod. b. Serenaða í
d-moll op. 44 eftir Antonín
Dvorák.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
23. september
7.00 Veðurfregnir. • Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur
velur og kynnir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar. r
8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur
Þórhalls Guttormssonar frá
kvöldinu áður.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Kolur og Kolskeggur eftir Bar-
böru Sleigh. Ragnar Þorsteins-
son þýddi. Margrét Helga Jó-
hannsdóttir les sögulok. (31).
9.20 Tónleikar. 9.30 Til-
^ynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 „Áður fyrr á árunum”
Ágústa Bjömsdóttir sér um þátt-
inn. Aðalefni: „í haustblíðunni”
eftir Davíð Stefánsson frá Fagra-
skógi. Þorleifur Hauksson les.
11.00 Sjávarútvegur og siglingar.
Umsjónarmaður: Ingólfur Am-
arson. Fjallað verður öðru sinni
um fiskifræðileg málefni og rætt
við Sigfús Schopka fiskifræðing.
11.15 Morguntónleikar. Kammer-
sveit Sinfóníuhljómsveitarinnar í
Vancouver leikur Divertimento i
D-dúr eftir Joseph Haydn /
Sinfóníuhljómsveitin í Boston
leikur Sinfóniu nr. 41 í C-dúr
(K551) „Júpiter-hljómkviðuna”
eftir Wolfgang Amadeus
Mozart; Eugen Jochum stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Á frívaktinni.
Margrét Guðmundsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
14.30 Miðdegissagan: „Sigurður
smali” eftir Benedikt Gíslason
frá Hofteigi. Gunnar Valdimars-
son les (2).
15.00 Tónleikasyrpa. Tónlist úr
ýmsum áttum og lög leikin á ólik
hljóðfæri.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskráin. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Melos-
kvartettinn í Stuttgart leikur
Strengjakvartett nr. 3 í D-dúr
eftir Franz Schubert / Janet
Baker og Dietrich Fischer-
Dieskau syngja „Fjóra dúetta”
fyrir alt og baríton op. 28 eftir
Johannes Brahms; Daniel Baren-
boim leikur með á píanó / Lázar
Berman leikur á píanó Konsert-
etýður nr. 10, 11 og 12. < eftir
Franz Liszt.
17.20 Sagan „Barnaeyjan" eftir
P. C. Jersild. Guðrún Bachmann
þýddi. Leifur Hauksson les. (12).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Á frumbýlingsárunum. Jón
R. Hjálmarsson ræðir við Drífu
Kristjánsdóttur, Ólaf Einarsson,
lngu Stefánsdóttur og Sigurð
Ragnarsson ábúendur að Smára-
túni í Fljótshlíð.
20.00 24 prelúdíur op. 28 eftir
Fréderic Chopin. Alexander Slo-
bodnjak leikur á píanó.
20.40 Ekki fór það i blýbóikinn.
Erlingur Daviðsson rithöfundur
les frásögu, sem hann skráði eftir
Jóni „goða” Kristjánssyni.
21.10 Frá tónlistarhátíðinni í
Schwetzingen 1980. Kammer-
sveitin í Pforzheim leikur.
Stjórnandi: Paul Angerer. Ein-
leikari: Joachim Schall. a.
„Fjórar fúgur” um nafnið Bach
eftir Robert Schumann. b. Fiðlu-
konserl í E-dúr eftir Johann Se-
bastian Bach.
21.45 Útvarpssagan: „Hamraðu
járnið” eftir Saul Bellow. Árni
Blandon les þýðingu sína (8).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá niorgundagsins.
22.35 Úr Áustfjaröaþokunni. Vil-
hjálmur Einarsson skólameistari
á Egilsstöðum ræðir við Guð-
laugu Sigurðardóttur fyrrum far-
andkennara frá Útnyrðingsstöð-
um á Völlum.
23.00 A hljóðbergi. Umsjónar-
maður: Björn Th. Björnsson list-
fræðingur. „Morgunverður
meistaranna” (Breakfast of
Chanipions) eftir Kurt Vonne-
gut. Höfundur les.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Miflvfkudagur
24. september
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tón-
7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur
velur og kynnir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tón-
leikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Moigunstund barnanna:
Björg Arnadóttir byrjar lestur
þýðingar sinnar á sögu, sem
nefnist „Krókur handa Kötlu”
eftir Ruth Park.
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Kirkjutónlist: Garri Grodber
leikur orgelverk eftir Bach. a.
Prelúdíu og fúgu í f-moll, b.
Pastorale í F-dúr, c. Doríska
tokkötu og fúgu.
11.00 Morguntónleikar. Pierre
Thibaud og Enska kammersveit-
in leika Trompetkonserta eftir
André Jolivet og Henri Tomasi;
Marius Constant stj. / Paul
Tortelier og Sinfóníuhljómsveit-'
in í Bournemouth leika Selló-
konsert nr. 1 í Es-dúr op. 107
eftir Dmitri Sjostakovitsj; Paavo
Berglund stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Frétlir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikasyrpa.
Tónlist úr ýmsum áttum, þ.á m.
léttklassísk.
14.30 Miðdegissagan: „Sigurður
smali” eftir Benedikt Gíslason
frá Hofteigi. Gunnar Valdimars-
son les (3).
15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynn-
ir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Erik
Saedén syngur „En bát med
blommor” op. 44 eftir Hugo
Alfvén með Sinfóníuhljómsveit
sænska útvarpsins; Stig Wester-
berg stj. / Fílharmóníusveitin í
Stokkhólmi leikur „Oxberg-til-
brigðin” eftir Erland von Koch;
Stig Westerberg stj., og „Ljóð-
ræna fantasíu” op. 58, fyrir litla
hljómsveit eftir Lars Erik Lars-
son; Ulf Björling stj. / Paul
Pázmándi og Ungverska filhar-
móniusveitin leika Flautukonsert
eftir Carl Nielsen; Othmar Maga
stj.
17.20 Litli barnatíminn. Sigrún
Björg Ingþórsdóttir stjórnar.
M.a. les Oddfríður Steindórs-