Dagblaðið - 19.09.1980, Side 8
Utvarp næstuvíku
dóttir söguna „Dreng oggeit” —
og leikin verða barnalög.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Einsöngur í útvarpssal: Elín
Sigurvinsdóttir syngur lög eftir
Peter Heise, Ture Rangström,
Yrjö Kilpinen, Agathe Backer-
Gröndahl og Edvard Grieg;
Agnes Löve leikur með á píanó.
20.00 Hvað er að frétta? Bjarni P.
Magnússon og Ólafur Jóhanns-
son stjórna frétta- og forvitnis-
þætti fyrir ungt fólk.
20.30 „Misræmur”, tónlistarþátt-
ur í umsjá Ástráðs Haraldssonar
og Þorvarðs Árnasonar.
21.10 Óviðkomandi bannaður að-
gangur. Þáttur um ofbeldi í vel-
ferðarþjóðfélagi í umsjá Þórdis-
arBachmann.
21.30 „Stemmur” eftir Jón Ás-
geirsson. Kór Menntaskólans við
Hamrahlíð syngur; Þorgerður
lngólfsdóttir stj.
21.45 Útvarpssagan: „Hamraðu
járnið” eftir Saul Bellow. Árni
Blandon les þýðingu sína (9).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins.
22.35 „Milli himins og jarðar”
Sjötti þáttur: Fjallað um nám í
stjörnufræði, starfsemi áhuga-
manna og stjörnuskoðun. Um-
sjón: Ari Trausti Guðmundsson.
23.10 Píanókvintett í A-dúr op. 81
eftir Antonín Dvorák. Clifford
Curzon og félagar í Vínaroktett-
inum leika.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
25. september
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tón-
list.
7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur
velur og kynnir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleik-
ar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Krókur handa Kötlu” eftir
Ruth Park. Björg Árnadóttir les
þýðingu sína (2).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynning-
ar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 íslenzk tónlist. Hanna
Bjarnadóttir syngur lög eftir
Fjölni Stefánsson; Guðrún Krist-
insdóttir leikur með á píanó. /
Ernst Normann, Egill Jónsson
og Hans Ploder Franzson leika
Tríó fyrir tréblásara eftir Fjölni
Stefánsson. / Hafliði Hallgríms-
son leikur eigið verk, „Soli-
taire”, á selló.
11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sveinn
Hannesson og Sigmar Ármanns-
son. Fjallað um rekstrar- og
framleiðslulán iðnaðarins.
11.15 Morguntónleikar. John Wil-
braham og St. Martin-in-the-
Fields hljómsveitin leika Tromp-
etkonsert í C-dúr eftir Tommaso
Albinoni; Neville Marriner stj. /
Narciso Yepes og Monique
Frasca-Colombier leika með
Kammersveit Pauls Kuentz
Konsert í d-moll fyrir lútu, víólu
d’amore og strengjasveit eftir
Antonio Vivaldi. / Annie Jodry
og Fontainebleau-kammersveitin
leika Fiðlukonsert nr. 6 í A-dúr
eftir Jean-Marie Leclair; Jean-
Jacques Werner stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikasyrpa.
Léttklassísk tónlist, dans- og
dægurlög og lög leikin á ýmis
hljóðfæri.
14.30 Miðdegissagan: „Sigurður
smali” eftir Benedikt Gíslason
frá Hofteigi. Gunnar Valdimars-
son les sögulok (4).
15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistópleikar. Taras
Gabora, Barry Tuckwell og Ge-
orge Zukermann leika Tríó í F-
dúr fyrir fiðlu, hom og fagott
op. 24 eftir Franz Danzi. / Art-
hur Grumiaux og Dinorah Varsi
leika Fiðlusónötu í G-dúr eftir
Guillaume Lekeu.
17.20 Tónhornið. Guðrún Birna
Hannesdóttir sér um þáttinn.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Þórhallur Gutt-
ormsson flytur þáttinn.
19.40 Sumarvaka. a. Einsöngur:
Margrét Eggertsdóttir syngur lög
eftir Björn Jakobsson. Ólafur
Vignir Albertsson leikur á píanó.
b. „Stríðandi öfl”. Stefán Júlí-
usson rithöfundur les kafla nýrr-
ar skáldsögu sinnar.
20.15 Leikrit: ,,Andorra” eftir
Max Frisch. Áður útv. 1963 og
1975. Þýðandi: Þorvarður
Helgason. Leikstjóri: Klemenz
Jónsson. Persónurog leikendur:
Andri........Gunnar Eyjólfsson
Kennarinn........Valur Gíslason
Hermaðurinn . . Bessi Bjarnason
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur
Þórhalls Guttormssonar frá
kvöldinu áður.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Krókur handa Kötlu” eftir
Ruth Park. Björg Árnadóttir les
þýðineusína(3).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynmng-
ar Tónleikar.
Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
Fílharmoníusveitin í Dresden
leikur Hljómsveitarkonsert eftir
Zoltan Kodály; Heinz Bongartz
stj. / Anton Dikoff og Búlgarska
fílharmoníusveitin leika Píanó-
konsert nr. 1 eftir Béla Bartók;
Dimitur Manoloff stj. /
Fílharmoniusveit Lundúna leikur
„Gosbrunna Rómaborgar” eftir
Ottorino Respighi; Alceo
Galliera stj.
17.20 Litli barnatíminn. Börn á
í verkum Max Frisch rikir eitt aðalinntak, en það er ábyrgð hvers einstaks manns gagnvart meðbræðrum sínum.
LEIKRIT VIKUNNAR — útvarp fimmtudag kl. 20,15:
GYÐINGADRENGUR SEM
VILL FÁ AÐ UFA í FRIÐI
Fimmtudaginn 25. september kl.
20.15 verður flutt leikritið Andorra
eftir Max Frisch. Þýðandi er Þor-
varður Helgason, en Klemenz Jóns-1
son annast leikstjórn. í stærstu hlut-
verkum eru Gunnar Eyjólfsson, Val-
ur Gíslason, Bessi Bjarnason, Lárus
Pálsson, Kristbjörg Kjeld og Ævar
Kvaran. Flutningur leiksins tekur 2
klukkustundir. Hann var áður á dag-
skrá 1963 og 1975.
Leikurinn gerist i Andorra, sem
þó á ekkert skylt við raunverulegt
land með sama nafni. Aðalpersónan
er gyðingadrengurinn Andri, sem á
þá ósk heitasta að fá að lifa í friði við'
aðra menn. En myrk öfl eru að verki
sem einskisvirða allar mannlegar til-
finningar.
Max Frisch er fæddur í Zúrich
árið 1911. Hann lagði stund á mál-
vísindi í 2 ár, en varð að hætta námi
vegna fjárhagsörðugleika og vann
nokkur ár við blaðamennsku,
ferðaðist þá meðat annars um
Balkanskaga. Árið 1936 hóf hann
nám í húsagerðarlist og fékkst jafn-
framt við ritstörf. Frisch dvaldi í
Bandaríkjunum og Mexíkó 1951-52,
en er nú búsettur í Róm. Auk leikrita
hefur hann skrifað allnokkrar skáld-
sögur.
í verkum Frisch ríkir eitt aðal-
inntak, en það er ábyrgð hvers
einstaks manns gagnvart með-
bræðrum sínum. Hvergi brýnir hann
samtíð sina jafnmiskunnarlaust til
þessarar ábyrgðar og í Andorra.
Hann kemst m.a. þannig að orði um
þetta atriði: „Ég teldi, að ég hefði
fullkomnað hlutverk mitt sem leik-
ritahöfundur, ef mér tækist í einu
leikrita minna að setja fram
spurningu á þann hátt, að áhorf-
endur (eða hlustendur) gætu upp frá
þvi ekki lifað án þess að svara henni
hver með sínu svari, sem þeir gætu
aðeins gefið með Iifi sínu. ”
Auk Andorra hefur útvarpið áður
flutt tvö verk eftir Max Frisch:
Kínverska múrinn og Biedermann og
brennuvargana.
Andorra var frumflutt í Zúrich
1961 og sýnt í Þjóðleikhúsinu árið
1963 undir stjórn þýzka leikstjórans
Walters Firner.
Læknirinn......Lárus Pálsson
Barblin........Kristbjörg Kjeld
Faðir.........Ævar R. Kvaran
Aðrir leikendur: Rúrik Haralds-
son, Róbert Amfinnsson, Herdís
Þorvaldsdóttir, Guðbjörg Þor-
bjarnardóttir, Gísli Alfreðsson,
Baldvin Halldórsson, Árni
Tryggvason og Jónas Jónasson.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins.
22.35 Höfum við góðan skóla?
Hörður Bergmann námsstjóri
flytur þriðja og síðasta erindi sitt
um skólamál.
23.00 Áfangar. Umsjónarmenn:
Ásmundur Jónsson og Guðni
Rúnar Agnarsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
26. september
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tón-
leikar.
7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur
velur og kynnir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 „Ég man það enn”. Skeggi
Ásbjarnarson sér um þáttinn.
M.a. les Ágúst Vigfússon frá-
sögu sína „Fjölskyldan á heiðar-
býlinu”.
11.00 Morguntónleikac^Svjatoslav
Rikhter leikur á pianó
Prelúdíur og tugur úr „Das
Wohltemperierte Klavier” eftir
Johann Sebastian Bach /
Jacqueline du Pré og Daniel
Barenboim leika Sellósónötu nr.
1 í e-moll op. 38 eftir Johannes
Brahms.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónieikasyrpa.
Dans- og dægurlög og létt-
klassísk tónlist.
14.30 Miðdegissagan: „Sá bratt-
asti í heimi”, smásaga eftir
Damon Runyon. Karl Ágúst
Úlfsson les þýðingu sína.
15.00 Popp. Vignir Sveinsson
kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Ðagskrá. 16.15
Akureyri velja og flytja efni með
aðstoð stjórnandans, Grétu
Ólafsdóttur.
17.40 Lesin dagskrá næstu viku.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 Ræktunarmaður. Gísli
Kristjánson heimsækir Eirík
Hjartarson á Hrafnistu í Reykja-
vík, ræðir við hann og gerir
oánari grein fyrir athöfnum
Eiriks og árangri starfa hans við
skógrækt í Laugardal og á Há-
nefsstöðum í Svarfaðardal.
20.10 Daniel Wayenberg leikur á
píanó Klavierstúcke op. 76 eftir
Johannes Brahms. (Hljóðritun
frá hollenzka útvarpinu).
20.35 „Fangabúðir”, kafli úr bók-
inni „Fyrir sunnan” eftir
Tryggva Emilsson. Hjalti Rögn-
valdsson leikari les.
21.15 Fárarheill. Þáttur um útivist
og ferðamál í umsjá Birnu G.
Bjarnleifsdóttur. Áður á dagskrá
21. þ.m.
22.00 Renate Holm syngur lög úr
óperettum með útvarpshljóm-
sveitinni í Múnchen; Frank Fox
stj.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: „Sætbeizka
sjöunda árið” eftir Heinz G.
Konsalik. Bergur Björnsson
þýddi. Halla Guðmundsdóttir le^
(10).
23.00 Djassþáttur í umsjá Jóns
Múla Árnasonar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Laugardagur
27. september
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleiktu.
7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar.
Þulur velur og kynnir.
8.00 Fréttir. Tónleikar/
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tón-
leikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga: Ása
Finnsdóttir kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir).
11.20 Barnatími. Stjórnandi:
Sigrún Sigurðardóttir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 I vikulokin. Umsjónarmenn:
Guðmundur Árni Stefánsson,
Guðjón Friðriksson, Óskar
Magnússon og Þórunn Gests-
dóttir.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Hringekjan. Blandaður
þáttur fyrir börn á öllum aldri.
Stjórnendur: Edda Björgvins-
dóttir og Helga Thorberg.
16.50 Síödegistónleikar. Gervase
de Peyer, Neill Sanders og
Melos-kvartettinn leika Sextett
fyrir klarínettu, horn og
strengjakvartett eftir John
Ireland / Jascha Heifetz og
Brooks Smith leika Fiðlusónötu í
Es-dúr eftir Richard Strauss.
17.50 Að austan og vestan. Ljóða-
þáttur í umsjá Jóhannesar Benja-
mínssonar, áður á dagskrá 17.
f.m. Lesarar með honum:
Hrafnhildur Kristinsdóttir og
Jón Gunnarsson.
18.00 Söngvar í léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 „Heimur í hnotskurn”,i
eftir Giovanni Guareschi.
Andrés Björnsson islenzkaði.
Gunnar Eyjólfsson leikari byrjar
lesturinn.
GbH Rúnar Jónsson hsfur nú lokiö
lestrum sfnum á sögunni Bsbbit. ( staflinn
kemur Heimur ( hnotskurn sftir Giovanni
Guareschi. Gunnar Eyjólfsson les söguna.
20.00 Harmonikuþáttur. Bjaj-ni
Marteinsson kynnir.
20.30 Það held ég nú! Þáttur með
blönduðu efni í umsjá Hjalta
Jóns Sveinssonar.
21.15 Hlöðuball. Jónatan Garðars-
son kynnir ameríska kúreka- og
sveitasöngva.
22.00 „Konungur deyr”, smásaga
eftir Dan Anderson. Þýðandinn,
Jón Daníelsson, les.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: „Sætbeizka
sjöunda árið” eftir Heinz G.
Konsalik. Bergur Björnsson
þýddi. Halla Guðmundsdóttir les
(11).
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.