Dagblaðið - 25.09.1980, Qupperneq 26

Dagblaðið - 25.09.1980, Qupperneq 26
34 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1980. Klmi 11475 við kerfið Ný bandarísk kvikmynd, byggö á atburðum er geröust l%7 í Uandarikjunum og grcinir frá baráttu manns við að fá-umgengnisrétt við börn isín. jAðalhlutverk: Jumes Caan, Jill Kkenberry. Sýndkl. 5,7or9. Bonnuð innan I2ára. Sími IK936. Þrælasalan Spcnnandi ný amerísk slór- mynd í liitini og C'inema Scope, gerð eltir sögu Alberio Wasque/ I igureroa iun iiúlima þnclasölu. I eiksijóri: Kiehard Heiseher. Aðalhlulverk: Miehael Caine, Peler Cslinov, Ke\ llarrison William llolden lleverly .lohnson. Omar Sharii', kahir Hedi. Sýnd kl. 5. 7,30 »k 1«. íslen/kur le\li llækkað verð. TÓNABÍÓ Simi31182 Oskarsverðlaunamyndin Frú Robinson (The Graduate) llöfiim feiigið nýlt cintak al’ þessari ógleymanlegu myiid. I»ella er lyrsla myndiii sem Dusiin Hölfmaii lék i. I eiksljðri: Mike Niehols Aðalhltilvcrk: Duslin lloffman Anne Hanerofl kalharine Koss I onlisi: Simon and (iarfunkel. Sýnd kl. 5, 7.10 oj» 9.15. manns gaman Drepfyndin ný mynd, þar sem brugöið er upp skoplegum hliðum mannlífsins. Myndin er tekin með falinni myndavél og leikararnir eru fólk á förn- um vegi. Ef þig langar (il að skemmta þér reglulega vel konidu þá i bió og sjáðu þessa mynd, það er betra en að horfa á sjálfan sig í spegli. Leikstjóri: Jamie Uys Sýnd kl. 5, 7 og 9. Matargatið A ritM ,T ANNI BAMCAOfT latso DOM D.LUITI .-IAXSO- Ef ykkur hungrar i reglulega skemmtiíega gamanmynd, þá er þetta mynd fyrir ykkur. Mynd frá Mel Brooks Film og leikstýrð af Anne Bancroft. Aöalhlutverk: l)om Del.ui.se Anne Bancroft kl. 5, 7 og 9, AiisturbljmH, Fóstbræður (Bloodbrothers) Mjög spennandi og viðburða- rik, ný, bandarisk kvikmynd i liium, byggð á samnefndri sögu cftir Riehard Price. Aðalhlutverk: Kichard Cere (en honum cr spáð miklum frama og sagður sá sem komi i stað Robert Redford og Paul Newman). Bonnuð innan I6ára. íslen/kur lexli. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15. UMOAiVIOj 1 KÖP SIMI AJiOO Frumsýnum föstu- dags 26. sept. '80 Særingar- maðurinn (II) (Exorcist II) Ný amerisk kynngimögnuð mynd um unga stúlku sem verður fórnardýr djöfulsins, er hann tekur sér bústað í lik- ama hennar. Leikarar: l.inda Blair Louise Flelcher Kichard Burton Max Von Sydow Leikstjóri: John Boorman Bornnuð innan lóára. íslen/kur texti. Sýnd kl. 5,7.30,10 og 00.30. Myndin sem heðið var eflir. Krakkar Glænýtt teiknimyndasafn. Sýnd kl. 3. Laugard og sunnudag * Hraðsending Hörkuspennandi og skemmti- •leg ný bandarisk sakamála- .yml i liium um þaiut mikla vanda, að fela eftir að búið er að stcla . . . Bo Svenson Cybill Shepherd Íslen/kur lexti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og II. FRUMSÝNING: Sæúlfarnir Ensk-bandarisk stórmynd, æsispennandi og viðburða- • hröð, um djarflcga hættuför á ófriðartimum, með (Jregory Peck, Koger Moore, David Niven. I.cikstjóri: Andrew V. Mcl.aglen islen/kur lexti Bönnuð hornum Sýnd kl. 3,6, 9 ng 11.15 Undrin í Amityville Dulræn og spennandi, byggð á sönnum viðburðum. mcð James Hrolin, Kod Steiger, Margol Kidder. I.eikstjóri: Sliiiirl Koscnhfrií- íslen/kur lexli. Honnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05, 6.05, 9.05 og 11.15. ---------„C----------- Sólarlanda ferðin Hin frábæra sænska gaman- mynd, ódýrasta Kanaiicyja- ferð sem völ er á. Sýnd kl. 3, 5, 7.10, 9.10 og 11.10. •------»alur D-------- Ógnvaldurinn llressileg og spennandi hroll- vekja, með Peler Cushing. Bönnuðinnan I6ára. F.ndursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. LAUGARAS Sim.32075 Hefnd förumannsins Fndursýnum þcnnan hörku- spennandi vestra með Clinl F.aslwood i aðalhlutverki, vcgna fjölda áskorana. Allra siðasta sinn. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hönnuð hörnum innan 16 ára. ÆfcMRSiéfl *■ *a c:.,.. tn 1 qa Haustsónatan í I I i y/hstsonaten nion INGRIL BLRLiMAN LiVlJLLMÁNN Aöeins sýnd fimmtudag og föstudag kl. 9. Gullstúlkan . Ein mest spemtandi iþrótta mynd siðari ára. Sýnd laugardag kl. 5, sunnudag kl. 5 og 9. Barnasýning sunnudag kl. 3: Hetja vestursins Daablað án ríkisstyrks íI Útvarp Sjónvarp Kvik myndir Undarlegur samsetningur margar gloppur eru í söguþráð hennar og persónuuppbyggingu. Sem dæmi um það má nefna þá stað- reynd, sem kemur fram (legar í upp- hafi myndarinnar: þau eru bæði læknar, hjónakornin, og starfa á vegum Sameinuðu þjóðanna. En þegar ólöglegir þrælasaiar ræna konunni, er allt i einu engin ástæða til að blanda Sameinuðu þjóðunum í málið! Og eiginmaðurinn, sem er Itarmi sleginn yfir hvarfi konunnar, fær óvænta hjálp: Walker nokkur, leikinn af Rex Harrison, útvegar honum þyrluflugmann, sem gæti leitað að leiðangri þrælasalanna úr lofti. En af því þyrluflugmaðurinn (William Holden) er máialiði, bregst læknirinn hinn versti við og vill ekkert með hann hafa. Af hverju, spyr maður nú bara. Þykir honum þá ekki vænna um konuna sína en þetta eftir allt? Eða er hér Verið að búa tii eitthvert spennandi atriði, svona rétt bara handa áhorfendum að æsa sig yfir? Það er einna helst, að Peter Ustinov í hlutverki hins illræmda þrælasala Suleimans bjargi því sem bjargað verður i þessari kvikmynd með ágætum leik sinunt. En það nægir þó ekki til, því miður. Og loka- atriðið i myndinni slær út allt, sem kalla má mærð: þegar læknishjónin sameinast á ný í sjónum og sólar- geislarnir glitra á ölduföldunum. Það hefur iengi verið vitað, að vondir bófar iðka þrælasölu í raun- veruleikanum, og það væri vissulega merkiiegt viðfangsefni i kvikmynd. Það er auðvitað ekki sama, hvernig slík mynd er gerð — eins og kvik- myndin Þrælasalan er gerð, er einungis verið að leika sér á lágkúru- legan hátt með efni, sem á betri meðferð skilið. LEIKRIT VIKUNNAR - útvarp kl. 20,15: GYÐINGADRENGUR SEM VILL FÁ AÐ LIFA í FRIÐI Fimmtudaginn 25. september kl. 20.15 verður flutt leikritið Andorra eftir Max Frisch. Þýðandi er Þor- varður Helgason, en Klemenz Jóns-' son annast leikstjórn. í stærstu hlut- verkum eru Gunnar Eyjólfsson, Val- ur Gíslason, Bessi Bjarnason, Lárus Pálsson, Kristbjörg Kjeld og Ævar Kvaran. Flutningur ieiksins tekur 2 klukkustundir. Hann var áður á dag- skrá 1963 og 1975. Leikurinn gerist í Andorra, sem þó á ekkert skylt við raunverulegt land með sania nafni. Aðalpersónan er gyðingadrengurinn Andri, sem á þá ósk heitasta að fá að lifa í friði við aðra menn. En myrk öfl eru að verki sem einskisvirða ailar mannlegar til- finningar. Max Frisch er fæddur í Ziirich árið 1911. Hann lagði stund á mál- vísindi í 2 ár, en varð að hætta námi vegna fjárhagsörðugleika og vann nokkur ár við biaðamennsku, ferðaðist þá meðal annars um Balkanskaga. Árið 1936 hóf hann nám í húsagerðarlist og fékkst jafn- framt við ritstörf. Frisch dvaldi i Bandaríkjunum og Mexíkó 1951-52, en er nú búsettur í Róm. Auk leikrita hefur hann skrifað allnokkrar skáld- sögur. í verkum Frisch rikir eitt aðal- inntak, en það er ábyrgð hvers einstaks manns gagnvart með- bræðrum sínum. Hvergi brýnir hann samtíð sína jafnmiskunnarlaust til þessarar ábyrgðar og i Andorra. Hann kemst m.a. þannig að orði um þetta atriði: „Ég teldi, að ég hefði fulikomnað hlutverk mitt sem leik- ritahöfundur, ef mér tækist í einu leikrita minna að setja fram spurningu á þann hátt, að áhorf- endur (eða hlustendur) gætu upp frá því ekki iifað án þess að svara henni hver með sínu svari, sem þeir gætu aðeins gefið með lifi sínu.” Auk Andorra hefur útvarpið áður flutt tvö verk eftir Max Frisch: Kinverska múrinn og Biedermann og brennuvargana. Andorra var frumflutt i Zurich 1961 og sýnt í Þjóðleikhúsinu árið 1963 undir stjórn þýzka leikstjórans Walters Firner. Michael Caine, i dulargervi, beinir pístólu sinni að þrælahaldara þeim sem rændi konu hans. I verkum Max Frisch ríkir eitt aöalinntak, en það er ábvrgð hvers einstaks manns gagnvart meðbræðrum sinum. rnm.- Kvikmynd: Þrœlasalan (Ashanti) Leikstjóri: Richord Fleischer Handrit: Stephan Geller, eftir skáldsögu Alberto Wasquez Figuoroa. Kvikmyndataka: Aldo Tonty Tónlist: Michaol Molvoin Meflal leikenda: Michaol Coino, Peter Ustinov, Kabir Bedi, Boverly Johnson, Omar Sharif, Rex Harrison, William Hoiden. Sýningarstaður: Stjörnubíó. í þessari mynd leikur Michael Caine lækni, sem slarfar i Afríku á vegum Sameinuðu þjóðanna og verður fyrir því að þrælasalar taka afríska konu hans til fanga en hún er sömuleiðis læknir. Hann leggur þegar af stað til að leita að henni og lendir í ýmsum ævintýrum, en allt endar þó vel að lokum með hjálp góðra manna og óbifandi trú lians á sjálfum sér. Það verður hins vegar að segjast eins og er, að þó þessi mynd sé kunnáttusamlega gerð hvað alla tækni varðar, er hún næsla leiðinleg, fyrst og fremst vegna þess, hve

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.