Dagblaðið - 30.09.1980, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 30.09.1980, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1980. 15 1 Iþróttir Iþróttir íþróttir Iþróttir PETUR UNDIR HNIFINNI DflG! — Skurðaðgerð það eina raunhæfa f stöðunni sagði Pétur við DB D Pétur Pétursson. „Það cr ekki um annað að gera fyrir mig en afl gangast undir skurðaðgerð vegna meiðslanna á hnénu en þafl er með nokkrum kviðboga afl ég leggst inn á sjúkrahúsifl,” sagði Pétur Péturs- son vifl DB. „Það eru reyndar allar likur á að ég fái fullan bata á eftir en ég verfl frá i a.m.k. 8—10 vikur og siflan hefst baráttan vifl afl ná sér i toppform á ný. Ég held þó að þetta sé það eina raunhæfa i stöflunni þvi ég get ekki haldifl áfram æfingalaus eins og ég hef verið að undanförnu,” sagði Pétur. Feyenoord lék á laugardag gegn NAC Breda og sigraði 4—0 þrátt fyrir fjarveru Péturs . AZ ’67 Alkmaar er hins vegar það liðið nú sem geysist áfram eins og eimreið og ekkert virðist geta stöðvað það. Kurt Welzl skoraði tvö marka liðsins í 3—0 sigri gegn PEC Nec Nijmegen —Den Haag 2—4 Zwolleúti. PEC Zwolle— AZ ’67 0- -3 Urslitin í Hollandi urðu annars þessi: Deventer—Sparta 1—2 Staða efstu liðanna er nú þessi: Utrecht—Roda 3—1 AZ ’67 7 7 0 0 26—6 14 Willem II—Wageningen 1—2 Ajax 7 5 1 1 25—14 11 Feyenoord—NAC Breda 4—0 Feyenoord 7 5 11 16—5 11 Twente—PSV Eindhoven 0—1 Maastricht 7 4 2 1 12—8 10 Maastricht—Excelsior 2—0 Twente 7 5 0 2 13—10 10 Ajax—Groningen 5—1 -SSv. Dortmund komst í 3-0 en náði aðeins jafntefli „Þetta var alveg agalegt hjá okkur. Vifl iékum vifl Stuttgart á heimavelli og vorum komnir i 3—0 en misstum leik- inn niflur i 3—3 jafntefli,” sagfli Atli Eðvaldsson hjá Borussia Dortmund er við slógum á þráflinn til hans á sunnudag. „Við skoruðum fyrsta markið úr víti rétt fyrir miðjan fyrri hálfleik og bættum öðru marki við í upphafi síðari hálfleiks. Þegar við fengum vítið var einn hjá þeim rekinn út af og þeir léku því einum færri það sem eftir var leiksins. Á 15. mínútu síðari hálfleiks skoruðum við okkar þriðja mark og lékum þá eins og kóngar en rétt á eftir var dæmt á okkur víti. Þeir skoruðu úr vítinu og þá fór allt í handapat hjá okkur. Stuttgart náði að minnka muninn í 3—2 með marki sem kom upp úr ægilegum varnarmistökum hjá okkur og jöfnuðu síðan með marki sem var algjörlega ólöglegt, það sást greini- lega í sjónvarpinu. Þá kom hár bolti fyrir markið, einn þeirra stökk upp og skallaði að markinu og annar leik- manna Stuttgarts stökk upp með mark- manninum og sló boltann í netið með höndunum. Á því er ekki vafi að landsleikurinn Standard á toppinn! Standard Liege skauzt á toppinn í belgisku 1. deildinni með naumum sigri gegn Waregem á heimavelli sínum í Liege. Waregem komst yfir i leiknum en mörk frá þeim De Matos og Graf (viti) tryggðu sigurinn. Anderlecht steinlá fyrir Beveren og þar skoraði hinn 36 ára gamli Jansen tvivegis fyrir meistarana frá i hittifyrra. Lierse vann stórsigur og þeir ásamt FC Brugge eru nú að komast á skrið en úrslitin f Belgíu urðu þessi: Beveren—Anderlecht 4—1 RWD Molenbeek—FC Liege 2—1 Standard Liege—Waregem 2—1' CS Brugge—FC Brugge 1 —2 Winterslag—Lokeren 2—0 Lierse—Beringen 5—0 Courtrai—Beerschot 0—0 Gent—Antwerpen I — 1 Berchem—Waterschei 2—2 Staðan í Belgíu er nú þannig: Standard Liege Anderlecht RWD Molenbeek Lierse Beveren Berchem Lokeren CS Brugge FC Brugge Winterslag Waregem Waterschei Courtrai Antwerpen 6 4 2 6 4 1 6 4 1 3 4 3 3 3 0 17—8 3 1 16—8 8— 4 14—8 10—7 9— 8 10— 7 13—13 11 — 11 11 — 10 10—9 9—10 7—9 4—12 Karl meiddist á hægra hnénu Það á ekki af Karli Þórðarsyni að ganga varðandi meiðsl hans. Hann meiddist illa á hægra hnéi leik með iiði sínu, La Louviere, sl. laugardag en hann var rétt orðinn góflur af meiðslum er hrjáflu hann i vinstra hnénu. „Þetta er alveg grátlegt því leikurinn gegn Oudenaarde var fyrsti leikurinn sem ég lék óvafinn á vinstra hnénu — en þá gaf það hægra sig. Ætli ég fái þetta ekki í olnbogana næst,” sagði Karl og gerði aff gamni sínu. „Ég veit ekki hvenær ég verð góður af þessu, ég kenni nú talsvert til er ég geng og haltra við.” La Louviere tapaði enn á laugardag og hefur því nú aðeins hlotið 1 stig úr fyrstu fjórum leikjunum. „Við kom- umst yfir gegn Oudenaarde en tókst samt ekki að sigra. Þeir unnu 2—1 og lyftu sér þar með upp í miðja deild.” La Louviere á mjög erfiðan leik á úti- velli um næstu helgi — gegn Seraing, liðinu sem Ólafur Sigurvinsson lék með í fyrra. Seraing komst á tveimur árum upp úr 4. deild í 2. deild. Fyrsti heimaleikur í sex ár Fyrsti hen Coventry Ensku deildarmeistararnir duttu heldur betur í lukkupottinn er dregið var til 4. umferðar enska deildabikars- ins á fimmtudag. Liverpool dróst á beimavclli gegn annaðhvort Ports- mouth eða Bristol Rovers og ætti því leiðin að vera greið fyrir liðið i 8 liða úrslit. Stórleikur 4. umferflar verður án efa í London en þar leika annaflhvort Tottenham eða Crystal Palace við Arsenal. Þá er leikurinn Watford — Nottingham Forest einnig mjög athygl- isverður en Watford hefur staðið sig frábærlega i keppninni hingað til. Slikt hið sama má segja um Cambridge sem leikur við Coventry á útivelli en Cam- bridge hefur þegar slegið út Aston Villa og Wolves. Þess má geta afl þetta er fyrsti heimaleikur Coventry i deildabik- arnum i sex ár. Drátturinn til 4. umferðar litur ann- ars þannig út: Birmingham-Ipswich eða Norwich Manchester City — Notts County Tottenham eða Palace — Arsenal Coventry — Cambridge Watford — Nottingham Forest West Ham — Barnsley WBA — Preston Liverpool — Portsmouth eða Bristol R. Beerschot Beringen Gent FC Liege 6 114 7—11 6 114 8—15 6 0 2 4 6 0 15 3 3 1—8 2 5—13 1 -SSv. við Tyrki i vikunni sat i mér, ég var mjög þreyttur eftir hann. Við Janus lögðum af stað frá Tyrklandi klukkan fimm að morgni að þýzkum tíma á fimmtudag og um leið og ég kom til Dortmund klukkan þrjú fór ég á æfingu og stóð hún yfir í tvo tíma. Ég var ekki kominn heim fyrr en hálftíu ium kvöldið. Aðalleikur þessarar umferðar í Búndeslígunni var í Milnchen þar sem Bayern lék við Hamborg SV. Bayern vann í 2—1 í ofsaleik. 78.000 áhorf- endur voru á vellinum og öll mörkin voru sérlega falleg. Leikir okkar i Búndeslígunni hafa hingað til verið vel sóttir, við fengum 40.000 áhorfendur á völlinn gegn Stutt- gart og fæstir hafa áhorfendur verið 32.000. Það er ofsaleg stemmning að spila fyrir framan svona marga áhorf- endur. Völlurinn okkar er talinn sá bezti upp á stemmningu að gera, þetta er bara knattspyrnuvöllur og það er engin hlaupabraut í kringum völlinn eins og víða annars staðar. Fyrir bragðið eru áhorfendur alveg ofan í leikmönnunum, þeir bara steypast yfir mann. Á laugardaginn kemur leikum við gegn 1860 Miinchen í 6 liða úrslitum í bikarnum og verðum að vinna þann leik. Næst leikum við í deildinni við Hamborg SV á útivelli og verður sá leikur sama dag og landsleikurinn við Sovétmenn þannig að ég leik varla þann landsleik,” sagði Atli Eðvaldsson að lokum. Og þá eru það úrslitin í Búndes- lígunni en þau urðu þessi: Bayern Miinchen-HamborK SV Eintracht Frankfurl-Duisburji Köln-Nurnbert; Kaiserslautern-Karlsruhe Fortuna Dusseldorf-Bayern Leverkusen Borussia Dortmund-VfB Stuttjtart Bayern Uerdinj{en-1860 Múnchen Mönchengladbach-VfL Bochum Schalke 04-Arminia Bielefeld 2—1 2—1 2—2 1-0 4-3 3—3 0-3 2-1 2—2 Staöan í Þýzkalandi er nú þessi: Bayern Múnchen 8 7 HamborgSV 8 5 1 FC Kaiserslautern 8 5 Borussia Dortmund 8 4 Eintracht Frankfurt 8 5 B. Mönchengladbach 8 4 Bayern Leverkusen 8 4 ■VfLBochum 8 2 Fortuna Dússeldorf 8 4 VfB Stuttgart 8 3 MSV Duisburg 8 2 Köln 8 2 Karlsruhe 8 2 1860Múnchen 8 2 Nurnberg 8 2 Schalke 04 8 1 Arminia Bielefeld 8 1 Bayern Uerdingen 8 0 0 1 22—10 14 2 1 17—10 12 2 1 13—6 12 2 2 19—16 10 0 3 15—12 10 2 2 14—12 10 1 3 17—14 9 5 1 10—7 9 1 3 14—15 9 2 3 17—13 8 4 2 11—10 8 3 3 15—18 3 3 9—14 2 4 12—13 1 5 14—17 2 5 14—23 2 5 12—21 2 6 9-20 -SA. Hressingarleikfimi kvenna og karla Haustnámskeið hefjast fimmtudaginn 2. október nk. í leikfimisal Laugarnes- skólans. Fjölbreyttar æfingar — músík — slökun. Verið með frá byrjun. Innritun og upplýsingar í síma 33290 kl. 10—14 dag- lega. Ástbjörg S. Gunnarsdóttir íþróttakennari. HEIMILIS ÞeSSÍ SAUMAVELIN draumavél húsmóöurínnar hefur alla he/stu nytjasauma - svo sem: Zig-Zag, teygju Zig-Zag, hnappagöt, over-lock, teygjusauin. blindfald og teygjublindfald. Hún er auðveld i notkun og létt i með- förum (aðeins 6,5 kg). Smurning óþörf. Þessi sænsksmiðaöa vél frá Hus qvarna er byggð á áratuga reynslu i þeirra i smiði saumavéla sem reynzt J hafa frábærlega — eins og flestum M landsmönnum er kunnugt. U Við bjóöum viðhaldsþjónustu i sér- ^M flokki. 0 ,4* 5 *6 ,<rri. _---„ ■:0: (0 £03 I>að eina sem kerlingin hún Pálina átti var saumamaskina. l>ess vegna spyrjum viö: (letur nokkur luismóðir veriö án sauma maskinu? Nú — viö tölum nú ekki um ósköpin þau — að hún só frá Husqvarna! Suðurlandsbraut 16 1 cm ,m ,<j Reykjovík - Sími (91) 35-200 'KMEsr'"'^1 1 ' og umboðsmenn víða um land Sendum gegn póstkröfu T

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.