Dagblaðið - 11.10.1980, Blaðsíða 10
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 11. OKTÓBER 1980.
10
fjjálst, óháð dagblað
Útgafandi: Dagblaðifl hf.
FramkvaBmdastJóH: Svainn R. EyJÓMaaon. RKatJóri: Jónaa Kriatjánaaon.
Aðatoflarritatjóri: Haukur Halgaaon. Fréttaatjóri: ómar Valdimaraaon.
Skrifatofuatjóri rttatjómar Jóhannaa Raykdai.
íþróttir: HaMur Simonaraon. Manning: Aflalatainn Ingólfaaon. Aflatoflarf réttaatjóri: Jónaa Harakfaaon.
Handrit: Aagrimur Pálaaon. Hönnun: HHmar Kariaaon.
Blaflamann: Anna BJamaaon, Atli Rúnar HaMdóraaon, Atii Stainaraaon, Asgair Tómasson, Bragi Slg-
urflaaon, Dóra Stafánadóttk, Elki Albartsdóttir, Ounniaugur A. Jónaaon, Inga Huld Hákonardóttir,
ólafur Gelrason, Slgurflur Svarrisson.
LJÓamyndir: BJamlaifur BJamlaifaaon, Einar ólaaon, Ragnar Th. Sigurflaaon, 8igurflur Þorri Sigurflsson
og Sveinn Þormóflaaon.
Skrifstofuatjóri: ólafur Eyjólfsaon. GJaldkari: Þráinn ÞoriaHsaon. Auglýsingastjóri: Már E.M. HaMdórs-
son. DraHÍngarstJóri: Valgarflur H. Svainadóttk:
Ritstjóm: Sfflumúla 12. Afgralflala, áakriftadaiid, auglýsingar og skrifstofur Þvarhohi 11.
Aflaiafmi blaflalna ar 27022 (10 linur).
Satning og umbrot: Dagblafléfl hf., SMumúla 12. Mynda- og plfltugarfl: HHmk hf., Síðumúla 12. Prantun
Arvakur hf., SkaHunni 10.
Askriftarvarfl á mánufli kr. 6.600. Varfl í lausasflki 300 kr. eintakifl.
Landsmenn glugga þessa dagana í
bækling Seðlabankans um gjaldmiðils-
breytinguna. Allir hljóta við þann lestur
að spyrja þeirrar spurningar, til hvers
þessi breyting sé og hvort eitthvert gagn
sé að henni.
Er eitthvað betra að hafa
„nýkrónur”en aðhalda bara áfram með þær gömlu?
Svarið er ekki borðleggjandi, já eða nei. Það felst í því,
hvað ríkisstjórnir næstu ára gera til að koma verðbólg-
unni niður. Lítum á nokkur dæmi um verð á algengum
vörum og sjáum, hvernig verðlagið verður að óbreyttu
ástandi.
Mjólkurlítrinn kostar í dag 371 krónu. Miðað við
óbreytta verðlagsþróun verður hann orðinn talsvert
dýrari um áramótin, til dæmis kominn upp í 415
krónur. Þá er miðað við, að verðlag hækki næstu vikur
með svipuðum hraða og verið hefur í ár. Um áramótin
verður gjaldmiðilsbreyting, og mjólkurlítrinn í dæm-
inu okkar yrði þá 4 krónur og 15 aurar.
Og hvað gerist svo ef verðbólgan verður næstu árin
50 prósent á ári?
Mjólkurlítrinn verður þá kominn í 6,23 nýkrónur í
lok næsta árs. Hann verður orðinn yfir 100 krónur árið
1988, 359 krónur í lok ársins 1991 og 539 krónur í árs-
lok 1992, sem sé kominn langt yfir núverandi tölu í
krónum.
Fransbrauðið kostar í dag 324 krónur. Með sömu
verðþróun og verið hefur gæti það orðið um 363
krónur um áramótin, það er að segja, 3,63 nýkrónur.
Við 50 prósent verðbólgu á næstu árum yrði frans-
brauðið komið í um 140 krónur árið 1989, yfir 200
krónurárið 1990 og 471 krónu árið 1992.
Menn skyldu hafa þetta í huga, þegar þeir ræða um
gjaldmiðilsbreytinguna.
Menn geta hugsað til þess, að kílóið af lambalæri
kostar í dag 3183 krónur, gæti á þeim forsendum, sem
við höfum gefið okkur, verið komið í 3565 krónur um
áramót eða 35,65 nýkrónur. Þetta verð yrði í
nýkrónum aftur komið yfir 3000 krónur á kílóið árið
1991 og yfir 4600 krónur kílóið 1992.
Sígarettupakkinn yrði á sömu forsendum kominn
yfir 1600nýkrónur árið 1992.
Fjögurra herbergja ibúð í Reykjavík gæti verið
komin í yfir 64 milljónir nýkróna árið 1992.
Sumar aðrar þjóðir hafa gert hið sama og við gerum
nú og „skorið núll aftan af” sínum gjaldmiðli.
En aðrar þjóðir láta sig hafa það að hafa verðminni
gjaldmiðil en íslendingar hafa nú, til dæmis ítalir með
sínar lírur.
Þeir, sem mæltu á sínum tíma með þessari gjald-
miðilsbreytingu hér á landi, voru á einu máli um, að
hún kæmi að litlum notum nema með fylgdu markviss-
ar aðgerðir til að draga úr verðbólgunni.
Ætlunin með breytingunni er að hafa sálræn áhrif á
landsmenn, þannig að þeir meti gjaldmiðil sinn meira
og sólundi honum síðar. Það er að segja að draga úr
hinum alræmda „verðbólguhugsunarhætti” lands-
manna, sem veldur miklu um óðaverðbólguna. En það
þarf ekki einungis að vinna gegn verðbólguhugsunar-
hætti almennings. Það þarf að eyða verðbólgu-
hugsunarhætti stjórnvaldra sjálfra.
Að sjálfsögðu þarf fyrst að eyða forsendum
verðbólguhugsunarháttarins.
Gjaldmiðilsbreyting án aðgerða, sem keyra verð-
bólguna niður, kemur að engum notum.
EKKIBRÁÐUR
0UUSK0RTUR
— þrátt fyrir að olíuvinnsla og sala f rá íran og írak stöðvist
í nokkra mánuði
I--------------------------------------------
með auknum olíusparnaði þá mundi
(lelta viðbótarmagn duga til að
forðast helzta vandann. Hann tók þó
fram að unnið væri áfram að nýjum
olíukaupasamningum. í j>ví sam-
bandi nefndi hann Mexíkó.
Kaupverð oliunnar sem Brasiliu-
menn keyptu var 31,50 dollarar á
fatið sem er um j>að bil meðalverð
það sem OPECrikin hafa samþykkt
sin á milli.
Samkvæmt áætlunum Brasilíu-
manna er gert ráð fyrir að alkóhól-
framleiðsla þeirra yrði komin upp í
10,7 milljarða lítra árið 1985. Með
þvi hyggjast þeir koma í veg fyrir að
oliunotkun þar i landi aukist frá því
sem nú er. Að sögn brasiliskra yfir-
valda hafa Brasilíumenn ekki í
hyggju að kaupa neina olíu á frjáls-
um markaði.
Indverjar hafa hins vegar keypt
nokkuðaf unninni olíu og oliuvörum
á slíkum markaði á undanförnum
vikum samkvæmt heimildum í Nýju
Delhi.
Eins og áður sagði þá keyptu Ind-
verjar tvo þriðju hlula þeirrar oliu
sem þeir hafa flutt inn frá íran og
írak fram að styrjöldinni. Indverjar
sendu mjög fljótlega fulltrúa sina á
stúfana vitt og breitt um oliuheiminn
til að leita eflir viðbótarsamningum.
Veerendra Patil olíumálaráðherra
Indlands fór til Moskvu og var þar
fullvissaður um aðSovétrikin mundu
sjá til þess að Indverjar mundu fá þá
oliu sem samningar þeirra við Sovét-
menn gerðu ráð fyrir. Þeirri olíu átli
reyndar aðskipa út frá írak.
Annar háttsettur indverskur emb-
ættismaður fór til Kuwait. Þar fékk
hann loforð um nokkra olíu. Ekki
hefur verið skýrt frá því hve mikið
þar verður um að ræða. Sami aðili
fer siðan einnig til Qatar, Sameinuðu
arabísku furstadæmanna og Saudi
Arabíu.
Fyrirhuguð er ferð nefndar frá
f...... ' ' 1,1,1 ""
Landbúnaðar-
ræktunarbúskapur
- gródurvernd
í ritstjórnargrein í Dagblaðinu 10.
september sl., sem ber heitið „Smjör
drýpur ekki af stráum”, heldur Jónas
Kristjánsson ritstjóri ákaft frarn
þeirri skoðun, að landbúnaðurinn sé,
og hafi alltaf verið, baggi á þjóðinni.
Telur ritstjórinn hefðbundinn
islenskan landbúnað „gersamlega ó-
samkeppnishæfa rányrkju”, svo að
vitnað sé orðrétt í leiðarann, og
álítur, að landbúnaður með nútima-
sniði verði aldrei stundaður af neinu
viti í viðkvæmu iandi, sem þoli lítið
sem ekkert álag. ,,Við eigum að hag-
nýta'okkur offramleiðslu nágranna-
landana”, segir Jónas í lok leiðarans.
Þarsetn ég geri ráð fyrir, að rit-
stjórinn vilji örva almenna umræðu
unt landbúnaðarmál með skrifum
sínum ætla ég að nota tækifærið og
leggja orð í belg. Bæði er, að ég hef
áltuga á málefninu, og eins er því
ekki að leyna, að hugmyndir mínar
um islenskan landbúnað í fram-
tiðinni eru í meginatriðum andstæðar
koðunum Jónasar Kristjáns-
sent fram koma í skrifum
livœðing og ræktunar-
ipur hafa
ít í hendur
ar islenskur landbúnaður er
borinn saman við landbúnað i ná-
grannalöndunum, bæði austan hafs
og vestan, er Ijóst, að tæknivæðingin
hér hefur verið mjög ör á tiltölulega
stuttum tima. Búin hafa stækkað,
bændum hefur fækkað, en á sama
tima hefur framleiðslan aukist.
Kynni min af landbúnaði i ýmsum
„Viö eigum ekki að karpa um þaö atriði,
hvort hér eigi að stunda landbúnað,
heldur þurfum við að nýta þekkingu okkar og
reynslu til að rökræða fordómalaust, hvernig
landbúnað hér eigi að stunda í framtíðinni, og
hversu mikið eigi að framleiða af sem fjöl-
breytilegustum íslenskum landbúnaðarafurð-
um.”
Brasilia er eitt þeirra landa sem illa
hefur orðið úti í olíukreppunni. Verð
á oliu hefur nú verið hækkað þar unt
18% og auk þess leita Brasiliumenn
mjög eftir nýjum olíukat'paviðskipl •
um til að bæta sér upp þann skaða
sem þeir hafa orðið fyrir og verða
enn frekar vegna slyrjaldar írans og
íraks.
Auk þess hafa stjórnvöld þar
vestra bannað frekari samninga unt
sykursölu i það minnsta um hríð. Er
þá haft i huga að Brasiliumenn hyggj-
iasl mjög auka alkóhólvinnslu úr
jsykurreyr. Ef oliukreppan heldur
áfram enn um sinn þá er ætlunin að
auka framleiðslu bifreiða sem gengið
gela fyrir alkóhóli í stað bensíns.
Utn það bil fimmtiu þúsund bif-
reiðar eru nú í Brasilíu þannig út-
búnar að hreyflar þeirra eru knúðir
tneð alkóhóli. Hefur Brasilía verið i
^forustu meðal þjóða í rannsóknunt í
þeim efnum. Landið varð illa úti er
styrjöld írans og íraks hófst í siðasta
mánuði. Fjórir tiundu af allri olíu
sem þeir fluttu inn fram að þeim tíma
ivar frá þessum tveim löndunt.
Ekki hefur Indverjunt vegnað
belur en Brasiliumönnum. Fram að
styrjöldinni fengu þeir tvo þriðju af
olíu sinni frá íran og írak. Hafa Ind-
verjar orðið að leita á frjálsan olíu-
markað til að fá olíuþörfum sínunt
fullnægt á síðustu vikutn. Þar er
verðið mun hærra en í langtímasamn-
ingum við oliuvinnslulöndin.
Samkvæml niðurstöðum athugana
frétlamanna Reuters fréttastofunnar,
þá Itafa þau ríki, sent Itelzt urðu fyrir
barðinu á stöðvun olíuvinnslu í íran
og írak, enn komizt hjá því að kaupa
ntikla olíu á frjálsum markaði hingað
lil. (T.d. Rotterdammarkaði). Í hópi
þessara rikja eru Frakkland, Spánn,
ítalia og .lapan.
Mikil kaup á oliu á frjálsum ntark-
aði gætu-leilt til þess að olía hækkaði
mjög i verði. Það gerðisl einmitl í
síðustu oliukreppu snemnta á árinu
1979.
Niðurstaða könnunar á ástandi
þessara mála er sú að flest þeirra
rikja sem lent hafa í erfiðleikunt
vegna stöðvunar oliuafgreiðslna frá
hinum tveim stríðandi þjóðum hafa
snúið sér til ríkissljórna annarra olíu-
framleiðslurikja. Auk þess er einnig
vonað, i lengstu lög, að þær olíu-
birgðir sem til eru fyrir muni duga
þar til úr vandanum leysist.
Hér fara á eftir niðurstöður athug-
ana á oliuvanda nokkurra þeirra
rikja sem höfðu hlutfallslega tnest
samskipti við íran og írak.
Brasilía: Mjög lítil olíuvinnsla er i
landinu sjálfu. Um það bil 450 þús-
und föt af olíu voru flutt inn frá þess-
um tveim ríkjumfyrir styrjöldina.
Heildarolíuþörf Brasilíu er nálægl
einni milljón fata á dag. Ríkisoliu-
félagið Pedrobras lýsti því yfir fyrr í
vikunni að samningar hefðu náðst
við nokkur ríki um viðbólarkaup sem
næmi I 17 þúsund fata. Þessi lönd eru
Indónesía, Gabon, Saudi-Arabía,
Ecuador og Venezuela. Gilda þessir
samningar til loka þessa árs.
Talsmaður oliufélagsins sagði að