Dagblaðið - 11.10.1980, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 11.10.1980, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 11. OKTÓBER 1980. 21 g DAGBLAÐtÐ ER SMAAUCLYSINGABLAÐiÐ SÍMI 27022 ÞV2RHOLT111 1 Óskun>eftir stúlku til léttra sendistarfa, þarf að hafa bílpróf. Heils dags vinna. Látið skrá ykkur hjá auglþj. DB í síma 27022. H—224. Ýtumaður óskast, helzt vanur. Uppl. i síma 97-1517. Vantar matsvein og háseta á netabát frá Keflavík. Uppl. i sinia 92- 1579. Aðeins reglusamir menn koma til greina. 2—3 trésmiðir óskast i gott verk. Uppl. í sima 32871. li Atvinna óskast 23ja ára stúika með kennarapróf óskar eftir góðri vinnu sem fyrst. Uppl. í síma 74038 eftir kl. 19. Ung kona óskar eftir vinnu. Hefur reynslu af skrifstofu- störfum og góða vélritunarkunnáttu á- sanit norsku ogensku. Vinsamlega hafið samband við auglþj. DB í sinta 27022. H—192. Einhleyp kona óskar eftir vel launuðu starfi um áramót| eða jafnvel fyrr. Uppl. i sima 78128 eftir kl. 6 alla daga. Einkamál Um þritugt. Óska eftir að kynnast konu um þrítugt með sambúð i huga. Hreinskilni og traust áskilið. Mynd æskileg. ekki nauð synleg. Eitt til tvö börn engin fyrirslaða. Uppl. sendist Dagblaðinu merkt ..30". Heyrðu! Hefurðu bragðað kleinurnar okkar og kaffið, sem við lögum upp á gamla móðinn? Fjarkinn, Austurstræti 4. Glermálun. Námskeið að hefjast. Kennt verður mánud. og fimmtudaga frá 8.30 til 11 e.h. Uppl. laugardag frá kl. 10 til 3. Aðra daga á verzlunartíma. Litur og föndur, Skólavörðustíg 12, sími 21412. I Ýmislegt i Til sðlu 4 kilóvatta Lister ljósavél. Vél og rafall nýupptekið. Á sama stað óskast l—2000 eggja út- ungunarvél. Uppl. I síma 44341. ferðadiskótek, ffmrnta árið i framför. Fyrirlaks dans- skemmtun, líflegar kynningar og dans- stjórn í gömlu dönsunum, rokkinu, milli tónlistinni, diskóinu og þvi nýjasta. Bjóðum samkvæmisleiki og ýmiss konar Ijósabúnað þar sem við á. Skrifstofusími 22I88 (kl. I5—18), heimasimi 50513 (eftir kl. I8|. Diskótekið Dísa. Ath. sam ræmt verð Félags ferðadiskóteka. Diskótekið Donna. Diskótek fyrir allar skemmtanir. Höfunt allt það nýjasta i diskó, rokki og göntlu dansana. Gænýr Ijósabúnaður. Plötu- 'kynningar. Hressir plötusnúðar sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pantanir í síma 43295 og 40338 milli kl. 6 og 8. Ath. Samræmt verð Télags ferðadiskóteka. „Diskótekið Dollý” Ef við ætlum að skemmta okkur, þá| Viljum við skemmta okkur vel. Bjóðum hressa og blandaða tónlist fyrir eldri hópana með ivafi af samkvæmisleikjum, hringdönsum og „singalong” tónlist. Tryllta diskó- og rokktónlist með blikk- Ijósum og látum fyrir yngra fólkið. Sitt, af hvoru fyrir „milli” hópana og þá blönduðu. 3 starfsár. Góða skemmtun. Skifutekið Dollý. Simi 51011 (eftir kl. 6). 1 Spákonur i Les i lófa og spil og spái í bolla alla daga. Simi 12574. Geymið auglýsinguna. I Innrömmun 8 Innrömmun. Vandaðurfrágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt, seld og tekin I umboðs- sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl. 11—7 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10—6. Renate Heiðar, Listmunir og innrömmun. Laufásvegi 58, sími 15930. Þjónusta við myndainnrömmun. Yfir 70 tegundir af rammalistum. Fljót jOg góð afgreiðsla. Óli Þorbergsson, Smiðjuvegi 30, sími 77222. 1 Tilkynningar 8 Basar. Systrafélagið Alfa heldur basar að Hall- veigarstöðum á morgun, sunnudaginn 12. okt„ kl. 2 e.h. Margir góðir munir og kökur. I Hreingerníngar í Þrif, hreingerningaþjónustan. Tökum að okkur hreingerningar og góll teppahreinsun á ibúðum, stigagöngum o.fl. Einnig húsgagnahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna í sínta 77035. Hreingerningar. Önnumst hreingerningar á íbúðum, stofnunum og stigagöngum. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. í símum 71484 og 84017. Gunnar. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hrein igerningar á ibúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirknir1 menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Teppahreinsunin Lóin Tökum að okkur hreinsun á gólfteppum fyrir heimili og fyrirtæki, einnig stiga- hús. Við ábyggjumst góðan árangur með nýrri vökva- og sogkraftsvél sem skilur eftir litla vætu í teppinu. Símar 39719 og 26943. Hreingerningar. 'Geri hreinar ibúðir, stigaganga, fyrir- tæki og teppi. Reikna út verðið fyrir- fram. Löng og góð reynsla. Vinsamleg- ast hringið í sima 32118, Björgvin. Gólfteppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn með 'háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullarteppi ef þarf. Þaðer fátt sem stenzt tækin okkar. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra í tómu húsnæði. Erna og Þor steinn, simi 20888. Tek að mér ræstingar á kvöldin. Uppl. i síma 51588. Þjónusta 8 Bólstrun: Tek að mér að klæða og gera við bólstruð húsgögn. Kem og geri tilboð. Úrval áklæða. Sími 24211, og kvöldsími er 13261. Úrbeiningar. Tek að mér að úrbeina allt kjöt og jafn- vel matreiða. Geymið auglýsinguna. Hringið, þegar þið fáið skrokka, i síma 11927.________________________________ Útsetningar fyrir harmóníkur. Tek að mér að útsetja fyrir harmónikur dúetta og einleikslög. Nánari uppl. i sima 91-11087. Karl Adolfsson. Tökum að okkur allar breytingar innanhúss, meðal ann- ars að brjóta niður veggi og lagfæringu o.fl. Uppl. i sima 39716. Múrarar geta bætt við sig verkefnum innanhúss.l Simi 42080. Raflausn. Neytendaþjónusla. Nýlagnir, breytingar, heimilistækja- og dyrasíma- viðgerðir, teikningar. Geri tilboð. Simi 53663. Fagmenn! Tökum að okkur húsaviðgerðir og breyt- ingar. Önnumst einnig alhliða húsaþétt- ingar, s.s. sprunguviðgerðir o.fl. Verð tilboð eða tímavinna. Sími 42568. iGeyntið auglýsinguna. Flisalagnir, múrviðgeröir. Vönduð vinna. Uppl. i, sima 42151. ________________ Húsaviðgerðir. Sprunguþéttingar, þak og rennuvið- gerðir, lagfæri steypustéttii*. Vönduð vinna. Uppl. í síma 71712 eftir kl. 19. Húsbyggjendur. Tökum að okkur smíði og uppsetningar á þakrennum og niðurfallspipum. Önnumst alla alhliða blikksmíðavinnu. Jafnan til á lager allt blikksmiðaefni viðkomandi húsbyggingum. Uppl. i síma 73706 eftir kl. 19. Blikksmiðjan Varmi /hf. _______________________ Dyrasimaþjónusta. Viðhald, nýlagnir, einnig önnur rafvirkjavinna. Sími 74196. Lögg. rafvirkjameistari. Dyrasimaþjónusta. Önnumst uppsetningar á dyrasímum og kallkerfum, gerum föst tilboð í nýlagnir, sjáum einnig um viðgerðir á dyrasímum. Uppl. i síma 39118 frá kl. 9—13 og eftir kl. 18. Pipulagnir, hreinsanir. Leggjum hitalagnir, vatnslagnir, fráfalls- lagnir. Tengjum hreinlætistæki, lækkum hitakostnað svo sem með Danfoss. Tilboð ef óskað er. Hreinsum fráfalls- lagnir úti sem inni. Góð þjónusta. Símar 86457 og 28939. Sigurður Kristjánsson. Glerísetningar. 'Setjum i einfalt og tvöfalt gler og skiptum um sprungnar rúður. Sími 24388, Brynja, og 24496 eftir kl. 7. ökukennsla 8 Ökukennsla æfingatimar. jLærið að aka bifreið á skjótan og jöruggan hátt, glæsileg kennslubifreið, ;Toyota Crown 1980, með vökva- og jveltistýri. Ath. Nemendur greiða 'einungis fyrir tekna tíma. Sigurður | Þormar, ökukennari, sími 45122. Ökukennsla, æfingartimar, hæfnisvott- orö. Kenni á amerískan Ford Fairntont. timafjöldi við hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i ökuskírteinið ef þess er óskað. Jóhann G. Guðjónsson, simar 38265. 17384, 21098. Ökukennarafélag íslands auglýsir: Ökukennsla, æfingatímar, ökuskóli og öll prófgögn. ökukennarar: Halldór Jónsson 32943 ToyotaCrown 1980 34351 Hallfriður Stefánsdóttir Mazda 626 1979 81349 Haukur Þ. Arnþórsson Subaru 1978 27471 Helgi Sessiliusson Mazda 323 1978 81349 Jóhanna Guðmundsdóttir Datsun V-140 1980 77704 Ragnar Þorgrímsson Mazda 929 1980 33165 'Vilhjálmur Sigurjónsson Datsun 280 1980 40728' Þorlákur Guðgeirsson Toyota Cressida 83344 35180 A. Magnús Helgason Audi 100 1979 Bifhjólakennsla. Hef bifhjól. 66660 Eiður H. Eiðsson Mazda 626. Bifhjólakennsla 71501 Eirikur Beck Mazda 626 1979 44914 Finnbogi Sigurðsson Galant 1980 51868 ’Friðbert P. Njálsson BMW 320 1980 15606 81814 Friðrik Þorsteinsson Mazda 626 1980 86109 Geir Jón Ásgeirsson Mazda 1980 53783 Guðbjartur Franzson Subaru44árg. 1980 31363 Guðbrandur Bogason Cortina 76722 Guðjón Andrésson Galant 1980 18387 ,Guðlaugur Fr. Sigmundsson ToyotaCrown 1980 77248 GuðmundurG. Pétursson Mazda 1980Hardtopp 73760 Gunnar Sigurðsson ToyotaCressida 1978 77686 Gylfi Sigurðsson Honda 1980 10820

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.