Dagblaðið - 11.10.1980, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 11.10.1980, Blaðsíða 22
22 DAGBLADIÐ. LAUGARDAGUR ll.OKTÓBER 1980.' jjgSlm LAND OC SVNIR \s^mm "ANNIEHALL" CALIGULA .FNTYRANSSTORHH)OG fALD" Sttengl forbudt O for born. cannAmtnui QQQQQSOji Slmi 1I Eyja hinna TÓNABÍÓ Sim.31182 „Annie Hall" (iamanmyndin „Annic Hall” hefur hlolift 5 Oskars- vertMatm. Sýnd aAeins í örfáu dajja- I ciksljóri: Wondy Allen Aóalhlulverk: Woody Allen, l)iane Kealon. I ndursýnd kl. 5.7 <>B **• Capone kUGARAS Sim.3207S Caligula Þar sem brjálæftift lagnar sigrum nelnir sagan mftrg nöfn. Eill af þeim er Caligula. ( aligula er hrottafengin og djörf en þó sannsöguleg mynd um rómverska keisarann sem stjórnaði með morðum og ótta. Mynd þessi er alls ekki fyrir viðkvæml og hneykslunargjarnl fólk. íslen/kttr texli. Aðalhlutverk: Malcolm McDowell, Peler O’Toole, Teresa Ann Savoy, Helen Mirren, John Gielgud, Ciiancarlo Badessi. Sýnd daglega kl. 5 og 9. I.augardaga og simnudaga kl. 4, 7 og 10 Slranglega bönnuð innan 16ára. Nafnskírleini. Hækkað verð. Miðasala frá kl. fjögur dag- lega, nema laugardaga og sunnudaga þá frá kl. 2. MALCOLM M^DOWELL PETERO’TOOLE S.rJOHNGIELGUD san.NEBMC Hvor vanvlddet fejrer trl- umfer nævner verdens- historien mange navne. El af dem er Spennandi og ný, bandarisk kvikmynd. Aðalhlutverk leika: Don Marshall, Phyllis Davis Sýndkl. 5,7 og 9. Bönnuð innan I6ára. Tommi og Jenni Barnasýning kl. 3 laugardag og stinniidug. Hörkuspennandi sakamála mynd um glæpaforingjann ill ræmda seni réð lögum og lofum i ('hicago i árunum 1920-1930. Aöalhluiverk: Ben Gaz/.ara Sylvester Stallone Susan Blakely Kndursýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3 laugardag og sunniidag BREAKIHG AWAY Ný. nijög spennandi og skemmlileg mynd uni ungl- inga. scm ern að Ijúka mennlaskólanáini. Sýnd kl. 9 fösiudag. Sýndkl.5 laugardag. Sýnd kl. 5 og9 stinnudag. Maður er manns gaman Fjörug og skemmtileg, — og hæfilega djörf, ensk gaman- mynd í litum, með Mary Millinglon, Suzy Mandell og Ronald Fraser. Bönnuð innan 16 áru. íslenzkur lexli. Endursýnd kl. 5, 7,9 og 11. Drepfyndin ný mynd, þar sem brugðiö er upp skoplegum hliðum mannlifsins. Myndin er lekin með falinni myndavél og leikararnir eru fólk á förn- um vegi. Ef þig langar til að skemmta þér reglulega vel komdu þá í bíó og sjáðu þessa mynd, það er betra en að horfa á sjálfan sig í spegli. * Leikstjóri: Jamie Uys Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Hækkaðverð. Simi 18936. Lagtá brattann (You Light Up My Life) Spennandi ný amerísk lýrakvikmynd i litum. Aðalhlulverk: Kabir Bedi, Peler Ustinov. Sýnd kl. 5 og 7. íslenzkur lexli. M.vnd fyriralla fjölskylduna. Spennandi og viðburðahröð slórmynd með: (iregory Peck Koger Moore David Niven Sýndkl. 3.10,6.10 og 9.10. --------sakjr 13--------- Sugar Hill Spcnnandi hrollvekja í liium, mcð Robcrl Quarry Marki Bey Bonnuð innan 16 ára. íslenzkur lexli. Kndursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,9.15 ojG 1.15. ■BORGARv- Dioeð MMOJUVICM 1. Xöf SIMISUM „Undra Bráðskcmmtilcg og spenn- andi, ný, bandarísk gaman- mynd í litum með hinum vin-' sælu leikurum: Barbra Strcisand Ryan O’Neal íslenzkur lexli. Svnd kl. 5. 7 og 9. Hækkað verð ÍÆURBiÍ* " Sim. 501 84 i Kapp er best meðforsjá „Kapp cr best með forsjá” íslenzktir lexli Afar skemmlileg, ný, amerísk kvikmynd i litum um unga stúlku á framabraut i nútima popptónlist. Leikstjóri: Joseph Brooks Aðalhlutverk: DidiConn, Joe Silver, Míshael /aslow Sýnd kl. 9 og II. Bráðlyndin og splunkuný amerísk gamanmynd eftir þá lelga Hannah og Barbera. höfunda I red Flinlslone. Mörg spaugileg airiði sem kiila hlálurstaugamar, eða eins og einhvcr sagði: „Hláiurinn lengir lífið”. Mynd fyrir unga jalni sem aldna. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Krakkar Nýtt teikni- myndasafn Þjófurinn frá Bagdad Siórbrotin islenzk litmynd, um islenzk örlög, eftir skáld- sögu Indriða G. Þorsteins- sonar. Leikstjóri: Ágúsl (iiiðmundsson Aöalhlutverk: Sigurður Sigurjónsson (íuðný Ragnarsdóllir Jón Sigurhjörnsson Sýnd kl. 3, 5, 7, 9og 11. --------••k>, B--------- Sólarlanda- ferðin Hin frábæra sænska gaman- mynd, ódýrasla Kanaiieyja- ferð sem völ er á. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 ob 11.05. U. c Sæúlfarnir FLAKKARARNIR — sjónvarp kl. 21,55: Fjölskyldumynd um ævintýri í Ástralíu Óhætt ætti að vera að mæla með bíómynd (reirri sem við fáum að sjá i sjónvarpinu í kvöld. Er það myndin Flakkararnir (The Sundowners) sem gerð er í samvinnu Breta og Ástralíu. Kvikmyndahandbókin okkar góða gefur myndinni allar þær fjórar stjörnur sem völ er á og segir að myndin sé fyrir alla fjölskylduna. Verst hvað hún er seint á dagskrá. Myndin greinir frá Paddy Carmody og fjölskyldu hans. Paddy er landbúnaðarverkamaður og flakkar á milli staða þar sem hann stússast i kindum. Kona hans og sonur eru orðin langþreytt á flakkinu og vilja eignast fastan samastað. Paddy vill hins vegar ekki heyra á það minnzt. Leikstjóri myndarinnar er Fred Zinneman og þykir höfundi kvik- myndahandbókarinnar honum hafa tekizt sérlega vel upp við að ná mynd af fegurðinni í áströlsku landslagi og ekki spillir frábær leikur. Það éru líka engir aukvisar er leika aðalhlut- verkin, þau Deborah Kerr, Peter Ustinov og Robert Mitchum. Michael Anderson yngri leikur son Paddys einnig af mikilli snilld. Myndin er frá árinu 1960 og því orðin tvítug. E.t.v. hefur smekkur manna fyrir því hvað teljast má góð mynd breytzt á þessum áratugum. en ekki ættii að gera neinum illt að setjast fyrir framan skjáinn í kvöld. -DS. Peter Uslinov, Michael Anderson yngri, Robert Mitchum og Deborah Kerr i myndinni Flakkararnir. Bitlarnir í einu atriði kvikmvndarinnar llelp, eða Hjálp. Nú láutn við að hevra úlvarpsþælti uin þessa áuælu menn. Kn undarlcg hlýlur sú ráðstöfun að kallasl að hafa þá þætti akkúral á sama linia og biónivnd sjónvarpsins er svnd. FJÓRIR PILTAR FRÁ UVERP00L - útvarp íkvðld kl. 21,35: Af hverju urðu Bítlamir svona óskaplega vinsælir? „Ekkerl jafnast á við Bítil-bleiur.” Ilver man ekki eftir vinsælu lagi, sungnu af Ómari Ragnarssyni, þar sent lextinn innihélt m.a. þessa linu. Lagið var eitt allsherjar grin á það mikla bitlaæði sem þá var í algleymi jafnt i hugum islenzkrar æsku sem og æskunnar um allan heim. Bítlarnir allt sem þeir sögðu, gerðu, sögðu ekki og gerðu ekki, var daglega i fréttum og oft kotnust þær sögur á kreik að eitl- hvað voðalegt hefði komið fyrir þá. Einn vinnufélagi minn sagðisl aldrei gleynia þeim degi þegar sú saga barst um barnaskólann, sem hann stundaði nám í, að Bítlarnir hefðu drukknað allir i hóp. Sorgin sem greip um.sig nieðal skólanema var slík að vart var hægt að halda uppi kennslu þann daginn. En hverjir voru þá þessir Bitlar sem gerðu allt vitlausl? Þeir voru 4 piltar frá Liverpool. Það er einnig nafnið á útvarpsþætti sem Þorgeir Ástvaldsson er með i kvöld klukkan rúmlega hálf- tiu. Er það fyrsti þátturinn sem hann hefur gert um feril Bítlanna, áhrif þeirra hér og erlendis. Þættir Þor- geirs ern bvggðir á þáttum sem brezka útvarpið lét gera af sérlega mikilii vandvirkni. i þeim þáttum er rætt um það hvernig í ósköpunum það vilcli til að fjórmenningarnir Paul McCartnev, .lohn Lennon, Ringo Starr og George Harrison urðu svo óskaplega frægir og eru enn að nokkru leyti. Þegar þrír af þessum fjórum hófu samstarfið i Hamborg árið 1960 (Ringo var þá ekki með, hann kom síðar i stað Pete Best), bjóst enginn við miklu af þeim Jafnvel i I.iverpool, heimabæ þeirra, seinna datt vist engum í hug að þeir ættu eftir að verða vinsælasta dægurhljómsveit sem fram að þessu hefur leikið. Aðeins Orfáum árum siðar, i kring um 64, 65 og 66 skyggði hins vegar engin hljóm- sveit í heiminum á Bítlana. Rolling Stones fylgdu þeim að vísu fast á eftir en fóru aldrei fram úr. -1)S.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.