Dagblaðið - 11.10.1980, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 11. OKTÓBER 1980.
mtm
DAGBLADSÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
1—2 básar fyrir hesta
óskast á leigu í Kópavogi. Uppl. I sima
44965.
2ja mánaða kettlingar.
Tveir bröndóttir, tveir hvítir kettlingar,
vel vandir, óska eftir góðum heimilum.
Uppl. isima 26372 eftirkl. 19 í dag.
5 vetra dökkjarpur
alhliða gæðingsefni og rauður 6 vetra
klárhestur með tölti, efnilegur hlaupa-
hestur, til sölu. Uppl. eftir kl. 15 1 sima
92-2711.
Ætlarðu að kaupa þér poodle hvolp?
Hafðu þá samband við poodle deild
HRFl. Það tryggir þér góða hvolpa.
Áttu poodle hund? Langar þig að vita
hvort hann er hreinræktaður og hvort
hann er gallalaus eða gallalítill? Hafðu
þá samband við poodle deild HRFl fyrir
13. nóvember í sima 44985, 76073,
86838 eða 23264.
I
Safnarinn
D
Kaupum islenzk frimerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig.
kórónumynt, gamla peningaseðla og
erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin,.
Skólavörðustig 2la, simi 21170.
Til bygginga
Til sölu notað mótatimbur
I ýmsum lengdum, 1x6 ca 1400 m, I
1/2x4 ca 700 m, 2x4 ca 100 m, einnig
vatnsvarðar spónaplötur ca 50 m. Uppl.
I sima 51041.
Til sölu ca 15 hundruð metrar
af mótatimbri I x6 ásamt uppistöðum.
Einnig mótavír og ónotað þakjárn.
Uppl. ísímum 53050og54515.
Til sölu niu innihurðir
úr mahónii. Tvær nýjar sænskar
fulninga útidyrahurðir úr tekki með
karmi. Tilboð óskast. Einnig Westing-
house bakaraofn, ca 15 ára gamall
í mjög góðu standi. Uppl. i síma 39373 i
dag og næstu daga eftir kl. 18.
Hjól
í
Til sölu erSuzuki GT50.
Uppl. í síma 93-6373.
Suzuki AC 50 1974 til sölu.
Verð 200.000. Vélhjólið þarfnast
smáviðgerðar. Einnig svört leðurstígvél,
stærð44, tilvalin til bifhjólaaksturs, verð
kr. 50.000, alveg ný. Uppl. í síma 29908
eftir kl. 2 í dag.
llonda CD 900, FA.
Til sölu Honda CD 900 FA árg. 1980.
rautt að lit. Gullfallegt og lítið keyrt
hjól. Uppl. I sima 92-2339. Keflavík.
CZ 250 ’80.
■ Verð 800.000 kr. Uppl. i sínia 66886.
Takið eftir.
Til sölu er Honda XL 250 árg. '75 í góðu
jstandi. Skoðuð '80. Aðeins keyrð 10 þús.
km. Verð 650 til 700 þús. Á sama stað er
til sölu ný upptekin VW 1600 vél, bíll
fylgir. Verð450 þús. Uppl. i sima 71654.
■
Sumarbústaðir
I
Sumarbústaður eða land
undir sumarbústað óskast til kaups.
Einnig kemur til greina leiga á landi til
byggingar sumarbústaðareða sumarbú-
staða. Tilboð merkt „Sumaraðstaða
,132" sendist DB sem fyrst.
1
Fasteignir
I Garður Suðurnesjum.
Til sölu 200 ferm grunnur á 1050 ferm
hornlóð á góðum stað á vægu verði.
(Vmislegt fylgir með. Er tilbúinn að
,taka góðan bíl sem greiðslu. Uppl. i síma
92-2633.
Hjallavegur,
glæsileg 3ja herb. risibúð i tvíbýli.
Fallegur garður. Laugarnesvegur, mjög
snotur 4—5 herb.' íbúð, á tveimur
hæðum. Uppl. i síma 15606 frá klukkan
9 til 17, ogísíma8l814ákvöldin.
Til sölu á Skagaströnd
steinhús, tvær hæðir, séribúð á hæð, 107
ferm. hvor, auk þess sérbyggður bilskúr,
lóðin ræktuð og girt. Lág útborgun.
Uppl. í síma 95-4715 frá kl. 5—7 e.h.
tbúð til sölu úti á landi.
Tilboð óskast. Þetta er tveggja herb.l
íbúð á Höfn í Hornafirði. Uppl. hjá
auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 13.
H—014 I
1
Bílaþjónusta
D
önnumst allar almennar
bilaviðgerðir og réttingar. Bílaverkstæði
Gísla og Einars, Skemmuvegi 44 Kópa-
vogi, sími 75900.
8
Verðbréf
D
Óska eftir að kaupa
vöruvíxla af fyrirtækjum og vel tryggða
vixla af einstaklingum. Öllum tilboðum;
verður svarað. Tilboð merkt „Hagur 80"
sendist DB sem fyrst.
V erðbréfamarkaðurinn.
önnumst kaup og sölu veðskuldabréfa,
vextir 12—38%, einnig á ýmstim vcrfV
bréfum, útbúum skuldabréf. Leitið upp-
lýsinga. Verðbréfamarkaðurinn
v/Stjörnubíó, Laugavegi 96, 2. h. Sími
“29555 og 29558.
Verðbréfaviðskipti.
Eigirðu lausa peninga, þó ekki sé nema
50 þúsund, komdu til okkar og gerðu ■
kaup, þó ekki sé nema til nokkurra vikna
mun ávöxtun peninganna verða góð.
Kaup, sala á veðskuldabréfum, rikis-
skuldabréfum, happdrættisbréfum ríkis-
sjóðs, hlutabréfum t.d. Eimskipafélags
tslands, Flugleiða, víxlum o.s.frv.
Hringið, leitið upplýsinga, allt umboðs-
starf. Austurstræti 17, sími 29255.
8
Varahlutir
D
Til sölu mikið
af nýjum og notuðum varahlutum I
Saab bíla og margar aðrar gerðir
bifreiða. Uppl. I síma 75400 og eftir
lokun í sima 43631.
Til sölu ný vélarhlif
á 30 hestafla Johnson Reveler snjósleða,
árg. ’74. Uppl. í síma 94-3462.
Sérpöntum með stuttum
fyrirvara varahluti í flestar tegundir
bifreiða og vinnuvéla. öll varahluta-i
númer fyrirliggjandi. Við höfum
reynsluna og þekkinguna. Þér skiliðj
aðeins inn pöntun, við sjáum um
afganginn. Góð viðskiptasambönd
tryggja örugga þjónustu. Sjálfvirkur
simsvari tekur við skilaboðum eftir kl.
17. Klukkufell, umboðs- og heild-
verzlun, Kambsvegi 18, slmi 39955.
8
Bílaleiga
R
Bílaleigan hf, Smiðjuvegi 36, simi 75400
auglýsir.
Til leigu án ökumanns, Toyota Starlet,
Toyota K70, Mazda 323 station. Allir
bílarnir árg. ’79 og ’80. Kvöld- og helgar-
simieftir lokun, 43631.
Bilaleiga SH, Skjólbraut 9, Kóp.
Leigjum út japanska fólks- og station-|
bíla, einnig Ford Econoline sendibilaj
Sími 45477 og 43179. Heimasími 43179.
Á. G. Bilaleiga Tangarhöfða 8—12, slmi
85504
Höfum til leigu fólksbíla, stationbíla, j
jeppa, sendiferðabíla og 12 manna bila.j
Heimasími 76523.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bilakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holti 11.
Bronco Sport árg. ’74,
grænn og hvitur. til sölu. Mjög góðurí
bíll. Uppl. í síma 41705 eftir kl. 18 á!
föstudag.
Datsun 100 A árg. ’72
til sölu. í mjög góðu standi (bæði vél og
boddí). U ppl. i sima 71777.
Til sölu Mazda 929 4 dyra
árg. ’76. Bill I góðu ásigkomulagi, ekinn
aðeins 66 þús. km. Verð 4,2 millj.
Staðgreiðsluverð sem mest. Uppl. I síma
83294.
Flat 125 P ’77.
Til sölu Fiat 125 P '77, gullfallegur bill,
ekinn 27 þús. km, grejðslukjör. Uppl. I
sima 52737.
Til sölu nýleg jeppakerra
með yfirsegli. Uppl. I slma 50746.
Til sölu Toyota Corolla
árg. '67. Uppl. isima 71164.
Til söiu Simca 1307 GLS
árg. ’76. Sumar- og vetrardekk,
kassettutæki. Mjög góður bill. Uppl. I
sima 53462.
Til sölu Toyota Corona
'árg. ’68, skoðuð ’80, ódýr blll. Uppl. í
^sima 73642.
Glæsileg Honda Accord
.,árg. ’78 til sölu. Uppl. I síma 92-2273.
Saab 99 til sölu.
Góður og vel með farinn bíll, árg. ’76.
Uppl. I síma 71631.
Fíat 127 árg. ’74
til sölu, skoðaður ’80. Uppl. í sima
71905.
Til sölu 4 stk. ný
Lapplander dekk á góðu verði. Uppl. i
síma 40097.
Til sölu Willys árg. ’42.
Verð 250.000 og VW árg. ’64, óryðgað
boddi, vélarlaus, á snjódekkjum og ýms-
ir varahlutir. Allt á 35.000.- Uppl. í sima
30081.
Óska eftir Chevrolet’70-’73
6 cyl„ helzt beinskiptum. Millj. út-
borgun og jafnar mánaðargreiðslur.
Uppl. I síma 74292.
Datsun 1200 ’73 til sölu,
óryðgaður, góður bíll á góðu verði.j
Uppl. I síma 11927 eftir kl. 16.
Fiat 125 station ’75,
fallegur bill, til sölu. Eyðslulítill rúm-
góður. Greiðsluskilmálar. Uppl. í síma
22086.
Til sölu Ford Mercury Comet ’74,
, 6 cyl„ sjálfskiptur, krómfelgur, breið|
dekk, brúnsanseraður, fallegur bill. Á
sama stað til sölu vel með farinn Mini
'77. Ýmisleg skipti möguleg. Uppl. i
síma 35632.
Til sölu Fíat 128 árg. ’71.
Uppl. í sima 35449.
19
ÞVERHOLTl 11
Tilboð óskast I Audi 100 SL
skemmdan eftir árekstur. Bifreiðin er til
sýnis að Bílaverkstæði Guðmundar og
Einars, Smiðjuvegi 58, Kópavogi.
Til sölu jeppi.
Dodge Ramcharger ’74, einn með öllu
.(vökvastýri, sjálfskiptur, aflbremsur),
ekinn 55 þús. mílur, er I góðu lagi. Verð
15,5 millj. Skipti á Mözdu 929 á svipuðu
verði. Uppl. í síma 99-2163 eftir kl. 20.
Peugeot 204.
Óska eftir vél og gírkassa í Peugeot 204
eða bil til niðurrifs. Uppl. ísima 44161.
Til sölu 350 Chevrolet vél
TRW stimplar, Z28, smurdæla, Isky
knastás 310° 0.505 lift, Smoke Ram
millihed, Holley 750 Lakewood
kúplingshús, Hays kúpling, Munse gir-
kassi, sverari gerðin. Vélin úr gráu
Vegunni. Einnig til sölu 2 pör slikkar 28
j 1/2" x 11 1/2" x 15", ’’ 26"x9"x 15".
| Uppl. ísíma 72254,86199. Leifur.
Óska eftir Cortinu 1600 ’74,
útborgun I millj. + 150 þús. á mánuði.
Uppl. i síma 32557.
Ford Mustang ’69 til sölu,
2ja dyra, vel með farinn, skipti möguleg
á ódýrari bíl. Uppl. i síma 27282 í dag.
VW ’71 til sölu,
vél keyrð 114 þús. km. Utborgun 150
jþús. rest á mánaðarvíxlum. Uppl. I síma
92-2784.
Ford Maverick ’74
til sölu, ný bretti að framan, 5 mánaða
gamalt lakk, ný dekk að framan, bíllinn
er gullfallegur gulur, með vinyl og beige-
litaður að innan. Skipti á ódýrari eða
annað samkomulag. Uppl. I sima 24695
(Jóhann).
Til sölu Datsun 100A
árg. '71. Þarfnast viðgerðar, nýjar
spyrnur fylgja. Uppl. I sima 73032.
Vil kaupa Citroen GS ’78,
aðeins góður bíll kemur til greina. Góð
utborgun. Uppl. ísíma 83303.
Til sölu Ford Escort árg. ’75,
ekinn 108 þús. km. Uppl. I sima 72615
eftirkl. 13.
Plymouth Valiant ’68
til sölu. Mjög þokkalegur bill, 6 cyl„
beinskiptur. Sumar- og vetrardekk, út-
varp, skoðaður '80. Verð 1 millj., 250 út
og 150 á mán. Uppl. I síma 76253.
Saab 96 ’74-’76
óskast til kaups. Uppl. mótteknar I sima
83796.
T.H. verkstæðið.
Utdregið númer dagsins i dag er 3886.
1 Vinningshafi vinsamlegast hafi
samband sem fyrst. Stillum allar gerðir
og tegundir bila. Fullkomin tæki,
kunnáttumenn, vönduð vinnubrögð.
T.H. verkstæðið, Smiðjuvegi 38, Kóp„
simi 77444.
jSaab 96 árg. ’71
/ til sölu. Ekinn 40.000 á vél. og 20.000 á
kassa. Uppl. I síma 99—4446 eftir kl. 7.
Til sölu Lancia beta.
Til sölu mjög fallegur og vel með farinn
Lancia beta árg. ’78, útvarp, segulband,
vetrardekk, ekinn 26.000. km. Skipti
möguleg. Til greina kemur að lána tvo
þriðju söluverðs I allt að tíu til 12 mán.
Uppl. I síma 84027 i dag og um helgina.
Citroen DS Speciai ’71.
Mjög góður bill. Góð vél. Lélegt lakk.
Verð 1300 þús. Greiðsluskilmálar 250
þús. út og 150 þús. á mán. Skipti á
ódýrari bil eða litasjónvarp upp I
greiðslu. Uppl. ísíma 54415.
Volga ’74 til sölu,
greiðsluskilmálar, mjög góður bill, gott
lakk. Verð 1150 þús., 300 þús. út. og
150 þús. á mán. Skipti á ódýrari bil eða
litasjónvarpi upp I greiðslu. Uppl. í síma
54415.
Til sölu Volvo’72,
sjálfskiptur í góðu lagi, verð 2.5 millj.
Uppl. í síma 51774.
Til sölu Ford Mercury Comet
árg. ’74, bein sala eða skipti á ódýrari,
gott verð. Uppl. í síma 22180 milli kl. 16
og 19.