Dagblaðið - 12.11.1980, Side 7
Farseðlar
og ferðaþjónusta
Útsýn hefur á að skipa færustu sérfræðingum í
farseðlaútgáfu og skipulagningu einstaklings-
ferða, hvert sem er í heiminum. Með hvaða flug-
félagi viltu fljúga?
Útsýn útvegar þér lægsta fáanlegt fargjald á
hvaða flugleið sem er á áætlunarleiðum allra
helstu flugfélaga heimsins. Þú færð flugfar-
seðilinn hvergi ódýrari en hjá Útsýn með hvaða
flugfélagi, sem þú flýgur.
FLUGLEIDIR
AerLingusft
A3POCPAOT UAPAN AIR L/NES
Lufthansa
German Airlines
OM.YW*r*tC
a t m m/ a v a
British
airways
/llitalia
JUGOStOVENSKI AEROTRANSPORT
S4S
SCAS0/S4VM* 4/#£//%'£S
AL.
>
AUSTTUAA/A/RL/NES
■MAiLAjmjNaa
SABENA
belfltan world aíriirtes
A.
delta
swissair
KLM
Royal Outch Airlines
<sSThai
AJRPORTUGAL
AIR FRANCE
1084200570305 iB
TICKET
CHECK
ICELANDAIR
117 A100 199 070 !
PASSENGER TICKET- BAGCAGE CHECK
S4S mtr/ttm* 4//U/4/Istjrim
LONDON
lltn árabil hcfur London veriö
nokkurskonar „nafli” álfunnar —
heimsborg — sem býður eitthvað við
allra hæfi: leiklist — tónlist — mynd-
list — úrval matsölustaða — knatt-
spyrnuleiki — söfn — verslanir og
fjölbreytt skemmtanalif. Skammt er til
sögufrægra staöa s.s. Windsor, York,
Hastings o.fl., til háskólaborganna
Oxford og Cambridge eða til
Stratford-upon-Avon, borgar skáld-
jöfursins Shakespeares, þar sem leikrit
hans eru flutt af bestu leikurum hins
enskumælandi heims. Verkefnaskrár
leikhúsa og tónleika-óperuhúsa liggja
jafnan fyrir með nokkrum fyrirvara og
ef ferðin er skipulögð fyrirfram má
tryggja sér miða á uppfærslur heims-
listamanna, sem þvi miður alltof sjald-
an stiga fæti sinum á islenzka jörð.
Starfsmaður (JTSÝNAR, Kristln
Hauksdóttir, tekur á móti farþegum á
flugvelli og verður þeim til aðstoðar
meðan á dvölinni stendur.
ÚTSÝN býöur, enn sem fyrr, hagstæðustu kjörin vegna
margra ára viöskipta og hagkvæmra samninga við gististaði
í hjarta borgarinnar.
REGENT PALACE HOTEL:
Ódýrt hótel við Piccadilly Circus. Örskammt í öll helstu leikhúsin. Herbergi án baðs. Knskur
morgunverður. Verð kr. 264.400-301.200 í 2ja m. herb.
GLOUCESTER HOTEL:
Afar vistlegt, þægilegt hótel við Harrington Gardens með Gloucester Road stöðina við hótel-
dyrnar. Öll herbergi með einkabaði, sjónvarpi, útvarpi, síma og ioftkælingu. Rúmgóð
setustofa og bar. GOTT HÓTEL Á GÓÐU VERÐI. Enskur morgunverður.
Verð kr. 301.900-351.600 í 2ja m. herbergi.
GROSVENOR HOUSE HOTEL
er 5 stjörnu hótel við Hyde Park. A hótelinu eru öll þægindi 2 veitingasalir, 2 barir, sundlaug,
sauna, leikflmisalur, ráðstefnusalur, hárgreiðslu- og snyrtistofa. Öll herbergi með einka-
baði, sima og sjónvarpi. Enskur morgunverður. Verð tilgr. eftir beiðni.
CUMBERLAND HOTEL:
Mjög vinsælt hótel við Marble Arch nálægt Oxford Street og Hyde Park. Herbergi með
einkabaði, sjónvarpi og síma. Enskur morgunverður. Verð kr. 295.700-342.900 í 2ja m.
herb.
Vikuferðir: Brottför alla laugardaga
Helgarferðir: Brottför annan hvern fímmtudag
HVERT SEM FERÐINNI ER
HEITIÐ, GETUR ÚTSÝN SPARAÐ
YÐUR FÉ OG FYRIRHÖFN
Gjaldeyrisyflrvöld hafa nú aftur heimilað söiu á ferðum með
erlendum ferðaskrifstofum og eykur það á fjölbreytni ódýrra
ferða, sérstaklega yfir veturinn, þegar minna er um hópferðir frá
íslandi.
ÚTSYN hefur að jafnaði upplýsingar um hópferðir með
dönskum og enskum ferðaskrifstofum, og hefur einkaumboð á
íslandi fyrir stærstu ferðaskrifstofu á Norðurlöndum —
TJÆREBORG REJSER -
ÚTSÝN fer með einkaumboð á fslandi fyrir umfangsmestu
ferðaþjónustu heimsins — AMERICAN EXPRESS — sem
hefur eigin skrifstofu eða umboðsskrifstofu I flestum stórborgum
veraldar.