Dagblaðið - 10.12.1980, Side 10

Dagblaðið - 10.12.1980, Side 10
 Uppskrift dagsms DAGBLADtÐ. MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 1980. Kýja búvöruverðið: Hangikjötsmáltíðin komin í meira en 12 þúsund kr. Hvað kostar heimilishaldið? Vinsamlena scndið okkur þcnnan svarscðil. ÞannÍR cruð þcr orðinn virkur þátttak- andi í upplýsingamiðlun mcðal almcnnings um hvert sc mcðaital hcimiliskostnaðar fjölskyldu afsömu stærð og yðar. Þar að auki cigið þcr von um að fá nytsamt hcimilis- tæki. Nafn áskrifanda Heimili Sími Fjöldi heimilisfólks-- Kostnaður í nóvembermánuði 1980. Matur og hreinlætisvörur kr. Annaó kr. Alls kr. | m YIKiX í Jólakveðjur ríkisstjórnarinnar til landsmanna eru heldur kaldar, en verðhækkanir á landbúnaðarvörum hafa nú dunið yfir enn eina ferðina. Við það er sunnudagssteikin komin upp í 3.720 kr. hvert kg. Það þýðir að fjögurra manna fjölskylda þarl' nærri 8 þús. kr. læri i sunnudags- matinn. — Dýrasti bitinn af kinda- kjöti eru sneiðar úr miðlæri og fram- hryggur, sem kosta 4.420 kr. kg. Þá er eins gott að athugað sé að í lærisneiðapökkunum sé ekki. „niðursneitl” læri, seti .1 þi' að vera 700 kr. ódýara en sneiðar úr miðlæri. Jólahangikjötið er nú komið upp í 4.850 kr. kg í læri, sem þýðir að fjögurra manna fjölskylda þarf að kaupa i jólamatinn hangikjöt fyrir allt að 10—12 þús. kr. lágmark, þ.e. ef hún kaupir lærið í heilu lagi. Langtum dýrara er að sjálfsögðu að kaupa lærið úrbeinað. Mjólkurverðið Mjólkurlítrinn er kominn upp i Kotasæla er seld i sams konar dósum og mysingur. Að sjá er osturinn likastur kekkjóttu skyri en bragðið er svo sannarlega ekkert líkt þvi. Dósin kostar 485 kr. DB-mvnd Gunnar Orn. K0TASÆLA Nýr ostur fyrir þá sem eru í megrun 425 kr. Hann kostaði fyrir ári 281 kr. Mjólkin hefur því hækkað urn 51,24% áárinu. Rjómapelinn kostar núna 750 kr. Kostaði í fyrra 466 kr., hækkunin er 60,94% siðan í fyrra. Smjörið kostar núna 4.660 kr. út úr búð. Það kostaði 2870 fyrir ári og hefur því hækkunin orðið 62,36% á útsöluverðinu. Það segir hins vegar ekki alla söguna um breytinguna á smjörverðinu. Niðurgreiðslur á smjöri eru mun hærri nú en þær voru fyrir ári. Hafa þær hækkað um 42,28% síðan í des. i fyrra. Raunverð smjörs í dag er 7.345 kr. á móti 4.757' kr. í fyrra. Raunverðshækkunin er 54,40%. Smjörsaian í náinni framtíð verður áreiðanlega með allra minnsta, móti. Þeir sem á annað borð neyta smjörs eru búnir að birgja sig upp af útsölusmjöri. Það má enn fá smjör á 2000 kr. kg víða. Það hefur áður farið á þann veg að smjörsala. hefur algjörlega dottið niður eftir að útsölu lýkur. -A.Bj. Upplýsingaseðill til samanburöar á heimiliskostnaði Enn fjölgar ostum á markaðnum. í þetta sinn er það osturinn kotasæla sem settur er á rnarkað. Hann er frá KEA. Þeir sem ferðast hafa erlendis þekkja þennan ost undir nöfnunum Cotlage Cheese, Hytteost eða Keso. Osturinn er bókstaflega megrandi ef nokkur matur er það. Hann er unninn úr gerilsneyddri, sýrðri undanrennu og örlitlum ostahleypi. í ostinn er bætt örlitlum rjóma þannig að hann verður 4,50% feitur. Þrált fyrir lilla fitu inniheldur osturinn rnikið af eggjahviluefnum og víta- mínum. Kotasælu er hægt að borða með hverju sem er og hvar sem er. Gott er að spæna hann beint úr dósinni og með heilhveitikexi er liann hreint lostæti. Upp úr dósinni er osturinn ekki ósvipaður kekkjóttu skyri að sjá en bragðið er allt annað. Osturinn er Ijúfur og líklega það sem einhver myndi kalla barnaost. Hægt er að nota hann í hvers konar mat og birtum við að síðustu uppskrift úr kotasælu. SÆLUSÓSA: 200 g kolasæla 1/2 tsk. paprikuduft 1 dl tómalsafi 1/2 msk. edik 1 1/2 dl grófrifin seljurót sall eftir smekk Hrærið ostinn smátt og smátt út Mikið er rætt og ritað um blessað kjötið þessa dagana. Það er orðið anzi dýrt að fá sér lambakjöt í matinn, þótt það komist ekki i hálfkvisti við nautak jötið. DB-mynd. FERSKA APPELSÍNAN með tómatsafanum. Bragðbætið með saltinu, paprikuduftinu og edikinu. Blandið síðan seljurótinni saman við. Borið fram með köldum kjúklingi. -I)S. Það er sáralílil fyrirhöfn að búa þennan ísrétt til og hentugast að nota mjög beitlan hníf þegar appelsínan er skorin í sundur. DB-mynd Einar Olason. Höfundur þessa réttar var Emil Guðjónsson, Mosfellssveit. Heppi- legast er að nota mjög beittan hníf við að skera appelsínuna i bita, þannig fer minnst af safanum úr henni. -A.Bj. þannig að trénið fari allt með berkinum (þetta hvíta). Ekkert tréni má vera á aldinkjötinu. Skerið appelsínuna í sneiðar (ekki báta) og síðan í minni bita. Þannig verða bitarnir safaríkastir. Skiptið appelsinubitunum í tvær skálar, dreifið sykrinum yfir. Látið biða í kæliskáp í 10—15 mín. Látið nú 4 msk. af ís í hvora skál. Rjómi í toppinn. Frískandi appeisínubragð Ferska appelsínan hélt einn af beztu tiu isréttunum. Uppskriftin er ætluð fyrir tvo. 8 matsk. emmess-vanilluís 1 stk. appelsína 4 tesk. sykur þeyttur rjómi Afhýðið (flysjið) appelsinuna

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.