Dagblaðið - 10.12.1980, Blaðsíða 26
26
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 1980.
Slmi 11475
Arnarborgin
Stórmyndin fræga. ,
Sýnd kl. 5 og9.
Bönnuó innan 14 ára.
Lausnargjaidið
Hörkuspcnnandi og vift-
burðarík ný amcrlsk kvik-
mynd i litum um eltingarlcik
lcyniþjónustumanns viö geö-
sjúkan fjárkúgara. Leikstjóri.
Barry Shear.
Aðalhlutverk:
Dale Robinetle,
Patrick Macnee,
Keenan Wynn,
Ralhp Bellamy
Sýnd ítí. 9.
íslenzkur texti
íBÆjIrbM
■ ■ " Simi 50184
Karate
meistarinn
Hörkuspennandi karatemynd.
mynd.
Sýnd kl. 9.
AIISTURBÆJARRlf.
EVIt-ÐÖES NQT GIE..
••• fTWAlTS;..
TO BE RE-BORN...
SMnniTOU
Manitou,
andinn
ógurlegi
Ognvokjandi og tuugaæsundi
ný. bandarisk hrollvckjiimynd
í litum.
Aðalhlutvcrk:
Tony C'urtis
Susan Strasberg
Michacl Ansara
Slranglcga bönnuð börnum
innan lóára.
íslcn/kur tcxti.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
Árásin á
Galactica
Ný, mjög spennandi, banda-
risk mynd um ótrúlegt strið
milli síðustu' eftirlifenda
mannkyns við hina krómhúð-
uðu Cylona.
Aðalhlutverk:
Richard Hatch,
Dirk Bcnedict,
Lorne Círeene
og Lloyd Bridgcs
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5 og 7.
Hinir
dauðadæmdu
Síðasta tækifæri að sjá þessa
hörkuspennandi mynd með:
Bud Spencer og
Telly Savalas
í aðalhlutverkum.
Sýnd kl. 9 og 11.05.
Varnirnar
rofna
Hörkuspennandi stríðsmynd í
litum um einn helz u pátt inn-
rásarinnar í Frakkland 1944.
Aðalhlutverk:
Richard Burton,
Rod Steigcr,
Robert Mitchum
o.fl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Risa-
kolbrabbinn
Sýiici kl. II.
Siðasta sinn.
Urban cowboy
Ný gcysivinsæl mynd með
átrúnaðargoðinu Travolta
sem allir muna eftir úr Grease
og Saturday night fever. Telja
má fullvíst að áhrif þessárar
myndar verða mikil og
jafnvel er þeim líkt við
Greaseæðið svokallaða.
Bönnuðinnan lOára
(myndin er ekki við hælT
yngri barna).
Leikstjóri:
James Bridges
Aðalhlutverk
John Travolta
Dcbra Winger
°8
Scolt Glenn
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Óheppnar hetjur
Spennandi og bráðskemmti-
leg gamanmynd um óhcþpra
þjófa, sem ætla að ficmju
gimsteinaþjófnað aldarinnar.
Mynd rneð úrvalsleikurum,
svo sent Robert Redford,
Cieorge Segal og Ron (Katz)
Lcihman. Tónlist er eftir
Quinsy Jones og leikin af
Gerry Mulligan o. fl.
Lndursýnd
F.ndursýnd kl. 5, 7 og 9.
TÓNABÍÓ
Siim .11 1 8Z
Bleiki pardusinn
leggur til atlögu
(The Pink Panther
strikes again)
Leikstjóri:
Blakc Edwards
Aðalhlutverk:
Peter Sellers
Herbert Lom
Endursýnd kl. 5, 7,10 og 9,15
Trylltir tónar
VILLAGE PEOPLE
VALERIE PERRINE
BRUCE JENNER
Víöfræg ný ensk-bandarísk
músík- og gamanmynd, gerð
af Allan Carr, sem geröi
Greasc. — Litrík, fjörug og
skemmtileg með frábærum
skemmtikröftum.
Leikstjóri Nancy Walker
íslenzkur texti
Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15.
Hækkað verð.
B
Svsturnar
illow audiences to regain their
K composure Irom the emotional impact
ot "Sisters" atter each showing,
no one wiH be seated dunng a
SPECIAL SHOCK
RECOVERY PERIOD!
Sérlega spennandi, sérstæð og
vei gerð bandarisk litmynd,
gerðaf Brian de Palma með
Margot Kidder,
Jennifer Salt
íslenzkur texti
Bönnuð innan lóára
Endursýnd kl.
3.05,5.05,7.05,9.05, 11.05.
-■alur C”
Hjónaband
Mariu Braun
Spennandi, hispurslaus, ný
þýzk litmynd gerð af Rainer
Werner Fassbinder. Verð
launuð á Berlínarhátiðinm og
er nú sýnd í Bandaríkjuiv.im
og Evrópu við metaðsókn.
,,Mynd sem sýnir að enn er
hægt að gera listaverk.
- New York Times
Hanna Schygulla
Klaus Löwitsch
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15
U,D
Valkyrjurnar
Hressilega spennandi banda-
rísk litmynd um stúlkur sem'
viia hvað þær vilja.
íslenzkur texti
Bönnuð innan 14 ára
Endursýnd kl.
3.15,5.15,7.15,9.15, 11.15.
(BORGARv
DiÓiO
MMOZOVC04 « KÓP »IMI AISOL
„Djúpt í hálsi"
Deep throat
in Tokio
Ný, japönsk i otisk mynd um
unga stúlku, c. i háls hennar
er græddui snípur. Fjallar
myndin um viðleitni
stúlkunnar til að öðlast full-
nægingu i ástarleikjum
sínum.
Leikstjóri:
Iliroshi Mukai
Leikarar:
Kumi Taguchi,
Hideo Murota.
Tatsuya Nanjo
Stranglcga bönnuð
innan 16 ára.
Nafnskírlcina krafizt
við innganginn.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
leikurinn
GULLRÚSINAN
er í pylsuendanum.
Verðmæti um hálf
milljón króna
Pylsuvagninn
og Gull&Si/fur
interRent
car rental
Bílaleiga Akureyrar
Akureyri: Tryggvabr 14 - S. 21715. 23515
Reykjavík: Skeifan 9 - S. 31615, 86915
Mesta úrvalið, besta þjónustan
Við útvegum yður afslátt
á bílaleigubílum erlendis
TIL HAMINGJU...
. . . með afmælisdaginn
6. des., elsku Hulda Sól-
veig min.
Mamma og Ingi.
m m
:SX ‘M
. . . með 16 ira afmælið,
Gusa. Kær kveðja.
Guðný Fjóla.
. . . með 13 ára afmælið
sem var 28. nóv., Dóra
mín. Kveðja.
Þín systir Anna.
. . . með 1 árs afmælið,
elsku Marteinn okkar.
Hilda, Jana, amma og
afi Hofteigi.
. . . með afmælið 1. des-
ember, elsku Þórður.
Pabbi, mamma
og Elísa.
lÍISWiijrfs if|: jsswrt
. . . með 1 árs afmælið
þann 8. des., Andrés Þór.
Kær kveðja.
Dagrún, Lolla, Fjóla
og Fanney.
. . . með 16 ára afmælið
þann 6. desember, Svan-
hvít mín.
Þín systir Sólný.
. . . með 6 ára afmælið 4.
desember, Guðrún mín.
Jón Ingi, Árni Þór
og Bjössi litli,
Stóragerði 5.
. . . með tvítugsafmælið
6. des., Ómar okkar.
Mamma, Heimir, Guðný
og Hulda Klara.
. . . með afmælið þann 7.
des., Guðlaug.
Þin systir Guðný Fjóla
. . . með 5 ára afmælið
10. desember, Árni minn.
Þínir bræður Jón Ingi og
Bjössi litli.
. . . með 23 ára afmælið
sem var 30. nóv., Stína
okkar. Láttu ekki for-
ingjatitilinn stíga þér til
höfuðs.
Grislingarnir
á Kumbrá.
Miðvikudagur
10. desember
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Miðvikudagssyrpa. — Svavar
Gests.
15.50 Tiikynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Siðdegistónleikar. Mirella
Freni, Christa Ludwig, Luciano
Pavarotti, Robert Kerns, Míchel
Sénéchal og kör Ríkisóperunnar i
Vín syngja þætti úr óperunni
„Madama Butterfly” eftir Gia-
como Puccini með filharmóníu-
sveitinni i Vín; Herbert von
Karajan stj. / Artur Rubinstein og
Sinfóníuhljómsveitin í Chicago
leika Rapsódíu fyrir pianó og
hljómsveit op. 43 eftir Sergej
Rakhmaninoff; Fritz Reiner stj.
17.20 Útvarpssaga barnanna:
„Himnariki fauk ckki um koll”
eftir Ármann Kr. Einarsson. Höf-
undur les (6).
17.40 Tónhornið. Sverrir Gauti
Diego stjórnar þættinunt.
18.10 Tónleikar. Tiikynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 A vtltvangi.
20.00 Úr skólalifinu. Umsjón:
Kristján E. Guðmundsson. Fyrir
tekið leikritið,,Pæld’iði” og kyn-
lífsfræðsla á grunnskólastigi.
20.35 Áfangar. Umsjón: Ásmundur
Jónsson og Guðni Rúnar Agnars-
son.
21.15 Nútimatónlist. Þorkell Sigur-
björnsson kynnir.
21.45 Aldarminning Olafsdalsskól-
ans eftir Játvarð Jökul Júliusson.
Gils Guðmundsson byrjar lestur-
inn. Á undan fyrsta lestri llytur
Jónas Jónsson búnaðarmálastjóri
stutt ávarp og Guðmundur Ingi
Kristjánsson fer með frumort
ijóð.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins.
22.35 Ríkisútvarpið fimmtíu ára 20.
des.: Setið í öndvegi. Árni
Gunnarsson alþingismaður ræðir
við núverandi og fyrrverandi for-
menn útvarpsráðs.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Sphor / Tom Krause syngur lög
eftir Franz Schubert; Irwin Gage
leikur á píanó.
17.20 Útvarpssaga barnanna:
..Himnaríki fauk ekki um koll”
eftir Ármann Kr. Einarsson. Höf-
undur les (7).
Fimmtudagur
11.desember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10
Bæn. 7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunpósturinn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: Jóna
Vernharðsdóttir les „Grýlusögu”
eftir Bcnedikt Axelsson (6).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Tilkynningar. Tónleikar.
10.45 Verzlun og viðskipti. Umsjón:
Ingvi Hrafn Jónsson.
11.00 Tónlistarrabb Atla Heimis
Sveinssonar. Endurtekinn þáttur
frá 6. þ.m. um „Sögusinfóniuna”
op. 26 eftir Jón Leifs.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar
Fimmtudagssyrpa. — Páll Þor-
steinsson og Þorgeir Ástvaldsson.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegistúnleikar. Strengja-
sveit Tónlistarskólans í Reykjavik
leikur Fjögur íslenzk þjóðlög i út-
setningu Ingvars Jónassonar, sem
einnig stjórnar / Klaus og Helge
Storck leika Sónötu i As-dúr fyrir
selló og hörpu op. 115 eftir Louis
Miðvikudagur
10. desember
I8.00 Barbapabbi. Endursýndur
þáttur úr Stundinni okkar frá
síðastliðnum sunnudegi.
18.05 Börn i mannkynssögunni.
Fimmti þáttur. Fndurrcisnar-
tíminn. Þýðandi Ólöf Péturs-
dóttir.
18.25 Velrargaman. Nýr, brcskur
fræðslumyndaflokkur i tíu
þáttum. Skoski sundgarpurinn
David Wilkie kynnist ýmsum
vetrariþróttum. Fyrsti þáttur.
Skíði. Þýðandi Björn Baldursson.
I8.50 Hlé.
19.45 Frétlaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingarogdagskrá.
20.40 Halldúr Laxness og uóbcls-
verðlaunin. 10. des. 1955 voru
Halidóri Laxness veitt bók-
menntaverðiaun Nóbels og tók
sænska sjónvarpið þessa niynd við
þá athöfn.
20.45 Nýjasta tækni og visindi.
Umsjónarmaður Sigurður H.
Richter.
21.20 Kona. ítalskur framhalds-
myndaflokkur. Fjórði þáttur.
Þýðandi Þuríður Magnúsdóttir.
22.30 Kór Langholtskirkju. Kórinn
syngur lög eftir Jón Ásgeirsson og
Þorkel Sigiirbjörnsson. Sljórn-
andi Jón Stefánsson. Áður á dag-
skrá 3. dcs. 1978.
22.45 Dagskrárlok.