Dagblaðið - 20.01.1981, Blaðsíða 15
14
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR 1981.
{ Sþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Sþróttir"
Staðan
íúrvalsdeild
98—86
82-88
78—54
Staðan 1 úrvalsdelldinni eftir undan-
farna leiki er nú þannig:
ÍS-Njarðvík 82—94
KR-Armann 82—56
| Valur-Ármann
KR-tS
ÍR-Ármann
Njarðvík 13 12 1 1310—1078 24
Valur 13 9 4 1159—1082 18
KR 13 8 5 1133—1043 16
ÍR 14 6 8 1155—1192 12
ÍS 13 4 9 1072—1143 8
Ármann 14 1 13 1044—1335 2
Jón Jörundsson læðir hér knettinum ofan f
skoraði samt lOstig.
lítið með1
DB-mynd S.
IR flaut á Fleming
—öruggur sigur ÍR á ÁrmanniP 78-54
Það er ekki selnlegt verk að
skýra frá leik ÍR og Ármanns í
úrvalsdeildinni i körfuknattleik
f gærkvöld. ÍR hafði yfirburði
og sigraði 78-54. Ekki er þó gott
að segja til um hvernig farið
hefði ef Andy Fleming hefði
ekki notið við þvf liðið flaut á
getu hans. Ármenningar með
engan Kana máttu sfn Iftils.
Þeir börðust þó vel að vanda
en allt kom fyrir ekki. ÍR hafði
leikinn alltaf í hendi sér. Komst
í 16-6 og leiddi 41-30 i hálfleik.
Munurinn varð mestur 72-42 en
undir lokin lagaði Ármann
stöðuna aðeins, mest fyrir
einkaframtak Kristjáns og
Valdimars. Þeir voru beztir Ár-
menninganna og mun meira
kæmi út úr Kristjáni ef hann
værirétt spilaðurupp.
Hjá ÍR vakti Hjörtur Odds-
son mesta athygli. Afar snagg-
aralegur leikmaður og hittinn
vel. Aðrir léku undir getu ef
Fleming er undanskilinn.
Stigin. IR: Andy Fleming 33,
Hjörtur Oddsson 12, Kristinn
Jörundsson 11, Jón Jörundsson
10, Óskar Baldursson 4, Björn
Leósson 4, Kristján Oddsson 2,
Guðmundur Guðmundsson 2.
Ármann: Valdimar Guðlaugs-
son 23, Kristján Rafnsson 11,
Guðmundur Sigurðsson 5,
Hörður Arnarson 5, Tryggvi
Þorteinsson 4, Atli Arason 4,
Hannes Hjálmarsson 2.
Dómarar voru þeir Krist-
björn Albertsson og Jón Otti
Ólafsson og ætti að veita þeim
orðu fyrir að halda athygli leik-l
tímann á enda. Áhorfendur|
voru innan við 20. Hvað er aði
gefast í körfuboltanum? -SSv.í
Firmakeppni
Firntakeppni Þróttar 1981 íj
innanhússknattspyrnu hefst ij
Vogaskóla 15. febrúar. Þátt-
tökutilkynningar þurfa að
berast til Guðjóns Oddssonar í
Litnum, Síðumúla 15, slmF
33070, fyrir 1. febrúar. Þátt-
tökugjald er kr. 400.-
Palace skiptir um eiganda
Ron Noadcs, stjórnarfor-
maður Wimbledon, tók sig til f
gær og keypti 75% hlutabréfa f
Crystal Palace ásamt nokkrum
öðrum mönnum. Upphæðin
sem þeir félagar urðu að pungá
út með vár um 600.000 pund.
Ray Bloye verður þó áfram
stjórnarformaður um sinn,
a.m.k., en Noades tekur sæti f
stjórn félagsins. Það er ætlunin
að Wimbledon leiki heimaleiki
sfna á Selhurst Park á móti
Crystal Palace og eru Ifkur á að
liðið leiki sinn fyrsta lelk þar
innan tfðar. Plough Lane,
heimavöllur Wimbledon,
verður þvf iagður niður og hug-
myndir eru uppi um að gera.
hann að íþróttamiðstöð.
Wimbledon er f raun útborg
Lundúna og bara 10 mflur eru á
milli Plough Lane og Selhurst
Park. Þá var þvi lýst yfir f gær
að Malcolm Allison myndi
verða stjóri áfram hjá Palace,
a.m.k. til vors. -SSv/-hsím.
„Komið til min...
—ÍR-ingar leita eftir mönnum f meistaraf lokk
„Við höfum nú ákveðið að
endurvekja meistaraflokk i
knaltspyrnu hjá ÍR,” sgði
Walter Hjaltested f samali við
DB f gærkvöld. ,,Við ákváðum
fyrir nokkrum árum að leggja
hann niður þar sem við töldum
ekki taka þvf að halda honum
úti. Var um leið ákveðlð að
beita öllum kröftunum f þágu
yngri flokkanna og það starf
hefur skilað sér vel,” sagði
Walter ennfremur. ÍR-ingar
cignuðust sfna fyrstu Islands-
meistara i knattspyrnu sumarið
1979 er 5. flokkur félagsins
sigraði glæsilega.
„Við erum nú eiginlega á
höttunum eftir mannskap því
við höfum þegar ráðið Halldór
Halldórsson sem þjálfara
meistara- og 2. flokks í sumar.
Auðvitað gerum við okkur
grein fyrir því að við fáum enga
harðjaxla til liðs við okkur
svona í fyrstunni en það eru
vafalftið margir liðtækir knatt-
spymumenn á lausu og við
tökum á móti hverjum þeim er
til okkar vill koma,” sagði
Walter.
Æfingar munu fyrst um sinn
verða á laugardögum kl. 17 og á
þriðjudögum kl. 19.30. Síðan
verður æft á Melavellinum í vor!
og sumar. iR-ingar munu hafa
aðstöðu t íþróttahúsi Breið-
holtsskólans fyrst um sinn og
geta menn snúið sér þangað eða
til forráðamanna félagsins.
ÍR-ingar hafa þegar ráðið
þjálfara fyrir alla flokka félags-
ins og Guðmundur Glslason
mun verða með 3. flokkinn en
hann hefur skapað sér mjög
gott orð sem fær þjálfari.
Magnús Einarsson verður með
4. flokkinn og 5. flokkurinn
verður i höndum Gunnars
Péturssonar.
-SSv.
„HÓPUR VAUNN FUÓTLEGA”
—segir Konráð R. Bjamason formaðurGSÍumundiitúning
vegna EM unglinga í golfi hérlendis í sumar
„Nei, við höfum ekki vallð hóp fyrir
Evrópumeistaramótið f golfl, sem fer
fram á Grafarholtsvellinum dagana
22.-26. júlf f sumar, en ég geri ráð
fyrlr þvi að hópur ungllnga verðl vallnn
til æfinga innan skamms,” sagði Kon-
ráð R. BJarnason, forseti Golfsam-
bands íslands, f samtali vlð DB seint f
gærkvöld. „Vlð verðum með for-
mannafund f byrjun febrúar og hópur-
inn veröur Ifkast til vallnn f kjölfar
þessa fundar.
Hvað gerið þið ráð fyrir mörgum
þátttökuþjóðum?
„Ég á von á að þær verði álíka
margar og hafa verið undanfarin ár.
Það hafa svona 13—15 þjóðir mætt til
leiks og ég býst fastlega viö svipuðum
fjölda hingað til lands.”
Fylglr elnhver fjárhagsáhætta
mótshaldinu?
„Já, náttúrlega alltaf einhver, en
hún er ekki veruleg. Allar þátttöku-
þjóðir borga ferðakostnað og uppihald
allt svo að okkar hlutur er ekki veru-
lega stór, Við þurfum þó að sjá um
ferðir á milli Hótels og keppnisstaðar.”
Er Grafarholtsvöllurinn tilbúinn
fyrir slikt mót eða þarf að gera ein-
hverjar róttækar lagfæringar?
„Ég held að völlurinn sé fullboðleg-
ur fyrir slíkt mót sem EM er, en því
hefur helzt verið haldið á lofti að hann
væri í það stytzta fyrir mótið. Ég held
að það eigi ekki að vera neitt vanda-
mál. Völlurinn verður tæpir 6000
metrar og það er svipað og völlurinn
var í Þýzkalandi í sumar þar sem EM
unglinga fór fram.”
Við val hópsins, sem hefja mun
æfingar innan skamms, verður stuðzt
við niðurstöður landsforgjafarnefndar,
sem nýlega hefur skilað af sér, en
endanlegt lið verður væntanlega ekki
valið fyrr en 7—10 dögum fyrir
keppnina sjálfa.
- SSv.
Yf irburðir Ægismanna
—tvöfélögkepptuá unglingameistaramóti Reykjavíkur fsundi
Unglingameistaramót Reykjavikur í
sundi fór fram I Sundhöllinni um helg-
inu og sendu aðeins Ármann og Ægir
lið til keppni. KR-ingar létu ekki sjá
sig. Ægir sigraði með yfirburðum,
hlaut 176 stig gegn 34 stigum Ármanns.
Úrslit i einstökum greinum urðu sem
hér segir:
100 m flugsund stúlkna
Katrin LUIý Sveinsdóttir, Ægi 1:18,3
Marta Leósdóttir, Ármanni 1:23,2
Erla Traustadóttir, Ármanni 1:30,6
100 m flugsund pilta:
Guðmundur Gunnarsson, Ægi 1:13,1
Tófðumst
lengi íKöben
— sagði Jóhannes
Stefánssonígær
„Við komum hingað kl. 19 í
kvöld,” sagði Jóhannes
Stefánsson, línumaðurinn
sterki úr KR, er við slógum á
þráðinn til landsliðsins í hand-
knattleik í Hamborg i
gærkvöld. „Þetta var 12 tíma
ferðalag og feröatíminn stafaði
mestmegnis af langri töf í Kaup-
mannahöfn,” sagði Jóhanncs
ennfremur.
Landsliðið átti að fara á
æfingu kl. 10 í morgun og að
henni lokinni tók við máls-
verður en síðan hvíld frameftir
degi. Loks átti að halda fund
með leikmönnum skömmu fyrir
leik — eins konar lokaundir-
húningur fyrir leikinn.
Leikurinn hefst kl. 20 að
staðartíma og íslendingar og V-
Þjóðverjar mætast svo aftur á
fimmtudag. -SSv.
Jón Ágústsson, Ægi 1:13,6
Ólafur Einarsson, Ægi 1:15,1
100 m bringusund telpna
Guðrún Fema Ágústsdóttir, Ægi 1:21,1'
Guðrún Gisladóttir, Ármanni 1:36,4
Lisa M. Kristjánsdóttir, Ægi 1.42,7
100 m skriðsund drengja
Ólafur Einarsson, Ægl 1:04,2
Guðmundur Gunnarsson, Ægi 1:04,4
Þórir M. Sigurðsson, Ægi 1:13,6
200 m fjórsund stúlkna
Katrin Lillý Sveinsdóttir, Ægi 2:42,7
Guðrún Fema Ágústsdóttir, Ægi 2:43,5
Marta Leósdóttir, Ármanni 2:59,3
200 m fjórsund pilta
Jón Ágústsson, Ægi 2:38,3
GuðmundurGunnarsson.Ægi 2:42,6
Ólafur Einarsson, Ægi 2:49,5
100 m baksund talpna
GuðrúnFemaÁgústsd.,,Ægi 1:24,0
Bikarmeistarar West Ham féllu út
úr enska bikarnum i gærkvöld er þeir
mættu Wrexham í þriðja sinn.
Wrexham sigraði 1—0 með marki Dixie
McNeil á 104. minútu, en framlengja
varð leikinn þar eða jafnt var, 0—0, að
venjulegum leiktima loknum. Siðari
híuta framlengingarinnar sótti West
Ham án afláts en ekki tókst að jafna
metin. Lokamínúturnar vörðust leik-
menn Wrexham oft á örvæntingar-
fullan hátt — þrumuðu knettinum
hvað eftir annað upp í áhorfenda-
stæðin.
Liðin höfðu tvívegis mætzt áður.
Fyrst varð jafntefli, 1—1, á Upton
Park og síðan 0—0 á Racecourse
Ground í Wrexham eftir framlengdan
leik. Það var, sem fyrr sagði, mark
Hanna Helgadóttir, Ægi 1:28,0
Guðrún Gísladóttir, Ármanni 1:37,7
100 m baksund drengja
Guðmundur Gunnarsson, Ægi 1:23,1
Ólafur Einarsson, Ægi 1:25,6
Þórir M. Sigurðsson, Ægi 1:39,4
100 m skrlösund stúlkna
Katrin Lillý Sveinsdóttir, Ægi 1:04,8
Guðrún Fema Ágústsdóttir, Ægi 1:08,8
Marta Leósdóttir, Ármanni 1:09,6
100 m bringusund pilta
Jón Ágústsson, Ægi 1:23,5
Ólafur Hersisson, Ármanni 1:28,5
Birglr Gíslason, Ármanni 1:31,4
4 x 100 m fjórsund stúlkna
A-sveit Ægis 5:37,4
4 x 100 m fjórsund pilta
A-svelt Ægis 5:26,5
B-sveit Ægis 7:23,4
McNeil sem gerði útslagið. Þessi mikli
markaskorari lék megnið af leiknum
sem vinstri bakvörður, eftir að Gareth
Davies hafði meiðzt og farið af velli
McNeil brá sér í sóknina sem oftar á
104 minútu og tók við knettinum eftir
skot Mick Vinter, sem komið hafði inn
á sem varamaður. Phil Parker varði
skot Vinter eftir fyrirgjöf Fox, sem lék
Paul Brush, sem lék í fjarveru Frank
Lampard, upp úr skónum hvað eftir
annað.
West Ham lék í gær án þeirra
Lampard og Pat Holland og þetta er í
fyrsta skipti í 5 ár, að bikarmeistararnir
falla út á fyrstu hindrun — eða í 3.
umferð. Siðast þegar þaðgerðist, 1976,
átti West Ham einnig í hlut.
-SSv.
West Ham úr leik
—tapadi 0-1 fyrir Wrexham í bikamum
Þessi mynd var tekin af sigursveit lR-inga eftir Mullersmótið, sem fram fór i brekkunum ofan við Skiðaskálann i Hvera-
dölum á sunnudag. Frá vinstri talið eru i sveitinni: Einar Þór Bjarnason, Hjörtur Hjartarson, Guðmundur K. Jónsson og
Þór Ómar Jónsson. DB-mynd: Magnús Jónasson.
15
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR 1981.
íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir
SKELLUR ATLETICO
Heldur betur urðu óvænt úrsllt i 1.
delldinni á Spánl um helgina þegar
botnllðið Almeria gerði sér litiö fyrir og
sigraði efsta liðið, Atletico Madrid, 2—
1. Næstneðsta liðlð, Real Murcia gerði
sér litið fyrir og sigraði Real Zaragoza
6—1 og það á útivelli. Þrátt fyrir tapið
gegn Almeria heldur Atletico enn
fjögurra stiga forustu en svelt liða
fylglr fast á eftir. Önnur úrslit á Spáni
urðu þessi:
Real Sociedad-Las Palmas 2—0
Real Betis-Osasuna 1—1
Hercules-Valencia 1—1
Barcelona-Sporting Gijon 3—0
Salamanca-Espanol 3—2
Real Madrid-Sevilla 3—2
Real Valladolid-Atl. Bilbao 0—0
Staðan i 1. deildinni er nú þannia:
Atl. Madrid 20 12 6 2 35—20 30
! Real Sociedad 20 11 4 5 32—18 26
Valencia 20 11 4 5 37—24 26
Barcelona 20 1 2 1 7 35—24 25
Real Madrid 20 10 4 6 37—20 24
106meðl0
í síðustu leikviku Getrauna komu
fram 106 raðir með 10 rétta og fær hver
650 krónur i sinn hlut. Alls fannst 1241
röð með 9 rétta og gefur hver af sér 23
krónur. Tveimur leikjum var frestað en
ekki er gripið til teningins fyrr en þrir
eru úr leik.
Romanúefst
Það var sama markaregnið og
vanalega á Ítalíu i 1, deildinni þar um
helgina. Alls voru gerð 12 mörk i
leikjunum átta. Úrslit urðu þessi:
Bologna-Cantanzaro 0—0
Brescia-Perugia 1—1
Cagliari-Udinese 1—1
Fiorentina-Pistoiese 1—2
Inter Milanó-Acellino 0—0
Napólf-Como 2—0
Roma-Juventus 0—0
Tórínó-Ascoli 3—0
Staðan á toppnum:
Roma 13 6 5 2 18—12 17
Inter 13 6 4 3 19—9 16
Juventus 13 4 7 2 16—8 15
Napóli 13 5 5 3 15-12 15
Tórínó 13 5 4 4 17—13 14
Pistoiese 13 6 1 6 13—15 13
Allt eins
íPortúgal
Benfica og Porto halda enn forystu
sinni f portúgölsku 1. deildlnnl og
keppnin um meistaratitillnn kemur
aðeins tll með að standa á mlli þeirra.
Benfica slgraðl Varzim 4—0 á útivelll
um helgina á sama tima og Porto
sigraði Belenenses 1—0, einnig á úti-
velll, Staðan á toppnum I Portúgal er
þessl:
Benfica 17 14 2 1 41-5- 30
Porto 17 12 3 2 28-12 27
Sporting 16 7 5 4 29-16 19
Portimonense 17 7 4 6 19—14 18
Aðeins2leikir
Aðeins tveir leikir fóru fram í v-
þýzku Bundesligunnl um helgina og
vegna þrengsla i gær komum við úr-
slitunum ekki inn. Bayern Miinchen
lenti óvænt i mtklum erfiðlelkum við
Karlsruhe og náðl aðeins 1—1 jafntefli.
Það var Bold sem kom Kartsruhe yflr á
19. minútu en Karl del-Haye jafnaði
fyrir Bayern i s.h. Bayern var á heima-
velli. Þá tapaði Niirnberg 1—2 fyrir
Stuttgart — einnig á heimavelli sínum.
Karl Helnz Förster kom Stuttgart yfir
og Kelsch skoraði sfðan annað markið
áður en Hintermaier lagaði stöðuna
fyrir Nurnberg.
Staðan á toppnum er nú þannig:
Hamborg 17 13 2 2 45—19 28
Bayern 18 12 4 2 43-22 28
Kaiserslautern 17 10 3 4 35—20 23
Stuttgart 18 9 5 4 38—25 23
Dortmund 17 8 3 6 36—28 19
Frankfurt 17 8 3 6 31—32 19
spörum
RAFORKU
U ■
spörum
RAFORKU
Islenzka landsliöiö i badminton. Aftari röö: Jóhpnn, Guömundur, Sigfús Ægir, Broddi, Haraldur. Fremri röö: Kristin M„
Ragnheiöur, Kristin B.
írar og Austurríkis-
mem motherjar Islands
badmintonlandsliöiö hélt út til Noregs í morgun
Landsllð íslands í badminton hélt að Norðmenn, írar og Walesbúar
utan til Noregs i morgun til keppni f sláist um þrjú efst sætin. ísland á
möguleika á að sigra Austurriki og ef
svo tekst til leika íslendingar
væntanlega með Pólverjum og Finnum
um sæti 4—6, Tapist leikurinn gegn
Austurríki verða mótherjarnir líkast til
Helvetia Cup, sem er B-keppni á vegum
Evrópusambandsins. Fer keppnin fram
i Jötunhallen i Sandefjörd á fimmtudag
og föstudag. Þau sem skipa lið íslands
eru eftirtalin:
Kristín Magnúsdóttir, TBR,
Kristín B. Kristjánsdóttir, TBR
Ragnheiður Jónasdóttir, ÍA
Broddi Kristjánsson, TBR
Jóhann Kjartansson, TBR
Guðmundur Adolfsson, TBR
Sigfús Ægir Árnason, TBR
Haraldur Kornelíusson, TBR
Sigfús Ægir er fyrirliði hópsins og
þeir Hrólfur Jónsson þjálfari og Walt-
er Lentz verða einnig með í förinni.
ísland er i riðli með írum og Austur-
ríkismönnum, en alls keppa 9 þjóðir í
Sandefjörd. Efstu liðin í hverjum riðli
leika síðan um 1.-3. sætið, liðin í 2.
sæti riðlanna kepp>a um 4.-6. sæti og
þau sem verða neðst í riðlunum leika þá
eðlilega um sæti 7-9. Gera má ráð fyrir
Frakkar og Svisslendingar um sæti 7-9,
ísland lék við Austurríki nú síðast sl,
haust og tapaði þá 2—5. Allir leikirnir
sem töpuðust voru hins vegar odda-
leikir, þannig aö líkur eru á að landinn
kræki jafnvel í sigur gegn þeim.
-SSv.
Anderlecht
tapaði stigi
Vegna þrengsla gátum við ekki
komið úrslitunum frá Belgíu inn í
blaðið í gær en þau fylgja hér á eftir.
Mest kom á óvart að Anderlecht skildi
tapa stigi og einnig vekur athygli stór-
sigur Gent, liðsins sem skoraði ekki
mark framan af keppnistímabilinu.
Winterslag — Beerschot 2-1
Molenbeek — Antwerpen 2-1
Beveren — Lokeren 1-1
Standard — FC Brugge 2-1
CS Brugge — FC Liege 2-3
Waregem — Anderlecht 0-0
Berchem — Beringen 0-4
Gent — Waterschei 6-3
Lierse — Courtrai 2-0
Staðan er nú þannig:
Staðan er nú þannig:
Anderlecht 18 14 2 2 36-12 30
Beveren 18 12 4 2 33-12 28
Standard 18 10 5 3 37t22 25
Lokeren 18 9 3 6 28-19 21
Molenbeek 18 9 2 7 26-28 20
Lierse 17 7 5 5 28-23 19
FC Brugge 17 8 2 7 34-26 18
Winterslag 18 8 2 8 23-24 18
Gent 18 7 4 7 33-26 18
Waregem 18 7 4 7 23-24 18
Courtrai 18 7 3 8 24-28 17
CS Brugge 18 6 4 8 29-36 16
Antwerpen 17 6 4 7 24-31 16
Berchem 17 4 6 7 17-28 14
Waterschei 17 5 2 10 32-44 12
Beringen 18 4 3 11 25-41 11
FC Liege 17 3 3 11 21-31 9
Beerschot 18 3 2 13 15-31 8
Sigurvegararnir úr jólamóti billiardmanna á Suðurnesjum.
hörkukeppni á jólamóti billiardmanna á Suðumesjum
Jólamót þeirra billiardmanna á
Suðurnesjum fór fram f billiard-
Allan Ball
núeinneftir
Nú er Alan Ball sá eini af HM-sigur-
liði Englendinga síðan 1966, sem enn
leikur knattspyrnu. Martin Peters
gerðist i gær stjóri hjá Sheffield
Unlted, og lýsti þvi yfir um leið að
hann hefði lagt skóna á hilluna eftir
langan feril. Harry Haslam, sem gegnt
hefur stöðu framkvæmdastjóra
United, er nú veikur en mun aftur taka
upp störf hjá félaginu er hann verður
fullhress á ný. Hann mun þó ekki
stjórna aðalliðlnu, sem verður fram-
vegis i höndum Martin Peters.
stofunni Plútó i Keflavik fyrir tveimur
vikum. Greinilegt var á tilþrifum
manna að allir voru i toppæfingu og
varð afleiðingin sú að mikið varð um
jafna og æsispennandi leiki. Keppt var
í þremur riðlum og komust tveir upp úr
hverjum riðli f úrslitakeppnina.
Þeir sex léku síðan allir við alla í úr-
slitakeppninni og fór svo að lokum að
Grétar Grétarsson, sjálfur billiard-
stofueigandinn, bar sigur úr býtum.
Tapaði hann aðeins einum leik mótið í
gegn. Annar varð Friðleifur Kristjáns-
son og þriðji varð Valur Ketilsson eftir
aukaleik við bróður sinn, Pál, sem
hingað til hefur aðallega getið sér gott
orð fyrir hæfni í golfi. Fimmti varð
Guðbjörn Garðarsson. Sigurvegarinn í
þessari keppni frá i fyrra, Óskar Þór-
mundsson, hætt keppni, þar sem hann
var ekki sáttur við úrskurð dómara i
úrslitakeppninni.
Næsta mót þeirra Suðurnesja-
manna verður svo haldið í febrúar.
-SSv/pk.
Martin O’Neill
á sölulista
Martin O’Neill, fyrirliði n-irska
landsliðsins i knattspyrnu, sem leikur
með Nottingham Forest, hefur veriö
settur á sölulista hjá félaginu.
Verðmiðinn er einnig tilbúlnn og er
O’Neill falur fyrir 300.000 pund.
O’Neill gekk til llðs við Forest 1971 og
lagði áður stund á lögfræði við Belfast-
háskóla.
EIGANDINN SIGRAÐI
sigraði
Rafhahlaup barnaskólanna i
Hafnarfirði fór fram á laugardag og
varð að vanda mjög hörð keppni þar.
Lækjarskóli vann reyndar bæði i pilta-
og telpnaflokkl, en afar naumlega hjá
dömunum. Úrsllt urðu þessi:
(ö = öldutúnsskóli, L = Lækjarskóli,
V = Viðistaðaskóll).
Plltar: min.
Viggó Þ. Þórisson, ö 3:39,0
Helgi F. Kristinsson, L 3:49,0
Hreiðar Gislason, L 3:53,0
Guðmundur Pétursson, L 4:09,0
Steingrimur Erlingsson, L 4:27,0
ÞrösturGylfason, L 4:30,0
Guðmundur Elíasson, L 4:44,0
Þorsteinn Gíslason, V .4:44,0
Telpur: min.
Linda B, Ólafsdóttir, ö 4:06,0
Karen Viðarsdóttir, ö 4:22,0
Sigurlin Grétarsdóttir, L 4:22,0
Edda Sigurðardóttir, L 4:26,0
ElvaSigurðardóttir, L 4:32,0
Steinunn Þorgilsdóttir, ö 4:39,0
Ingibjörg Árnadóttir, ö 4:48,0
Ólöf Eysteinsdóttir, ö 4:55,0
-SSv,