Dagblaðið - 20.01.1981, Síða 16

Dagblaðið - 20.01.1981, Síða 16
16 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR 1981. Hvemig getur slíkt gerzt? —rætt við handknatUdksmenn um hran íslandsmeistara Víkings í Evrópuleiknum, eftir aðfyrirliðinnvarútilokaðurfráleiknum „Leikur Víkings hrundi er Páll var útilokaöur,” sagöi í stórri fyrir- sögn á íþróttasíðu Dagblaðsins i gær. Svo sem flestum mun kunnugt léku íslandsmeistarar Víkings fyrri Evrópuleik sinn við sænsku meistar- ana Lugi í Laugardalshöllinni í fyrra- kvöld. Svíarnir sigruöu með eins marks mun eftir aö Víkingar höfðu haft afgerandi forystu nær allan leikinn. Þaö sem skipti sköpum i leik íslandsmeistaranna var brottrekstur fyrirliða liðsins, Páls Björgvinssonar af leikvelli í þriðja sinn og þar með var hann útilokaöur frá frekari þátt- töku í leiknum. 25 mínútur voru eftir af leiknum og staðan þá 11-5 fyrir Víking. Þessi staða breyttist síöan í 17-16 fyrir Svíana. Hvernig getur slíkt gerzt hjá jafn — margreyndu liði og liði Víkings, sem hefur verið nær ósigrandi í tvö ár? „Það kom vel í ljós þegar Páll hvarf af velli að Víkingur er „sjö- manna liö”. Ungu strákarnir, sem inn komu gátu ekki haldið uppi merki Páls og smám saman fór að síga á ógæfuhliðina,” sagði í umsögn um leikinn í DB í gær. Þetta hefur einmitt veriö talsvert gagnrýnt í vetur, aö allt byggöist á sömu sjö mönnunum hjá Islandsmeisturun- um. Ekkert mætti út af bera, ef ekki ætti illa að fara. Leikurinn i fyrra- kvöld sýnir að þessi gagnrýni hefur átt fullanréttásér. En ekki er úti öll nótt enn. Liðin eiga eftir að mætast aftur. Víking- arnir komu á óvart í Ungverjalandi nýlega er þeir slógu Tatabanya úr Evrópukeppninni og oft standa islenzkir iþróttamenn sig bezt þegar fyrirfram er talið að baráttan sé vonlítil. - Dagblaðiö ræddi viö nokkra félaga Víkinga i handknattleiknum, úr öðrum fyrstu deildarliðum og spurði þá um stöðuna sem upp kom, þegar Páli var vikið af velli fyrir fullt og allt. Þá voru þeir beðnir að spá um gengi Víkings í Svíþjóð og kom fram hjá þeim að þeir eru bjartsýnir fyrir hönd Víkinga, sem þeir telja með betra liðen Lugi. -JH. Þorbergur Aftalsteinsson 1 hraðaupphlaupi 1 leiknum. llraðaupphlaup, scm verið hafa sérgrein Vlkinga, sáust heldur fá á mótf Lugi, DB-mynd: S. Viðar Símonarson Haukum: PÁLL ÓMISSANDI ÍSÓKNOGVÖRN — Víkingar eiga góða möguleika í Svíþjóð, enda greinilega með sterkara Bðen lugf „Páll Björgvinsson er einn mikil- vægasti hlekkurinn í Vikingsliðinu, ómissandi bæði í sókn og vörn,” sagði Viðar Simonarson þjálfari Hauka i Hafnarfirði. ,,Ég hef haldið því fram að ef einn af þeim sjö leik- mönnum Víkings, sem mest mæðir á, dytti út þá yrði liðið miölungslið. Þetta kemur nú glöggt fram. Það er enginn sem getur skipað stöðu þessara sjö mánna i liðinu. Höfuðmistökin hjá Bogdan þjálfara Vikings voru að setja Pál ekki i aðra stöðu, eftir að hann hafði verið rekinn út af tvisvar sinnum, og breyta varnarleiknum í 6-0. Bogdan klikkaði þarna þegar leikurinn var gjörunninn. Það er alltaf erfitt þegar svo mikil- vægur maður dettur út á erfiðustu mínútum leiksins undir lokin. Óreyndir menn geta ekki tekið við stöðum þeirra og allra sizt spilað fyrir framan þrjú þúsund áhorfendur. Hins vegar eiga Víkingar alla möguleika á þvi að vinna leikinn við Lugi úti i Svfþjóð. Það er greinilegt að Vikingarnir eru meö sterkara lið. En það er hægt að glopra öllu niöur ef ekki er rétt haldið á spööunum. Spurningin er hvort Vikingarnir missa móðinn viö þessi úrslit. Þetta er fyrsti tapleikur þeirra á heimavelli i Viðar Sfmonaraon: „Bogdan klikk- aði þegar leikurinn var gjörunnlnn". iangan tima og slikt getur alltaf haft áhrif.” -jh. Bergur Guðnason Val: ÞJÁLFARINN HEFÐI Án AD GETA KOMK) í VEG FYRIR AÐ SVONA FÆRI „Það var undarlegt af Bogdan, þjálfara Vikings, aö iáta Pál spila varnarleik eftir að hann hafði veriö rekinn út af tvisvar sinnum,” sagði Bergur Guönason formaður Vals. „Þjálfari hefði átt að geta komið i veg fyrir að svona færi. ” Hins vegar sá ég ekki betur en það væri ekki Páll, sem átti að gera brott- rækan, heldur Steinar Birgisson. Það er min skoðun að Vfkingur hefði unnið stórsigur á Lugj, ef Páll hefði verið áfram með i leiknum. Mér fannst Steinar eiga verulega sök á þvi hvernig fór. I seinni hálfleik missti hann „ryþmann” úr leik sinum. Það kom I Ijós að ekki má mikiö bera út af þegar veðjað er á sjö menn. Ungu Bergur Guðnason: „Spái þvf að Vfkingar vinni f Svfþjóð.” mennirnir fylla ekki skaröið, enda hafa þeir vermt bekkina. Páll Björgvinsson er lykilmaöur Vlkings. „Það geröi gæfumuninn að Páll var útilokaöur frá leiknúm,” sagði Guömundur Magnússon leikmaður með handknattleiksliöi FH í Hafnar- firði. „Ég tel aö innáskiptingar hafi klikkað hjá liðinu á þessu augnabliki. — er vörubíll hans ók á harvi Nærri lá að stórslys yrði á höfninni í Sandgerði sl. föstudagsmorgun er ökumaður vörubils féll 3 m niður af bryggjunni og ofan í bát. Slysiö varð úm 8 leytið á föstudagsmorgun er Ég spái því að Víkingar vinni leik- inn á móti Lugi i Svíþjóö. Þeir sýndu það fyrrihluta leiksins að þeir eru Þetta voru mistök þjálfara auk þess sem leiicmenn voru orðnir þreyttir. Mistökin, sem leikmenn Víkings gerðu undir lok leiksins, voru byrjendarrtistök. Leikmenn gripu ekki á Ifnu, sendingar voru mis- verið var að landa úr vélbátnum Kára. Ökumaður vörubllsins gekk út úr bif- reiðinni og stóð fyrir aftan hana er billinn fauk eöa rann afturábak meö þeim afleiðingum aö hann lenti beint klassa betri en Lugi, markvarzlan betri og mun taktlskara liö," — innáskiptingar klikkuðu eftiraðPáll varrekinnútaf heppnaðarog fleira. Hvað snertir leikinn i Sviþjóð á sunnudaginn þá á Víkingur að vinna hann. Ef vörn og markvarzla yerða í lagi vjnnur Víkingur. Lugi er' ekki þaðsterkt lið.” -JH. á manninum sem aftur fé|l niður í bátinn. Maðurinn slapp mcð minni- háttar meiðsl svo betur fór en á horfðist. -ELA. -JH. Guðmundur Magnússon FH: MISTOK ÞJALFARA Sandgerði: FÉLL3 METRA NIDURAF BRYGGJU OG OFAN í BÁT

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.