Dagblaðið - 20.01.1981, Síða 18

Dagblaðið - 20.01.1981, Síða 18
18 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR 1981. Veðrið Spéð er austanátt um alt land, rigning eða siydda á Suðuriandl og 1 skýjað fyrir noröan. Kkukkan 6 var sunnan 4, slydda og 1 stig I Reykjavfc, austan 6, hriö og - 3 stig á Gufuskákim, austan 2, skýjað og —4 á Qaltarvita, hœgviðri, skýjað og —5 stig á Akureyri, austangola, skýjað og —1 stlg á Raufarhöfn, hæg-1 viðri, skýjað og 1 stig á Dalatanga, I austan 4, skýjað og —2 stig á Hðfn og | suöaustan 8, rigning og 3 stig á Stór- ■ höfða. ( Þórshöfn var skýjað og 4 stig, skýjað og —3 stig í Kaupmannahöfn,' skýjað og —18 stig í Osló, snjókoma i og —11 í Stokkhólml, skúrir og 2 stig I! London, þoka og —2 stig í Hamborg, snjókoma og 0 stig í Parfs, láttskýjað; og —3 stig f Madrid, þoka og 4 stig í Lissabon og láttskýjað og 2 stig I Krlslján Tómasson, sem lézt 12. janúar sl„ fæddist 21. júní 1894 á Eskifirði. Foreldrar hans voru Guðbjörg Eiríks- dóttir og Tómas Magnússon. Kristján fór ungur á sjóinn en síðan hóf hann verzlunarstörf og vann lengst hjá Markúsi Jensen sem rak verzlun á Eski- firði. Loks gerðist Kristján starfsmaður hjá útibúi Landsbankans á Eskifirði. Hann var í hreppsnefnd eitt kjörtíma- bil og var m.a. einn af stofnendum björgunarsveitarinnar Brimrúnar á EskiFiröi. Kristján var kvæntur Guð- rúnu Árnadóttur og áttu þau 2 börn. Davið Daviðsson, Sellátrum Tálkna- firði, sem lézt 11. janúar sl., fæddist 26. ágúst 1903 að Kvigindisdal i Pat- reksfiröi. Foreldrar hans voru Davíð Jóhannes Jónsson og Elín Ebenesar- dóttir. Davíð var ungur settur í fóstur til Ólafs Ásbjörnssonar og Kristinar Magnúsdóttur. Um tvitugt heldur Davið suður til að stunda sjómennsku, m.a. í Vestmannaeyjum. í um 11 ár var hann skipverji á togurum Ólafs Jó- hannessonar. Árið 1937 tekur hann við formennsku verkalýðsfélagsins á Pat- reksfirði, einnig var hann 1 hrepps- nefnd. Árið 1940 varð Davíð verkstjóri í nýju frystihúsi á Patreksfirði. Árið 1942 fluttist hann til Tálknafjarðar þar sem hann bjó til dauðadags. Á Tálkna- firöi var hann í ýmsum nefndum á veg-i um hreppsins og vann mikið á vélum, Ræktunarsambandsins. Árið 19261 kvæntist Davíð Sigurlínu Benedikts- dóttur, áttu þau 3 börn en hún lézt árið 1941. Árið 1943 kvæntist Davíð seinni konu sinni, Guðrúnu Einarsdóttur, og áttu þau 4 börn. Guðrún átti 4 börn frá fyrra hjónabandi. Bálför Steingríms Guðmundssonar1 prentsmiðjustjóra fer fram frá Foss- vogskirkju miðvikudaginn 21. janúar kl. 15. HólmfrMor KrbUnsdóttir frá Núpi, sem lézt 10. janúar sl., fæddist 19. september 1898. Foreldrar hennar voru Rakel Jónasdóttir og Kristin Guðlaugs- dóttir. Hólmfriður fór til Sviþjóðar og nam handavinnukennslu og stundaði kennslu eftir heimkomuna. Hólmfríður var ógift. Guörúa Hdga Guðmundsdóttir, sem lézt 11. janúar sl., fæddist 23. marz 1900. Foreldrar hennar voru Guðrún Gestsdóttir og Guðmundur Brynjólfs- son. Guðrún fór í Húsmæðraskólann á ísafirði. Guðrún var tvígift. Fyrri maður hennar var Jón Kristjánsson og áttu þau eina dóttur. Jón lézt eftir stutta sambúð þeirra. Síðan giftist Guðrún Hannesi Magnússyni og áttu þau eina dóttur. Þau Helga og Hannes studdu mjög stofnun Óháða safnaðarins í Reykjavík. Guðrún var líka virkur félagi í Slysavarnafélagi íslands. Síðustu árin var hún á dvalar- heimilinu Hrafnistu í Reykjavík. Guðmundur Brynjólfsson, Sölvhóls- götu 12 Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 21. janúar, kl. 10.30. Bálför Helga Jónssonar, Austurbrún 6, hefur farið fram í kyrrþey. Páll Björnsson frá Gilsárvöllum lézt að Reykjalundi 7. janúar sl. Jarðarförin hefur farið fram. Helga Sigurðardóttir lézt í Landakots- spítala mánudaginn 19. janúar sl. Ólafur S. Ingólfsson sölumaður, Ara- túni 16, Garðabæ, sem lézt 16. janúar sl., verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju 26. janúar kl. 13.30. FÍSNAR-félagar Þorrablótið vcrður haldið 31. janúar i Snorrabæ kl. 19. Þátttaka tilkynnist til Andrcu. s. 84853. Sigur bjargar. s. 77305 eða Bcrgþóru. s. 78057 fyrir 25. janúar. Læða í óskilum Ung. alsvört læða er i óskilum á Vitastig 17. Þar hcfur hún verið í u.þ.b. viku. Eigandinn cr vinsamlcgást bcðinn að vitja hennar sem fyrst cða hringja i sima 14496. Af fimbulfambi og ruslatunnutónlist Það var ekki að sjá að skraptíð væri hjá fréttamönnum Útvarpsins í gærkvöldi. Enda bullandi fréttir innanlands og utan. Fréttatíminn klukkan sjö bólgnaði svo mikið út að þeir sem sátu undir ósköpunum frá upphaFt til enda, höfðu aðeins fáein- ar mínútur upp á að hlaupa til að koma sér fyrir 1 sjónvarpsstólnum og meðtaka nýja fréttabunu. Af nógu var að taka: 52 gíslar að losna frá klerkunum í íran, Rónaldur Reigan frumskógarpólitíkus að setjast 1 stól í hvítu húsi fyrir vestan haFtð og Karter að kveðja. Sá síðar- nefndi hafði það af að spæla Rónald á síðustu metrunum og getur brosað breitt yftr því lengi lengi eftir að hann horfist í augu við gráan hnetuhversdagsleikann á ný. Af orku- og iðnaðarmálum flutti Útvarpið okkur bombufréttir. Hjörleifur orku- og áliðnaðar- ráðherra var sagður á förum í opinbera heimsókn til Noregs í dag og skilur okkur hin eftir í orku- kreppu. Stóriðjuverin sunnanlands og vestan- ganga á hálfum dampi og við, verðum að spara og spara raf- magnið svo ekki fari allt til fjandans. Svo var það frétt af strandi Vest- mannaeyjabátsins, sem Ómar gerði reyndar mjög góð sjónvarpsskil síðar um kvöldið.Og slðast en ekki sízt var aldeilis dásamlegt viðtal framsóknar- kommans Helga H. (sbr. orðbragð Svarthöfða) við Ellert Schram úr KR, ritstjóra og útvarpsráðsmann. Ellert var svekktur og sár vegna þess að' Andrés vildi ekki ráða frétta- mennina, sem Ellert og félagar í Út- varpsráði mæltu með. Frétta- maðurinn vitnaði í leiðara, ritstjóra- spjall og gvöð má vita hvað úr Visi á laugardaginn til að fá ritstjórann til að skýra betur fimbulfamb sitt. En svörin voru loðin, innihaldið á svart- hausavísu eitthvað á þá leið að kommadót úti í bæ haFi fjarstýrt Andrési, kommadót sé í hverju skoti á fréttastofunni, kommadót hér og þar og alls staðar. Þeir hafa verk að vinna við landhreinsun, hvor á sínum stað, Rónaldur bóndi í Hvíta húsinu og Ellert. Hvernig sem á því stóð, þá tókst kommadótinu á fréttastofunni að búa til ágætis fréttatíma einu sinni sem oftar í gærkvöldi — reyndar pínulítið á kostnað ónefnds ritstjóra úti í bæ. Ef ekki hefði komið til skylduseta við útvarp og sjónvarp, hefði ég liklega látið gott heita, eftir að fréttatímum á báðum stöðum lauk, og snúið mér að öðru. En þá hefði, Aðalsteinn menningarskipper orðið svekktur. Og frekar en sitja uppi með bæði hann og Ellert í bullandi svekkelsi hélt ég áfram að hlusta og glápa fram eftir kvöldi. Það var ekki mikil skemmtiseta. Á því eru þó und- antekningar. Mikil seinkun útvarps- dagskrár varð til þess að mér auðnaðist að hlýða á þátt Jökuls Jakobssonar um ruslatunnutónlist og fuglakvak. Mér þótti alltaf gaman að setjast við útvarpstækið þegar dag- skrárliðir Jökuls voru sendir út. Þáttur hans brást mér ekki. { honum ræddi stjórnandinn við Ólaf nokkurn Stephensen, sem birti brot úr viðtali sínu við Ásu Guðmundsdóttur Wright á Trinidad. Gamla konan talaði furðugóða íslenzku en var að Frumskógapólitikus býóur góóan dag og setzt að 1 hvftu húsi til fjögurra ára. sögn þekktust fyrir það á heima- slóðum að aka Landroverjeppa um göturnar og sinna ekki umferðar- reglum. Svo reyndi ég að sameina það að hlusta á Lög unga fólksins (er satt að segja eilítið veikur fyrir poppi) og horfa á Víkinga glutra niður sigri gegn sænskum í Bjarna þætti Felixssonar. Furðuleg úrslit þegar haft er 1 huga að Víkingarnir voru þó búnir að margvinna leikinn á íþróttasíðum blaðanna undanfarna daga. Brezk kvikmynd, Ég er hræddur við Virginíu Woolf, var næst á sjón- varpsdagskránni. Tveggja orða um- sögn nægir um hana: Ævintýralega leiðinleg. Og þar setti ég punktinn. Kvikmynd um gúmbjörgunarbáta freistaði hreint ekki. Ríkisverksmiðjur: ALLT KL0SSFAST 0G VERKFALL NÁLGAST Samningaviðræður vegna starfs- ^manna í ríkisverksmiðjunum halda á- fram í dag. Verður nú lagt allt kapp á að leita leiða til lausnar deilunni þar sem verkfall kemur til framkvæmda á miðnætti annað kvöld. Ekki er þó ástæða til að ætla að samningur sé rétt handan við hornið þar sem allt stóð fast í gær þrátt fyrir sáttatillögu sem fram kom um helgina. Mest er þrefað um það hvernig verkstjórar og vaktstjórar skuli metnir í launaflokka samkvæmt nýju flokkakerfi. -ARH. 98- og 99-svæðinu cinnig valiðsjálfvirkl til útlanda, að undanskildum notcndum i Þingcyjarsýslum, sem til- heyra sjálfvirku langlinustöðinni á Húsavik, en áætlað er. að framkvæmdum þar verði lokið um næstu mánaöamót. Simnotendum cr vinsamlegast bcnt á leiðarvisi um notkun sjálfvirka simans á bls 10— 12 í símaskránni. Tonleikar Furitíir Kvenfélag Bæjarleiða Félagsfundur verður þriðjudaginn 20. janúar kl. 20.30 að Ásvallagötu 1. Kvenfélagið Fjallkonurnar Vinnufundir fyrir basarinn verða öll þriðjudagskvöld frá kl. 20-23 i Fellahelli. L Aðalfundir Knattspyrnudeild Víkings heldur aðalfund sinn þriðjudaginn 20. jan. 1981 i Félagsheimili Vikings v/Hæðargarðkl. 20.00. Kvennadeild Barð- strendingafélagsins heldur aðalfund sinn þriðjudaginn 20. janúar kl. 20.30 i Domus Medica. Ralf Gothóni Sjálfvirkt val til útlanda Sjálfvirkt val til útlanda hófst 6. október 1980 fyrir notendur á 91-svæðinu. Síðan hefur verið unnið að því að veita notendum annarra svæða sömu þjónu^tu. Geta nú notendur sjálfvirka slmakerfisins á 96-. 97-. í Norræna húsinu 1 kvöld kl. 20.30 lcikur finnski pianólcikarinn Ralf Gothóni píanósvltur eftir Leos Janacek (Grónar götur). Einojuhani Rautavaara (2. pianósvita) og Modcst Mussorgski (Myndir á sýningu). Drengimir sem auglýst var eftir f morgun: Fundust í kjall- ara í Haf narfirði — eftir að hafa verið týndir síðan á sunnudag Drengirnir tveir, 12 og 13 ára, sem kjallara einum í norðurbæ Hafnar- lögreglan í Hafnarfirði auglýsti eftir í fjarðar heilir á húfi. Ekki var vitað í útvarpi í morgun komu í leitirnar morgun hver tilgangur drengjanna skömmu eftir að tilkynningin var var eða hvar þeir höfðu verið allan birt. Drengirnir höfðu verið týndir timann. síðan á sunnudag. Þeir fundust í -ELA. GENGIÐ , GENGISSKRÁNING Ferðamanna NR. 11 — 18. JANÚAR1981 gjaldoyrir Einingkl. 12.00 .-Kaup Sala Sal. v 1 Bandarikjadollar 6,230 6,248 6,873 1 Steriingspund 14,946 14,948 16,488 1 Kanadadollar 5,227 6,242 6,708 1 Dönskkróna 1,0033 1,0082 1,1088 1 Norsk króna 1,1878 1,1912 U103 1 Sœnskkróna 1,3943 1,3983 1,5381 1 Finnskt mark 1,5974 1,6021 1,7823 1 Franskur franki W70 1,3409 1,4750 1 Belg. franki 0,1921 0,1927 0,2119 1 Svissn. franki . 3,4100 3,4198 3,7618 1 Hollenzk florina 2,8409 2,8491 3,1340 1 V.-þýzktmark 3,0884 3,0973 3,4070 1 ítölsk líra 0,00856 0,00867 0,00723 1 Austurr. Sch. 0,4381 0,4374 0,4811 1 Portug. Escudo 0,1158 0,1161 0,1277 1 Spánskurpesetí 0,0788 0,0770 0,0847 1 Japansktyen 0,03074 0,03082 0,03390 1 irsktpund 11,554 11,687 12,748 SDR (sérstök dróttarróttindi) 8/1 7,8981 7,9209 * Breyting fró siðustu skróningu. Símsvari vegna gcngisskróningar 22190.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.