Dagblaðið - 20.01.1981, Page 19
19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 20. JANUAR 1981.
Bridge
Rétt ákvörðun Frakkans Christian
Mari gaf frönsku ólympíumeisturunum
mörg stig í leiknum við Grikki á mótinu
í Valkenburg í október. Austur gaf.
Enginn á hættu.
Norður
* K986
<? ÁD4
0 K106
* 1043
Vestur
A 3
G1083
0 9432
+ DG85
Au.'Tur
A DG75
K765
0 ÁG5
+ %
SUÐUK
A Á1042
5? 92
0 D87
+ ÁK72
Þegar Grikkirnir voru með spil
suðurs-norðurs varð lokasögnin fjórir
spaðar í suður án sagna frá
mótherjunum. Ágætur samningur.
Hápunktarnir 25. Vestur spilaði út
hjartagos. Grikkinn í suður réð ekkert
við spilið. Trompin 4—1 og hann fékk
ekki nema sex slagi. 200 til Frakklands.
Á hinu borðinu opnaði austur á einu
hjarta. Suður doblaði. Vestur 2 hjörtu.
Norður doblaði. Eftir pass austurs
sagði suður 2 spaða. Nú var komið að
Mari í norður. Þrátt fyrir fjórlit í
spaða sagði hann 3 grönd, sem varð
lokasögnin. Eftir þessar sagnir taldi
austur að norður ætti lítið í spaða.
Spilaði út spaðafimmi og Mari fékk
slaginn á níuna heima. Lauf á ásinn og
siðan lítið lauf. Vestur drap á gosa og
spilaði hjartagosa. Mari drap á ás og
spilaði laufi á kónginn. Austur varð að
kasta hjarta. Þá kom tígull á kónginn.
Austur hlaut að eiga gosann, þar sem
vestur var með litlu hjónin í laufi og
hjartagosa.
Austur hafði opnað. Nú, austur
drap kónginn með ás og spilaði litlum
tigli. Mari fékk slaginn heima á tíuna.
Spilaði tígli á drottningu. Tók ás og
kóng í spaða og spilaði austri inn á
spaða. Austur gat tekið hjartakóng en
varð að gefa Mari níunda slaginn á
hjartadrottningu.
KARLMANNAFOT
Sigurvegarinn á síðasta Reykja-
víkurmóti, Kupreitsjik, sigraði í fjórum
fyrstu umferðunum á sovézka meist-
aramótinu í skák nú um áramótin.
Þessi staða kom upp í skák hans við
Razuvajev. Kupreitsjik hafði hvítt og
átti leik.
24. Rf5! —gxf5 25. Dh6 — He8 26.
Rg5 — Re5 27. Hg3 + — Rg6 28. Rxh7
— Dd4 29. e5! og svartur gafst upp.
Næstir Kupreitsjik eftir fjórar
umferðir komu Jusupov með 3 v.,
Romanisjin 2.5 v. Balasjov, Beljavski,
Makarytsjev og Rasjokovski með 2 v.
Herbert er á ómögulegum aldri. Of gamall í gallabuxur
og of ungur í elliheimilisnáttfötin.
Reykjavlk: Lögreglan slmi 11166. slökkviliö og sjúkra
bifreiösimi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan slmi 18455, slðkkvilift og,
sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkviliö og
sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan sími S1166, slökkviliö oj
sjúkrabifreiö simi 51100.
Keflavfk: Lögreglan slmi 3333, slökkviliöið sími 22221
og sjúkrabifreiö slmi 3333 og I sfmum sjúkrahússins
1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar Lögreglan slmi 1666; slökkviliöið
1160, sjúkrahúsið slmi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,1
slökkviliðið og sjúkrabifreiö simi 22222.
Apötek
Kvöld-, nætur- og helyidagavarzla apótekanna vikuna
16.-22. jan. er í Reykjavíkurapoiteki og Borgarapó-
teki. Það apótek. sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al
mennum fridögum. Upplýsingar um fteknis- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar ísímsvara 18888.
Hafnarfjöróur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og
til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og
sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í sim •
svara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka
daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i því
apóieki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá
2lr~22. Á helgidögum er opiðfrá kl. 15—16 og 20—
21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12,15— 16 og
20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í sima 22445.
jApótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19*
almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—.
12-
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18.
Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga frá kl.
9.00— 19.00, laugardaga frá kl. 9.00— 12.00.
Slysavaróstofan: Simi 81200.
Sjókrabífreió: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar
nes, slmi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keílavík
simi 1110, Vestmannaeyjar, slmi 1955, Akureyri, simi
22222.
Tannlcknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni við Baróns-
stíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17— 18'Sími
22411.
Ég vil gjarnan hjálpa. Það er nóg að þú vinnir
fyrir peningunum þótt þú þurfir ekki að eyða
þeim líka.
Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt Kl. 8— 17 mánudaga föstudaga, ef ekki næst
í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08. mánudaga, fimmtudaga. simi 212)0.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land
spítalans, sími 21230.
Upplýsíngar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjöróur. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvi-
stöðinni jsíma 51100.
Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvilið
inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp
lýsingar hjá heilsugæzluslöðinni í sima 3360. Simsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1.966.
Helmsöknartími
Borgarspftalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöóin: Kl. 15 —16 og 18.30— 19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15 —16 og 19.30—20.
Fæóingarheimili Reykjavtkur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspftali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—
1^*30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu
deild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-
17 á laugard. og sunnud.
llvitabandió: Mánud —föstud. kl. 19—19.30. Laug
ard. ogsunnud. á sama tímaogkl. 15—16.
Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15—l6og 19—19.30.
Bamaspitali Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahósió Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjókrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjókrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30— 16 og 19—
19.30.
Hafnarbúóir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20.
Vifilsstaóaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—
20.
Vistheimilió Vifilsstöóum: Mánud. laugardaga frá kl.
20—21.Sunnudagafrákl. 14—23.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti
29A. Sími 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359. Opið
mánud. föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti
27, simi aðalsafns. -Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.
föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14—
18.
FARANDBÓKASAFN — Afgreiósla I Þingholts-
stræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814.
Opið mánud.-föstud. kf! 14—21. Laugard. 13—16.
BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Heim
sendingaþjónusta á prentuðum bókum við 'atlaða og
aldraöa. Símatími: mánudaga og fimmtudag'* Wl. 10—
12.
HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarói 34, si ni 86922.
Hljóðbókaþjónusta viö sjónskerta. Opið mánud.
föstud. kl. 10—16.
HOFSVALLASAFN - HofsvaUagötu 16, simi
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16— 19.
BOSTAÐASAFN — Bóstaóakirkju, simi 36270.
Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKÁBÍLAR — Bækistöó i Bústaóasafni, simi
36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skiphold 37 er opið mánu-
daga-föstudaga frá kl. 13— 19, sími 81533.
BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opið
mánudaga-fö6tudaga frá kl. 14—21.
AMERlSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl.
13—17.30. '
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum er I garðinum en vinnustofan er aðeins opin
viðsérstök tækifæri.
Hvað segja stjörnumar?
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 21. janúar.
Vatnsberínn (21. jan.-19. íeb.): Þú ert hálfeirðarlaus í dag og
skap þitt er miklum breytingum undirorpið. Kvöldið verður þinn
beztiiimi ídag.
Fiskarnir (20. feb.-20. marz): Heimili og fjölskylda munu skipta
miklu máli fyrir þig í dag og þú eyðir mestum tíma dagsins í að
sinna vandamálum er koma upp. Þú skalt gera ráð fyrir að málin
þróist nokkuð óvænt.
Hrúturínn (21. marz-20. apríl): Þúgætír orðið til mikillar hjálpar'
heima fyrir ef þú bara nennir. Gættu þess að gagnrýna ekki aðra,
jafnvel þótt þér finnist fáránlegt það sem gert er. Vertu vel til
fara.
Nautið (21. apríl-21. mai): Þér tekst að töfra alla upp úr skónum
í dag. Stjörnurnar eru þér hliðhollar. Þetta er rétti dagurinn til
að biðja um eitthvað sem þig vanhagar um.
Tviburarnir (22. mai-21. júní): Mikill tími dagsins fer í að hjálpa
vini þínum, sem þú hefur miklar áhyggjur af. Þú kemur miklu i
verk seinni part dagsins. Ljúktu við erfitt verkefni á þeim tima.
Krabbinn (22. júni-23. júlí): Vertu varkár í samskiptum þinum
við ástvin þinn. öll mistök geta orsakað vinslit. Hlustaðu á góð
ráð viðvikjandi peningamálunum.
Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Þú átt erfitt með að gera upp hug
þinn í dag hvað viðkemur vali um áhugamál. Flýttu þér ekki um
of. Tilfinningarnar koma til með að skipta miklu í öllu lífi þinu
í dag.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Reyndu að skjóta mikilvægum
málum á frest til næsta dags, ef þú mögulega getur. Stjörnumar
eru ekki nógu hliðstæðar. En hafðu engar áhyggjur — þetta er
tímabil sem líður hjá.
Vogin (24. sept.-23. okt.): Þetta er ei rétti dagurinn til að hafa
nein samskipti við gagnstæða kynið. Frestaðu öllum ákvörðun-
um þar til seinna. Þú kemst að öllum líkindum óvænt yfir
peninga.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Þú þarft að hugsa þig
gaumgæfilega um áður en þú framkvæmir hlutina í dag. Þú
lendir að líkindum í ástarævintýrum í dag. Faröu samt varlega í
þeim efnum.
Bogmaðurínn (23. nóv.-20. des.): Þetta verður rólegur dagur og
það gerist fátt merkilegt hjá þér. En dagurinn mun aftur á móti
færa einhverjum þér nátengdum mikið happ.
Steingeitin (21. des.-20. jan.): Þetta verður góður dagur er mun
færa þér mikið happ. Þú færð tækifæri til að gera einmitt það
sem þig hefur lengi langað til. Einhver vandamál eru samt í
sambandi við fjármálin.
Afmælisbarn dagsins: Þú munt að öllum líkindum eiga í
einhverjum smáveikindum og þurfa á aðstoð læknis að halda. Þú
kemst yfir þessi veikindi á tiltölulega skömmum tíma. Þeir sem
ráðgera einhverjar meiriháttar breytingar á lífi sínui skyldu
athuga sinn gang vel áður en lagt er út í framkvæmdir.
V
ÁSGRlMSSAFN, Bergstaóastræti 74: 1 r opið
sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.3Í)-
I6. Aðgangurókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opið frá I. septcmbcr sam
.kvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og
I0 fyrir hádegi.
LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut: Opið dag
lega frákl. 13.30-16.
NÁTTÍJRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30— 16.
NORRÆNA HOSIÐ við Hringbraut: Opiö daglega
frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13— 18.
Ðilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames,
sími 18230, Hafnarfjörður, slmi 51336, Akureyri, slmí
11414, Keflavlk, slmi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar
fjörður, sími 25520. Seltjamames, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamames, simi
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. I8 og um
helgar simi 41575, Akureyri, simi I1414, Kefiavik,
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar
I088og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Simabilanir I Reykjavík, Kópavogi, Scltjamamesi,
Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgar$tofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi
dögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstóð borgarstofnana.
MinningarspjÖld
Félags einstœðra foreldra
fást i Bókabúð Blöndals, Vfesturveri, í skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Stcindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers í Hafn
arfirði og hjá stjórnaimeðlimum FEF á Isafirði og
Siglufirði.
Minningarkort
Minningarsjóós hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og
Jóns Jónssonar á Giljum 1 Mýrdal við Byggðasafnið i
Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavlk hjá.
Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar
stræti 7, og Jóni Aöalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í
Byggðasafninu i Skógum.