Dagblaðið - 20.01.1981, Side 23
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR 198L
C
.23
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
S>
Þú segir alltaf að Bimmi bróðir þinn
sé viljugur að vinna, en hann
neitaði vinnu sem ég bauð honum!
Datsun 120 Y árg. ’77
til sölu. Uppl. í síma 92-3216 eftir kl. 20.
Vantar grind og
hásingu úr Weapon Benz sendiferðabíl
eða svipuðum bil. Uppl. í síma 74811.
Þórir, og 43072 eftir vinnutíma.
Toyota Crown árg. ’71
til sölu. Hagstætt verð. Uppl. i síma
23829.
Dodge-VW.
Til sölu Dodge Dart árg. ’70, á kjara-
verði, aðeins 4500 kr. Þarfnast þó lag-
færingar. Á sama stað er til sölu VW
Fastback árg. 72 I góðu lagi. Uppl. í
sima 51126 eftir kl. 4.
Stór skjaldbaka
til sölu. Uppl. í sima 78241.
Fallegir kettlingar
fást gefins á góð heimili. Uppl. í sínia
15327.
I
Safnarinn
Kaupum póstkort
frimerkt og ófrímerkt, Jrimerki og fri-
merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda
mynt og seðla, prjónmerki (barmmerkil
og margs konar söfnunarmuni aðra. Frí-
merkjamiðstöðin Skólavörðustig 21a.
sími 21170.
Suzuki AC 50
árg. 75 tifsölu í toppstandi. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 71991 eftir kl. 4.
Suzuki AC 50 79
til sölu í toppstandi. Selst ódýrt ef samið
er strax. Uppl. í sima 10990 eftir kl. 18.
Til sölu Yamaha ÍVIR 50,
ónotað. Uppl. í sima 93-7519.
Krosshjól:
Honda CR 125 árg. 78 til sölu. Verð 5
til 6 þús. Uppl. í síma 12362 frá ki. 8 til
18. Pálmi.
Önnumst viögerðir
á öllum teg. reiðhjóla. Eigum einnig
fyrirliggjandi flesta varahluti og auka-
hluti. Leitið upplýsinga. Bila- og hjóla-
búðinsf.. Kambsvegi 18. simi 39955.
I
Bátar
i
Opin trilla.
Til sölu opin trilla. 5.69 tonn. ásamt loft-
kældri Listervél. grásleppunetum. neta-
blökk, línuspili og dýptarmæli. Uppl. i
síma 93-1884 eftir kl. 19.
Grásleppubátur,
2 tonn, með dýptarmæli og blökk, nýleg-
ur, til sölu á kr. 6,5 milljón gamlar eða
tilboð. Einnig aðrar stærðir af .bátum.
Fasteignamiðstöðin Austurstræti 7,simi
14120.
Fasteignir
Til sölu nýleg
2ja til 3ja herb. íbúð ca 70 ferm á
Selfossi. Til greina koma skipti á 2ja til
3ja herb. íbúð í Reykjavík, Hafnarf. eða
nágr. Uppl. í síma 99-2026 eftir kl.
18.30.
Til sölu 107 ferm
íbúð á Skagaströnd. Þeir sem hafa áhuga
vinsamlega hafi samband við auglþj. DB
fyrir 30. jan. ’81 simi 27022, eftir kl. 13.
H—124
Bílaleiga
Á.G. Bilaleiga,
Tangarhöfða 8—12, simi 85504. Höfum
til leigu fólksbíla, stationbíla, jeppasendi
ferðabíla og 12 manna bila. Heimasimi
76523.
Sendum bílinn heim.
Bílaleigan Vík, Grensásvegi 11: Leigjum
út Lada Sport. Lada 1600, Daihatsu
Charmant. Polonez. Mazda 818.
stationbila. GMC sendibíla, með eða án
sæta fyrir 11. Opið allan sólarhringinn.
Sími 37688, kvöldsintar 76277. 77688.
Speed Sport, sími 10372, kvöld —
helgar.
Pöntunarþjónusta á aukahlutum frá
USA. Flýttu þér hægt! Athugaðu okkar
verð! Hjá okkur færð þú beztu þjónust-
una og lægsta verðið. Myndalistar yfir
allar vörur.
Vantar8cyl
vél i Oldsmobile, get notað vél úr
Pontiac og Buick. Uppl. í sima 96-24913.
Góður vatnskassi
óskast í sjálfskiptan 8 cyl. ameriskan bil.
einnig hjólná i Plymouth Duster. Passar:
einnig úr Dodge Dart. Uppl. i síma
76253 eftirkl. 18.
Bilaleigan hf, Smiðjuvegi 36, simi 75400,
auglýsir:
Til leigu án ökumanns, Toyota Starlet,
Toyota K70, Mazda 323 station. Allir
bílarnir eru árg. 79 og ’80. Á sama stað
viðgerðir á Saab bifreiðum og vara-
hlutir. Kvöld og helgarsími eftir lokun
43631.
Til sölu Atlas Cobco
loftpressa, dregin. í góðu standi. Uppl. í
síma 92-1375 eftirkl. 19.
Sérpöntum varahluti
'i allar tegundir bandarískra bíla og
vinnuvéla. Útvegum meðal annars allar
bílrúður með 10 daga fyrirvara. Góð
viðskiptasambönd. Opið frá kl. 9—6,
mánud.-föstud. Klukkufell sf„ Kambs-
■vegi 18, sími 39955.
Vörubílar
Scania 85 árg. 71.
Til sölu Scania 85 árg. 71, sex hjóla.
Uppl. í síma 97-5688.
Bílaþjónusta
Garðar Sigmundsson, Skipholti 25;
Bilasprautun og réttingar, simi 20988 og
19099. Greiðsluskilmálar. Kvöld- og
helgarsími 37277.
Tek að mér að þvo
og bóna bíla. Uppl. í síma 38518 eftir kl.
19.
Bilamálun og rétting.
Almálum, blettum og réttum allar teg-
undir bifreiða, fljót og góð vinna. Bila-
máiun og rétting, PÓ Vagnhöfða 6, sími
85353.
Bileigendur,
látið okkur stilla bílinn. Erum búnir full-
komnustu tækjum landsins. Við viljum
sérstaklega benda á tæki til stillinga á
blöndungum sem er það fullkomnasta á
heimsmarkaðnum i dag. TH-verkstæðið,
Smiðjuvegi 38, Kópavogi. Sími 77444.
Varahlutir
I
Ö.S. umboðið, sími 73287.
Varahlutir og aukahlutir. Sérpantanir i
sérflokki. Kynnið ykkur verð og skoðið
nýja myndalista yfir fjölda nýkomna
aukahluti fyrir fólks-, Van- og jeppabif-
reiðar. Margra ára reynsla tryggir yður
lægsta verðið. öruggustu þjónustuna og
skemmsta biðtímann. Ath. enginn sér-
pöntunarkostnaður. Uppl. isíma 73287,
Víkurbakka 14, alla virka daga að
kvöldi.
Tilsölu lOhjóla
Benz 1418, árg. ’66. Uppl. í síma 99-i
3114
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi hílakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holtill.
>■ ■■■! 1 /
Tilkynning til sannra
jeppaaðdáenda á Íslandi:
Til sölu Willys árg. ’65, með húsi, Volvo
vél og 4ra gira kassa, stýrimaskína úr
Chevrolet. Verið þið snöggir að hlaupa i
simann og hringið í síma 23721.
Til sölu er vel
með farinn litið ekinn Volvo 244 árg.
74. Uppl. í síma 43490 eftir kl. 18.
Cortina 70
Vil kaupa mótor i Cortinu árg. 70.
Uppl. i síma 30514.
Kjarakaup.
Til sölu Mazda 818 árg. 74. mjög góður
bíll. Skipti möguleg. Einnig ej; til sölu
Benz 280 árg. ’68, sjálfskiptur. Uppl. i
síma 77054.
Til sölu gullfallegur
6 cyl Pontiac Tempest á bilasölunni Bila-
Ikaup..
^Óska eftir Volvo 343
árg. 77 eða 78. Uppl. í síma 36465 frá
kl. 9-18.
Til sölu Toyota Carina
árg. 71. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í
síma 51508.
Óska eftir varahlutum I Ford:
Vantar túrbínu i Ford sjálfskiptingu, við
6 cyl. 200 kúbika vél. Uppl. í síma 99-
2040 eða 99-1851.
Willys árg.’42
til sölu. Uppl. í sima 99-4258.
Til sölu Ford Mustang
árg. ’66. Uppl. í síma 37437.
Til sölu Sunbeam 1250
árg. 72, þokkalegur bill á gjafverði.
Verðca 3000 kr. Uppl. í síma 53042.
Bensinmiðstöð,
24 volta, einnig farstöð (CB) til sölu.
Uppl. ísíma 85372.
Rússi og Mini.
Til sölu Rússi, eldri gerð með blæjum,
nýupptekin skúffa. Til sölu á sama stað
Mini árg. 74. Uppl. í síma 42577 eftir kl.
7.
Volkswagen 1200 árg. 71
til sölu með bilaðri vél, annar fylgir með
góðri vél og fleiru. Uppl. í síma 10824 og
40392.
Til sölu er Rambler
American árg. ’66 í góðti lagi. Alls konar
skipti möguleg. Uppl. í síma 92-1580
milli kl. 20 og 22 á kvöldin.
Til sölu Mazda 818,
tveggja dyra, góður bill. Uppl. i sínia 99-
3696 milli kl. 7 og 8 á kvöldin.
Til sölu Ford Fairlane
árg. ’69, 2ja dyra, 8 cyl. sjálfskiptur,
skoðaður ’81. Uppl. í síma 77942 eftir kl.
7.
Amerískur bill árg. ’80
til sölu. Chevrolet Citation, sjálfskiptur.
vetrar- og sumardekk, stereóútvarp og
kassettutæki, eyðir um það bil 10 lítrum
á hundraðið. Uppl. í síma 45951 eftir kl.
4.
Fiat 127 árg. 1975
til sölu, fallegur og góður bill, ný-
sprautaður, skoðaður ’81. Uppl. í síma
74628 eftir kl. 7.
Til sölu Volvo 145 de Luxe
station árg. 73 í góðu standi. Get tekið
klesstan upp í. Á sama stað er til sölu
283 vél með milliplötu fyrir Willys.
Uppl. í síma 99-4273 og 99-4417.
Peugeot 404.
Óska eftir Peugeot 404, vélarlausum eða
vélarvana, en góðum að öðru leyti.Uppl.
‘i síma 75565.
Góð kaup:
Cortina 74 til sölu, ný vél. Gott verð
gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 77588 og
75898.
Til sölu Vauxhall Viva
árg. 70, er í góðu lagi. Uppl. í síma
77045.
Óska eftir að kaupa
Renault bifreið (litinn sendibíl). Öruggar
mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 74421.
Lada 1600 árg. 79,
til sölu, ekinn 22 þús. og Lada 1500 árg.
79, 78 og 76. Góð greiðslukjör. Uppl. i
sima 31236 milli kl. 9 og 5 og eftir kl. 6 i
síma 66403.
Cortina árg. 77—78,
4ra dyra, óskast keypt, aðeins lítið
keyrður og vel með farinn bíll kemur til
greina. Staðgreiðsla kemur til greina.
Uppl. í síma 82711 eftir kl. 5 i dag og
næstu daga.
Til sölu Mazda 323
árg. '80, ekinn 3 þús. km. Gott stað-
greiðsluverð. Uppl. í sima 26424 eftir kl.
18.
Rambler vél og krómfelgur.
Til sölu 199 cid. Rambler vél árg. '67, i
mjög góðu standi, með öllu utan á. 2 stk.
ónotaðar Roccet krómfelgur 14x6
undir G. M. og driflæsing i Rambler.
Uppl. ísíma 51505.
Til sölu Foco olnbogabllkrani,
1,5 tonn, ennfremur Datsun dísil árg.
72 og Peugeot station 404 árg. 71. bil-
arnir og kraninn er staðsettir i Hvera-
gerði. Uppl. i síma 94-4306.
VW árg. 70,
til sölu, skoðaður ’80, vetrar- og sumar-
dekk fylgja. Selst ódýrt. Uppl. í sinia
43124 eftir kl. 17.
Tveir góðir
VW 1300 árg. 73 og Ford Granada
þýzkur árg. 76 til sölu á mjög góðum
kjörum ef samið er strax. Uppl. í sima
43219 milli kl. !8og20ákvö!din.
Til sölu Volvo 144 GL
árg. 72, tilboð óskast. Uppl. í síma
45653.
Til sölu rússajeppi
árg. 77. með blæju, ekinn 42 þús. km.
Uppl. i sínia 96-25769 eftir kl. 19.
350 cub. Chevroletvél
og 10 bolta hásing til sölu, einnig boddí-
hlutir í Impala árg. '66. Uppl. í sima
66153 eftir kl. 17.
BMW 1967,
gerð 2000, sjálfskiptur, nteð bilaðri vél.
Tilboð óskast. Simi 92-6557.
Til sölu notaðir varahlutir i:
VW 1300 árg. 70 til 73,
Cortinu árg. 70,
Franskan Chrysler 180 árg. 71.
Sunbeam 1250 árg. 72,
Sunbeam 1500 árg. 71,
Sunbeam Arrow árg. 71,
Hillman Hunter árg. 72,
Singer Vogueárg. 71,
Fiat 124specialT árg. 72,
-Fíat 127 árg. 73.
Fiat 128 árg. 74,
Fíat 125 P og ítalskan árg. 72,
VW Fastback árg. ’69,
VW Variant árg. '69,
Skoda 110 Lárg. 74,
Volvo^Amason árg. ’66,
Volvo 544 (kryppa) árg. ’65.
Willys árg. ’46.
Ford Galaxie árg. ’65 og fleiri.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs.
Viðgerðir á sama stað. Bílvirkinn
Síðumúla 29 R. Sími 35553 á
vinnutímaog 19560 á kvöldin.