Dagblaðið - 20.01.1981, Síða 24
24
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR 1981.
i
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
I
Bilapartasalan Höfðatúni 10.
Höfum notaða varahlúti í flestar gerðir
bíla, t.d. Cortina ’67—’74, Austin Mini
’75, Opel Kadett ’68, Skoda 110 LS 75,
Skoda Pardus 75, Benz 220 ’69, Land
Rover ’67, Dodge Dart 71, Hornet 71,
Fiat 127 73, Fiat 132 73, VW Variant
70, Willys ’42, Austin Gipsy ’66,
Rambler American ’65, Chevrolet
Chevelle ’68, Volga 72, Morris Marina
73, BMW ’67, Fiat 125 P 73, Citroen
DS 73, Peugeot 204 71. Höfum einnig
úrval af kerruefnum. Opið virka daga
frá kl. 9 til 7, laugardaga kl. 10 til 3.
Opið 1 hádeginu. Sendum um land allt.
Bílapartsalan Höfðatúni 10, simar,
II397 og 26763.
Til sölu notaðir varahlutir 1:
Pontiac Firebird árg. 70
Toyota Mark 11 árg. 70—77
Audi 100 LSárg. 75
Bronco árg. 70—72
Datsun 100 A árg. 72
Datsun 1200árg. 73
Mini árg. 73
Citroen GS árg. 74
Chevrolet C 20 árg. ’68
Transitárg. 71
Skoda Pardus árg. 76
Fiat 128 árg. 72
Fiat 125 árg. 71
Dodge Dart
VW 1300 árg. 72
Land Rover árg. '65
Uppl. 1 síma 78540. Smiðjuvegi 42. Opiðj
frá kl. 10—7 og laugardaga 10—4.1
Sendum um land allt. Kaupum nýlegal
bíla til niáurrifs.
Bílabjörgun— varahlutir.
Til sölu varahlutir í
Benz árg. 70
Citroen
' Plymouth Chrysler
Satellite VW
Valiant Fiat
Rambler Taunus
Volvo 144 Sunbeam
Opel Daf
Morris Marina Cortina
Peugeot og fleiri
Kaupum bila til niðurrifs. Tökum að
okkur að flytja bíla. Opið frá kl. 10—18.
Lokað á sunnudögum. Uppl. í síma
81442.
Höfum úrval notaðra varahluta:
Bronco 72, Datsun 1200 72.
C-Vega 73, Benz disil ’69,
Cortina 74. Benz 250 70.
Mazda8l8’73, Skoda Amigo 78.
Land Rover dísil 71, V W 1300 72,
Saab 99 74, Volga 74,
Austin Allegro 76, Mini’75,
Mazda616’74, Sunbeam 1600 74, j
ToyotaCorolla’72, Volvol44’69.
Mazda 323 79
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opið
virka daga frá kl. 9—7, laugardaga frá
kl. 10—4. Sendum um land allt. Hedd
hf., Skemmuvegi 20 Kópavogi, símar
77551 og 78030. Reynið viðskiptin.
Húsnæði í boði
Ytri-Njarðvík.
Til leigu 3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 92-
3449.
Tveggja herb. íbúð
til leigu á góðum stað í vesturbænum,
1800 á mánuði. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 12689.
Einbýlishús
i Seljahverfi til leigu frá 15. febr. '81 til
1. sept. ’8I. Uppl. í síma 77901 eftir kl.
7.
Einstaklingsaibúð.
Til leigu skemmtileg ibúð, tvö herbergi
og eldhús. íbúðinni fylgir isskápur,
þvottavél og fleira. Tilboð sendist
blaðinu fyrir föstudaginn 23. jan. ’8I
merkt „2550”.
. . . hafið þið nokkurn ’
tímann kunnað að meta hann?
Góð 3ja herb. ibúð
í Hólahverfinu til leigu frá 1. feb. Fyrir-
framgreiðsla. Tilboð séndist augld. DB
fyrir 22. jan. merkt „Hólar 087”.
2ja herb. ibúð
til leigu til 8 mánaða, bílskúr getur fylgt.
Tilboð sendist Dagblaðinu fyrir 23.
janúar merkt „ I. febrúar 67”.
Rúmgott herb. til leigu
frá og með 1. feb. með aðgangi að sal-
erni, fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboð
sendist DB fyrir 26. jan. merkt
„Herbergi 212”.
Geymsluherbergi
til leigu, ýmsar stærðir. Uppl. í síma
37226.
3ja herb. ibúð
í rólegu hverfi í Reykjavik til leigu.
Fyrirframgreiðsla. Tilboð og upplýs-
ingar sendist á auglýsingadeild Dag-
blaðsins merkt „ 1. febrúar”.
1
Atvinnuhúsnæöi
Húsnæði óskast
á leigu undir lager, ca 30 til 50 fermetra.
helzt austast i Kópavoginum eða
Ártúnshöfða. Uppl. i síma 73113.
Húsnæði óskast
Ung hjón með ungbarn
vantar húsnæði til leigu.
18287.
Uppl. í sima
Rúmgóður bílskúr
til leigu nálægt Laugarneshverfi. Tilboð
með upplýsingum um notkun sendist
Dagblaðinu merkt „1968".
Verzlunarpláss til leigu
á góðum stað í bænum, ca 150 m2.
Telex og erlend viðskiptasambönd geta fylgt.
Á sama stað eru til sölu mjög vandaðar innrétt-
ingar.
Upplýsingar í síma 13285 og 75161 á kvöldin.
Rúmlega sextug reglusöm
kona óskar eftir 2ja herb. íbúð, góð leiga
i boði. Uppl. í símum 26526 og 66113
eftir kl. 17.
Húsnæði óskast
í Kópavogi eða Breiðholti. Uppl. í sima
40659.
íbúð óskast.
Ungur háskólakennari, nýkominn úr
námi í Bandaríkjunum, óskar eftir 2—
3ja herb. íbúð til leigu. Staðsetning í ná-
grenni við Háskólannm er æskileg.
Uppl. í síma 36258 eftir kl. 5.
3ja til 4ra herb.
íbúð í Reykjavík óskast til leigu fyrir
hjón með eitt barn, i síðasta lagi fyrir 1.
marz. Fyrirframgreiðsla kemur vel til
greina. Uppl. í síma 76851.
Kópavogur.
Ungur reglusamur maður þarf að taka
strax á leigu i Kópavogi rúmgott herb.
með hreinlætis- og eldunaraðstöðu eða
litla 2ja herb. íbúð. Góð fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i síma 44877 eftir kl. 7.
Læknanemi og tannlæknanemi
óska eftir að taka á leigu ibúð frá og með
I. feb. Hringið í síma 41347 og leitið
nánariupplýsingaeftirkl. 16.
2—3ja herb. ibúð
óskast á leigu i mið- eða vesturbæ fyrir
reglusaman karlmann. Mjög góðri um-
gengni og skilvísum mánaðargreiðslum
heitið. Uppl. isíma 11230og 17949.
Óskum eftir 4ra herb.
íbúð á leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Góðri umgengni heitið. Uppl. i síma
16183eftirkl. 8ákvöldin.
Góð 2—3ja herb. íbúð
óskast. Mánaðargreiðslur. Tveir í
heimili. Höfum góð meðmæli. Uppl. i
vinnusíma 22438 og heimasima 19475.
Stórt einbýlishús —
íbúðarhúsnæði — óskast á leigu sem
fyrst. Góðar mánaðargreiðslur fyrir gott
húsnæði. Uppl. í síma 21360 eftir kl. 18.
Ung barnlaus hjón
utan af landi óska eftir 2ja herb. ibúð
sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 75218 eftir kl. 7.
(í
Atvinna í boði
i
Vantar mann til
almennra verksmiðjustarfa. Uppl. hjá
auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 13.
H—078
Stúlka óskast til starfa 1 sveit.
Uppl. í síma 23461 eftir kl. 19.
Unglingspiltur
og fullorðinn maður óskast til sveita
starfa. Þarf að kunna að fara með
dráttarvélar. Uppl. ísíma 50124.
li
Atvinna óskast
ii
21 árs stúlka óskar
eftir vinnu, helzt á kvöldin og um
helgar, hefur stúdentspróf. Margt kemur
tilgreina. Uppl. ísíma 18287.
16ára stúlka óskar
eftir atvinnu, hefur lokið grunnskóla.
Uppl. í slma 21998.
Atvinnurekendur.
Vantar ykkur starfskraft sem er fljótur
að venjast flestum störfum. Hefur bíl-
próf, er auk þess laginn við ýmsa hluti.
Uppl. i síma 36911. Páll.
Kona óskar eftir vinnu
hálfan daginn, fyrir hádegi. Margt
kemur til greina. Uppl. í síma 81176.
23ja ára gamall maður
óskar eftir atvinnu. Flest kemur til
greina. Uppl. i síma 74546 eftir kl. 7 á
kvöldin.
22 ára gamlan
húsasmiðanema utan af landi vantar
vinnu á Reykjavíkursvæðinu, er með
meirapróf og rútupróf. Margt kemur til
greina. Uppl. í síma 86381 milli kl. 2 og
5 og 7 og 8 þriðjudag.
19 ára nema vantar vinnu
strax, 3 daga i viku. Allt kemur til
greina. Uppl. í síma 37414 milli kl. 1 og
6 í dag.
Múrari, vanur, getur tekið
að sér múrverk. flísalagnir og viðgerðir
strax, utanþæjarsem innan. Uppl. í síma
99-5878 og 15011 í Reykjavik
Óska eftir vinnu sem fyrst.
Margt kemur til greina, er vanur út-
keyrslu- og lagerstörfum. Uppl. í síma
78502 eftirkl.6.
1
Barnagæzla
B
Get tekið börn
í gæzlu hálfan eða allan daginn. Bý i
vesturbæ. nálægt miðbæ. Uppl. í síma
10827.
Óska eftir stúlku
eða konu helzt úr Breiðholti. til að gæta
tveggja bama tvö kvöld i viku. Uppl. í
síma 76789 eftir kl. 5.
Óska eftir dagmömmu
fyrir 3ja mánaða stúlku. Uppl. í síma
71319.
Hafnarfjörður.
Óska eftir að ráða barngóða konu eða
stúlku til að gæta 5 ára tvíbura frá
4.30—10 aðra hvora viku. Uppl. i sima
54517.
Óska eftir að taka
barn í gæzlu allan daginn, hef leyfi.
Uppl. i síma 11018.
Í
Innrömmun
B
Býtiló, 8ogl2 kanta ramma
fyrir spegla, útsaum, og hvers konar
myndverk. fjölbreytt úrval af ramma-
listum. Myndprentum á striga eftir
nýjum og gömlum ljósmyndum. Sýnis-
hom á staðnum Ellen, Hannyrðaverzl
un, Kárastíg l.slmi 13540.
Vandaður frágangur
og fljót afgreiðsla. Málverk keypt, seld
og tekin í umboðssölu. Afborgunarskil-
málar. Opið frá kl. 11 — 19 alla virka
daga, laugardaga frá kl. 10—18. Renate
Heiðar. Listmunir og innrömmun,
Laufásvegi 58.sími 15930.
i
Tapaö-fundið
B
Karlmanns-tölvuúr (ZEON)
tapaðist í gær á leiðinni frá Austur-
bæjarskóla niður á Njálsgötu. Uppl. i
síma 73232 eftir kl. 7 á kvöldin. Fundar-
laun.