Dagblaðið - 20.01.1981, Blaðsíða 26
26
QSBD92Qurai
S<mi 1147*^^3~§jL
Drekinn
hans Póturs
Bráöskcmmtilcg og víöfræg
bandarisk gamanmynd, scm.
kemur öllum í gott skap.
blenzkur texti
_ Sýndkl. 5o|7.
Sama verfl á r-r
öllum sýningum.
Þrjár sœnskar
íTýrol
Gamanmyndin djarfa.
Endursýnd kl. 7og9.
laugarAs
Sím. 37075 ' j
Á sama tíma
aflári
"^uik ll mc/'Nnt '’\carM
Ný bráöfjörug og skemmtileg
bandarisk mynd gerö eftir
samnefndu leikriti sem sýnt
var viö miklar vinsældir í
Þjóðleikhíisinu fyrir nokkr-
um árum.
Aðalhlutverkin eru í höndum
úrvalsleikaranna:
Alan Alda
(sem nú leikur I
Spítalalífi).
og
Ellen Burstyn.
íslenzkur texti.
Sýndkl.9og 11.10. ,
XAIMADU
Xanadu er viðfræg og fjörug
mynd fyrir fólk á öllum aldri.
Myndin er sýnd meö nýrri
hljómtækni:Dolby Stcrco. sem
er hað lullkomnasta i hljóm
lækni kvikmyndahúsa i dag.
Aðalhlutvcrk:
Olivia Newton John
(íene Kelly
Michael Beck
Lcikstjóri:
Robert (>reenwald
Hljómlist: Eleclric l.ight
Orchestra(KI.O)
Sýnd kl. 5 og 7.
MNOAtycoi i Köf auaiusei
Frá Warner Bros: Ný amerisk
tvrumuspennandi mynd um
mcnn á eyðieyju. scm bcrjast
viðáðuróþekktöfl.
Ósvikin spennumynd. scm fær^
hárin til aðrisa.
Lcikstjóri:
Robert Clouse
Igcrði EnterThe Dragon)
Leikarar:
Joe Don Baker
Hope A. Willis
Richard B. Shull
Sýndkl. 5,7 og 9.
Islen/kur texti.
Bönnuðinnan lóára. ;
Ljúf
leyndarmál
(Sweet Secrets)
Erótisk mynd af stcrkara tag-
inu.
Sýnd kl. II.
Stranglega bönnuð
innan lóára.
NAFNSKlRTEINI
frumsýnir ( dag
verfllaunamyndina
Midnight
Express
Heimsfræg ný amerisk verö-
Iaunakvikmynd i litum sann-
söguleg og kynngimögnuð,
um martröö ungs bandarisk
háskólastúdents i hinu al-
ræmda tyrkneska fangelsi
Sagmalcilar. Hér sannast enn
á ný að raunveruleikinn er í-
myndaraflinu sterkari.
Leikstjóri:
Alan Parker.
Aöalhlutverk:
Brad Davis,
Irene Miracle,
Bo Hopkins
o.n.
Sýnd kl. 5,7,30 og 10.
Bönnufl innan 16 ára.
Heimsfræg, bráðskemmtileg,
ný, bandarisk litmynd i litum
og Panavision. International
Film Guide valdi þessa mynd
8. beztu kvikmynd heimsins
sl. ár.
Aðalhlutverk:
Bo Derek,
Dudley Moore,
Julie Andrews
Tvímælalaust ein bezta
gamanmynd seinni ára.
Sýnd kl. 5,7,15 og 9.30.
íslenzkur texti
Hækkafl verfl.
í lausu lofti
(Flying High)
Stórskemmiileg og fyndin lit-
mynd, þar sem söguþráöur
„stórslysamyndanna” er í
hávegum haföur. Mynd sem
allir hafa gaman af.
Aöalhlutverk:
Roberl Hays,
Juli Hagerty,
PelerGraves.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Hetjurnar
frá Navarone
Heimsfræg amerísk kvik-
mynd með úrvalsleikurunum
Robert Shaw, Harrison Ford,
Barbara Bach o.fl.
Sýnd kl. 9.
TÓNABÍÓ
Simi'JI 182
The Betsy
Spennandi og skemmtileg
mynd gerð eftir samnefndri
metsölubók Harold Robbins.
Leikstjóri:
Daniel Petrie
Aöalhlutverk: •+—
Laurence Olivier
Robert Duvall
Katherine Ross
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.00.
Bönnufl börnum innan 16
ára.
Hörkuspcnnandi ný bmdn-
rlsk litmynd, um harösnúna
tryggingasvikara, meö
Farrah Fawcett fegarflar-
drottnlngunni frægu, —
Charles Grodln — Art
Carney.
tslenzkur textl.
Bönnufl innan 16 ára.
Sýnd kl. 3,5,7,9ogll.
---------.mmkii B-----------
Jass-
söngvarinn
Skemmtileg, hrifandi, frábær
tónlist. Sannarlega kvik-
myndaviöburöur. . .
Neil Diamond,
Laurence Olivier,
Lucie Aranaz
Tónlist:
Neil Diamond.
Lcikstjóri:
Richard Fleicheir
Sýnd kl. 3,05,6,05,9,05
og 11,15.
Landamærin
TELLY SAVALAS
DANNY DE LA R\Z
EDCHE ALBERT .-v -
Sérlega spennandi og vi&
burðahroð ný bandarisk lit
mynd. um kapphlaupið við að
komast yfir mexikönsku landa
mærin inn igulllandið.. . .
TeUy Savalas.
Denny De l.a Pa/
Kddie Albert.
Sýnd kl.3,10,5,10,7,10
9,10 og 11,10.
-------sakir D----------
Hjónaband
Maríu Braun
Hið marglofaða listavcrk
Kassbinders. j
kl. 3.6.9off
Jólamynd 1980
Óvmtturin
Allir sem með kvikmyndum
fylgjast þekkja „Alien", ein
af best sóttu myndum ársins
1979. Hrottalega spennandi
og óvenjuleg mynd í alla staði
og auk þess mjög skemmtileg,
myndin gerist á geimöld án
tima eða rúms.
Aðalhlutverk:
Tom Skerritl,
Sigourney Weaver
°R
Yaphel Kotlo.
íslenzkir textar.
Bönnufl yngri en 16 ára 1
Hækkafl verfl
Sýnd kl. 5, 7,15 og 9.30.
AtMRBiÓ*,
1 Sím, 50184 '1
Bardaginn í
skipsflakinu
Æsispennandi og mjög vió
burðarfk. ný, bandarisk stór-
mynd i litum og panavision.
AÖalhlutverk:
Mlchael Calne
Sally Field
Telly Savalas
Karl Malden
tslenzkur te\ti
Bönnufl innafl 12 ára. /
Sýnd kl. 9.
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR 1981.
I
Útvarp
Sjónvarp
NÚ ÁRIÐ ER LIÐIÐ...
Þegar gamalt ár kveður og nýtt
heilsar er algengur sá siður að lita yfir
farinn veg og vega og meta hvað
geröist gott og hvað slæmt á nýliðnu
ári. í þessum greinarstúf verður leit-
ast við að grafa upp merkilegustu
kvikmyndaatburði á tslandi 1980.
Árið 1980 hefur í flestu verið
verulega slappt. Útlendar frumsýnd-
ar kvikmyndir hafa í flestum
tilfellum verið fyrir neðan allar hellur
og i rauninni bein ógnun við vits-
munalif Íslendinga. Min vegna mega
sum kvikmyndahús loka ef þau geta
ekki betur á nýja árinu, það værí þó
allténd orkusparnaður i þvi. En
byrjum á góðu tiðindunum.
Tvær islenskar stórmyndir voru
frumsýndar á liðnu ári og þrátt fyrir
að vera herfilega ofmetnar kvik-
myndir legg ég tii að allir aðstand-
endur þeirra fái fálkaorðuna sem
viðurkenningu fyrir þrekvirkin.
Alveg ágætis kvikmyndahátíð var
haldin í febrúar. Margar á-
gætismyndir voru sýndar þar, en þó
saknaði ég tilfinnanlega ítalskra kvik-
mynda. Sjónvarpið og Fjala-
kötturinn bættu þó þessi mistök há-
tíðarinnar með sýningu á „Padre,
Padrone”, „Kristur nam staðar við
Eboli” eftir Francesco Rosi (Báðar í
sjónvarpinu) og 1900 eftir Bertulucci
(kötturinn).
Nfu bestu myndirnar
Gjörið svo vel, níu bestu myndir
ársins 1980. Þær ern níu, ekki
aðeins vegna mins afkáralega
húmors, heldur einnig vegna þess að
tiunda kvikmyndin var aldrei sýnd.
ALIEN, Ridley Scott
BOUND FOR GLORY, Hal Ashby
DAYS OF HEAVEN, Terence
Malick
DIK EHE DER MARIA BRAUN,
Rainer Werner Fassbinder
DOG SOLDIERS, Karel Reisz
ESCAPE FROM ALCATRAZ, Don
Siegel
THE FOG, John Carptenter
THE ROSE, Mark Rydell
A WEDDING, Robert Altman
Allar eiga þessar myndir sína frá-
bæru spretti, en í heild verður þeirra
varla minnst sem meistaraverka.
Margar aðrar kvikmyndir eru minnis-
stæðar frá liðnu ári, þó ekki allar af
góðu.
Atriði úr einni af bestu myadum 19M, Days of Heaven, leikstýrð af
Terence Malick.
Lólegasta kvikmyndin
Af mörgum lélegum kvikmyndum
nýliðins árs er ég tilneyddur til að
velja „Beyond Poseidon Adventure”
sem allra lélegustu kvikmynd 1980.
Hér fara saman leiðindaleikarar eins
og Telly-skalli-Savalas og enn stærri
skallar í kvikmyndahandriti, sem
hreinlega lítilsvirðir vitsmuni kvik-
myndahúsagesta.
Margar kvikmyndir voru herfilega
ofmetnar á liðnu ári, þó sennilega
engin eins og „The China
Syndrome”. Vanmetnasta mynd
1980 er „Butch and Cassidy: The
Younger Days” og skrýtnasta kvik-
myndin er „Semi-Tough”, leikstýrð
af Michael Richie.
Af þessum greinarstúf má sjá að
árið 1980 hefur verið æði misjafnt,
en það hafa skipst á skin og skúrir á
fleiri stöðum en íslandi. Góðkunn-
ingi minn, Jerry Lewis, gerði sina
fyrstu kvikmynd i mörg ár, þrátt fyrir
að eiga í erfiðleikum í hjónabandi
sínu, og skil ég brölt Lewis sem tákn
um betri tíma í kvikmyndahúsum
Reykjavíkur 1981.
Kvik ] myndir Y ÖRN ^ ÞORISSON
i JÉ) Útvarp
Þriðjudagur
20. janúar
12.00 Dagskráin. Tópleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa —
Jónas Jónasson.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Siðdegistónleikar. Cleveland-
hljómsveitin leikur „Fingals-
helli”, forleik op. 26 eftir Felix
Mendelssohn; George Szell stj. /
Gésa Anda og Filharmóníusveitin
í Berlín leika Píanókonsert i a-
moll op. 54 eftir Robert Schu-
mann; Rafael Kubelik stj. /
Netania Davrath syngur með
félögum í Fílharmóníusveitinni í
New York „Bahcianas Brasileir-
as” nr. 5 fyrir sópran og átta selló
eftir Heitor Villa-Lobos; Leonard
Bernstein stj.
17.20 Útvarpssaga barnanna:
„Heitar hefndir” eftir EOvarð
Ingólfsson. Höfundur les (6).
17.40 Litli barnatiminn. Sigrún
Björg Ingþórsdóttir.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt-
arins: Sigmar B. Hauksson. Sam-
starfsmaður: Ásta Ragnheiður Jó-
hanncsdóttir.
20.00 Poppmúsik.
20.20 Kvöldvaka. a. Kórsöngur:
Liljukórinn svngur íslenzk þjóð-
lög í útsetningu Sigfúsar Einars-
sonar. Söngstjóri: Jón Ásgeirsson.
b. Ekki beinlínis ferðasaga.
Sigurður Ó. Pálsson skólastjóri
segir frá og fer með stökur. c.
Flugandi. Rósa Gísladóttir frá
Krossgerði les úr þjóðsögum Sig-
fúsar Sigfússonar. d. Sumar á sild.
Gissur O. Erlingsson flytur frá-
söguþátt. e. Kvæðalög. Ormur
Ólafsson kveður nokkrar stemmur
við frumortar visur.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Áð vestan. Umsjón: Finnbogi
Hermannsson.
23.00 A hljóðbergi. Umsjónarmaö-
ur: Björn Th. Björnsson listfræð-
ingur. Fritiof Nilsson Piraten les
sögu sina „Milljónamæringinn”
(En millionar). Hljóðritun gerð er
höfundurinn las söguna í sænska
útvarpið árið 1959.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
21. janúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10
Bæn. 7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunpósturinn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dag-
bl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð:
Sigurður Pálsson talar. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: Pétur
Bjarnason les þýðingu sina á
„Pésa rófulausa” eftir Gösta
Knutsson (3).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
I0.25 Kirkjutónlisl. „Þýzk messa”
eftir Franz Schubert. Kór
Heiðveigar-dómkirkjunnar í
Berlín syngur með Sinfóniuhljóm-
sveit Berlinar; Karl Forster stj.
11.00 Nauðsyn kristniboðs. Bene-
dikt Arnkelsson cand. theol. les
þýðingu sína á bókarköflum eftir
Asbjörn Aavik; — fyrsti lestur.
II.30 Morguntónleikar. Hljómsveit
Covent Garden óperunnar leikur
hljómsveitarþætti úr ítölskum
óperum; Georg Solti stj.
I2.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45. Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Miðvikudagssyrpa. — Svavar
Gests.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 Siðdegistónleikar. Daniel
Chorzempa og Þýzka einleikara-
sveitin leika Orgelkonsert i B-dúr
eftir Johann Georg Albrechts-
berger; Helmut Winschermann
stj. / Fílharmóníusveitin i Vin
leikur Sinfóníu nr. 2 í B-dúr eftir
Franz Schubert; lstvan Kertesz stj.
Þriðjudagur
20. janúar
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Frá dögum goðanna. Finnskur
klippimyndaflokkur. Annar þátt-
ur. Feþon. Þýðandi Kristín
Mántyia. Sögumaöur Ingi Karl
Jóhannesson.
20.45 Lifið á jörðinni. Lokaþáttur.
Hinn vitiborni maður. Maðurinn
hefur mesta aðlögunarhæfni ailra
þeirra lífvera, sem enn hafa komið
fram. Hann þróaöist úr frum-
stæðum veiðimanni í margslungna
vitsmunaveru, svo ýmsir hafa talið
hann einstætt fyrirbæri í sköp-
unarverkinu. En er hann það,
þegar öllu er á botninn hvolft?
Þýðandi Óskar lngimarsson.
Þulur Guðmundur Ingi Kristjáns-
son.,
21.45 Óvænt endalok. Regnhlifa-
maðurinn. Þýðandi Kristmann
Eiösson.
22.10 Flóttafólk á íslandi. Umræðu-
þáttur. Stjórnandi Vilborg Harð-
ardóttir blaðamaður.
23.00 Dagskrárlok.