Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 10.02.1981, Qupperneq 14

Dagblaðið - 10.02.1981, Qupperneq 14
14 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRÚAR 1981. DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRÚAR 1981. Iþróttir iþrcttir . iþróttir iþróttir Iþróttir iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir I) Fyrirliði Wales til Kanada — Terry Yorath hefur gert þriggjaára samning við Vancouver Whitecaps Terry Yorath, landsliðsfyrirliði Wales, og lék sem slíkur hér i Laugardalsvelli I fyrravor, hefur skrifað undir samning við kanadiska knattspyrnufélagið Vancouver Whitccaps. Það lið leikur i amerisku at- vinnumannadeildinni og meðal frægra kappa, sem leikið hafa með liðinu, mi nefna Allan Ball.Liðið var meistari haustið 1979. Terry Yorath er mjög sterkur leikmaður og i lit- rikan feril að baki með Leeds, Coventry og Totten- ham. Hann missti stöðu sina i Tottenham-liðinu snemma i leiktimabilinu vegna meiðsla og hefur itt erfitt með að vinna hana aftur. Hefur þó leikið með Tottenham af og til að undanförnu. Yorath gerði samning við kanadiska félagið til þriggja ira. Nýliðinn vann íbráðabana John Cook, 23ja ira óþekktur golfmaður, sigraði i hinu fræga Bing Crosby golfmóti, sem hið var í siðustu viku. Það var eftir briðabana, sem fjórir golfmenn tóku þitt í auk Cook. Þeir Hale Irwin, Ben Crenshaw, Bob Clampett og Barney Thompson. Þeir höfðu allir orðið jafnir i fyrsta sæti eftir hol- urnar 72. Strax i fyrstu holu i briðabananum féllu þeir Crenshaw, Clampett og Thompson úr keppn- inni. Hinlr tveir léku holuna i „birdie”. Á næstu holu hafði Irwin möguleika i að tryggja sér sigurinn. Mistókst hins vegar pútt af eins metra færi. Þriðju holuna lék Cook i pari en Irwin mistókst að lcíka það eftir. Cook vann þvi sinn fyrsta sigur i banda- risku atvinnumannakeppninni. Þetta er annað irið, sem hann tekur þitt i henni. Algjört hrun Madrid-liðanna Úrslit i 23. umferð i 1. deildinni i knattspyrnunni i Spáni á sunnudag urðu þessi: Atl. Madrid — Betis 0—4 Sociedad — Hercules 1—1 Las Palmas — Barcelona 1—4 Osasuna — Salamanca 1—1 Valencia — Zaragoza 3—0 Gijon — Real Madrid 4—0 Espanol — Valladolid 0—0 Murcia — Almeria Sevilla — Bllbao 2—1 2-0 Staða efstu liða er nú þannig: Atl. Madrid 23 13 6 4 38—27 32 Valencia 23 13 5 5 44—27 31 Barcelona 23 14 2 7 48—29 30 Sociedad 23 11 5 7 33—22 27 Betis 23 11 4 8-30—26 26 Gijon 23 9 8 6 34—24 26 Sevilla 23 10 6 7 22—24 26 drottningin sigraði Svissneska stúlkan Deniese Bielmann, 18 ira fri Zurich, sigraði i listhlaupi i skautum i Innsbruck i Austurriki i laugardag. Varð þar með Evrópumeist- ari. Það voru frjilsu æfingarnar f lokin, sem tryggðu henni sigurinn. í öðru sæti varð 16 ira stúlka fri Júgóslaviu, Sandra Dubravcic. t þriðja sæti Claudia Kristofics-Binder, Austurriki, og f fjórða sæli Kristina Wegelius, Finnlandi. Það er vfst ir og dagur siðan stúlka fri Norðurlöndunum hefur nið svo góðum irangri i stórmóti i listhiaupi i skautum. í fimmta sæti var austur-þýzka stúlkan Katarina Witt. Síðan Debbie Cottrill, Bretlandi, og loks f sjötta sæti kom stúlka fri Sovétrfkjunum, Kira Ivanova. Frægasti knattspyrnumaður Sovétrikjanna, Oleg Biokhin, gekk i það heilaga nýlega. Kvæntist fimleikakonunni Irina Derugina og var mikil viðhöfn f Kænugarði, höfuðborg Ukraínu.af því tilefni. Myndin, sem okkur var send frá Sovét- rikjunum, sýnir hjónin ganga úr kirkju eftir brúðkaupið. Irina er fiemsta fimleikakona Sovétrfkjanna f nútima fimleikum. Sovézkur meistari og einnig heimsmeistari. Biohkin var á siðasta leiktimabili kjörinn bezti framherji Sovétrikjanna i knatt- spyrnu. Hann var kjörinn bezti knattspyrnumaður Evrópu 1975 en það haust lék hann einmitt hér á Melavellinum með Dynamo Kiev f Evrópukeppni meistaraliða. Kiev lék þá i 2. umferð við Akurnesinga sem sýndu þar einhvern sinn bezta leik fyrr og siðar þótt þeir töpuðu slysalega fyrir sovézka liðinu. Enginn sigur—níu töp —árangurinn gegn Austur-Þjódverjum ílandsleikjum íslendingar hafa til þessa mætt Austur-Þjóðverjum 9 slnnum i lands- leik f handknattleik og allir hafa þeir tapazt. Sá fyrstl fór fram í Rostock 1973 og þá fékk landinn sinn versta skell til þessa gegn nokkurri þjóð. Lokatölur 35—(4 fyrir A-Þjóðverjana. Síðgn hafa leikirnir farið þannig: jl7.ll.1974 í Reykjavík 21-24 119.11.1974 í Reykjavik 20-24 9.12.1976 íBelgiu 18—25 10.12.1976 i Frankfurt 20—21 27.02.1977 i Klagenfurt 20—27 8.01.1980 iMinden 15—25 5.07.1980 i Schleife 16—26 6.07.1980 í Cotthus 18—22 Óhætt er að fullyrða að ísland hefur ekki náð slakari árangri gegn nokkurri þjóð á handknattleikssviðinu enda hafa A-Þjóðverjar verið í sér- fiokki f þessari grein svo lengi sem menn rnunu. Minniboltamót Minniboltamót verður haldið f Borgarnesi helgina 14.—15. mar? og verður það með sama sniði og i fyrra. Keppt verður laugardag og sunnudag. Kvþldvaka veröpr laugardagskvöld og gist í svefnpokum. Matur yerður seldur á mjög vægu verði á hótelinu. Minnibolti miðast vlö 11 ára og yngri og verður keppt í tveimur aldurshópum, 10 og 11 ára og 9 ára og yngri. Þátttökutilkynnlngar berist skrifstofu K.K.Í., fyrir þriðjudag 10. marz, simi 84949 og veröur þátt- tökugjald lOOkr. álið. í sérf lokki f heiminum A-þýzka liðið, sem kemur til landsins á fimmtudagskvöld, hefur verið í algerum sérflokki í heiminum undanfarin 2 ár. Liðið sigraði á ólympíuleikunum i Moskvu á sl. sumri og hefur að auki unnið þrjár síðustu Baltic-keppnir. Liðið varð f 3. sæli á HM i Danmörku 1978 og f 2. sæti f B- heimsmeistarakeppnínni í Austurriki í1977. Fyrir nokkru léku A-Þjóöverjarnir við Svia í Jönköping og sigruðu 25— 16. Sigurinn hefði án efa oröið mun stærri ef aðalmönnum a-þýzka liðsins hefði ekki verið skipt út af loka- kaflann. Eftir 15. minútna ieik var staðan orðin 8—1 fyrir A-Þjóðverjana og í hálfleik stóð 15—6. Áður en varði var munurinn kominn í 13 mörk, 19— 6, en þá fengu máttarstólparnir að hvíla sig. Tveir af sterkustu leik- mönnum liösins frá í OL i Moskvu, þeir Wolfgang Böhme og Hans Engel hafa lagt skóna á hilluna en i þeirra staö hafa komið leikmenn, sem standa þeim ekkert að baki. Það má því búast viö handknattleik eins og hann gerist beztur f heiminum f dag er A- Þjóðverjarnir sýna listir sínar hér i Höllinni um helgina. „Við erum ekkert sýningariið og verðum að átta okkur á því” —sagði Hilmar Björnsson, landsliðsþjálfari, í gærdag er hann tilkynnti lið sitt fyrir leikina gegn sterkasta liði heims, A-Þjóðverjum, um næstu helgi ,,Þeir eru töframenn,” sagði einn frammámanna v-þýzka handknattleiks landsliðsins fyrir skömmu um mótherja íslands um næstu hclgi, sjálfa risa Þrír með 12 rétta Þrjár raðir með 12 réttum komu frpm, þegar farið var yfir getraunaseðl- ana f 23. leikviku getrauna i gær. Vinn- ingshlutinn nemur 26.075 fyrir hverja röð. Með 11 rétta voru 57 raðir. Vinn- ingurinn fyrir hverja röð kr. 588. I 24. leikviku Getrauna verða leikir f 5. umferð ensku bikarkeppninnar, leikir, sem háðir verða nk. laugardag, 14. febrúar. Leiklrnir i bikarnum eru þrir fyrstu leikirnir, hinir i 1. og 2. delld. Peterboro — Man. City Southampton — Everton Tottenham — Coventry Leeds — Stoke Liverpool — Birmingham Norwich — WBA Blackburn — Derby Bristol Rov. — Bolton Cambridge — Preston Grimsby — Orient QPR — Notts County West Ham — Chelsea Peterborough ér í 6. sæti i fjórðu deild. Hin liðin i bikarkeppninni eru úr l.deild. Staðaní V-Þýzkalandi Staðan í Bundesligunni er nú þessi: Hamborg 20 14 3 3 48—23 31 Bayern 20 13 5 2 48—26 3! Stuttgart 20 10 5 5 40—28 25 Kaiserslautern 19 10 4 5 37—23 24 Frankfurt 20 10 4 6 39—33 24 Köln 20 8 6 6 36—31'22 Dortmund 20 8 5 7 42—35 21 Bochurn 20 5 10 5 31—28 29 Duisburg 20 6 7 7 28—32 19 Gladbach 20' 7 5 8 32-40 19 Karlsruhe 20 4 10 6 28 -38 18 Leverkusen 19 4 9 6 27—26 17 NUrnberg 19 6 4 9 Dilsseldorf 20 5 6 9 Uerdingen 20 5 5 10 1860MUnchenl9 5 4 10 Schalke04 20 5 4 11 Bielefeld 20 2 6 12 Austur-Þjóðverja. ,,A-Þjóðverjar hafa neitað að gefa upp lið sitt fyrr en þeir koma hingað til lands á fimmtudags- kvöld, en við höfum enga ástæðu til að ætla annað en þeir mæti með alla sína beztu menn. Þeir eru ekki vanir öðru,” sagði Júlfus Hafstein, formaður HSÍ, á blaðamannafundi í gærdag. Hilmar Björnsson landsliðsþjálfari tilkynnti liðið, sem leika mun gegn A- Þjóðverjunum á föstudags- og sunnu- dagskvöld. Þar er engar breytingar að finna frá því í leikjunum við Frakka, en eftirtaldir leikmenn munu spreyta sig (fjöldi landsleikja í sviganum: Markverðir: Kristján Sigmundsson, Víking (44) Jens Einarsson, Tý (30) Einar Þorvarðarson, HK (4) Aðrir leikmenn: Ólafur H. Jónsson, Þrótti (131) Páll Björgvinsson, Víking (50) Bjarni Guðmundsson, Val (84) Þorbjörn Guömundsson, Val (62) Atli Hilmarsson, Fram (16) Steindór Gunnarsson, Val (58) Axel Axelsson, Fram (81) Stefán Halldórsson, Val (19) Þorbergur Aðalsteinsson, Víking (49) Sigurður Sveinsson, Þrótti (27) Guðmundur Guðmundsson, Viking (2) Steinar Birgisson, Víking (10) Páll Ólafsson, Þrótti (7) Allir þessir leikmenn hafa leikið með Iandsliðinu að meira eða minna leyti í allan vetur svo ekki ætti að vera um það að ræða að leikmenn þekktu ekki hverjir aðra. A-Þjóðverjar hafa að flestra áliti á að skipa bezta landsliði Haukur beztur í Hlíðarf jalli Stórsvigsmót KA fór fram í blíð- skaparveðri i Hlíðarfjalli um helgina. Þátttakendur voru 150 talsins og var góður andi á meöal unga fólksins sem renndi sér niður brekkurnar af alefli. 7 ára stúlkur sek. HarpaiHauksdóttir, KA 81,79 Helga Magnúsdóttir, Þór 107,00 Sisi Magnúsdóttir, Þór 116,08 7 ára drengir Gunnlaugur Magnússon, KA 77,24 GurinarEllertsson, Þór 82,58 Stefán Þ. Jónsson, KA 85,14 8 ára stúlkur - María Magnúsdóttir, KA 74,94 HarpaÖrlygsdóttir, KA 88,80 Mundína Magnúsdótfir, KA 145,66 8 ára drengir Sævar Guðmundsson, Þór 72,38 Magnús Karlsson, KA 74,75 Andri Þórisson, KA 84,34 9 ára stúlkur Rakel Reynisdóttir, KA 74,90 Ásta Þorsteinsdóttir, Þór 76,37 Sigríður Harðardóttir, KA 79,60 9 ára drengir Sigurbjörn Þorgeirsson, KA 69,02 Sverrir Ragnarsson, Þór 69,80 Vilhelm Þorsteinsson, KA 72,47 10 ára stúlkur Þorgerður Magnúsdóttir, KA 86,11 Sólveig Gísladóttir, Þór 86,89 Jórunn Jóhannesdóttir, KA 98,71 10 ára drengir Jón Harðarson, KA 78,23 Kristinn Svanbergsson, KA 78,56 Árni Þ. Árnason, Þór 79,67 11—12 árastúlkur Gréta Björnsdóttir, Þór 76,38 Anna ívarsdóttir, Þór 77,84 Erla Björnsdóttir, Þór 80,91 13—15 ára stúlkur Guðrún Magnúsdóttir, Þór Guðrún Kristjánsdóttir, KA Anna Malmquist, Þór 31—32 16 35—43 16 30—40 15 28— 39 14 29— 55 14 26—43 10 Haukur Jóhannsson. DB-mynd Þorri. Breytingar í ensku knattspyrnunni: ÞRIU ST1G FYRIR SIGUR ÁNÆSTA LEIKTÍMABIU —og félögin fá leyfi til að leika á sunnudögum Róttækar breytingar verða gerðar á keppnisfyrirkomulaginu i ensku deildakeppninni á næsta keppnis- timabili. Gefin verða þrjú stig fyrir sigur. Tvö fyrir jafntefli og ekkert fyrir tap — og þá verður félögunum gcfið leyfi til að leika á sunnudögum. Búast má við að sú ákvörðun eigi eftir að valda miklum úlfaþyt meöal kirkjunnar manna i Englandi. Framkvæmdastjórar ensku deilda- félaganna 92 komu saman til fundar í Solihul! á Englandi í gær og þar voru þessar ákvarðanir teknar. Atkvæðagreiðsla var um þrjú stig fyrir sigur og hlaut tillaga um það ná kvæmlega þann meirihluta, sem til þurfti. Fyrirvari er þó að þetta verður aðeins til reynslu næsta keppnistimabil. Ef það misheppnast að einhverju leyti verður hægt að breyta í gamla formið aftur. Flestir formannanna voru á því að leyfa að leikin verði knattspyrna í deildunum ásunnudögum. Þó verður hámark leikja á þeim degi aðeins sex, sem breyta má frá laugardegi til sunnudags. Þessi ákvörðun tekur strax gildi þannig að félögin gæfu nýtt sér þetta á þessu ieiktímabili. Mikil fækkun áhorfenda á þessu leiktímabili hefur orðið til þess, að formennirnir hafa ákveðið að gripa til þessara aðgerða. Vissulega tals- verður örvæntingarsvipur á þeim. Um hálf milljón færri áhorfendur hafa sótt leikina í vetur en eftir sama leikjafjölda síðasta leiktímabil. Þá samþykkti formennirnir að ekki mætti ráða starfandi fram- kvæmdastjóra til annars liðs meðan á leiktímabilinu-stendur. Ritari déilda- félaganna, Gráfiam Kelly, útskýrði þá ákvörðun meö þessum orðum. „Þegar framkvæmdastjóri fer frá félagi hefur það ýmsar breytingar i för með sér og hefur áhrif á sex til sjö aðra. Formennirnir eru á þeirri skoðun að það sé ekki gott fyrir deildaliðin.” Þetta þýðir sem sagt, að félögin geta ekki leitað eftir nýjum stjórum fyrr en eftir að leiktímabili ensku deildakeppninnar lýkur f mai. Og pú verður maður bara að biðá ög sjá þvaða bréytingar þetta hefur í för .með sér. Hvort áhugi manns á ensku knattspyrnunni eykst eða hverfur algjörlega. -hsim. 11—12 ára drengir Hilmar Valsson, Þór 72,91 Gunnar Reynisson, Þór 77,60 Jón Harðarson, KA 78,54 13—14ára drengir Jón Björnsson, Þór 80,24 Helgi Bergs, KA 81,04 Guðmundur Sigurjónsson, Þór 81,45 15—16 ára drengir Bjarni Bjarnason, Þór 97,84 Gunnar Svanbergsson, KA 101,45 Ingvi Valsson, KA 101,93 Kvennaflokkur Nanna Leifsdóttir, KA 109,50 Hrefna Magnúsdóttir, KA 111,06 Ásta Ásmundsdóttir, KA 112,01 Karlaflokkur Haukur Jóhannsson, KA 102,36 Björn Víkingsson, Þór 103,63 Finnbogi Baldvinsson, KA 103,91 A-þýzkirlandsliðs- menn handteknir Frá Hilmari Oddssynl, fréttaritara DBI MUnchen: Það vakti mikla athygli i þýzkum blöðum nú um helglna er upp komst að þrir landsllðsmenn A-Þjóðverja i knattspyrnu voru handteknir svo aö segja i tröppum flugvélarinnar sem flýljá átti þá til STÁineriku. A-þýzka landsliðið var að fara í keppnisferð tii Suður-Ameríku en rétt áður en halda skyldi í loftiö komu tveir lögreglubílar með vælandi sírenur upp að flugvélinni og gripu þrjá leikmenn a-þýzka liðsins er þcir voru að fara um borð. Hafði komizt upp um fyrirhugaöan flótta þriggja leikmanna Dinamo Dresden en á meðal þeirra var Gerd Weber. Hilmar Björnsson landsliðsþjálfari. heims um þessar mundir og íslending- um hefur enn ekki tekizt að bera sigur- orð af þeim, hvað þá að ná jafntefli í þeim 9 leikjum, sem þjóðirnar hafa leikiö. Táp hefur ætíð verið hlutskipt- ið. „Við reynum að keyra saman þann kjarna sem við höfum í þessum leikj- um. Þetta eru lokaátökin fyrir B- keppnina i Frakklandi,” sagði Hilmar Björnsson. „Við verðum að leggja megináherzlu á vörnina og markvörzl- una og þá þætti hðfum vlð lagt rikustu áherzluna á 1 æfingum að undanförnu. Við höfum æft tvisvar á dag og munum gera það frant að leikjunum við A- Þjóðverja. Að mlnu mati er það fyrir mestu að mlnir menn geri sér fulla grein fyrir þvl að vlð erum ekki með neitt sýningarlið ejns og sumir TÍIdU bálda eftir árangurinn i V-Þýzkalandi á dög- uqum- Það er líka eins víst að það dugar ekki að leika neinn 1. deildar- handknattleik gegn mönnum eins og t.d. Wieland Sfhmidt i markinu- En vdrnin ?r það sem vifii verðum að leggja aðaláherzlu á. Gangi hun ekki upp þurfum við ekki að vænta góðra úrslita gegn þessu liði," sagði Hilmar enn- fremur. - SSv, hressir mkœfír

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.