Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 02.03.1981, Qupperneq 10

Dagblaðið - 02.03.1981, Qupperneq 10
10 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 2. MARZ 1981. Erlent Erlent Erlent Erlent Ný áætlun um f ramleiðslu neyzluvöru í Sovétríkjunum: Neytendur í Sovétríkj- unum gerast kmfuharðir —viljafjöl- breyttar vörur samkvæmt nýjustu tízku — segir talsmaður skæruliða. „Stefnum að lýðveldi, ekki kommúnistaríki” „Við fáum alþjóðlegan peningastyrk og cfnað fólk I El Salvador aðstoðar okkur einnig.” og það er mikilvægasta aðstoð okkar,” segir talsmaðurinn. Talsmaðurinn frá E1 Salvador, sem heldur til i Stokkhólmi, segir jafnframt að hann óttist íhlutun Bandaríkjamanna. Það er nauðsynlegt að umheimurinn, sér- staklega bandamenn Bandaríkja- manna í Vestur-Evrópu, aðvari Ronald Reagan við slíkri íhlutun. Um borgararstyrjöldina, sem nú geisar í landinu segir talsmaðurinn að hann sé sannfærður um að skæru- liðar fari með sigur af hólmi. íhlutun Bandaríkjamanna myndi lengja styrjöldina um tíu-tuttugu ár. En skæruliðar munu að lokum sigra. Hér munu Bandaríkjamenn fá nýtt Víetnam ef landið tekur sig ekki saman. Það er ekki rétt að E1 Salvador muni verða kommúnistaríki strax og við erum laus við herforingja- stjórnina. Hugur okkar stendur til lýðveldis. Við viljum koma á valda- dreifingu í landinu og íbúar landsins eiga að ráða hvers konar stjórnkerfi skuli viðhaft. Þegar hreyfing okkar kallar sig byltingasinnaða er það vegna þess að við viljum breyta því stjórnkerfi sem er í E1 Salvador í dag. Það er ekki það sama og Bandaríkja- menn kalla kommúnistaríki. magnið ráðið í léttaiðnaðinum og það hefur leitt til þess að fram- leiðandinn hefur ráðið á markaðnum undir reglunni: „Taktu það sem til er.” En nú er það neytandinn sem ræður ferðinni. Frá árinu 1981 verður innleitt nýtt kerfi sem á fyrst og fremst að hvetja til betri og nýtízkulegri framleiðslu. Eitt helzta atriði áætlunarinnar varðandi framleiðslu neyzluvöru er endurbygging margra léttaiðnaðar- fyrirtækja og endurbætur á tækniút- búnaði þeirra og þá fyrst og fremst vefnaðar- og klæðaverksmiðja. Áætlað er að 1.5-falda framleiðslu húsgagna, sjónvarpa, leirtaus, isskápa, þvottavéla o. s.frv. Auk þes er lögð áherzla á það i áætluninni að brátt verði hafin framleiðsa á nýjum gerðum þessarar vöru, sem verða í senn fullkomnari og fallegri. Við lausn þessa vandamáls hafa Sovétrikin hugsað sér að að færa sér í nyt yfirburði hinnar alþjóðlegu verkaskiptingar, og þá aðallega við Comecon-löndin, og eru uppi á- ætlanir um slíkt samstarf á mörgum sviðum, t.d. baðmullarframleiðslu, framleiðslu gerviefna o. fl. Einnig verður aukið samstarf við sósíalísku löndin í framleiðslu nýrra tegunda sjónvarpstækja, útvarpstækja, myndsegulbanda og annarrar fram- leiðslu. Hvíta bók Bandaríkjamanna um El Salvador sögð byggja áósannindum: „HÖFUM KEYPT ÖLL OKKAR VOPN Á SVÖRTUM MARKAÐI” „Fullyrðing Ronalds Reagan Bandaríkjaforseta um að El Salvador fái vopn frá Austur-Evrópu er ekki rétt. Næstum öll hergögn eru keypt á svörtum markaði,” segir talsmaður Lýðræðisbyltingarsambandsins FDR í E1 Salvador. Hann segir að fullyrðing Bandarikjastjórnar þessa efnis sé aðeins þáttur í herferð þeirra gegn kommúnistadraugnum. ,,Hin svokallaða Hvíta bók Bandaríkjamanna (sem átti að sanna að Sovétmenn stæðu bak við skæruliða vinstri manna i E1 Salvador) er helber lygi,” segir tals- maður FDR á Norðurlöndum. „Við fáum alþjóðlegan peninga- styrk og efnað fólk í El Salvador aðstoðar okkur einnig. Fyrir þessa pæninga kaupum við vopn,” segir talsmaðurinri. FDR er stærsti byltingaflokkur í E1 Salvador og meðal stuðnings- manna eru kristilegir demókratar og sósíalistar. ,,Við þurfum ekki alþjóðaaðstoð til þess að vinna gegn herforingja- stjórninni. Fólkið stendur með okkur „Fólkió stendur með okkur.’ Það er liðinn sá tími þegar sovézkur kaupandi var ánægður með alla neyzluvöru sem á boðstólum var. Það má segja að núna séu vandamál tengd framleiðslu neyzluvöru það málefni sem verður fyrir mestri gagnrýni í sjovézkum blöðum, þó að sovézkar verzlanir séu fullar af fötum og skóm, segulböndum, ísskápum og sjónvarpstækjum. Það er komið upp áhugavert á- stand á sovézkum markaði. Neyt- andinn hefur mikla peninga milli handanna og nóg er af vöru á boðstólum. Hér er um það að ræða að ekki er samræmi milli framboðs og eftirspurnar. Það vantar á markaðinn þær vörur sem neyt- andinn vill kaupa, þ.e.a.s. fjölbreytt- ar vörur samkvæmt nýjustu tízku sem fullnægja smekk hvers ogeins. Sú kauphækkun sem orðið hefur í Sovétríkjunum hefur gjörbreytt kröfum kaupandans en laun hafa tvöfaldazt á síðastliðnum 15 árum. Félagsfræðingar, sem fylgjast með útgjöldum vegna heimilishalds, hafa komizt að þeirri niðurstöðu að nokkrir útgjaldaliðir heimilis- bókhalds hafa hækkað mjög. Það eru útgjöld til kaupa á heimilis- tækjum, sjónvarpstækjum, útvarps- tækjum, hljómflutningstækjum, húsgögpum, leirtaui og fleiru. En getur sovézkur iðnaður fullnægt eftirspurn eftir þessari vöru? Við skulum taka dæmi en það er framleiðsla á svo hversdagslegum hlut sem ísskápum. Framleiðsla ísskápa hófst síðar i Sovétríkjunum heldur en í flestum hinna þróuðu iðnaðarlanda, eða i upphafi sjötta áratugarins. En það var farið svo örl af stað að Sovétríkin eru komin í eitt af efstu sætunum í heiminum hvað snertir framleiðslu þeirra. Núna skila fjögur lönd, Sovétríkin, Bandaríkin, Ítalía og Japan, um það bil 70% af ísskápa- framleiðslu heimsins. Árið 1965 voru framleiddir 11 ísskápar á hverja sovézka fjölskyldu en árið 1980 voru þeir 80 á hverja fjölskyldu. Margar tegundir eru á markaðnum eða um 40. Ýmsar tegundir hafa ekki aðeins orðið eftirsóttar á innanlands- markaði.heldur einnig erlendis. „Bírjúsa” ísskápurinn, sem framleiddur er í Krasnojarsk í Austur-Síberíu, er fluttur út til Bret- lands, Belgíu, Hollandv. irlands og margra hinna sósialisku landa. Þessi tegund er í öðru sæti í Bretlandi af innfluttum ísskápum og er seld þar undir merkinu Snow Cup og keppir með góðum árangri við framleiðslu bandarískra, japanskra og vestur- evrópskra fyrirtækja. Það má segja að ástandið í þessu efni sé hagstætt og það sama má segja um framleiðslu Ijósmyndavéla, úra o. fl., en þvi miður eru enn marg- ar framieiðslugreinar sem geta ekki stært sig af því að bregðast fljótt við Það vantar á markaðinn þær vörur sem ne.vtandinn vill kaupa. kröfum neytandans. Þar má nefna fataiðnað, skóiðnað og húsgagna- iðnað. Til að ráða bót á þessu er í bígerð að gera heildaráætlun um eflingu og endurbætur á framleiðslu neyzluvöru. Þessi áætlun er í for- gangsröð í „Drög að efnahagsáætlun fyrir árin 1981-1985 og fram til 1990”. Uppbygging samræmis í framleiðslu og eftirspurn er beint tengd breytingum í vélabúnaði sovézks iðnaðar. Hér er um það að ræða að um langan aldur hefur

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.