Dagblaðið - 02.03.1981, Síða 20
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 2. MARZ 1981.
20
FX-310
BÝÐURUPP Á:
■ Algebra og 50 vísindalegir
möguleikar.
• Slekkur A sjðlfri sér og minn-
ið þurrkast ekki út.
• Tvœr rafhlöður sem endast i
1000 tima orkunotkun.
• Almenn brot og brotabrot.
• Aðeins 7 mm þykkt í veski.
• 1 árs ébyrgð og viðgerðar-
þjónusta.
Verö: 487,-
B-811
BÝÐURUPPÁ:
• Klukkutímo, mín., sek.
• Ménaðardag, vikudag.
• Sjélfvirka dagatalsleiðréttingu
um ménaðamót.
• Rafhlöðu sem endist i ca 5 ár.
• Er högghelt og vatnshelt.
• Ljóshnappur til aflestrar i myrkri.
• Ryðfritt stél.
• 1 érs ébyrgð og viðgerðarþjón-
usta.
Verð: 544,50
CASIO-EINKAUMBODIÐ
BANK ASTRÆTI8, SÍMI27510.
bjoða
þér
bollu?
Köhuval
LAUGARASVEG 1 32060
Bollit
dagurinn
Sendum
BODDl-HLUTIR
Eigum fyrirKggjandi bretti i eftirtalciar
bifreiðar:
Audi ’80, Passat, Golf, Fiesta, Cor-
olla 20, Renault 4-5, M. Benz ’68-
’77, Saab 96-99, Volvo 144 ’67-’74,
Volvo 244 ’75, Simra 1100 og 130,
Old R. ’67-’77, Escort ’72-’77, Fiat
125p, 127, 128, 131 og 132, Lada
1200, BMW ’67-’74, 2ja dyra.
Hurðarbyrði fyrir Lada og Fiat 127.
Stuðarar og grill i margar gerðir o.fl.
Varahlutir - Ármúla 24 - Sími 36510.
Tilkynning
frá Tryggingastofnun ríkisins
VARÐANDI FÆÐINGARORLOF
Konur, sem alið hafa börn eftir 1. okt. 1980 og ekki hafa fengið greiðslur
i fæðingarorlofi, kynnið yður reglur um fæðingarorlof hjá Trvgginga-
stofnun rfkisins eða bæjarfógetum og sýsiumönnum.
Tryggingastofnun ríkisins
íþróttir jþróttir
Ipswich-vélin hikst-
aði ekki í Coventry
— Ipswich sigraði 0-4 en Aston Villa vann líka. Fyrsti sigur
Liverpool í sjö leikjum og Man. Utd. tapaði í fyrsta sinn
íveturáheimavelli
Ipswich og Aston Villa gefa ekki eftir
í baráttunni um enska meistaratitiiinn.
Bæði sigruðu á laugardag á útivöllum.
Ipswich vann glæsilegan sigur i Coven-
try — fyrsti sigur liðsins þar í sjö ár —
en Villa vann nágranna sína frá
Wolverhampton eftir baráttuleik.
Sigurmark Villa og eina mark leiksins
skoraði Peter Withe sjö min. fyrir
leikslok. Þá unnu Englandsmeistarar
Liverpool sinn fyrsta sigur i sjö leikj-
um, Southampton á heimavelli, 2-0, og
i fyrsta sinn i fjóra mánuði gat Liver-
pool verið með alla þekktustu leikmenn
sina.
En höldum þá fyrst til Coventry þar
sem Ipswich kom i heimsókn og leik-
menn liðsins hafa áreiðanlega ekki
verið öruggir um sigur. Ipswich hefur
gengið illa í Coventry og i vetur hefur
miðlandaliðið verið sterkt lið á heima-
velii. Framan af var Coventry betra
liðið: Skoraði mark, sem þó var dæmt
af, en á 30. mín. varð skyndileg breyt-
ing. Hollendingurinn Thjissen splundr-
aði vörn Coventry og Alan Brazil skor-
aði. í byrjun síðari hálfleiks lék Thjis-
sen sama leik. Eric Gates skoraði.
Síðan tók hinn Hollendingurinn i ips-
wich-liðinu við. Lék Steve McCall frír
og þriðja mark Ipswich var staðreynd.
Miðvörðurinn Russel Osman skoraði
fjórða markið.
Mikil spenna var í leik Úlfanna og
Aston Villa. Morley fékk tvö sæmileg
tækifæri í f.h. til að skora fyrir Villa en
tókst ekki. Þá kom að Úlfunum en
Hibbitt og Carr nýttu ekki færi sín og
35 þúsund áhorfendur farnir að reikna
með markaiausu jafntefli. Á 82. mín.
komst Andy Gray einn inn fyrir vörn
Villa og það virtist nokkuð öruggt að
hann mundi skora hjá sínum gömlti
félögum. En markakóngurinn mikli
spyrnti knettinum yfir markið hjá
Rimmer. Það reyndist dýrt fyrir Ulf-
ana. Á næstu mín. fékk Villa horn-
spyrnu. Morley gaf fyrir. Evans kom
knettinum til Withe, sem stökk hæst og
skallaði i markið. En lítum þá á lirslit-
1. deild
Arsenal-Middlesbro 2—2
Coventry-Ipswich 0—4
C. Palace-Everton 2—3
Leicester-Nottm, For. 1 — 1
Liverpool-Southampton 2—0
Man. Utd.-Leeds 0—1
Norwich-Brighton 3—1
Stoke-Man. City frestað
Sunderland-Tottenham I —I
WBA-Birmingham 2—2
Wolves-Aston Villa 0—1
2. deild
Bristol Rov.-Cardiff 0—1
Cambridge-Shrewsbury 3—I
Grimsby-Blackburn 0—0
Notts Co.-Bristol City 2—1
Oldham-Newcastle 0—0
Orient-Luton 0—0
Preston-Chelsea I—0
QPR-Sheff. Wed. 1—2
Swansea-Bolton 3—0
Watford-West Ham 1—2
Wrexh'am-Derby 2—2
3. deild
Brentford-Blackpool 2—0
Burnley-Chester I—0
Carlisle-Oxford 0—0
Colchester-Charlton 2—0
Exeter-Millwall 2-0
Gillingham-Plymouth 0—1
Newport-Chesterfield 5—1
Portsmouth-Hull 2—1
Reading-Rotherham 1 — 1
Sheff. Utd.-Huddersfield 2-2
Swindon-Barnsley 2—0
Walsall-Fulham 1—2
4. deild
Bournemouth-Peterbro 4—1
Bury-Wigan« 0—0
Darlington-Port Vale frestað
Halifax-Crewe frestað
Hereford-Hartlepool 3—1
Lincoln-Wimbledon 0—0
Mansfield-Aldershot frestað
Southend-Doncaster 0—0
Stockport-Scunthorpe 2—0
Torquay-Tranmere 2—1
York-Northampton frestað
Frost og snjókoma olli þvi að ekki
var hægt að leika alla leikina.
Liverpool sigraði I fyrsta sinn i sjö
leikjum og sá sigur kom á þýðingar-
miklu augnabliki, Evrópuleikurinn við
CZKA Sofia á miðvikudag á Anfield.
Liverpool var með alla sína beztu leik-
menn og vann nokkuð öruggan sigur.
Ray Kennedy skoraði með þrumufleyg
á 13. mín. Colin Irwine kom inn fyrir
David Johnson, sem meiddist. Átti
hörkuskot á markið á 61. mín. Peter
Wells varði en knötturinn hrökk út i
teiginn. Terry McDermott skoraði.
Southampton lék oft vel upp að vítateig
en þá rann allt út í sandinn. Ray Clem-
ence hafði sáralítið að gera í mark
Liverpool. Kevin Keegan, sem rétt fyrir
leikinn komst í gegnum læknisskoðun,
hafði sig lítið í frammi. Lék sinn fyrsta
leik á Anfield frá vorinu 1977, þegar
hann hélt til Hamburger SV.
WBA hlaut heppnisstig gegn Birm-
ingham. Fékk þó óskabyrjun, þegar
Moses skoraði eftir aðeins fjórar
minútur. Frank Worthington jafnaði á
43. min. og Ainscow kom Birmingham
yfir i byrjun s. h. Ali Brown, sem kom
inn fyrir Regis, jafnaði í 2-2 á 71. mín.
Frábær markvarzla Godden kom í veg
fyrir, að Birmingham næði báðum stig-
unum í leiknum.
Leicester hafði einnig nokkra yfir-
burði gegn Forest en tókst þó ekki að
knýja fram sigur. Peter Shilton varði
tvivegis vel frá Jim Meirose, sem lék
með Leicester þrátt fyrir brákaðan
kjálka frá leiknum við Tottenham.
Steve Lynex, sem keyptur var frá
Birmingham fyrir hálfum mánuði, náði
forustu fyrir heimaliðið á 44. min. Það
nægði ekki. Forest var skárra liðið í
s.h. og Colin Walsh jafnaði rétt fyrir
leikslok. Leicester hefur hlotið sjö stig
af síðustu lOmögulegum.
Man. Utd. tapaði í fyrsta sinn á
heimavelli á leiktímabilinu og það fyrir
Leeds. Brian Flynn skoraði eina mark
leiksins. Sú mikla taugaspenna, sem nú
rikir í Manchester gagnvart Dave
Sexton, stjóra United, virðist líka hafa
sett leikmenn liðsins úr sambandi.
Tottenham sýndi góðan leik i Sunder-
land en tókst ekki að sigra. Garth
Crooks skoraði snemma leiks fyrir
Lundúnaliðið en lan Bowyer tókst að
jafna skömmu fyrir leikslok. Fjörugur
leikur var á Highbury. Frank Stapleton
náði forustu fyrir Arsenal en David
Armstrong jafnaði fyrir Middles-
brough. Arsenal komst aftur yfir með
marki John Hollins úr vítaspyrnu. Rétt
í lokin jafnaði David Shearer. Það var
einnig spenna á Selhurst Park. Peter
Eastoe náði forustu fyrir Everton en
Hilaire jafnaði. Everton komst síðan í
1-3 með mörkum McMahon og Varadi
og sú forusta hefði getað orðið meiri.
Everton misnotaði tvær vítaspyrnur i
leiknum en Clive Allen skoraði úr einni
fyrir Palace. Lundúnaliðið reyndi mjög
að jafna lokakaflann en tókst ekki.
Norwich hlaut þýðingarmikil stig i
fallbaráttuleiknum við Brighton —
hvort sem það nú bjargar liðinu eða
ekki. Mick McGuire skoraði fyrir Nor-
wich á 9. min. og síðan komst liðið í 3-0
með mörkum Dave Watson, ungs
nýliða, og Justin Fasanu. Átta mín.
fyrir leikslok skoraði Míke Robinson
eina mark Brighton. Mark McGuire
liið fyrsta, sem Norwich skorar á þessu
ári. Fyrstu stigin, sem liðið hlýtur.
Í 2. deild heldur West Ham sínu
striki. Sigraði Watford 1-2 í norðurbæ
Lundúnaborgar. David Crows skoraði
bæði mörk West Ham en Malcolm
Poskett fyrir Watford. Notts County
bætir stöðugt stöðu sína í 2. deild.
O’Brien, vitaspyrna, og Trevor Christie
skoruðu mörkin gegn Bristol City. Lið
Jackie Charlton — Sheffield Wednes-
day — er komið í þriðja sætið. Vann
óvæntan sigur gegn OPR á laugardag.
laylor skoraði bæði mörk liösms —
Stainrod fyrir QPR. Enn tapar
Chelsea, nú fyrir liði annars heims-
meistara frá 1966, Preston Nobby
Stiles. Alex Bruce skoraði eina markið í
ieiknum. Hins vegar vann Swansea
loks. Leighton James, maðurinn, sem
lék íslenzka landsliðið svo grátt hér á
Laugardalsvelli í HM-leiknum við
Wales, var í stuði. Skoraði öll þrjú
mörk Swansea.
í 3. deild er Charlton efst með 47
stig. Rotherham er í öðru sæti með 46
stig. Þá Portsmouth og Huddersfield
með 43 stig og Barnsley 42. í 4. deild er
Southend efst með 53 stig. Lincoln
hefur 49 stig, Doncaster 42 og Mans-
field 41.
Staðan er nú þannig:
I. deild
Ipswich 31 19 10 2 58—25 48
A. Villa 31 20 6 5 53—26 46
Liverpool 32 13 14 5 54—37 40
WBA 31 14 11 6 43—30 39
Nottm. For. 31 14 9 8 48—33 37
Arsenal 32 12 13 7 47—3 9 37
Southampton 31 14 8 9 60—50 36
Tottenham 32 12 11 9 57—51 35
Man.Utd. 32 8 16 8 37—29 32
Everton 30 12 7 11 46—39 31
Middlesbro 31 13 5 13 45—42 31
Leeds 32 12 7 13 27—41 31
Man. City 31 11 8 12 42—43 30
Birmingh. 32 10 10 12 42—48 30
Stoke 31 8 13 10 36—46 29
Coventry 32 10 8 14 38—51 28
Sunderland 32 10 7 15 40—40 27
Wolves 31 9 8 14 31—43 26
Brighton 32 9 5 18 38—56 23
Norwich 32 8 6 18 35—61 22
Leicester 32 9 3 20 23 —49 21
C. Palace 32 5 5 22 39—67 15
2. deild
West Ham 32 21 7 4 62—26 49
Notts. Co. 31 14 13 4 42—29 41
Sheff. Wed. 30 15 6 9 42—30 36
Grimsby 32 12 12 8 35—26 36
Blackbu rn 31 12 12 7 33—25 36
Derby 32 12 12 8 48—43 36
Chelsea 32 13 9 10 44—31 35
Swansea 31 12 10 9 46—36 34
Cambridge 31 15 4 12 38—41 34
QPR 32 12 9 11 42—30 33
Luton 30 12 8 10 44—38 32
Orient 30 II 9 10 41—39 31
Newcastle 30 10 II 9 21—34 31
Watford 32 10 9 13 34—36 29
Bolton 32 11 6 15 50—51 28
Wrexham 31 9 10 12 29—34 28
Oldham 32 8 10 14 26—38 26
Preston 31 7 12 12 28—48 26
Cardiff 30 9 7 14 33—45 25
Shrewsbury 32 6 12 J4 29—37 24
Bristol City 31 5 12 14 20—37 22
Bristol Rov. 32 2 12 18 24—51 16
-hsim.
fámmm■
HALLUR
SÍMONARSON.
Einvígi Atletico
og Barcelona
Keppnin i spænsku 1. deildinni er
nú að snúast upp i einvígi á milli
Atletico Madrid og Barceiona eftir að
þeir fyrrnefndu höfðu haft yfirburöa-
forystu i allan vetur. Barcelona vann
stórsigur á Hercules um helgina, 6—0 á
sama tima og Atletico sigraði Real
Murcia 2—0 á útivelli. Úrslitin á Spáni:
Barcelona-Hercules 6—0
Salamanca-Real Betis 2—0
R. Zaragoza-R. Sociedad 0—1
Real Madrid-Las Palmas 3—0
Valladolid-Osasuna 2—1
Almeria-Valencia 1—0
Atl. Bilbao-Sporting Gijon 1—1
Sevilla-Espanol 2—0
Real Murcia-Atl. Madrid 0—2
Staðan er nú þannig á toppnum:
Atl. Madrid
Barcelona
Valencia
26 15 7 4 42—28 37
26 16 3 7 57—30 35
26 13 6 7 47—32 32
Sp. Gijon
Real Madrid
Real Sociedad1
26 11 9 6 42—28,31
26 13 5 8 46—29 31
26 13 5 8 35—24 31