Dagblaðið - 05.03.1981, Blaðsíða 7

Dagblaðið - 05.03.1981, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 5. MARZ 1981. I Erlent Erlent Erlent Erlent I Fríðurinn úti íPóllandi? Verkfóllum er hótaö i Lodz Leiðtogar hinna sjálfstæðu verka- Póllandi eftir að samkomulag tókst á lýðsfélaga í Lodz í Póllandi hafa hótað milli Jarauzelski forsætisráðherra og verkföllum vegna brottreksturs fimm Einingar, sambands hinna sjálfstæðu' verkamanna úr starfi. Þetta er fyrsta verkalýðsfélaga, um þriggja mánaða verkfallshótunin, sem sett er fram í vinnufrið í landinu. Tyrkneskir sendiráðs- mennmyrtiríParís Tveir tyrkneskir sendiráðsmenn voru myrtir í París í gær. Sendiráðsmenn- irnir voru skotnir er þeir ætluðu út í bifreið sendiráðsins í hádeginu í gær. Sendiráðsmennirnir voru skotnir af stuttu færi. Annar sendiráðsmaðurinn komst inn í bifreið sína en var skotinn í höfuðið í gegnum rúðuna. Þriðji sendi- ráðsmaðurinn komst lífs af. Hann særðist í árásinni en tókst að flýja inn í nálægt kaffihús og fela sig þar. Samtök er berjast fyrir sjálfstæði Armeníu hafa lýst því yfir að þau beri ábyrgð á morðunum. Nýir jaröskjálft- ar i Grikklandi öflugur jarðskjálfti varð á ný í Grikklandi í nótt. íbúar Aþenu flúðu út á götur í náttfötunum meðan jarðskjálftinn skók byggingar og velti húsgögnum um koll. Samkvæmt fyrstu fréttum er ekki vitað um, að neinn hafi látið lífið. Upptök skjálftans voru um 70 kílómetra fyrir vestan Aþenu og hann mældist 6,2 á Richterskvarða,. eða svipaður að styrkleika og járðskjálftinn sem varð 24. febrúar síðastliðinn. Þá létu tuttugu manns lífið. Þing Norðurlandaráðs hefur staðið yfir 1 Kaupmannahöfn undanfarna daga. Efnahagslegar umræður hafa tekið drjúgan tfma þingsins en mesta athygli hefur þó vakið að snarpar umræður hafa orðið um utanrfkismál. Ekki er Ijðst hvað hefur verið til umræðu á þinginu er mvndin hér að ofan var tekin en Ijóst virðist að danski þingmaðurinn Rolf Seligren hefur haft á þvf tak- markaðan áhuga. t þess stað leggur hann sig fram um að ná Ijósmynd af skreytingua i lofti fundarsalarins. Árni Gunnarsson virðist hins vegar fylgjast með umræðunum af athygli. „ WALESA ” BRASlUU DÆMDUR í FANGELSI —Talið mikið áfall fyrír lýðræðið í Brasilíu Margir óttast óróleika á fyrirsvari fýrir jám- og blikksmiði, enga þýðingu fyrir hina vinnandi stétt vinnustöðum í Brasilfu, eftir að hinn hefðu gerzt brotlegir við öryggislög- i landinu,’’ sagði Lula. „Þessi at- vinsæli verkalýðsleiðtogi „Lula”, gjöfina, með þvi að ógna með að- burður sannar það svart á hvftu að var dæmdur i þriggja og hálfs árs gerðum sínum öryggi landsins. þessi málaferli eru sett á svið til að fangelsi í siöustu viku. ,,Lula” er friöa smærri hagsmunahópa 1 gælunafn Luis lgnacio de Sila, öllum dómunum hefur veriö á- landinu.” brasilisks Lech Walesa. Hann var frýjað og búizt er viö áframhaldandi Lula er mjög vinsæll f Brasilíu og dæmdur fyrir að ógna öryggi baráttu í landinu um að mega stofna hann hefur stuðning frá öllum .þjóðarinnar þegar hann stóð fyrir frjáls verkalýðsfélög. flokkum stjórnarandstöðunnar i verkföllum verkamanna 1979—1980. Sakbomingarnir og lögmenn landinu. Margir óttast nú að dómur þeirra, voru ekki viðstaddir þessi kunni að valda mikilli ólgu í Samtals voru 13 verkalýðsleiðtog- uppkvaðningu dómanna. Þetta var landinu. ar dæmdir, þeir fengu fangelsis- gert til að mótmæla ítrekuðum Jám- og bUkksmiðir hafa krafizt dóma, samtals 27 ár. brögðum stjórnar til að koma i veg 70% launahækkunar fyrir næstu Dómurinn er af mörgum álitinn fyrir að erlendir fréttamenn sem kjarasamninga en fundir í kjara- reiöarslag fyrir lýðræðisbaráttuna i boðað höfðu komu sfna gætu fylgzt málumþeirra verðanúívor. landinu, sem staðið hefur tvö síöast- meðmálinu. Lula var einnig búinn að geta sér liðin ár. „Lula” hefur á hinn bóginn Málaferlin voru boðuð með frægð á alþjóðavettvangi, eftir allan tímann haldiö því fram að það tveggja daga fyrirvara, eftir að búið ferðalag sitt til Evrópu i janúar væri ekki hann sem væri sökunautur var að hætta við þau i tvígang. Var sl. Þar hitti hann að máli, páfa, Lech í þessu máli, heldur lýðræöis- þetta gert f þeim tilgangi að koma í Walesa, Willy Brandt, Olof Palme og hreyfinginí landinu. veg fyrir að fulltrúar frá 25 verka- marga aðra. Evrópuþingið studdi Lula og hinir 12 verkalýðsleiðtog- lýðsfélögum og pólitfskum flokkum, hanneinróma. arnir voru dæmdir fyrir brot á sérstaklega frá Evrópu, væru Ástæða er til að ætla að það öryggislöggjöf þjóðarinnar. Löggjöf viðstaddir málaferlin. lýðræði sem forseti landsins, þessi er safn undantekningarákvæða, Er Lulu fékk tilkynningu um Figueiredo, óskaði eftir að landinu sem herstjórn landsins setti. dóminn sagðist hann ekki hafa gerzt hlotnaðist hafi beðið verulegan Herdómstóllinn komst að þeirri brotlegur viðlög. hnekki við uppkvaðningu þessara niðurstöðu að leiðtogarnir, sem eru í ,,Þessi pólitisku málaferii hafa dómayfir verkalýðsleiðtogunum. FX-310 BÝÐÚR UPP Á: • Algebra og 50 visindalegir möguleikar. • Slekkur á sjálfri sór og minn- ið þurrkast ekki út. % Tvær rafhlöður sem endast í 1000 tíma orkunotkun. • Almenn brot og brotabrot. • Aðeins 7 mm þykkt i veski. • 1 órs óbyrgð og viðgerðar- þjónusta. Verð: 487,- B-811 BÝÐUR UPP Á: • Klukkutima, mín., sek. • Mónaðardag, vikudag. • Sjólfvirka dagatalsleiðróttingu um mánaðamót. • Raf hlöðu sem endist i ca 5 ár. • Er högghelt og vatnshelt. • Ljóshnappur til aflestrar i myrkri. • Ryðfritt stól. • 1 órs óbyrgð og viðgerðarþjón- usta. Verð: 544,50 CASIO-EINKAUMBODIÐ BANKASTRÆTl 8, SÍMI27510. Skotið á bandaríska sendiráðið í El Salvador Skotið var á bandaríska sendiráðið f slasaðist og skemmdir á sendiráðs- E1 Salvador f gær. Enginn maður byggingunni voru óverulegar. Skrifstoftimaður Gerðahreppur óskar að ráða skrifstofumann i hálft starf frá 1. maí. Vinnutími frá kl. 13—17. — Um er að ræða al- menn skrifstofustörf og launaútreikninga. Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður í síma 7108 og 7150. SveHarstjðri. Einnig að Brautarholti 18 íkvöldkl. 20.30—22.30 og laugardaginn kl. 11—14, ísíma 16288 Bdri karateiðkendur vetkomnir. KARATEFÉLAG ÍSLANDS KARA TE. Aðalkennari er REYNIR SANTOS 3. DAN. Innritun alla daga f símum 29394 og 40171.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.