Dagblaðið - 05.03.1981, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. MARZ 1981.
DAGBLAÐÍÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
d
Matsvein og háseta vantar
á 62 tonna netabát, sem rasr frá
Grundarfirði. Uppl. um borð í bátnum
BjörníVik SH—45viðGranda.
Vélstjóri
og stýrimaður óskast á 62 tonna bát.
sem rasr frá Grundarfirði. Uppl. um
borð í bátnum Björn i Vík SH—45 sem
er viðGranda.
Framtíðarstarf.
Viljum ráða vandvirkan og reglu-
saman mann til að annasl viðgerðar
þjónustu. Starfið felst m.a. í viðgerðum
og pöntunum á varahlutum. Áhuga
vert starf fyrir réttan mann. Æskilegt
en ekki skilyrði að viðkomandi sé bif
vélavirki að mennt. Reykingar á vinnu
stað ekki leyfðar. Uppl. veitir auglþj.
DB.sími 27022 eftirkl. 13.
H—734
I
Atvinna óskast
i
Ég er 24 ára
og vantar vinnu um kvöld og helgar.
Æskilegur vinnustaður Kópavogur.
Margt kemur til greina. Er ýmsu vön.
Uppl. isíma4!427.
21 árs gömul stúlka
óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til
greina. Uppl. i sima 74452.___________
Meiraprófsbilstjóri.
22ja ára vanur bílstjóri óskar eftir góðri
framtíðarvinnu. Uppl. í síma 42538 eftir
kl. 19.
Handlaginn maður óskar
eftir þrifalegri atvinnu strax. Uppl. i
síma 32398.
I
Tapað-fundið
i
Hefur einhver fundið
stóra svarta skjalatösku með skóladóti
niðri í miðbæ? Vinsamlegast haftð sam-
band í sima 41617.
Gönguskiði töpuðust
á leiðinni i Bláfjöll. Skilvis finnandi
vinsamlegast hringi i sima 31656.
Tapazt hefur tölva Tl 58,
hinn 27.2. '81 á afgreiðslu Flugfélags
Íslands eða í leigubíl á leið i Garðabæ.
Uppl. í síma 43624. Fundarlaun.
1
Barnagæzla
i
Óskum eftir barngóðri stúlku
til að gæta 2ja stráka. Helzl nálægt
Sundunum. Á sama stað til sölu hár
barnastóll. Uppl. í síma 30023.
Óska eftir að taka börn
á aldrinum 2ja til 4ra ára i gæzlu allan
daginn. Er í Breiðholti. Sími 77887.
Svalavagn óskast á sama stað.
1
Tilkynningar
i
Flóamarkaður,
kökusala. og blóntasala að Hallveigar-
stöðum laugardaginn 7. marz frá kl.
I4—18. Ólrúlega lágt verð. Rauðsokka
hreyfingin.
I
Skemmtanir
D
Félagasamtök-starfshópar.
Nú sem áður er það „TAKTUR” sem
örvar dansmenntina i samkvæminu með
taktfastri tónlist við hæfi allra aldurs-
hópa. „TAKTUR" tryggir réttu tóngæð-
in með vel samhæfðum góðum tækjum
og vönum mönnum viðstjórn. „TAKT-
UR” sér um tónlistina fyrir þorrablótin
og árshátiðirnar með öllum vinsælustu
islenzku og erlendu plötunum. Ath.
Samræmt verð félags ferðadiskóteka.
„TAKTUR” simi 43542 og 33553.
Diskótekið Disa.
Reynsla og fagleg vinnubrögð. fimmta
árið í röð. Liflegar kynningar og dans-
stjórn i öllum tegundum danstónlistar.
Fjöldi ljóskera, samkvæmisleikir og
dinnertónlist þar sem við á. Heimaslmi
50513 eftir kl. 18. Skrifstofusími mánu-
dag. þriðjud og miðvikud. frá kl. 15—
18 22188. Ath. Samræmt verð félags
ferðadiskóteka.
Diskótekið Donna
Spilum fyrir árshátíðir, þorrablót. félags-
hópa, unglingadansleiki skólaböll. og
allar aðrar skemmtanir. Fullkomið Ijósa-
show ef þess er óskað. Höfum bæði
gamalt og nýtt i diskó, rokk and roll og
gömlu dansana. Reynsluríkir og hressir
plötusnúðar halda uppi stuði frá byrjun
til enda. Uppl. og pantanasímar 43295
og 40338 ATH: Samræmt verð félags
ferðadiskóteka.
Lykillinn
að vel heppnuðum dansleik. Diskótek
sem spilar tónlist fyrir alla aldurshópa i
einkasamkvæminu. á árshátiðinni.
skólaballinu eða öðrum skemmtunum.
þar sem fólk vill skemmta sér ærlega við
góða tónlist sem er spiluð á fullkomin
hljómflutningstæki af plötusnúðum sem
kunna sitt fag. Eitt stærsta Ijósashoið
ásamt samkvæmisleikjum (ef óskað er).
Hefjum fjórða starfsár 28. marz. Diskó-
rokk-gömlu dansa. DOLLÝ — Sinti
51011.
I
Einkamál
D
Fimmtugur maður búsettur
úti á landi óskar eftir að kynnast konu á
svipuðum aldti. Börn velkomin. Tilboð
sendist DB merkt „Hjónaband”.
39 ára reglusamur maður
utan af landi óskar eftir að kynnast konu
sem er reglusöm á aldrinum 25—35 ára.
Gerið svo vel og sendið mynd og
heimilisfang til DB fyrir 15. 3.’81. merkt
„Santhjálp 1717”.
Vel menntuð
og skilningsrík stúlka (25—30 ára) sent
finnst hún vera einmana og yfirgefin
getur eignazt félaga við sitt hæfi með
smávegis milligöngu. Fullum trúnaði er
heitið, báðum aðilum í hag. Heiðarlegar
uppl. unt allt sem máli skiptir, ásamt
mynd og simanúmeri, sendist DB fyrir
15. marz merkt „Boheme”.
1
Innrömmun
D
Vandaður frágangur
og fljót afgreiðsla. Málverk keypt. seld
og tekin í umboðssölu. Afborgunarskil-
ntálar. Opið frá kl. 11—19 alla virka
daga, laugardaga frá kl. 10—18. Renate
Heiðar. Listmunir og innrömmun,
Laufásvegi 58, simi 15930.
Innrömmun
hefur tekið til starfa að Smiðjuvegi 30.
Kópavogi. á móti húsgagnaverzluninni
Skeifunni. 100 tegundiraf rammalistum
fyrir málverk og útsaum.einnig skorið
karton undir myndir. Fljót og góð af-
greiðsla. Reynið viðskiptin. Sími 77222.
Innrömmun á málverkum,
graflk, teikningum og öðrum myndverk-
um. Einnig útsaumi. Skerum karton á
myndir. Mjög gott úrval rammalisla.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 10—18
og laugardaga 10—12. Myndramminn.
innrömmun, Njálsgötu 86. sími 19212
(viðhliðinaá Verinu).
c
Framtalsaðstoð
D
Gerum skattframtöl,
einslaklinga og rekstraraðila. Lögmcnn
Jón Magnússon hdl. og Sigurður
Sigurjónsson hdl. Garðastræti 16. simi
29411.
Skattframtal, bókhald.
Öpnumst skattframtöl. bókhald og upp-
gjör fyrir einstaklinga, félög og fyrir
tæki. Bókhald og ráðgjöf Skálholtsstíg
2a, Halldór Magnússon. Sími 15678.
I
Þjónusta
D
Húsdýraáburður.
Hef til sölu allar tegundir af húsdýra-
áburði. nema geitatað. Borið á ef óskað
er. Uppl. isíma 81793.
Trésmlði, vélavinna.
Tek að mér alls konar trésmíði. Verk-
stæðisvinna, s.s. gluggasmíði, bílskúrs-
hurðir, opnanleg fög, sólbekkir. fræsi
þéttilista o.fl. o.fl. Tek einnig að mér alla
smiði eftir þínum hugmyndum og
óskum. t.d. hillur, innréttingar, sumar-
hús og alla vélavinnu. Ódýr og góð þjón-
usta. TómasSigurpálsson.sími 86754.
Húsaviðgerðir,
þakviðgerðir. gluggaviðgerðir. Klæði
með stáli hús aö utan. Smiða milliveggi.
sólskýli og margt fleira. Uppl. í sínia
75604.
Húsgagnaviðgerðir.
Viðgerðir á gömlum húsgögnum, limi,
'bæsa og pólera. Vönduð vinna. Hús-
gagnaviðgerðir Knud Salling, Borgar-
túni 19, simi 23912.
Dyrasimaþjónusta.
Önnumst uppsetningar á dyrasímum og
kallkerfum. Gerum föst tilboð i
nýlagnir. Sjáum einnig um viðgerðir á
dyrasímum. Uppl. i sima 39118.
Pipulagnir — hreinsanir.
Viðgerðir — breytingar — nýlagnir.
Vel stillt hitakerfi er fjársöfnun og góð
fjárfesting er gullsígildi. Erum ráðgef-
endur, stillum hitakerfi. Hreinsum
stíflur úr salernisskálum, handlaugum,
vöskum og pípum. Sigurður Kristjáns-
son pipulagningameistari, símar 28939
og 86457.
Mannbroddar.
kosta miklu minna en beinbrot • þján
ingar sem þeim fylgja. Margjj gerðir
mannbrodda fást hjá eftirtöldum skó-
smiðurn:
Ferdinand R. Eiríkssyni.
Dalshrauni 5, Hafnarf.
Halldóri Guðbjörnssyni.
Hrisateigi 19, Rvk.
Hafþóri E. Byrd.
Garðastræti I3a, Rvk.
Karli Sesari Sigmundssyni,
Hamraborg 7, Kóp.
Herði Steinssyni.
Bergstaðastræti 10 Rvk.
Sigurbirni Þorgeirssyni,
Háaleitisbraut 68, Rvk.
Gisla Ferdinandssyni.
Lækjargötu 6a, Rvk.
Gunnsteini Lárussyni,
Dunhaga 18. Rvk.
Helga Þorvaldssyni.
Völvufelli 19, Rvk.
Sigurði Sigurðssyni,
Austurgötu 47, Hafnarf.
Hallgrínti Gunnlaugssyni,
Brekkugötu 7, Akureyri.
c
Hreingerningar
i
Gólfteppahreinsun.
Hreinsum teppi og húsgögn með há-
þrýstitæki og sogkrafti, Erum einnig
með þurrhreinsun á ullarteppi, ef þarf.
Það er fátt sem stenzt tæki okkar. Ath.
50 aura afslátiur á fermetra í tóniu
húsnæði. Erna og Þorsteinn sími 20888.
Þrif, hreingerningar,
teppahrcinsun. Tökum að okkur hreing-
crningar á íbúðum. stigagöngum. stöfn-
•unum, einnig teppahreinsun með nýrri
djúphreinsivél sem hreinsar með góðum
árangri. sérstaklega góð fyrir ullarteppi.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima
33049 og 85086. Haukur og Guðmund-
llreingerningafélagió
Hólmbræður. Unniðá öllu Slór-Reykja
vikursvæðinu fvrir santa verð. Margra
lára örugg þjónusta. Einnig teppa og
húsgagnahreinsun. með nýjum vélum.
Símar 50774 og 51372.
Félag hreingerningamanna,
bezta, vanasta og vandvirkasta fólkið
jtil hreingerninga fáið þið hjá okkur.
Reynið viðskiptin. Sínii 35797.
ökukennsla
Ökuskóli SG.
Kennslubifreið Datsun Bluebird árg. '80.
Meðbetri fræðslu verður námiðódýrara
og léttara. Skólinn býður það nýjasta og
bezta fræðsluefni sem völ er á. Meðal
efnis eru kvikmyndir um akstur í hálku
o.fl. Skólinn útvegar allt námsefni. öll
þjónusta við nemendur i sérflokki.
Greiðslukjör við allra hæfi. Sigurður
Gislason ökukennari, simi 75224.
Ökukennsla, æfingatimar, hæfnisvott-
orð.
Kenni á am rískan Ford Fairmont.
timafjöldi við hæfi hvers einstaklings.
ökuskóli og öll prófgögn ásanit litntynd
i ökuskirteinið ef þess er óskað. Jóhann
G. Guðjónsson. símar 21924. 17384 og
21098.
Ökukennsla — æfingatiniar.
Lærið að aká bifreið á skjótan og örugg
an hátt. Glæsileg kennslubifreið. Toyota
Crown 1980. með vökva- og vcliistýri.
Nemendur greiða einungis fyrir tekna
tíma. Sigurður Þormar, ökukennari.
sími 45122.
Kenni á Toyota Crown '80 model,
með vökva-, og veltistýri. Útvega öll
prófgögn. Þið greiðið aðeins fyrir
tekna tíma. Auk ökukennslunnar.
aðstoða ég þá sem af einhverjum
ástæðum hafa misst ökuréttindi sín að
öðlast þau að nýju. Geir P. Þormar. öku-
kennari.Simi 19896 og 40555.