Dagblaðið - 05.03.1981, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 05.03.1981, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 5. MARZ 1981. ð DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 9 Ódýr ferðaútvörp, bílaútvörp og segulbönd, bílahátalarar og loftnetsstengur, steroheyrnartól og heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettutæki TDK, Maxell og Ampex kassettur, hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása spólur, islenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum.F. Bjömsson, Bergþórugötu 2, sími 23889. Snap on bila- og vélavcrkfæri. Topplyklasett og átaksmælir, rafmagns handverkfæri, borvélar og fylgihlutir. Master hitablásarar, rafsuðutransarar o. fl. o. fl. „JUKO”, Júlíus Kolbeins, verk færaverzlun, Borgartúni 19. Opið kl. 4—6. Sími 23211 eftir kl. 6. Fatnaður Splunkuný fermingarföt til sölu. Uppl. i síma 73268. Fermingarföt til sölu, fötin eru sem ný. Uppl. í sima 50365. D 1 Fyrir ungbörn i Óska eftir vei með förnum kerruvagni. Uppl. í sima 53204. Til sölu barnavagn, góður sem svalavagn. Uppl. i sim; 21067. ð Heimilisfæki D Óska eftir þvottavél. Sími 39874. 1 Vetrarvörur D Til sölu Skirouse vélsleði 45 hestöfl árg. '77. Uppl. i sima 45259 eftirkl. 4áföstudag. I Gull—Silfur D Kaupum brotagull og silfur og minnispeninga úr gulli og silfri. Stað greiðsla. Opið kl. 14—17 íslenzkur út flutningur, Ármúla 1, sími 82420. ð Húsgögn D Sófasett. til sölu sófasett, 3ja sæta sófi og 2 stólar ásamt sófaborði. Gott verð. Uppl. i sima 86974. Borðstofuborð og 6 stólar til sölu, sýrðeik. Uppl. i síma 38476.______________________________ Til sölu gamalt sófasctt og sófaborð. Verðhugmynd ca 1000 kr. Uppl. I sima 38699. Sem ný Old Charm eikarhúsgögn til sölu vegna broltflutn- ings. Uppl. í sima 14279 eftir kl. 3 á föstudag. Tveir eins manns svefnsófar til sölu. Uppl. i sima 21994eftir kl. 3. Tvlbreiður svefnsófi til sölu, brúndrappaður, vel með farinn. Verð 750 kr. Uppl. í síma 10758 eftir kl. 18.30. ð Teppaþjónusta D Tcppalagnir — breytingar strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í slma 81513 alla virka daga, á kvöldin. Geymið auglýsinguna. ð Hljóðfæri D Til sölu er gítarmagnari Vox Anbliver, Supreme, 200 vött ásaml magnaraboxi. Sími 94-8242 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Yamaha orgel D75 til sölu, verð 9 þús. Uppl. í síma 43510. Til sölu er 100 watta Haiwatt bassabox. Uppl. i síma 20807 eftir kl. 6. ð Hljómtæki D Mjög vel með farin sambyggð hljómflutningstæki til sölu. Teg. Crown SHC 3150. Uppl. i sima 12066 eftir kl. 5. Stereogræjur til sölu. Einnig til sölu svarthvítt sjón- varpstæki. Uppl. í sima 75095. VCRZIUNRRBRNKI (SLRNDS HF AÐALFUNDUR Verzlunarbanka íslands hf. verður haldinn í Súlnasal Hótel Sögu, laugardaginn 14. marz 1981 oghefstkl. 14.00. Dagskré: 1. Aðalfundarstörf skv. 18. grein samþykktar fyrir bank- ann. 2. Tillögur um breytingar á samþykkt bankans vegna á- kvæða i nýjum lögum um hlutafélög. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundarins verða afhentir hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra í afgreiðslu aðalbankans Bankastræti 5, miðvikudaginn 11. marz, fimmtudaginn 12. marz og föstudaginn 13. marz 1981 kl. 9.15— 16.00 alla dagana. Bankarifl Verzlunarbanka Íslands hf. Pétur O. Nlkulásson, formaður Takið eftir. Hitachi sambyggðar sterogræjur til sölu með tveimur hátölurum. Mjög vel með farnar græjur, 2ja ára gamlar. Uppl. i sima 10584 eftir kl. 5. Til sölu er Baldwin skemmtari, nýr, ónotaður. Uppl. i síma 45442. Síðustu eintökin af lítið útlitsgölluðum Tran-scriber plötuspilurum á afsláttarverði. Greiðslu- kjör. Nánari upplýsingar hjá Rafrás, Hreyfilshúsinu, símar 82980 og 84130. Hvers vegna kaupa notuð hljómtæki, þegar nýju tækin okkar kosta oft minna. Líttu við eða hringdu. Við sendum þér verðlista það borgar sig. JAPIS, Brautarholti 2, simi 27192. Kvikmyndir D Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir i miklu úrvali, þöglar, tónn, svart/hvítt, einnig í lit. Pétur Pan, öskubusku, Júmbó I lit og tón, einnig gamanmyndir. Kjörið í barnaafmælið og fyrir samkonur. Uppl. í sima 77520. Er að fá nýjar tónmyndir. Kvikmyndamarkaðurinn. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali i stuttum og löngum útgáfum. bæði þöglar og með hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokkc. Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn. Star Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws. Marathonman, Deep, Grease, Godfath- er. Chinatown o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrá fyrir- liggjandi. Myndsegulbandstæki og spólur til leigu. Einnig eru til sölu óáteknar spólur á góðu verði. Opið alla daga nema sunnudaga. Simi 15480. Véla- og kvikmyndaleigan — Videobankinn leigir 8 og 16 mm vélar og kvikmyndir. einnig slidesvélar og Polaroidvélar.' Skiptum og kaupum vel með farnar myndir. Leigjum myndsegulbandstæki og seljum óáteknar spólur. Opið virka dagakl. 10—18e.h., laugardagakl. 10— 12. Sími 23479. ð Video D Tækifæri: Sony. SL 8080 segulbandstæki, afsláttar- verð sem stendur I viku, staðgreiðsluverð kr. 12.410. Mynd- þjónusta fyrir viðskiptavini okkar. Japis hf:. Brautarholti 2. Sími 27192 og 27133; Myndsegulband. Til sölu 4ra ára Philips. NI501 video- tæki. Nýyfirfarið og stillt. Spólur fylgja. Verð 6.500. Uppl. í síma 22634 eftir kl. 6. ð Ljósmyndun D Zenit EM myndavél til sölu, 50 mm linsa. Verð tilboð. Úppl. í sima 52550 á kvöldin. Glöggmynd kynnir: Ricoh nýkjörin myndavél ársins, linsur á Chinon, Cosina, Ricoh, Pentax og Canon. Canon AEl 20% ódýrari. Ljós- myndapappír og vökvar. Glöggmynd Hafnarstræti 17,sími 22580. Nýleg vcl með farin Ólympus OM 1 með 50 og 135 mm linsum ásamt fleiri fylgihlutum til sölu. Uppl. ísíma 31916. 8 vetra gamall töltari til sölu. Uppl. í sima 66245. ð Safnarinn D Kaupum póstkort, frímerkt og ófrimerkt, frimerki og frímerkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21 a, sími 21170. ð Til bygginga Notaðgler, Vill nokkur losna við notað gler? Vinsamlegast hringi í síma 41397. Hjólhýsi 9 Hjólhýsi óskast til kaups eða leigu í 3 mánuði. Uppl. í síma 82782 á kvöldin. ð Hjól D Óska eftir að kaupa stórt götuhjól árg. 78—’80. Uppl. í síma 97-7657._____________________________ Tilboð óskast i Suzuki TS 400. Uppl. í Bílvirkjanum Siðumúla 291 dag. Óska eftir að kaupa mótorhjól, má þarfnast viðgerðar. Uppl. hjá auglþj. DBI slma 27022 eftir kl. 13. H—988. Yamaha. Til sölu Yamaha SS árg. 76. Verð ca 1500. Uppl. isíma 20416. Sem nýtt 7 mánaða Elswick reiðhjól til sölu. Verð 1850 kr. Uppl. ísima 28108 eftirkl. 18. ð Bátar D Til sölu 2ja tonna frambyggður trillubátur, smíðaður 72. Báturinn er búinn 8 hestafla Saabvél og JRC dýparmæli. Uppl. i sima 96-62281 eftir kl. 20. Óska eftir að kaupa utanborðsmótor, 80—200 hestafla. Uppl. I síma 22800 á daginn og 23878 á kvöldin. Útgerðarmenn. Til sölu þorskanetaútgerð, blýteinar 18 mm, einnig 1000 möskva rækjutroll ásamt 1 tommu virum. 480 faðma, snurvoðarvírar. snurvoðogtóg. Uppl. ísima 96-41736. ð Fasteignir D Einstaklingar, skólafólk, utanbæjar- menn. Til sölu lúxuseinstaklingsherbergi með eldhúskrók, á bezta stað í bænum, allt nýupptekið. Nýjar innréttingar, hurðir. teppi, viðarklæðningar, gardinur og Ijós. Til afhendingar nú þegar. Uppl. í síma 86940 á daginn, eftir kl. 7 símar 76485 og 71118. tbúð til sölu í Skógargerði Rvk. 3 herb., eldhús og bað ásamt herb..þvottahúsiog geymslu I kjallara. Sérrafmagn og Iiiti, bílskúrsrétt- ur. Stór lóð. Nánari uppl. í sima 31744 alla daga. Til sölu 2ja herb. íbúð nýlegu fjölbýlishúsi i Þorlákshöfn. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—89? Til sölu. Sumarbústaðarland við vatn , 15 mínútna keyrsla frá Reykjavik. Uppl. I sima 28124. 6 herb. ibúð. 6 herb. ibúð til sölu á Hverfisgötu, rétt við Hlemm, mikið útsýni. Verð 440 þús. Uppl.isima 28124. ð Verðbréf D Verðbréfamarkaðurinn. önnumst kaup og sölu veðskuldabréfa. Vextir 12—38%. Einnig ýmis verðbréf. Útbúum skuldabréf. Leitið upplýsinga. Verðbréfamarkaðurinn v/Stjörnubíó. Laugavegi 96, 2. hæð, sími 29555 og 29558.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.