Dagblaðið - 13.03.1981, Page 2

Dagblaðið - 13.03.1981, Page 2
Sjónvarp næstu vika • •• með þessum vinum sínum. Fyrri liluti. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaá)>rip á táknmáli. 20.00 Frcttir og veður. 20.25 Au;>lýsingar og da)>skrá. 20.35 Spítalalif. Gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ellert Sigur- björnsson. Ástralskur skemmtiþáttur með Marciu Hines verður sýndur laugardaginn 21. marz. 21.00 Marcia llincs. Ástralskur skemmtiþáttur með söngkonunni og dansaranum Marciu Hines. 21.50 Dalir cða dinamit (Fools’ Parade). Bandarísk bíomynd frá árinu I97I. Leikstjóri Andrew V. L.aglcn. Aðalhlutverk James Stcwart, George Kennedy. Strother Martin og Anne Baxtcr. Mattie Appleyard cr látinn laus el'tir að liafa verið fjöruliu ár i Þekktir leikarar, m.a. George Kennedy, leika i bíómyndinni sem sýnd verður laugardaginn 21. marz. þrælkunarvinnu. A þessum árum hefur hann getað lagt fyrir dágóða fjárupphæð, og féð hyggst hann leggja í fyrirtæki, sem hann ællar að reka ásamt tvcimur samföng- um sínum. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 23.20 Dagskrárlok. Sunnudagur 22. mars 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Sigurður H. Guðmundsson, prestur i Viðistaðasókn, flytur hugvekjuna. I8.10 Stundin okkar. Sýnd verða at- riði úr sýningu Þjóðleikhússins á Oliver Twist og rætt við aðalleik- endur. Talað er við Baldur John- sen um nýlega könnun á neyslu- venjum barna. Nemendur úr Fellaskóla flytja stuttan leikþátt. Sýnd verða atriði úr kvikmynd- inni Punktur, punktur, komma, strik og rætt við aðalleikendurna. Herramenn kveðja og Barbapabbi kemur aftur. Umsjónarmaður Bryndís Schram. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 19.00 Skíðaæfingar. Ellefti þátlur endursýndur. Þýðandi Eirikur Haraldsson. 19.30 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á láknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.45 Þjóðlíf. Að þessu sinni verður leitað fanga við sjó og í sjó, og koma við sögu m.a. kerlingar úr þjóðsögunum og „pönkarar”, sitáldið Jón úr Vör og hinn efni- legi söngvari, Kristján Jóhanns- son, sem stundar nám á Ítalíu unt þessar mundir. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. Stjórn upp- töku Valdimar Leifsson. 21.35 Ncmcndahljómsveit Tónlistar- skólans í Rcykjavík. Nemenda- hljómsveitin leikur divertimento eftir Béla Bartók. Hljómsveitar- stjóri Mark Reedman. Stjórn upp- töku Kristin Pálsdóttir. 22.05 Svcitaaðall. Sjötti þáttur. Efni fimmta þáttar: Linda kynnist kommúnistanum Christian Tal- bot, verður ástfangin af honum og þau hefja sambúð. Þau ætla að giftast, strax og hún hefur fengið skilnað frá Tony. Polly og Boy Dougdale snúa heim frá Sikiley. Hún er þunguð, en tekur strax að daðra við hertogann af Padding- ton. Þýðandi Sonja Diego. Fkki er hann nú liklegur þessi til að hnekkja mcti mannanna í 100 metra hlaupi. ÓLYMPÍUKEPPENDUR í DÝRARÍKINU - sjónvarp sunnudag kl. 20,45: Hlidstæður við íþróttir manna — skemmtilega tekin og klippt mynd Bráðskemmtileg mynd, sem allir meðlimir fjölskyldunnar ættu að Itafa gaman af, verður sýnd i sjónvarpinu á sunnudag. Nefnist hún Ólympíukeppendur í dýraríkinu og í henni sézt að dýrin vinna ekki síður en mennirnir frækin íþróttaafrek. Að sögn Óskars Ingimarssonar sem er þýðandi myndarinnar, er hér um að ræða mynd sem er bæði vel tekin og skemmtilega klippt. Sýndar eru svipmyndir frá ólympíuleikum mannanna og brugðið upp hliðstæðum úr dýraríkinu, m.a. sjá- um við dýr boxa, i fimleikum, glímu, á hlaupum, stökkva og jafnvel skjóta. Vist er að í sumum greinum standa dýrin mönnunum framar. Stökk manna verða hlægileg í samanburði við stökk sumra dýra og eins eiga dýrin fulltrúa, sem hlaupa mun hraðar en skjótustu 100 metra hlauparar mannanna. Hér er ekki eingöngu um gamanmynd að ræða heldur er í henni margskonar fróðleikur og sjálfsagt ýmislegt sem fáa hafði grunað. En íþróttir dýranna eru yfirleitt ekki leikur, heldur þeirra lifsbarátta. -KMU. DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 13. MARZ 1981. U- BÆJARINS ESTU Stutt kynning á þvíathyglis- verðasta sem kvikmyndahús borgarinnar sýna Hárið Leikstjóri: Milos Forman. Leikendur: John Savage, Treat Williams, Beverly d'Angelo. Sýningarstaður: Tónabíó. Ein skemmtilegasta kvikmynd sem sýnd cr i bænunt er eflaust Hárið, sent er byggð á samnefndum söngleik. Hinn kunni leikstjóri Milos Forntan (Gaukshrciðrið, ..Taking Olf” o.11.) hel’ur valist i leikstjórastólinn og gcrir Itann allt vcl og áreynslulaust. Helsti galli myndarinnar cr ltins vegar sá að efni söngleiksins er afskaplega lítil- fjörlegt og hefur litið gildi árið 1981. Einnig er tónlist liáns miög; Broadwayleg, i neikvæðri merkingu þess orðs. Þrátl fvrir þessal galla er myndin skentmtileg á að Itorfa og kentur þar til einföld og' stílhrein kórcógrafía, scm nýtir utanhússatriði myndarinnar til fullnustu. Kvikmydnataka Ondricek hjálpar Forman líka talsvcrt til aö ná Iram fantasiuáhrifum myndarinnar. Hárið er semsagt dæmi um kvikmynd, þar sem cfnislegir minusar rckast á við tæknilcga plúsa. Rcyndar trcysti cg mér ckki að gera upp þetla dæmi hér. en get þó sagl, að vibrurnar sem ég lckk af'Hárinu voru nægar til að hægt sé að mæla nteð myndinni. The Elephant Man Leikstjóri: David Lynch. Leikendur: Anthony Hopkins, John Hurt, Anne Bancroft, John Gielgud. Sýningarstaður: Regnboginn. Fílamaðttrinn er kvikmynd sent allir ættu að sjá, hún á erindi til allra. Eins og fle^tum er eflaust kunnugt fjallar Fílamaðurinn ttm .lohn Merrick, mann sem var svo herfilega vanskapaður að fólk skelfdist við að sjá hann. Merrick er þrátt fyrir öll herfilegu líkams- lýtin mjög fágaðttr og listrænn persónuleiki, sem mestalla ævi sína hefur verið farið með sem skrímsli. Kvikntyndin segir frá síðustu árum „Fílamannsins” og raunum verndara hans við að konia fólki i skilning um að Merrick sé mannleg vera. Það er ekki ósennilegt að ntargir muni telja að hér sé á ferðinni venjuleg hryllingsmvnd, en til að forðast allan misskilning þá vil ég itreka það hér að svo er ekki. Fílamaðurinn er kvikmynd um mannlega virðingu, einnig sýnir hún okkur vel mannlega lágkúru. John Merrick er skrímsli í útliti, en öfttgl við fíflin sem ofsækja hann er hann heilbrigður á sál. Þetta er kvikmynd sem fólk ætti að sjá, því að Fílamaðurinn hreyfir við einhverju inni i manni sem síðan lætur nrann ekki i friði. Seðlaránið Leikstjóri: Bruce Beresford. Leikendur: Terry Donovan, Tony Bonner, Ed Devereaux. Sýningarstaður: Laugarósbfó. Við og við rekast upp á klakann ástraiskar kvikmyndir. Sérstak- lega hcfur Háskólabíó verið iðið við að sýna kvikmyndir frá þcssum h’cimshluta. Núna nýlega sýndi Háskólabió kvikmyndina ..Don's Party”. Þrátt fyrir að vera nokkuð gölluð kvikmynd vakti hún athygli mina á leikstjóranum Bruce Beresford. Nú tveimur mán- uðum seinna sýnir svo Laugarásbió kvikmynd el'tir sama leik- stjóra, nefnilega ,,The Money Movcrs" (þess má gela að Fjalakötl- urinn sýnir bráðlega enn cina mynd eflir sama mann). Kvikmynda- gerð Ástralíumanna verður varla mctin cftir þcssa mynd, þvi Itún virðist greinilcga gerð til útflutnings. ,,The Money Movcrs” er aksjón-þrillcr kvikmynd i stil við margar amerískar kvikmvndir, en þó vottar á mörgum stöðum fyrir talsverðum frumleika. Sem aksjón-þriller er „The Money Movers” ein sú besta sem ég hef séð í langan tíma, sérstaklcga tekst Bcrcsford að byggja upp góða spcnnu | i fyrri hluta myndarinnar — hins vegar er lausn myndarinnar frekar jaugljós og ekkert sérlega spennandi. Fyrir aksjón-þriller l’ólkið er |,,The Money Movcrs" mynd helgarinnar. Viltu slást? Loikstjóri: James Fargo Loikendur: CUnt Eastwood, Sondra Locke, Geoffrey Lewis. Sýningarstaður: Austurbæjarbfó. Ein vinsælasta kvikmynd síðastliðinna ára i Bandarikjunum er „Viltu slást?” og segir mér svo hugur að myndin eigi eftir að verða mjög vinsæl hér á landi. Kemur hér jnargt til. í fyrsta lagi leikur Clint Eastwood aðalhlutverkið og gerir þokkalega. í öðru lagi er kvikmyndin góð blanda af áhyggjuleysi og líkamlegum húmor — vitsmunalega hliðin er i aftursætinu. Síðast en ekki síst skarlar kvikmyndin apa nokkrum Clyde að nafni. Clyde þessi er einhver mesta uppgötvun Hollywood síðanvitsmunaveran Lassímalaði gull á fjórða áratugnum og á Clyde mikinn þátt i að gera kvikmyndina jafn skemmtilega og raun ber vitni. „Viltu slást?” er fyrsta kvik- mynd Eastwoods sem telst hreinræktuð gamanmynd, en nú þegar aldurinn færist yfir kappann er vissulega rétt að leita út fyrir mið aksjónmynda. Að mörgu leyti minnir þessi frumraun Eastwoods mig á seinni ára kvikmyndir Burt Reynolds, t.d. „Smokey and the Bandit”. „Viltu slást?” er kvikmynd sem óhætt er að mæla með, vist er að jafnáhyggjulausa afþreyingu finnur maður ekki í bænutn og ósjaldan hristist maður af hlátri. Kvik myndir ÖRN ÞÓRISSON

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.