Dagblaðið - 13.03.1981, Qupperneq 4

Dagblaðið - 13.03.1981, Qupperneq 4
16 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 13. MARZ 1981. Hvað er á seyöium helgina? Leiklistin umhelgina: Borgar Garðarsson tekur við hlutverki fStjóm- leysingi ferst af slysförum Borgar Garðarsson hefur nú tekið við sinu lvrsta hlutverki i íslenzku leikhúsi uni tæplcga átta ára skeið. Hann lckur við hlutverki Bjarna Ingvarssonar i leikritinu Stjórnleys- ingi ferst af slysförum, sem Aiþýðu- leikhúsið sýnir jiessa dagana. Borgar hefur undanfarin ár unnið i Finn- landi. Hann var fastráðinn hjá Lilla Teatern i Helsinki árið 1975. Ástæðan fyrir því að Borgar tekur við hlutverki Pissanis fulllrúa af Bjarna lngvarssyni er sú að lcikarar frá Alþýðuleikhúsinu eru nú í leikför með hið umdeilda verk Pæld’í'ði. Fyrsta sýningin verður á Húsavik á mánudaginn. — i verkinu fer Bjarni með veigamikið hlulverk. Stjórnleysingi ferst af slysförum hefur nú verið á fjölunum í Hafnar- bíói í rúman mánuð. Aðsókn hefur verið prýðileg, — uppselt á nær allar sýningar. Verkið verður sýnt tvisvar nú um helgina, í kvöld og á sunnu- dagskvöldið. - ÁT Borgar Garðarsson sem Pissani lög- reglufutllrúi í Stjórnleysingi ferst af slysförum. Hér tekur hann Bertozzo fulltrúa — Viðar Eggerlsson — ómjúkum tökum. DK-myiid Einar Olason. 'SÚLNASALUR SÍMI 20221 FÖSTUDAGUR Rokkhátíð Skemmtikvöld með ís- landsmeisturunum í rokki. Þorgeir Ástvaldsson sér um disco. Bessi skemmtir. Ragnar Bjarnason og hljómsveit leika fyrir dansi til kl. 03. LAUGARDAGUR Kvöldverdur framreiddur frá kl. 19. Hljómsveit Ragn ' ars Bjarnasonar og María Helena leika til kl. 03: SUNNUDAGUR Útsýn skemmtikvöld. Kvöldverður framreiddur frá kl. 19. Stjörnusalur (Griih<)) Sími25033 Fjölbreyttur sérrétlamat- seðill Opið alla daga. Mímisbar Opið föstudaga frá kl. 19—02, laugardaga 19— 03 og sunnudaga 19—01. Bjarki Sveinbjörnsson leikur á undraorgel. 'Myndverk Karls Júlíussonar i Djúpinu hafa vakid lalsverAa athygli. enda er þar unniA meA óvenju- lleuan efniviA. TORFAN. veilinuahús. Mcssiana Tómasdóttir. Icik- myndir. (iAl.LKRÍ GUDMUNDAR. BerRslaAaslræli 15: Krisiján Guðmundsson. ný málvcrk. Wcissaucr. grafik. Opið 14—18 alla virka daga. NÝLISTARSAFNID; Valnsslig 3b: Ólafur Lárus- son og Þór Vigfússon. ný verk. Opnar laugardag. Opið 16—20 virka daga, 14—20 um helgar. ÁSMUNDARSALUR v./Freyjugölu: Rónald Simonarson, ný málvcrk. Opið 14—22 alla daga. ImoKKA-KAFFI. SkólavörfiultlK: Gunnlaugur Jolmson. tcikningar. Opiö 9—23.30 alla daga. LISTASAFN Ásmundar Sveinssunar: Opiö fimmtud. laugard. sunnud. & þriðjud. kl. 13.30— 16. LISTASAFN ÍSLANDS v./Suðurgölu: Málvcrk. (cikningar. grafik & höggmyndir cflir islcnska og crlcnda listamcnn. Opiö þriðjud. fimmiud. laugard .&sunnud. kl. 13.30—16. LISTASAFN Kinars Jónssonar, SkólavörAuholli: |Opið miðvikud. & sunnud. kl. 13.30—16. Ný sýning |á verkum Einars. ÁRBÆJARSAFN: Opiö samkv. umtali. Simi 84412 inilli 9—10 virka daga. ÞJÓDMINJASAFNID v./SuAurgölu: Opið þriðjud., fimmtud. Iaugard.& sunnud. kl. 13.30— 16. RAUÐA HÚSID, Akureyri: Hclgi Þorgils Friðjóns- son. Opnar laugard. kl. 16 og stcndur til 22. mars. Leiklist FÖSTUDAGUR ALÞÝOULKIKHÚSID: Stjórnlcysingi fcrst af slys- förum kl. 20.30. LKIKFKLAG RKYKJAVÍKUR: Rommi kl. 20.30. Uppsell. Greilir i Austurbæjarbiói kl. 21. ÞJÓDLKIKHÚSID: Gcstalcikur. — lisidansarar frá Sovétríkjunum kl. 20. Uppsell. LAUGARDAGUR ALÞÝÐULKIKHÚSID: Kóngsdótlirin sem kunni ekki aðtala kl. 15. Kona kl. 20.30. KÓPAVOGSLKIKHÚSID: Þorlákur þrcyili kl. 20:30. LKIKFKLAG RKYKJAVÍKUR: Ofviiinn kl. 20.30. ÞJÓDLKIKHÚSID: Sölumaður deyr kl. 20. Upp- selt. SUNNUDAGUR ALÞÝÐULKIKHÚSID: Kóngsdóitirin scm kunni ckki að tala kl. 15. Sijórnleysingi fcrst af slysförum kl. 20:30. LKIKBRÚÐULAND: Sálin hans Jóns mins, að Fri- kirkjuvegi 11, kl. 15. NKMKNDALF.IKHÚSID: Peysufaiadagurinn, í Lindarbæ, kl. 20. LF.IKFÚLAG RKYKJAVÍKUR: Ótemjan kl. 20.30. ÞJÓDI.KIKHÚSID: Oliver Twisi kl. 15. Gesla- leikur, — listdansarar frá Sovétrikjunum kl. 20. Uppsell. SiAasla sýning læikbrúAulands A Silinni hans Jóns míns verAur sunnudaginn 15. mar/ kl. 15 aA Frikirkjuvegi U.simi 15937. Leikbrúðuland Siðasta sýning Leikbrúðulands á Sálinni hans Jóns míns verður sunnudaginn 15. marz kl. 15 áð Fri- kirkjuvegi ll.stmi 15937. Tónleikar Lúðrasveit verkalýðsins íHáskólabíói Lúörasveit verkalýðsins heldur á laugardaginn sina árlcgu lónlcika i Háskólabiói. Á efnisskránni eru bæði innlcnd og erlend lög. Stjórnandi sveitarinnar er Ellert Karlsson. Lúðrasvcit verkalýðsins v^r stofnuð 8. marz árið 1953. Fyrsti formaður hennar var Bárður Jóhannes- son og fyrsti stjórnandi Haraldur Guðmundsson. Lúðrasvcilin kom fyrst fram opinberlega á skemmt- un í Mjólkurstöðinni við Laugaveg. Siðan hefur hún leikið við öll möguleg tækifæri á hvcrju ári. Á næsla ári cr fyrirhuguð ferð Lúðrasveitarinnar til Finn- lands. Þar verður þá haldiö norrænt tónlistarmót lúðrasvcita og kóra, sem starfa á vcgum eða i tengsl- um við verkalýðshreyfinguna á Norðurlöndum. Tónleikarnir á morgun hefjasl klukkan tvö. öll- um cr hcimill ókeypis aðgangur meðan húsrúnt leyfir. Tónlistarskólinn í Garðabœ Tónleikar í nýja safnaðarheimilinu i Garðabæ. föstudagskvöldið 13. marz kl. 20.30. Gisli Magnússon pianóleikari og Gunnar Kvaran sellóleikari flytja verk eftir Vivaldi, Schubert, Beethoven og Brahms. Háskólakórinn á Vestfjörðum Háskólakórinn mun hcimsækja Vestfirði dagana 13.—15. marz og halda þrenna tónleika: Flateyri föstudagskvöld kl. 21, ísafirði laugardag kl. 17 og Bolungarvik sunnudag kl. 17. Auk þessa syngur kórinn við messu á Ísafirði á sunnudag. Þar prédikar einn kórfélaga, stud, theol. Dalla Þórðardóttir. Háskólakórinn hcfur ekki áður heimsótt Vcstfirði en fyrir réttu ári fór hann um Austurland og hlaut þar góöar viðtökur. Kórinn hefur einnig farið söng- ferðir utanlands — til Skotlands 1976 og til Norður- landa 1979. Kórinn hefur starTað óslitið frá 1973 og er nær eingöngu skipaöur fólk sem nemur við HÍ. Lengst af hefur Rut Magnússon stjórnað og leiðbcint félögum hans. Háskólakórinn er blandaöur kór og fyllti skarð. sem á sínum tíma varð þegar karlakórinn ..Stúd- entakórinn” hætti að starfa upp úr 1970. Efnisskrá sú scm kórinn hefur æfl í vetur er að langmestu leyti islenzk, jafnframt þvi að vera óvenjulcg og lífleg. Hún samanstendur af stúdenta- og gleðisöngvum, þjóðlögum og nýlegum og glænýj- um verkum og hafa sum ekki verið flutt opinberlega fyrr en á lónleikum kórsins um sl. mánaðamót. Efnisskráin er einnig nokkuð sérvcstfirzk, þar sem hana prýða vcrk 5 vestfirzkra höfunda; þeirra Jónasar Tómassonar, cldra og yngra, Jakobs Hall- grimssonar, Jóns Ásgeirssonar — og siðast en ekki sizt Hjálmars H. Ragnarssonar, en hann cr jafn- framt söngstjóri Háskólakórsins. Kirkjustarf Kvenfélag Neskirkju hcldur kaffisölu og skyndihappdrætti að lokinni guðsþjónustu sunnudaginn 15. marz um kl. 15 í félagsheimili kirkjunnar. Allur ágóði rcnnur lil kaupa á taugagrcini fyrir cndurhæfingardeild Borgarspitalans. Efluin framfarir fatlaðra. Kirkjukaffi — sólarkaffi — skíðakaffi Kirkjudagur Ásprestakalls verður að Norðurbrún I næstkomandi sunnudag og hefst með hugvekju séra Árna Bergs Sigurbjörnssonar klukkan tvö. Dýrindis veizlukaffi verður siðan borið fram. Á dagskrá verður mcðal annars söngur Guðmundar Guðjóns- sonar við undirleik Sigfúsar Halldórssonar tón- skálds. Kaffisalan vcrður til klukkan scx um kvöldið. Fyrirlestrar Fyrirlestur um sovézka ógnun á norðurslóðum Bandariskur ofursti og prófessor, William J. Taylor jr. að nafni, heldur á laugardaginn fyrirlestur, sem nefnist Sovézk ógnun á norðurslóðum. Að fyrirlestr- inum standa Varðberg og Samtök um vestræna samvinnu. Hann veröur haldinn i Snorrabæ og hefst klukkan lólf á hádcgi. William J. Taylor cr prófessor i félagsvisindum við bandariska herskólann Wcst Point. Hann cr jafnframl forstöðumaður öryggismálarannsókna við sömu stofnun. Taylor er kunnur fyrirlesari á sviði öryggismála við fjölmarga háskóla og aðrar menntastofnanir i Bandarikjunum og viöar. Hann hefur ritað margar greinar og bækur um varnarmál Vesturlanda. Til dæmis koma á þessu ári úl cftir hann þrjár bækur. Handknattieikur um helgjna: Fram og KR mætast f botnbaráttunni í kvöld kl. 19 ler fram annar leikurinn i aukakeppni 1. deildar um annað fallsætið. Fram op Haukar léku á miðvikudagskvöld og þegar þetta er ritað er ekki vitað hvernig þcim lcik lauk. Frant og Haukar misstu bæði máttarstólpa úr liði sinu fyrir þessa sérstöku keppni. Axel Axelsson leikur ekki meira með Fram næstu tvö árin og Hörður Harðarson fingurbrotnaði illa í lok íslandsmóts- ins og hefur ákveðið að leika ekki mcira með Haukunum i vctur hvað svo sem siðar vcrður. Leikur Fram og KR ætti að gcta orðið stórskemmtilegur i kvöld. Hvort Alfreð Gíslason leikur með KR í kvöld ræðst af því hvort KR- ingar hafa komizt til Eyja á miðviku- dag til að leika bikarleikinn gegn Þór- urum. Alfreð var dæmdur i eins leiks keppnisbann og það var ætlun KR- inganna að lála hann taka það úl á móti Þór. Eyjamcnnirnir voru sjálfir himinilifandi með þá ákvörðun. Það cru þvi mörg EF-in i sambandi við þessa keppni. Hvernig svo sem öllu lýkur kemur það i hlut eins félag- anna þriggja að sitja í 2. deild næsla árið og flestir eru sammála því að félögin séu öll of góð lil að falla. Lengst af virtist ekkeri geta bjargað Fram frá falli i vetur. Liðið lapaði báðum leikjum sinum gegn Fylki, sem varð langneðst í deildinni, en með sigri í fjórum siðustu leikjum sinum tókst Fram að knýja fram þessa aukaleiki. Ef ég man rétt unn- ust allir leikirnir fjórir með einu marki, gegn KR. Haukum, Val og Þrótti. Þar var Axel Axelsson einn helzii drifkraflurinn í liðinu, en nú er hann á brotl og spurningin er hvernig Framliðið bregzi við þcim missi. Hinir leikirnir fjórir sem cflir eru fara fram sem hér segir: Axtl Axelsson skorar hér glæsilegl mark gegn A-Þjóðverjum fyrir um mánuði síðan. Hann verður fjarri góðu gamni er Framarar mæla KR í kvöld. DB-mynd S. Haukar — KR Haukar — Fram KR — Fram KR — Haukar 18. marz kl. 20 20. marz kl. 20 24. marz kl. 20 27. marz kl. 20 - SSv.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.